Morgunblaðið - 08.01.1983, Page 35

Morgunblaðið - 08.01.1983, Page 35
X MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 35 — Ég átti ekki von á því að verða útnefndur íþróttamaður ársins, en átti þó von á því að verða nokkuð ofarlega á listanum að þessu sinni. Þetta er í fjórða skipti sem ég er einn af tíu og það er alltaf jafn ánægjulegt að vera á þessum lista. Svona útnefning hvetur mann til dáða. Brons og silfur vill gleymast, en gullverðlaunin, þau gleymast ekki, sagði Óskar Jakobsson, íþróttamaður ársins 1982. þannig aö þaö á ekkert aö vera því til fyrirstööu aö ná langt. Fyrir tveimur árum stóö ég á tímamótum í lífi mínu. Ég haföi verið viö nám í Texas, en þaö var mjög dýrt. Ég varö aö gera þaö upp viö mig, hvort ég ætti aö fara aftur út eöa vera hér heima og fara út í brauöstrit lífsins og jafnvel aö leggja íþróttir á hilluna. Þá fékk ég mjög góöa aðstoö Þessir íþróttamenn hlutu stig í kjörinu EFTIRTALDIR íþróttamenn hlutu stig i kosningu um íþróttamann ársins árið 1982: 1. Óskar Jakobsson ÍR 2. Arnór Guöjohnsen Lokeren 3. Þorsteinn Bjarnason ÍBK 4. Bjarni Friðriksson Ármanni 5. Oddur Sigurðsson KR 6.-7. Pétur Guðmundsson ÍR 6.-7. Kristján Arason FH 8. Þórdís Gísladóttir ÍR 9. Ingi Þór Jónsson ÍA 10.-11. Lárus Guðmundss. Waterschei 52 stig Frjálsar íþróttir 46 stig Knattspyrna 42 stig Knattspyrna 35 stig Judo 29 stig Frjálsar íþróttir 27 stig Körfuknattl. 27 stig Handknattl. 14 stig Frjálsar íþróttir 11 stig Sund 10 stig Knattspyrna 10 stig Kraftlyftingar 10.-11. Jón P. Sigmarsson Alls hlutu 20 íþróttamenn stig í kosningunni að'þessu a'innV.*Aðrir voru þessir: Marteinn Geirsson Fram, 7 stig, knattspyrna, Rósa Valdimarsdóttir UBK, 5 stig, knattspyrna, Guörún Fema Ágústs- dóttir Ægi, 4 stig, sund, Axel Nikulásson, 3 stig, Broddi Kristjáns- son, 2 stig, Oddný Árnadóttir, 2 stig, Brynjar Kvaran, 2 stig, Elísabet Vilhjálmsdóttir og Einar Árnason 1 stig hvort. frá skilningsríkum mönnum og þaö varö til þess aö ég gat haldiö íþróttaiðkun minni og námi ytra áfram. Fyrir þelta er ég mjög þakklátur. Sérstaklega vil ég þakka þeim Guömundi G. Þórarinssyni alþingismanni, og Ólafi Unnsteinssyni íþrótta- kennara, fyrir alveg ómetanlega aöstoö, formanni FRÍ, Erni Eiössyni og Guöna Halldórs- syni, framkvæmdastjóra FRÍ. Þá hefur Guömundur Þórarins- son frjálsíþróttaþjálfari ÍR, ávallt verið mér innan handar þegar á hefur þurft aö halda. Ég vonast til aö geta endurgoldiö þessa miklu aöstoö meö góöum árangri í íþrótt minni, sagöi Óskar aö lokum. — ÞR. Óskar, sem nú stundar nám í íþróttakennaradeild Háskólans í Austin, Texas, og hyggst Ijúka námi sínu voriö 1984, var hér heima í stuttu jólaleyfi og frest- aði ferð sinni út til Texas, þegar hann fékk aö vita aö hann væri einn af tíu efstu í kjöri um íþróttamann ársins 1982, en Óskar fór utan til Texas í gær- dag. — Ég varö fyrir því slæma óhappi í september síöastliön- um aö ég sleit liöbönd. Ég var því miöur ekki skorinn upp, en fékk þess í staö meðferð í vatnsnuddi, hljóðbylgjum, nuddi o.fl., sem ég er hræddur um aö hafi ekki boriö verö- skuldaðan árangur. Ég er enn ekki nógu góöur og er smeykur viö aö ég þurfi að fara í enn frekari aðgerö til þess aö fá mig góðan. Og eins og allir vita sem íþróttir stunda, þá er tíminn mjög dýrmætur. Keppnistíma- biliö ytra byrjar innanhúss í lok janúar, utanhúss 24. febrúar. Ef ég verö ekki oröinn góöur þá, sleppi ég innanhússmótunum. Ég er aö byggja mig markvisst upp fyrir næstu Ólympíuleika. Þaö er minn stóri draumur að standa mig reglulega vel á þeim leikum. En þaö er aöeins eitt og hálft ár þar til keppnin í kúlunni fer fram. Hver dagur fram aö keppninni er mikilvægur fyrir mig í undirbúningnum. Eg mun líka reyna aö standa mig vel á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum, sem fram fer í fyrsta sinn í sumar í Helsinki. Takmark mitt er aö kasta yfir 21 metra í sumar og þaö veröur aö takast. En til þess aö sá árang- ur náist, verö ég fyrst og fremst aö auka kraft minn og tækni. Ég unni. Ég hef ekki enn náö mín- um sterkustu hliöum. Það vant- ar enn ýmis smáatriöi. Þaö er bjargföst skoöun mín, aö ég geti gert mun betur og ég væri ekki aö standa í þessu og leggja svona mikiö á mig nema vegna þess aö ég trúi því aö ég geti gert mun betur. Ég mun æfa i Bandaríkjunum alveg fram aö Ol-leikunum í Los Angeles. Þar er fullkomin aö- staöa til æfinga og allt til alls, þarf aö bæta tímasetninguna i kastinu. Þaö er aö segja sam- spil milli neöri og efri hluta lík- amans, fótavinnunnar og út- kastsins. Ég þarf aö lyfta mikið. Mig vantar meiri kraft í fæturna. Ég mun leggja höfuðáherslu á kúluvarp og ekkert annaö en kúluvarp fram aö Ol-leikunum. Ég er metnaöargjarn og mik- ill keppnismaöur og mér finnst aö mér hafi ekki tekist aö ná úr mér öllu sem í mér býr, í kúl-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.