Morgunblaðið - 08.01.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.01.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 Peninga- Hrímgrund — Útvarp barnanna kl. 11.20: markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 3 — 7. JANÚAR 1983 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 18,210 18,270 1 Sterlingspund 29,054 29,150 1 Kanadadollari 14,805 14354 1 Dönsk kröna 2,1851 2,1923 1 Norsk króna 2,5962 2,6048 1 Saansk króna 2,5038 2,5119 1 Finnskt mark 3,4699 33813 1 Franskur franki 2,7201 2,7291 1 Beig. franki 0,3918 0,3931 1 Svissn. franki 9,2495 9,2800 1 Hollenzkt gyllini 6,9824 7,0054 1 V-þýzkt mark 7,7145 7,7399 1 ítötsk lira 0,01338 0,01343 1 Austurr. sch. 1,0980 1,1016 1 Portúg. escudo 0,2012 0,2019 1 Spénskur peseti 0,1481 0,1468 1 Japansktyen 0,07880 0,07888 1 írskt pund 25,631 25,715 (Sérstök dráttarréttmdi) 06/01 20,0930 20,1595 r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 7. JAN. 1983 — TOLLGENGI í JAN. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadoilar 20,097 18,170 1 Sterlingspund 32,065 29,528 1 Kanadadollar 16,339 14,769 1 Dönsk króna 23115 2,1908 1 Norsk króna 2,8853 2,6136 1 Sænsk króna 2,7631 23750 1 Finnskt mark 3,8294 33082 1 Franskur franki 3,0020 2,7237 1 Belg. franki 0,4324 0,3929 1 Svissn. franki 103080 93105 1 Hoilenzk florina 7,7059 6,9831 1 V-þýzkt mark 8,5139 7,7237 1 ítölsk lira 0,01477 0,01339 1 Austurr. sch. 13118 1,0995 1 Portúg. escudo 03221 03039 1 Spénskur peseti 0,1613 0,1482 1 Japanskt yen 0,8875 0,07937 1 írskt pund 28387 25,666 í / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyristjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur riáö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hvaða skot eru hættulaus Á dagskrá hljóövarps kl. 11.20 er llrítngrund — útvarp barnanna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. — Þátturinn hefst á því að þrjú ungmenni, 14 og 15 ára gömul, koma til okkar og lita um öxl, sagði Sigríður, — og segja frá því sem þeim er minnisstæðast frá liðnu ári. Krakkarnir heita Ari Gísli Bragason, Lára Björgvinsdóttir og Þórður Þórarinsson og þau stunda öll nám við Hagaskóla. Við fáum að heyra eitt símtal frá því fyrir jól; níu ára gömul stúlka hringdi og spurði mig, hvaða skot væru hættulaus. Ekki var ég nú alveg viss um það, en hún sagði að það væru ástarskot. I kringum þetta spannst simtalið. Svo kemur á okkar fund Lilja Sæmundsdóttir kennari en hún starfar við þjálfun- arskólann í Bjarkarási. Lilja segir frá því, er hún eitt sinn ungaði út kríueggi, bar það innanklæða og svaf með það. Svo kom bara ungi á sautjánda degi og tísti á bringunni á henni. í „ungum pennum" fáum við fyrst að heyra sögu frá stúlku úr Reykjavík. Hún vill ekki láta nafns síns getið, en sagan nefnist Lítil kúla og fjallar um jörðina okkar og hvað af því geti hlotist að óvarlega sé farið með sprengjur. Og svo verður lesin Lítil jólasaga eftir Sigurlaugu Gissurardóttur, 10 ára. Þá er það frétt þáttarins, sem er undirritun Hafréttarsátt- mála Sameinuðu þjóðanna. Kári Jónasson fréttamaður skýrir frétt- ina og segir frá aðdraganda þess- ara miklu tíðinda, þar sem um 70% af yfirborði jarðar var skipt á frið- samlegan hátt á milli þjóða. Síma- tíminn verður hjá okkur eins og vant er og símanúmerið 22582. Við svörum, meðan á útsendingu þátt- arins stendur. Frá hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Dick Van Dyke S hlutverki grinleikarana Billy BrighL Sjónvarp kl. 21.00: Grínleikarinn Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er bandarísk bíómynd, Grínleikarinn (Tbe ('omic), frá árinu 1969. Leikstjóri er Carl Reiner, en í aðalhlutverkum Dick Van Ilyke, Michele Lee og Mickey Rooney. Myndin lýsir ævi gamanleikara, Billy Bright að nafni, sem öðlast frægð og frama á dögum þöglu myndanna, en síðan fer að halla undan fæti hjá honum. Kvikmyndahándbókin: Tvær stjörnur. Endursýnda myndin kl. 22.35: Illur grunur — bandarísk bíómynd frá 1942 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.35 er endursýning bandarísku biómyndarinnar lllur grunur (Shadow of a Doubt), frá árinu 1942. Leikstjóri er Alfred llitchcock, en i aðalhlutverkum Teresa Wright, Joseph Cotten og MacDon- ald Carey. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Það verða fagnaðarfundir þegar Charlie frændi kemur í heimsókn til ættingja sinna í smábæ einum. En brátt ber fleiri gesti að garði og frændi reynist ekki allur þar sem hann er séður. — Myndin var áður sýnd í sjónvarpinu í janúar 1970. Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur. Charley frændi (Joaeph Cotten) ásamt tveimur óþekktum frúm. útvarp ReykjavíK w L4UG4RDAGUR 8. janúar MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur B. Kristinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guó- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Hrímgrund — Utvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. TiÞ kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. SÍODEGID___________________ 15.10 f dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—1960. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall- að um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 fslenskt mál. Margrét Jóns- dóttir flytur þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns- son, Grænumýri í Skagaflrði, velur og kynnir sígilda tónlist. (RÚVAK.) 18.00 „Heimþrá“, Ijóð eftir Erni Snorrason. Geirlaug Þorvalds- dóttir leikkona les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_______________________ 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka. a. „Þú ert hið eilífa Ijósið". Þórarinn E. Jónsson les frum- ort Ijóð. b. „Draumar sjómanna" Ágúst Georgsson segir frá hlutverki drauma í þjóðtrú. c. „Af Gretti Ásmundssyni“. Si- gríður Schiöth tekur saman og flytur. Einnig syngur Garðar Cortes „Kve)driður“ eftir Grím Thomsen við lag Sigvalda Kaldalóns. d. „Þáttur af Bjarna-Dísu“. Óskar Halldórsson segir draugasögur. íl.30 Gamlar plötur og góðir tón- ar. Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RUVAK). 52.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 52.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (28). 53.00 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. Kl.50 .Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 8. janúar. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Steini og Olli. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Brókarlaus bróð- ursonur. Frægustu tvímenning- ar þöglu myndanna, Stan Laur- el og Oliver Hardy (Gög og Gokke) fara á kostum í þessum myndaflokki frá árunum 1923—1929. I»ýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 18.50 Enska knalLspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Grínleikarinn. (The Comic). Bandarísk bíómynd frá 1969. læikstjóri ('arl Reiner. Aðal- hlutverk: Dick Van Dyke, Mich- ele Lee og Mickey Rooney. Myndin lýsir ævi gamanleikara sem öðlast frægð og frama á dögum þöglu myndanna, en sið- an fer að halla undan fæti fyrir honum. Þýðandi Björn Bald- ursson. 22.35 Illur grunur. Endursýning. — (Shadow of a Doubt). Banda- rísk biómynd frá 1942. Leik- stjóri Alfred Hitchcock. Aðal- hlutverk: Teresa Wright, Jos- eph Cotten og MacDonald ('ar- ey. Það verða fagnaðarfundir þegar Charlie frændi kemur í heimsókn (il ættingja sinna í smábæ einum. En brátt ber fleiri gesti að garði og frændi reynist ekki allur þar sem hann er séður. Myndin var áður sýnd i sjónvarpinu í janúar 1970. i>ýðandi Þórður ()rn Sigurðs- son. 00.10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.