Morgunblaðið - 09.01.1983, Side 4

Morgunblaðið - 09.01.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 Peninga- markadurinn - GENGISSKRANING NR. 3 — 7. JANUAR 1983 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 18,210 18.270 1 Sterlingspund 29,054 29,150 1 Kanadadollari 14,805 14,854 1 Dönsk króna 2,1851 2,1923 1 Norsk króna 2,5962 2,6048 1 Sænsk króna 2,5036 2,5119 1 Finnskt mark 3,4699 3,4813 1 Franskur franki 2,7201 2,7291 1 Belg. franki 0,3918 0,3931 1 Svissn. franki 9,2495 9,2800 1 Hollenzkt gyllini 6,9824 7,0054 1 V-þýzkt mark 7,7145 7,7399 1 ítölsk líra 0,01338 0,01343 1 Austurr. sch. 1,0980 1,1016 1 Portúg. escudo 0,2012 0,2019 1 Spánskur peseti 0,1461 0,1466 1 Japansktyen 0,07860 0,07886 1 írskt pund 25,631 25,715 (Sórstök dráttarréttindi) 06/01 20,0930 20,1595 J — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 7. JAN. 1983 — TOLLGENGI í JAN. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollar 20,097 18,170 1 Sterlingspund 32,065 29,526 1 Kanadadollar 16,339 14,769 1 Dönsk króna 2,4115 2,1908 1 Norsk króna 2,8653 2,6136 1 Saansk króna 2,7631 2,4750 1 Finnskt mark 3,8294 3,4662 1 Franskur franki 3,0020 2,7237 1 Belg. franki 0,4324 0,3929 1 Svissn. franki 10,2080 9,2105 1 Hollenzk florina 7,7059 6,9831 1 V-þýzkt mark 8,5139 7,7237 1 itölsk líra 0,01477 0,01339 1 Austurr. sch. 1,2118 1,0995 1 Portúg. escudo 0,2221 0,2039 1 Spánskur peseti 0,1613 0,1462 1 Japansktyen 0,8675 0,07937 1 írskt pund 28,287 25,665 L______________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).. 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar....27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við tánið 7.000 nýkrónur, unz sjóösfelagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr janúar 1982 er 488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 9. janúar MORGUNNINN______________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Þórar- inn Þór, prófastur á Patreks- firði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar Kammersveitin í Kurpfalz leik- ur. Stjórnandi: Wolfgang Hof- mann. Einleikarar: Dieter Klöcker og Karl Otto Hart- mann. a. Hljómsveitarkvartett í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Carl Stamitz. b. „Potpourri“ (Lagasyrpa) í B- dúr op. 45 eftir Franz Danzi. c. Fagottkonsert í B-dúr eftir Johann Christian Bach. d. Konsertsinfónia i B-dúr eftir Franz Anton Rössler. (Hljóðrit- un frá þýska útvarpinu í Heid- elberg). Franz Anton Rössler. e. Sinfónía í g-moll eftir Franz Anton Rössler. (Hljóðritun frá þýska útvarpinu í Heidelberg). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Hanna María Pétursdóttir, Asum í Skaftár- tungu. Séra Frank M. Halldórs- son þjónar fyrir altari. Organ- leikari Reynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Frá liðínni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.00 Pianókonsert i F-dúr eftir George Gershwin. Eugene List og Eastman-Rochester sinfóníu- hljómsveitin leika; Howard Hanson stj. 14.30 Leikrit: „Fús er hver til fjár- ins“ eftir Eric Saward; seinni hluti. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Helga Þ. Stephensen, Árni Blandon, Róbert Arnfinnsson, Magnús Ólafsson, Hákon Waage, Magnea Magnúsdóttir, Gisli Alfreðsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Rúrik Har- aldsson. Söngur og gítarundir- leikur: Björgvin Halldórsson. 15.15 P.D.Q. Bach. Tónskáldið sem gleymdist og átti það skilið; siðari hluti. Umsjón: Asgeir Sig- urgestsson, Hallgrímur Magn- ússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Frönsk tónlist síðari tíma. Guðmundur Jónsson píanóleik- ari flytur fyrra sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Leonora“, forleikur op. 72 a eftir Ludwig van Beethoven. Filharmoníusveit Berlínar leik- ur; Herbert von Karajan stj. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74, „Pathetique", eftir Pjotr Tsjaí- kovský. Fílharmoníusveitin í Leningrad lekur; Jevgeni Mrawinski stj. 18.00 Það var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. KVÖLDIÐ 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guð- mundur Hciðar Frímannsson. Dómari: Tryggvi Gíslason skólameistari. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Kynni min af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (29). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð- varðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUDdGUR 10. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnar Björnsson, frí- kirkjuprestur í Reykjavík, flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sig- ríður Árnadóttir — Hildur Ei- ríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Um- sjón: Jónina Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurður Magnús- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýðingu sina (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. Jónas Jónsson flytur síðari hluta erindis síns um landbún- að 1982. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: llermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftir Hugrúnu. Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Filharmoníusveitin í Brno leik- ur Slóvakíska svítu op. 32 eftir Vitézslav Novak; Karel Senja stj. / Luciano Pavarotti, Gildis Flossmann og Peter Baillie syngja atriði úr þriðja þætti óperunnar „II Trovatore“ eftir Giuseppe Verdi með kór og hljómsveit óperunnar í Vínar- borg; Nicola Rescigno stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Eyjan við enda himinsins“ eftir Asko Martinheimo, áður útv. 1979. Þýðandi: Dagný Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson. Leikendur: Mar- grét Örnólfsdóttir, Gerður Gunnarsdóttir, Þorsteinn Gunn- arsson, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Orri Vésteinsson, Einar Skúli Sigurðsson, Stefán Jónsson, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Ásdís Þórhallsdótt- ir, Ólafur Sigurðsson, Felix Bergsson, Valdimar Helgason. 17.00 Að súpa seyðið — þáttur um vímuefni. Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arn- laugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Dr. Gunnlaugur Þórðarson tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fuglagarðurinn fagri; Valshreiðrið á Liineborgarheiði. Séra Árelíus Níelsson flytur er- indi. 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRtÐJUDKGUR 11. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús Karel Hannesson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lír* eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynnmgar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Sigrún Guðjónsdóttir les tvær frásagnir eftir Ragn- heiði Jónsdóttur rithöfund. 11.00 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál Umsjón: Birna G. Bjarnleifs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12-45 Veðurfregnir. Tilkynningar Þriðjudagssyrpa — Pall Þor- steinsson og Þorgeir Astvalds- son. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftir Hugrúnu. Höfundur les (II). 15.00 Miðdegistónleikar Fíladelfíuhljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 3 í a-moll op. 44 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. '16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmaöur: Olafur Torfa- son. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Dæmdu vægt þinn veika bróður“ Umræður og hugleiðingar um fóstureyðingar. Umsjón: Ön- undur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. á ÁSKJÁNUM SUNNUDAGUR 9. janúar. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Blindir á ferð — fyrri hluti. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um landnemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Um Ijósmyndun. Síðari hluti. Snowdon lávarður fjallar um verðgildi Ijósmynda og markaðsmöguleika. Þýðandi Hallmar Sigurðsson. 17.40 Hlé. 18.00 Stundin okkar. llmsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.50 HJé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kona er nefftd Golda. Síðari hluti. Ný bandarísk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum um ævi Goldu Meir (1898—1978), sem var utanríkisráðherra og síöar forsætisráðherra ísraels á miklum iirlagatímum. Leikstjóri Alan Gibson. Aðalhlutverk Ingrid Bergman ásamt Jack Thompson, Anne Jackson, Leonard Nimoy, Nigel Haw- thorne o.fl. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Pétur í tunglinu. Tónverk eftir Arnold Schönberg. Kamm- ersveit Reykjavikur leikur. Stjórnandi Paul Zukofsky. Ein- söngvari Rut Magnússon. For- mála flytur lljálmar H. Ragn- arsson. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir l msjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.10 Fleksnes „Kvef og hósti kvelja þjóð“ Sænsk-norskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. (Nordvision — Sænska og norska sjónvarpið.) 21.40 Blind í trúnni (Blind Faith) Ný kanadísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri John Trent. Aðalhlut- verk: Rosemary Dunsmore, All- an Royal og Heath Lamberts. I Vesturheimi hafa ýmsir söfn- uöir og predikarar tekið sjón- varp í þjónustu sína til að boða kenningar sínar og afla þeim stuðnings. Myndin segir frá ráðvilltri hús- móður sem verður bergnumin af slíkum sjónvarpspredikara og heittrúarboðskap hans. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.