Morgunblaðið - 09.01.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 09.01.1983, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 í DAG er sunnudagur 9. janúar, sem er níundi dag- ur ársins 1983: Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.05 og síðdegisflóö kl. 15.24. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 11.08 og sólarlag kl. 16.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35 og tungliö í suðri kl. 09.53. (Almanak Háskólans.) Og þér yngri menn, ver- ið öldungunum undir- gefnir og skrýðist allir lítillætinu hver gagnvart öðrum, því að „Guö stendur gegn dramblát- um, en auðmjúkum veitir hann náð“. (1. Pét. 5,5.) KROSSGÁTA L/\RÉTT: I. spónamatur, 5. kraftur, 6. t'an^a, 7. reid, 8. ákveð, II. ósamstædir, 12. samræóa, 14. vætl- ar, 16. þáttur. l/H)KETT: 1. spil, 2. sekkir, 3. fugl, 4. á tré, 7. þjóta, 9. til sölu, 10. boró- andi, 13. þreyta, 15. rykkorn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍnT: 1. teflir, 5. rá, 6. Ijótan, 9. sem, 10. gg, 11. mn, 12. hal, 13. aska, 15. áti, 17. nóttin. LOÐRÉTIT: 1. talsmann, 2. fróm, 3. lát, 4. rangla, 7. Jens, 8. aga, 12. hatt, 14. kát, 16. II. FRÉTTIR Dan.sk Kvindeklub spiller selskabswhist í Hallveigar- staðir, tirsdag 11. jan. kl. 20.30. Kvennadeild SVFÍ í Reykja- vík heldur fund mánudaginn 10. janúar næstkomandi kl. 20 í húsi félagsins við Grandagarð. Spilað verður bingó. Góðir vinning^r. Kaffiveitingar. Bifreiðaíþróttaklúbbur Keykja- víkur heldur ískross í dag, sunnudaginn 9. jan. ’83 kl. 13.30. Keppnin fer fram á Leirtjörn við Úlfarsfell. Með- al keppenda er nýbakaður ís- landsmeistari í ískross, Þórð- ur Valdimarsson, á VW-bjöllu sem er 170—200 Hö. Einnig Jón Ragnarsson á Volvo Turbo ’82. FRÁ HÖFNINNI Á hádegi í fyrradag kom Jök- ulfell frá útlöndum, en skipið hélt á ströndina á miðnætti þá um kvöldið. Stuðlafoss kom í fyrrakvöld úr strandferð og einnig Fjallfoss. Svanur fór til útlanda í fyrradag og um kvöldið hélt Mari Grant, leiguskip Eimskipa, til út- landa. Ljósafoss kom frá út- löndum á miðnætti í fyrrinótt og í gær kom Krosstindur, leiguskip Eimskipa, að utan. Togarinn Engey er væntan- legur af veiðum klukkan sjö á mánudagsmorgun. PENNAVINIR Fimmtán ára nýsjálensk stúlka með áhuga á íþróttum o.fl. Safnar frímerkjum. Vill skrifast á við jafnaldra: Susan Hanham, 48 Achilles Street, Shirley, Christchurch 6, New Zealand. Tólf ára bandarísk hnáta vill skrifast á við íslenzkan strák á sama reki: Julie Bills, 6th Grade Social Studies, Mather Middle School, Elm Avenue, Munising, Michigan, 49862 liSA. Fjórtán ára japönsk skóla- stúlka með mikinn Islands- áhuga vill skrifast á við jafn- aldra sína eða jafnöldrur: Yukiko Kotake, 201 Goka, Chiyokawa-mura, Yuki-gun, Ibaraki-ken Japan. t MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Bryjólfssonar, Lækj- argötu 2, Bókaverslun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins, að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimil- issjóðs Skálatúnsheimilisins. Dýrara að hringja en fara á staðinn Símkostnaður til útlanda er orðinn svo óheyrilega dýr fyrir ís- Flensk fyrirtæki, segja þeir hjá Verslunarráði, að svo langt er gengið að hjá stóru útflutnings- fyrirtæki borgar sig jafnvel á á- kveðnum álagstimum að senda sölumann til Bandat íkjanna i 2-4 daga og hringja þaðan, heldur en að láta hann sitja hér heima við V tólið. Eins og komið hefur fram í fréttum og auglýsingum, var dregið í símnúmerahappdrætti Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra á Þorláksmessu og vinningsnúmer tilkynnt strax daginn cftir. Vinningar voru 7 Suzuki-jeppar og 10 sólarlandaferðir til Benidorm. Milli jóla og nýárs voru 5 jeppar afhentir til vinningshafa, en þeir voru: Sig. Hallgrímsson, Hafnarfirði, Stefanía Þórðardóttir, Akranesi, Jóhannes Guðmundsson, Reykjavik, Páimi Thor- arensen, Mosfellssveit og Einar S. Valdemarsson, Keykjavík. Aðrir vinningar verða afhentir eftir því sem vinningshafar gefa sig fram. Myndin var tekin við afhendingu Suzuki-jeppanna. Lengst til hægri á myndinni eru fulltrúar styrktarfélagsins og bifreiðaumboðsins. Jónsi minn var nú svo gáttaður á símreikningnum síðast að hann keypti bara bla-blarellu handa mér!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykja- vik dagana 7. janúar til 13. janúar, aö báöum dögum meótöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur a þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauógun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alladaga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- k'otsspilah: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landibókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga lil föstudaga kl 9—19 og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýslngar um opnunartima þeirra veíttar i aóalsafni, simi 25088. Þióóminjasafnió: Opió þriójudaga. fimmtudga. laugar- daga og sunnudaga Irá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, limmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 lil 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsíns. Borgarbókasafn Beykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga í sept,—april kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræli 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsslræli 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sepl.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarpjónusla á prentuöum bókum viö latlaða og aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánudaga — (östudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Búslaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sepl.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staðasafni. sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaðaslræli 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholli 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. A þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndssafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán —fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alia daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, iaugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Mosfellasveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vakfþjónuslan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.