Morgunblaðið - 08.01.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.01.1983, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 m jHeáður á morgun Lúk. 2.: Þegar Jesús var tólf ára 8 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson pró- fastur í Hruna prédikar. Sr. Hjalti Guömundsson. Messa kl. 2. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prófast- ur á Breiöabólstaö prédikar. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sr. Þór- ir Stephensen. Barnastarf Dóm- kirkjunnar sem veriö hefur í barnaskóla vesturbæjar viö Öldugötu veröur á þessu ári aö Hallveigarstööum og hefst laugardaginn 15. janúar. Nánar auglýst síðar. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta í Safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. Gylfi Jónsson rektor Skál- holtsskóla prédikar. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSPREST AKALL: Barnaguös- þjónusta Norðurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Séra Bragi Friöriks- son prófastur prédikar. Sr. Árni Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPREST AK ALL: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14.00 í Breiöholtsskóla. Sr, Ólaf- ur Oddur Jónsson, prédikar. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Barnasamkoma kl. 11. Guö- sþjónusta kl. 2. Sr. Gísli Jónas- son í Vík í Mýrdal prédikar. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Kvenfélagsfundur mánudagskvöld kl. 8.30. Félags- starf aldraöra miövikudagseft- irmiödag, ef veður leyfir. Æsku- lýösfundur miövikudagskvöld kl. 8.00. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2.,00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í Safnaöarheimilinu Keilufelli 1, kl. 2.00. Sr. Úlfar Guömundsson Eyrarbakka prédikar. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta meö altarisgöngu kl. 2. Sr. Heimir Steinsson Þingvöllum prédikar. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Organleikarí Árni Arinbjarnar- son. Sr. Halldór S. Gröndal. H ALLGRÍMSPREST AKALL: Kirkjuskóli barnanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Sunnud. Messa kl. 11. Sr. Hall- dór Gunnarsson í Holti prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Eiríkur j. Eiríks- son fyrrv. prófastur á Þingvöllum prédikar. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Þriöjud. kl. 10.30, fyrirbænaguösþjónusta, beðiö fyrir sjúkum. Miövikud. 12. jan. Náttsöngur kl. 22. Manuela Wiesler og Höröur Áskelsson leika samleik á flautu og orgel. Fimmtud. 13. jan. Opiö hús fyrlr aldraöa kl. 15. Isl. kvikmynd og kaffiveitingar. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Gunnþór Ingason, Hafnarfiröi prédikar. St. Tómas Sveinsson. LAUGARNESPREST AKALL: Laugard. 8. jan. Guösþjónusta Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11. Sunnud. Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Altarisganga. Sr. Sigfinnur Þorleifsson prestur f Stóra-Núpsprestakalli prédikar. Þriöjudagur 11. jan. Bænaguös- þjónusta kl. 18 og æskulýösfund- ur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: f dag laugardag kl. 15, samverustund aldraöra. Hall- dór Pálsson fyrrv. búnaöarmála- stjóri rifjar upp eitt og annaö frá fyrri tíö. Myndasýning úr noröur- feröinni. Sunnud. Barnasam- koma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 11 í umsjón sr. Hönnu Maríu Pét- ursdóttur (ath. breyttan messu- tíma). Miðvikudagur, fyrírbæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Seljabraut 54 kl. 10.30. Guösþjónusta öldu- selsskóla kl. 14. Sr. Guömundur Óli Ólafsson í Skálholti prédikar. Fimmtud. 13. jan. Fyrirbæna- samvera í Safnaöarsalnum Tindaseii 3, kl. 20.30. Sóknar- prestur. FÍLADELFÍUKIRKJA: Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Al- menn guösþjónusta kl. 20. Organisti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Skúlason. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Hannes Guömundsson í Fellsmúla pré- dikar. Organleikari og söngstjóri Siguröur Ingólfsson. Sr. Gunnar Björnsson. KFUM OG K AMTMANNSSTÍG 2B: Samkoma á vegum Kristni- boössambandsins kl. 20.30. Kristniboöarnir Valgeröur A. Gísladóttir og Guðlaugur Gunn- arsson, sem eru á förum til Eþíópíu, veröa kvödd. HJÁLPRÆDISHERINN: Bænasamkoma sunnudag kl. 20. Hjálpraaöissamkoma kl. 20.30. Lautinant Miriam Öskarsdóttir talar. KÁRSNESPREST AKALL: Barnasamkoma f Kársnesskóla kl. 11. Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Bragi Skúla- son. Fríkirkjuprestur f Hafnarfiröi prédikar. Sr. Árni Pálsson. DIGRANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastfg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Auður Eir Vilhjálms- dóttir Kirkjuhvolsprestakalli pré- dikar. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barnatfmlnn veröur kl. 10.30. Safnaöarstjórn. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Sókn- arprestur aöstoöar viö guösþjón- ustu í Háteigskirkju kl. 14 og fell- ur messa því niöur f dag. VÍÐIST AÐ ASÓKN: Guösþjón- usta kl. 14. Séra Ingólfur Guðna- son messar. Siguröur Helgi Guö- mundsson. SELTJARNARNES: Barnasamkoma kl. 11 í Sal Tón- listarskólans. Sóknarnefndin. MOSFELLSPREST AKALL: Messa á Lágafelli kl. 14. Sókn- arprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Tómas Guö- mundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Björn Jónsson. Samgöngur stopular í Skagafirði Bæ, Höfda.strönd, 7. janúar. f SKAGAFIRÐI hefur verid mjög um- hleypingasamt síðan fyrir jól, og gert hefur stórveður annað slagið. Sam- göngur hafa því verið mjög stopular, sérstaklega á fjallvegum, en reynt hefur þó verið að opna vegi tvisvar í viku. í fyrradag og gær var ofsaveður með fannkomu og gerði alla vegi ófæra í bili, en nú er bjart veður og verið er, eða búið, að opna flesta vegi. Á jafnsléttu er töluverð fönn og á útsveitum er flestum hrossum gefið úti, en góðhestar teknir á gjöf. Það er vetrarlegt eins og er og flest- ir hafa haldið sig innan veggja í illviðrunum. Jóla- og nýárshátíðin var að mestu haldin hátíðleg inn- andyra, því óvarlegt var að fara mikið út á vegi vegna þess að skyndilega bresta á stórveður. Kveffaraldur hefur gengið, en telst þó ekki alvarlegur faraldur, og fólk- ið lifir ánægt og unir við sitt. Björn í Bæ Leiðrétting ÞAU mistök urðu í frásögn af at- burði í Saltvík í S-Þingeyjarsýslu er fjórir menn gerðu aðsúg að hús- ráðendum, að sagt var að móðir húsmóður hefði orðið fyrir meiðsl- um. Það er ekki rétt. Það var móð- ir húsbóndans, sem varð fyrir meiðslum. Mbl. biðst velvirðingar á þessum mistökum. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Steinhús við Skólavörðustíg Húsiö er þrjár hæðir og ris. Um 110 fm aö grunnfl. Verslunar-, skrif- stofu- og/eöa ibúöaraöstaöa i húsinu. Teikning og nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Nýtt glæsilegt timburhús á Álftanesi Húsiö er ein hæö um 140 fm. Nnstum fullgert. Útsýnarstaöur. Skipti möguleg á íbúö meö 3 svefnherb. t.d. í Breiöholti. Gott endaraðhús í Fossvogi Alls um 230 fm (kjallari meö talinn). Danfoss-kerfi. Stórar svallr. Trjá- garöur. Bílskúr. Risíbúð í gamla Vesturbænum Um 70 fm í endurnýjum vel byggöu stelnhúsi. Nánarl upplýsingar á skrifstofunni. 3ja herb. íbúðir við: Brekkustíg, í tvíbýlishúsi um 80 fm. Sór hitaveita. Þetta er vinsæl staöur í gamla Vesturbænum. Hringbraut, Hf. Um 90 fm jaröhæö. Allt sér. Gott útsýni. Reisulegt steinhús. Engihjalla, Kóp. Um 80 fm nýleg og góö í háhýsl. Fullgerö sameign. Útsýni. 4ra herb. íbúðir við: Kaplaskjólsvegur. 1. hæö 100 fm í enda. Ný máluö, vel meö farin rétt viö KR-heimiliö. Eyjabakka. 2. hæö 100 fm. Góö innréttlng. Fullgerö sameign. Mlklö útsýni. Bílskúr fylgir. Nökkvavogur. Um 100 fm þríbýli. Sér hitaveita. Endurnýjuö. Nýr stór bilskúr fylgir. í tvíbýlishúsi með öllu sór 5 herb. neðri hæö víö Álfhólsveg í Kópavogi. Rúmgóöur bílskúr fylgir. Góð kjallaraíbúö skammt frá miðborginni Um 65 fm í reisulegu steinhúsi. Nokkuö endurnýjuó. Danfoss-kerfi. Samþykkt íbúó. Laus fljótlega. Sórhæð í Vesturborginni j miöborginni eöa næsta nágr. óskast til kaups. Möguleikar á útborgun kaupverós, örar greióslur. Þurfum að útvega m.a. Húseign meö tveim íbúöum í borginni. Húseign ( Kópavogi meó tveim íbúóum. 3ja—4ra herb. hæö i Þingholtunum eöa i Hlíöunum. 4ra—5 herb. sérhaaö á Seltjarnarnesi 3ja herb. íbúö i Fossvogi, nágr. eöa í Árbæjarhverfi. Eínbýlishús í borginni eöa nágrennl. Nýleg helst á einni hæö. Ýmiskonar eignarskipti möguleg. 500—1000 fm verslunar- eða iðnaöarhúsnæði á 1. hæö vlö verslunargötu óskast fyrlr landsþekkt fyrlrtæki. Allar upplýsingar trúnaðarmál. Opió í dag, laugardag kl. 1—5. Lokaó á morgun, sunnudag. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 úsaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hafnarfjöröur — Eignaskipti Viö Hjallabraut 6 herb. íbúö á 1. hæð. Tvennar svalir. Sér þvottahús á hæöinni. Laus strax. Skipti á 3ja herb. íbúö æskileg. Einkasala. Hafnarfjörður Hef kaupanda aö nýlegu stóru húsi í Hafnarfirði. Sérhæð Við Goöheima 5 herb. 140 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Bílskúr. 4ra herb. íbúöir viö Álfheima og Ljós- heima. Breiöholt 3ja herb. vönduö íbúð á 2. hæö. Suðursvalir. Þvoftahús á haBÖ- inni. Laus eftir samkomulagi. Einkasala. 2ja herb. íbúö á 2. hæö viö Skaftahlíö (efsta hæö, svalir). Sér geymsla í kjallara. Eignarhlutdeild í þvottahúsi með vélum og gufu- baði. Viö miðbæinn 3ja herb. íbúö á 3. hæö i stein- húsi. Svalir. Laus fljótlega. Einkasala. Hornafjörður Til sölu nýlegt einbýlishús á Höfn í Hornafirði. 5 herb. 130 fm. Stór bílskúr. Æsiileg skipti á íbúö í Hafnarfiröi. Einbýlishús óskast Hef kaupanda aö eldra einbýl- ishúsi meö bílskúr. Helgi Ólafsson, lögg. fasteignasali. Kvöldsími 21155. K _ ^skriftar- siminn er 83033 Loðdýrabænd- ur stofna sölufélag SAMBAND íslenskra loðdýra- ræktenda vinnur nú að stofnun sölufélags fyrir loðdýrabændur. Félagið er að hefja starfsemi sína þessa dagana og verður það nefnt Hagfeldur. Að sögn Jóns R. Björnssonar, framkvæmdastjóra SIL, verður félagið í eigu loðdýra- bænda. Verður það rekið sjálf- stætt, en í nánum tengslum við SÍL. Hagfeldur mun bæði sjá um kaup á aðföngum loðdýrabænda og sölu afurða þeirra. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! JHorjpmMafotfo 29555 29558 Skoöum og verömetum eignir samdægurs Opið í dag frá 1—3 2ja herb. íbúðir Álftamýri 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð. Verð 850 þús. Boðagrandi 2ja herb. 64 fm íb. á 2. hæð. Verö 880 þús. Nýbýlavegur 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæö. Bílskúr. Verð 950 þús. Krummahólar 2ja herb. 50 fm íb. á 3ju hæð. Bílskýli. Verö 740 þús. 3ja herb. íbúðir Kaplaskjólsvegur 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö. Verö 920 þús. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. 88 fm íb. á 3ju hæö. Verö 970 þús. Laugarnesvegur 3ja herb. 94 fm íb. á 4. hæö. Verö 920 þús. Breióvangur 3ja herb. 98 fm íb. á 3ju hæð. Bílskúr. Verö 1150 þús. Fellsmúli 3ja herb. 80 fm íb. á jaröhæö. Verð 900 þús. Njálsgata 3ja herb. 75 fm íb. á 1. hæö. Tvö aukaherb. ( k). Verð 1 millj. Stóragerói 3ja herb. 92 fm íb. á 4. hæö. Verð 1.050 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. 98 fm íb. á 2. hæö. Verð 950 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Njarðargata Hæö og ris, 87 fm + 30 fm í risi í tvíbýlishúsi. Verð 1 millj. Fagrabrekka 4ra—5 herb. 120 fm íb. á 2. hæö. Verö 1250 þús. Grettisgata 4ra herb. 100 fm íb. á 3ju hæö. Verð 900 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm (b. á 3ju hæö. Verö 1200 þús. Hverfisgata 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð. Verö 880 þús. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæö. Verö 1200 þús. Ljósheimar 4ra herb. 110 fm íb. á 3ju hæö. Verð 1150 þús. Meistaravellir 4ra herb. 117 fm íb. á 4. hæö. Hugsanlegt aö taka stóra 2ja herb. íb. upp í hluta kaupverös. Kársnesbraut 5—6 herb. 150 fm efri sérhæö. Suöur og vestur svalir. 30 fm bílskúr. Verö 1,8 millj. Fossvogur raóhús 200 fm raöhús á 4 pöllum sem skiptist i 5 svefnherb., stórar stofur. Mjög vönduö eign. 30 fm bíl- skúr. Verö 2,8 millj. Þóróargata. Borgarneai 150 fm raöhús á 2 hæöum, ca. 60 fm bílskúr. Verö 1,4 millj. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúö á Reykja- víkursvæöinu. Langamýri 6 herb. 188 fm á 2 hæöum, 42 fm bílskúr. Verö 2,6 millj. Eignanaust, Skipholti 5, Þorvaldur Lúðvíksson hrl,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.