Morgunblaðið - 08.01.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.01.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 17 Haldinn ofurást á lífinu hjóna- böndum og ekki síst kvenfólki Phoenix, Arizona, 7. janúar. AP. „SKJÓLSTÆÐNGUR minn hefur ofurást á lífinu, hjónaböndum og síð- ast en ekki síst konum,“ sagði Richard Steiner, verjandi Giovanni Vigl- iotto, er hann hélt því fram í varnarræðu sinni, að allar konurnar hefðu vitað hvað þær voru að gera er þær giftust honum. Vigliotto á að baki yfír 100 hjónabönd og hefur af þeim sökum verið ákærður fyrir fjölkvæni. „Á því leikur enginn vafi, að Giovanni hefur kvænst öllum þessum konum með eðlilegum hætti á undanförnum árum. Hann bauð þessum konum að segja skilið við dumbungslegan hversdagsleikann og gerast drottningar í lífi hans. Hver okkar myndi háfna slíku til- boði?“ spurði verjandinn jafn- framt. Hinn 53 ára gamli Vigliotto er nú fyrir rétti í Phoenix í Ariz- ona-ríki vegna fjölkvænis. Hann hefur ennfremur verið ákærður fyrir að svíkja fé út úr sumum eiginkvenna sinna. M.a. heldur ein þeirra, sem hann kvæntist snaggaralega eftir aðeins átta daga kynni, því fram, að hann hafi svikið út úr sér 36.500 doll- ara og haft með sér á brott að- eins tveimur vikum eftir að hún giftist honum. Sækjandinn í málinu hefur sakað Vigliotto um að kvænast mörgum kvennanna á fölskum forsendum. Hann hafi verið ólat- ur við að ræða við þær um fjöl- skyldubðnd, gildi þess að eiga gott heimiii og fjölskyldu, ást- ina, nútímalíf og öryggisleysið sem því fylgir, og yfirleitt allt, sem gat fegrað hann í þeirra augum til þess eins að hafa þær að féþúfu. Vigliotto, sem var handtekinn í Panama í nóvember 1981 vegna þessa fjársvikamáls, hefur við- urkennt að hafa notað ein 52 dulnefni á ótrúlegum hjóna- bandsferli sínum. Þá hefur og verið upplýst, að Vigliotto hefur gist geðsjúkrahús átta sinnum á ævinni. Sjálfur segist hann á hinn bóginn saklaus af fjár- svikaákærunni. Kvennagullið Giovanni Vigliotto sést hér mæta fyrir rétti meó málsskjöl- in í hendi. Hann er sakaóur um að hafa gerst full fjölþreifínn til kvenna, en á sér þær málsbætur að hann giftist þeim öllum, rúmlega 100 að tölu. Honum láðist hins vegar að skilja við þær. AP. Vestur-Þýskaland: Carstens boðar til kosninga 6. mars Bonn, 7. janúar AP. KARL Carstens, forseti Vestur-Þýskalands, rauf í dag þing og boðaði til nýrra kosninga í landinu 6. mars nk. Ríkisstjórn Helmuts Kohl samþykkti í raun vantraust á sjálfa sig fyrir nokkru, til að greiða fyrir kosningum, en Carstens kvaðst ekki telja, að með því hefði stjórnarskráin verið brotin, eins Grigorenko gefur ót endurminningar New York, 7. janúar. AP. PYOTR Grigorenko, fyrrverandi hershöfðingi í Sovétrikjunum, hefur gefíð út bók sem ber heitið „Endurminningar“, þar sem óvenjuleg innsýn er veitt inn í líf leiðtoganna í Kreml. I bók þessari heldur Grigor- enko því fram, að Yuri Andro- pov, sem nýlega hefur tekið við stöðu leiðtoga kommúnista- flokks Sovétríkjanna, eigi eftir að veita nokkrum andófs- mönnum í Sovétríkjunum frelsi. Verði þetta gert til þess að koma til móts við Vestur- lönd. Síðan verði aftur hert á aðgerðum gegn andófs- mönnum í Sovétríkjunum. — Menn' verða að skilja það, segir Grigorenko, — að nýi leiðtoginn er úr leynilögregl- unni. Grigorenko heldur því fram, að hreyfing andófsmanna í Sovétríkjunum hafi orðið fyrir miklum skakkaföllum. — En þessi hreyfing er að breytast, segir Grigorenko í bók sinni. — Nú er fyrir hendi sovézk friðarhreyfing og sömuleiðis á sér stað ný vakning nú á meðal þjóðabrota í Sovétríkjunum. Þá eru andófsmenn einnig mjög virkir í ýmsum trúar- hreyfingum í Sovétríkjunum. og sumir hafa haldið fram. Forsetinn sagðist hafa tekið ákvörðunina um þingrof og nýjar kosningar að beiðni allra flokka á þingi og þrátt fyrir efasemdir um að rétt væri staðið að málum. „Ég neita því ekki, að ég var í nokkrum vanda staddur en að vel athuguðu máli þykir mér sem ekki hafi verið farið í bága við stjórnarskrána," sagði Carstens. Ákvörðun forset- ans er sögð sigur fyrir Helmut Kohl kanslara, sem gaf kjósendum Tillögur Bandaríkjamanna voru lagðar fram á fimmtudag í fjórðu umferð viðræðnanna. Þessar til- lögur hafa ekki verið útskýrðar nánar, en þeim hefur verið lýst á þann veg, að þær eigi að geta full- nægt „kröfum allra bæði með til- liti til orðalags og efnis". það loforð þegar hann tók við, 1. október sl., að efnt yrði til kosn- inga 6. mars. Til að girða fyrir sams konar upplausn í stjórnmálum og ríkti á tímum Weimar-lýðveldisins, er kveðið á um í stjórnarskrá Vest- ur-Þýskalands, að ekki megi boða til kosninga að óloknu kjörtíma- bili nema stjórnin missi meiri- hluta sinn á þingi. Þannig var það ekki með stjórn Helmuts Kohl, ísraelsmenn vilja byrja á því að ræða um bætt samskipti við Líb- anon, en Líbanonsmenn vilja snúa sér beint að því að ræða brott- flutninginn á herliði ísra- elsmanna, en þetta herlið hélt inn í Líbanon 6. júní sl. í því skyni að brjóta á bak aftur herlið PLO, hún hafði meirihluta. en gekkst sjálf fyrir vantrauststillögu, sem stjórnarandstaðan samþykkti. Stuðningsmenn stjórnarinnar sátu hins vegar hjá. Þykir sumum sem andi stjórnarskrárinnar hafi verið brotinn með því. Kristilegu flokkunum tveimur, flokki Kohls og Strauss, vegnar nú best í skoðanakönnunum, fá á milli 48 og 50%, en samt sem áður eru kosningar mikið hættuspil fyrir stjórnina því að svo kann að fara að frjálsir demókratar þurrk- ist út af þingi, fái ekki þau 5%, sem áskilin eru. Palestínu-Araba. Blaðið An-Nahar í Líbanon, sem er óháð, skýrði hins vegar svo frá í dag, að þungvopnað herlið ísra- elsmanna hefði haldið í gegnum suðurhluta Líbanons og í áttina að vopnahléslínunni við Sýrland, sem liggur um Bekaa-dalinn. Setti blaðið þessa herflutninga í sam- band við nýjustu upplýsingar, um að Sýrlendingar væru að koma sér upp stöðvum fyrir svonefnd SAM-5 flugskeyti innan landa- mæra Sýrlands, en þessi flug- skeyti gætu vel ógnað flugvélum, sem væru á flugi innan lofthelgi ísraels. Mikið mannfall í Líbanon 1 gær Beinit, 7. janúar. AP. BARDAGAR milli stríðandi hópa í hafnarborginni Tripoli í Norðurhluta Líbanons, leiddu til mikils mannfalls í dag, en þá féllu þar 19 manns. Þá var bifreið ísraelsmanna veitt fyrirsát fyrir framan Beirut og særðust 18 ísrelskir hermenn i þeim átökum. Samtímis þessu var þó viðleitninni til þess að koma á friði í landinu ákaft haldið áfram, og Bandaríkjamenn lögðu fram nýjar tillögur fyrir ísraela og Líbanonsmenn varðandi dagskrá og fyrirkomulag á viðræðum þeirra, sem eiga að miða að því, að allur erlendur her verði kallaður á brott frá ísrael. Réttarhöld 1 Póllandi Yarsjá, 5. janúar. AP. TÓLF menn, þar af sjö frammá- menn í Samstöðu, munu verða sóttir til saka fyrir að hafa ætlað að steypa pólsku stjórninni af stóli, aö þvi er Jerzy Urban, upplýsingamálaráð- herra, skýrði frá í dag. I Póllandi, sem í öðrum kommúnistaríkjum, getur undirróður gegn stjórnvöldum verið dauðasök. Samstöðuleiðtogarnir sjö voru handteknir 23. desember sl., sama dag og 200 öðrum mönnum var sleppt úr haldi. Urban kvaðst ekki geta sagt um það hvenær réttar- höld í máli þeirra hæfust, en sagði hina fimm mundu verða dregna fyrir rétt í lok mánaðarins. Þeir eru allir úr Varnarnefnd verka- manna, sem eru samtök pólskra andófsmanna og láta sig dreyma um annað og frjálsara fyrirkomu- lag en kommúnisma. Á blaðamannafundinum birti Urban nýjar tölur yfir fólk, sem handtekið hefði verið fyrir póli- tíska glæpi samkvæmt herlögum og sagði það hafa verið 1.500 alls. Fyrir skömmu sagði hins vegar aðstoðarinnanríkisráðherra pólsku stjórnarinnar og hershöfð- ingi að tign, að 3.600 manns hefðu verið handteknir fyrir þessar sak- ir. ERLENT Veður víða um heim Akureyri Amsterdam Aþena Barcelona Berltn Chicago Oytlinni Feneyjar Færeyjar Frankfurl Genf Helainki Hong Kong Jerúsalem Jóhannesarborg Kaupmannahöfn Kairo Las Palmas Lissabon London Los Angeles Madríd Mexikóborg Miami Moskva Majorka Malaga Nýja Delhí New York Ósló París Peking Perfh Reykjavík Rio de Janeiro Róm San Francisco Stokkhólmur Sydney Tel Aviv Tókýó Vancouver Vinarborg -5 skýjaó 7 skýjaó 14 heióskírt 12 mistur 8 skýjaó 4 skýjað 14 heióskírt 5 þoka 3 skýjaó 13 skýjað 5 skýjað 8 skýjað 19 rignmg 10 skýjað 30 heióskirt 11 heióskírt 18 skýjað 20 lóttskýjaó 14 skýjaó 8 heíóskirt 20 þoka 10 skýjaó 20 heiðskirt 22 skýjaö 0 skýjaó 17 léttskýjaó vantar 23 heiðskirt 7 skýjaó 8 skýjaó 10 heiðskírt -3heiðskírt 2Sskýjaó -6 snjóél 26skýjað 17 tieióskirt 10 þoka 11 rigning 25heióskírt vantar 10 skýjað 6 rigning 17skýjaó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.