Morgunblaðið - 31.12.1982, Síða 20
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982
+
Eiginmaöur minn, sonur, faöir, tengdafaöir, afi og bróöir,
SVERRIR SIGURÐUR ÁGÚSTSSON,
flugumferöarstjóri,
(Dalalandi 9.) Efstalandi 24,
er látinn.
Útförin fer fram í Dómkirkjunni þriöjudaginn 4. janúar kl. 3 e.h.
Ágústína Guörún Ágústsdóttir, Rannvaig Einarsdóttir,
systkini, börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
AÐALSTEINN GUDJÓNSSON,
Eskihlíö 14,
lést í Borgarspítalanum 29. des. sl.
María Björnsdóttir,
örn Aöalsteinsson, Eve Aöalsteinsson,
Sif Aöalsteinsdóttir, Jón B. Stefánsson,
Steinunn Aöalsteinsdóttir, Guömundur Aöalsteinsson
og barnabörn.
Hafsteinn Axelsson
Njarövík — Minning
Fæddur 5. júní 1922
Dáinn 24. desember 1982
Eg varð sem steini lostinn þegar
hringt var í mig á jóladag og mér
sagt lát vinar míns, Hafsteins Ax-
elssonar, en hann lést á aðfanga-
dagskvöld jóla.
Ekki óraði mig fyrir því daginn
fyrir Þorláksmessu, þegar hann
sat við skrifborðið hjá mér, eins
og svo oft áður og við ræddum um
daginn og veginn, að það yrði í
síðasta skipti sem við hittumst í
þessu lífi, en það er nú svo, að
enginn veit sinn næturstað.
Eg var búinn að þekkja Haf-
stein síðan 1960 og tókst fljótlega
með okkur mikil og góð vinátta
sem dafnaði með árunum.
Hafsteinn var maður, sem hafði
sínar ákveðnu skoðanir á málum
dagsins og fór þá ekkert leynt með
þær, en hann hafði jafnframt
gaman af að krydda umræðuefnið
ýmissi kímni sem hitti vel í mark,
og samræður við hann voru alltaf
líflegar og orðheppni hans kom
manni alltaf í betra skap.
Oft kom það fyrir að við rædd-
um eilífðarmálin og áttum við þar
saman áhugamál og var sannfær-
ing hans um framhaldslíf ótvíræð.
Hann var trúmaður og skoðanir
hans í þeim málum heilsteyptar.
Hafsteinn var maður með mikla
lífsreynslu að baki og búinn að
sigla um heimshöfin í heimsstyrj-
öldinni síðustu undir hinni miklu
verndarhendi og þó að þessi síð-
asta ferð þessa góða drengs sé far-
in alltof fljótt veit ég að vernd
Guðs er yfir henni einnig.
Hafsteinn var giftur Aðalheiði
Guðmundsdóttur, sem lést fyrir 5
árum, en börn þeirra 7 og stjúp-
sonur eru öll á lífi og færi ég þeim
og mökum þeirra, barnabörnum
hans og móður og öðrum ættingj-
um innilegustu samúðarkveðjur
og minnist þið þess að þessi ferð
er ekki endirinn á lífshlaupinu.
+ Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, OTTÓ PÁLSSON, fyrrverandi kaupmaöur ó Akureyri, andaöist í Sjúkrahúsinu á Akureyri, 27. desember. Útför hans verður gerö frá Akureyrarkirkju, þriöjudaginn 4. janúar 1983 kl. 1.30 eftir hádegi. Sígfríö Eínarsdóttir, Ottó Páll Arnarson, Þóra Ottósdóttir, + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móður minnar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Seljavegi 21. Pátur Kr. Jónsson, Kristín Kristjánsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Guömundur Ingi Pétursson, Lilja Pétursdóttir, Heimir Sigurósson og barnabörn.
Örn Hauksson.
+
+ I Eiginmaöur minn og faöir okkar, JÓN RAGNAR FINNBOGASON, múrarameistari, Kirkjuteigi 33, ; veröur jarðsunginn frá Laugarneskirkju þriöjudaginn 4. janúar kl. 1.30. Blóm vinsamlega afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Laugarneskirkju. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengdamóöur og ömmu, HULDU SIGRÚNAR PÉTURSDÓTTUR, Hringbraut 5, Hafnarfirði. Geir Gestsson, Elínborg Elísdóttir, Bjarni Hafsteinn Geirsson.Helga Garöarsdóttir, Svavar Geirsson, Ingibjörg Kristinsdóttir og barnabörn.
Júnía Stefánsdóttir, Stefán Jónsson, Þorkell Kristinsson.
+
Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför MAGNÚSARODDSSONAR, húsasmíöameistara, Ásbúó 87, Garóabæ. Sérstakar þakkir færum viö Geir Ólafssyni, lækni, og starfsfólki á deild A5 á Borgarspítalanum. Svo sendum viö bestu óskir um blessunarríkt nýtt ár. Rósa Þorleifsdóttir, Rakel Magnúsdóttir, Markús Þorgeirsson, Oddur Magnússon, Jóna Guömundsdóttir, Þorsteinn Magnússon, Agnes Ingvarsdóttir og barnabörn.
+ Eiginmaöur minn og faðir okkar, ÁGÚST SIGURJÓNSSON, bífreióarstjóri, Fossahlíó 3, Grundarfirði, sem lést 24. desember, veröur jarösunginn frá Grundarfjaröar- kirkju þriðjudaginn, 4. janúar kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir en þeim sem vildu minn- ast hans er bent á að láta Grundarfjaröarkirkju njóta þess. Ferö verður frá BSi kl. 7.00 sama dag.
Dagbjört Gudmundsdóttir og dætur.
+
+ Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, GUNNARS SÍMONARSONAR, Fagrabæ 14.
Útför eiginkonu minnar, móöur okkar, téngdamóöur og ömmu, ÖNNU MAGNÚSDÓTTUR, Klapparási 2, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. janúar kl. 15. Njáll Guömundsson, Anna Njálsdóttir Möller, William Thomas Möller, Baldur Viðarr Njálsson, Tove Viöarr Njálsson og barnabörn. Þóra Einarsdóttir, Ásdís Gunnarsdóttir, Emil Gíslason, Símon Gunnarsson, Rannveig Guómundsdóttir, Steinunn Gunnarsdóttir, Gunnar R. Antonsson, Þóra Gunnarsdóttir, Eggert Ólafsson, Gunnar S. Gunnarsson, Herdís Skarphéóinsdóttir, Guömundur Gunnarsson, Kristín Árnadóttir og barnabörn.
Við Hafstein vin minn vildi ég
segja að við hittumst aftur og töl-
um margt saman þegar tímar líða.
Við hjónin kveðjum vin okkar
að sinni.
Karl Pálsson og
Lára Björnsdóttir
Á jóladag barst mér sú sorgar-
fregn, að félagi okkar í Lions-
klúbbi Njarðvíkur, Hafsteinn
Axelsson, hefði látist á
aðfangadagskvöld jóla. Mér varð
mikið um, þar sem ég vissi ekki
um að hann hefði kennt sér neins
meins, en þetta gerir oftast ekki
boð á undan sér.
Hafsteinn kom í klúbbinn okkar
árið 1974 og byrjaði þá strax í
nefndarstörfum og starfaði upp
frá því og ævinlega í þeim nefnd-
um, sem annasamastar voru og
taldi aldrei eftir sér þau störf og
alltaf var hann tilbúinn til starfa
fyrir klúbbinn þegar til hans var
leitað.
Hafsteinn missti konu sína, Að-
alheiði Guðmundsdóttur, fyrir 5
árum, en börn þeirra hjóna 7 að
tölu og stjúpsonur eru öll á lífi.
Þeim, mökum þeirra, börnum og
móður hans færi ég fyrir hönd
Lionsklúbbs Njarðvíkur okkar
innilegustu samúðarkveðjur.
Hafsteini heitnum þökkum við
klúbbfélagar alla þá alúð sem
hann sýndi Lionshreyfingunni og
biðjum Guð að geyma sál hans og
milda harm aðstandendanna.
Við kveðjum Hafstein félaga
okkar með Lionskveðju.
Sveinn H. Jakobsson,
formaður Lionsklúbbs Njarð-
víkur.
Útivist
um helgina
KL. 13.00 á gamlársdag verður ára-
mótaferð í Þórsmörk. þar verður
ýmislegt til dægrastyttingar, brenna,
blysHir og áramótakvöldvaka. Þegar
er fullbókaö í ferðina.
Sunnudaginn 2. janúar verða
tvær dagsferðir, báðar kl. 13.00.
Gengið verður um skóga Heið-
merkur með Jóni I. Bjarnasyni,
komið í Hailberuhelli og í Hóls-
borgina, sem er hlaðin hringborg
frá tímabili sauðaútflutnings til
Englands.
Einnig verður farið í dagsgöngu
á skíðum í Heiðmörk á svipuðum
slóðum og fyrr var lýst, en skíða-
göngufólkið fer öllu stærri hring.
Brottför í ferðirnar er frá BSI,
bensínsölu, og farþegar eru teknir
með við Shellbensínstöðina í Ár-
bæjarhverfi. Allir geta verið með'
og þarf ekki að panta far. Frítt
fyrir börn í fylgd fullorðinna.
DALLAS FLUGELDAR
J.R. bombur
Ewing gos
Lucy stjörnuljós
Þetta fæst allt í Þróttheimum en
ekki Texas
Gamlársdag 10—16
í Þróttheimum, Glæsibæ
Knattspyrnufélagið Þróttur