Morgunblaðið - 09.01.1983, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.01.1983, Qupperneq 3
Munið nýársfagnað Útsýnar í Broadway nk. föstudagskvöld. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 3 AUÐVELT FERÐALAG A LÆGSTA FARGJALDI — BEINT í GÓÐA VEÐRIÐ ÞÚ ERT AÐILI AÐ TOPPAFSLÆTTI í ÚTSÝNARFERÐ ’83 ÚTSÝN GERIR FERÐINA ÖRUGGA, AUÐVELDA OG ÓDÝRA Hagstæöustu magnsamningar til langs tíma ganga beint inn í verölag Útsýnar þér til hagsbóta og spara þér allt aö % almenns feröakostnaöar — þar færöu stórafsláttinn. Kostir, COSTA DEL SOL sem farþegar okkar kunna að meta og koma því ár eftir ár: 1) Lægstu fargjöldin — beint leiguflug á staöinn í staö þess aö hafa áhyggjur um óvissan áfangastaö. Brottfarardagar: 30/3, 10/4, 5/5, 26/5, 16/6, 23/6, 30/6, 7/7, 14/7, 21/7, 28/7, 4/8, 11/8, 18/8, 25/8, 1/9, 8/9, 15/9, 29/9 2) Beztu fáanlegir gististaðir á völdum dvalarstööum í suðurlöndum, þar sem lífs- gleöin fær notið sín áhyggjulaust og sólin bros- ir viö þér dag hvern 3) Örugg þjónusta og valdir fararstjórar til fyrirgreiöslu dag hvern. 4) Þú tryggir ánægju þína og ferðafélaga þinna meö því að kaupa þaö bezta — ferö sem er sniðin fyrir þig af reynslu og kunnáttu í háum gæðafiokki á lágu verði. Fjölsóttasta feröaparadts okkar — sindrandi sólskin. Torremolinos Staöur sem býöur allt þaö, sem fólk óskar sér í sumarleyfinu — og þú færö beina aðild að afslættinum. Helstu gististaöir: Timor Sol, La Nogalera, Santa Clara, El Remo, Aloha Puerto Sol, Hotel Alay. Marbella Hátískustaður Evrópu fyrir lágt verö meö hámarksafslætti á bestu stööum í Útsýnarferð. Helstu gististaðir: Jardines del Mar og Hotel Andalucia Plaza. LIGNANO SABBIADORO — Hin gullna strönd Ítalíu Brottfarardagar: 3/6, 24/6, 15/7, 22/7, 29/7, 5/8, 12/8, 19/8, 26/8 — Nýtískuleg^— hreinleg — yndisleg sumarleyfisparadis. 10 ára sambönd tryggja hagstæðustu feröakjörin. Helstu gististaöir: Luna Residence og Residence Olimpo. Sikiley — Giardini/Naxos Brottfarardagar: 30/3, 20/4, 11/5, 1/6, 22/6, 13/7, 3/8, 24/8, 14/9 — Sólríkur, heillandi heimur suörænnar stemmningar og feg- urðar. „Þetta er fegursta umhverfi, sem viö höfum búiö við," segja farþegarnir. Helstu gististaðirnir: Holiday Club, Holiday Inn Hotel, Hellenia Yachting Hotel. Mallorca - fZSL. Brottfarardagar: 4/5, 25/5, 15/6, 6/7, 27/7, 17/8, 7/9 — Vinsælustu baöstrendur, valdir gististaðir og þjónusta fyrir þig fæst í Útsýnarferð. Helstu gististaðir: Vista Sol, Portonova, Hotel Magaluf Sol, Hotel Forte Cala Vinas, Hotel Valparaiso. PORTUGAL — Algarve Brottfarardagar: 18/5, 8/6, 29/6, 20/7, 10/8, 31/8, 21/9 Nýr, glæsilegur áfangastaöur Útsýnarfarþega — þeztu bað- strendur, hagstætt verölag. Gullströndin í Albufeira Draumastaöur sóldýrkenda, sem kunna aö njóta lifsins. Helstu gististaðír: Aparthotel Villamagna, Oliveiras de Montechoro, Clube Praia da Oura, Hotel Montechoro.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.