Morgunblaðið - 09.01.1983, Síða 20

Morgunblaðið - 09.01.1983, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kaffiumsjón Fyrirtæki í Vesturbænum óskar eftir aö ráöa starfskraft til aö sjá um kaffiveitingar, vinnu- tími 4—6 klst. á dag. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „K — 3581“ fyrir 13. janúar n.k. Vélstjóri 2. stigs vélstjóri meö 12 ára reynslu sem vélstjóri á togurum og fraktskipum óskar eft- ir vinnu í landi. Helst í Garöabæ eöa Hafnar- firði. Tilboö merkt: „V — 2812“ sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudag. Prentarar óskum eftir mönnum í eftirtalin störf: 1. Pressumann. 2. Umbrotsmann. Uppl. gefa verkstjórar. Prentsmiöjan ODDI hf., Höföabakka 7, sími 83366. Útflutningsmiðstöð iðnaðarins Hlutverk Útflutningsmiðstöðvar iönaöarins er: Að kynna íslenskan iðnvarning í samvinnu viö framleiðendur á erlendum mörkuöum. Framkvæma markaðsathuganir og koma á sambandi útflytjenda iönaöarvöru og dreif- enda vörunnar erlendis. Að vekja athygli iðnfyrirtækja á útflutningsmöguleikum og leiöbeina fyrirtækjum um útflutning og mark- aðsaðgerðir á erlendum mörkuöum. Markaðs-/ útflutn- ings- ráðgjafastarf Útflutningsmiðstöð iönaöarins leitar aö manni meö þekkingu á markaös- og útflutn- ingsráögjöf. Starfssvið viðkomandi kemur til meö aö vera kynning á íslenskum iðnvarningi á erlendum vettvangi í samvinnu viö útflutningsfyrirtæki, markaöskannanir, öflun upplýsinga um markaðshorfur, upplýsingamiölun og annaö er varöar útflutningsverslun. Við leitum að manni meö hagfræöi/viöskipta- menntun og reynslu á sviöi viöskipta. Viö- komandi þarf aö hafa gott vald á ensku, einu Norðurlandamáli og frönskukunnátta er æskileg. Auk þess aö geta haft frumkvæöi þarf viðkomandi aö eiga gott meö aö um- gangast og vinna með öörum. Umsókn, sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist til U.l. fyrir 18. janúar nk. Ritarastarf Útflutningsmiöstöðin óskar einnig að ráöa ritara, sem getur tekiö aö sér og hefur reynslu í vélritun á íslensku og ensku og gjarnan einu Noröurlandamáli. Ritarastarfiö er aöalstarf og heilsdagsstarf, en jafnframt er þess óskaö að viðkomandi starfi aö öðrum skrifstofustörfum eftir þörfum. Umsóknir, sem tilgreini menntun og önnur störf, sendist til Ú.l. fyrir 18. janúar nk. Útflutningsmiöstöð iönaöarins Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík. Sími 27577. Mosfellssveit Umboðsmenn óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fMtogmiltfðfeife Mosfellssveit Umboösmenn óskast í Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 66500 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Keflavík Blaöberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Mosfellssveit Blaöbera vantar í Njaröarholt, Dvergholt, Markholt, Lágholt. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík. Sími 83033. fMtaqpmlrlfifrife Vélstjóri — vélvirki Óskum að ráða vélstjóra, vélvirkja eða mann með sambærilega menntun til framtíöar- starfa. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Uppl. gefur framkvæmdastjóri. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf., Iðavöllum 6, Keflavík, simi 92-3320. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og"innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Skipverjar — netaveiðar Stýrimann, vanan II vélstjóra, matsvein og háseta vantar á MB Hafrúnu ÍS 400, sem stunda mun netaveiðar í vetur. Upplýsingar gefur skipstjórinn í síma 91- 53833. Einar Guöfinnsson hf. Bókhaldsstarf Starfskraftur óskast til aö annast færslur á bókhaldsvél og önnur skrifstofustörf. Um heilsdagsstarf er aö ræöa. Verslunarskólamenntun eöa reynsla viö bókhaldsstörf æskileg. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Bókhald — 3583“, sem fyrst. Sendlastörf Unglingar óskast til sendlastarfa hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL.SAMMNNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO RÍKISSPÍTALARNIR Landspítalinn Hjúkrunarfræðingar meö Ijósmæöramennt- un, Ijósmæður og sjúkraliöar óskast á sængurkvennadeildir. Hjúkrunarfræöingar óskast strax eöa eftir samkomulagi á eftirtaldar deildir: Barnaspít- ala Hringsins, bæði á almennar deildir og vökudeild, blóðskilunardeild, lyflækninga- deild 4 (14C), öldrunarlækningadeild. Fóstra óskast til afleysinga í 6 vikur frá 1. febrúar á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 29000. Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins frá 1. febrúar eöa eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari á Barna- spítala Hringsins. Umsjónarfóstra óskast í hlutastarf til um- sjónar meö dagheimilum ríkisspítala. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Sjúkraliðar óskast viö Vífilsstaöaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Blóðbankinn Skrifstofumaöur óskast til afleysinga. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóöbank- ans í síma 29000. Ríkisspítalarnir Reykjavík, 9. janúar 1983. Hljómplötuútgáfan Steinar h.f. óskar aö ráöa stúlku til eftirtalinna starfa: Innlendra og erlendra bréfaskrifta, meðferð banka og tollskjala, bókhalds og tölvuvinnu. Skilyröi er að viðkomandi hafi góða mála- og vélritunarkunnáttu og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sé skilaö fyrir 15. þ.m. Hljómplötuútgáfan Steinar h.f. Fosshálsi 27, 110 Reykjavík. Vöruhússtjóri — innkaupafulltrúi Kaupfélag Skagfiröinga, Sauöárkróki, óskar að ráöa vöruhússtjóra og innkaupafulltrúa, sem fyrst. Starfið er meðal annars fólgiö í yfirstjórn á nýju vöruhúsi félagsins og erlendum og inn- lendum vörukaupum. Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Ólafi Friðrikssyni, kaupfélags- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar. SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLÍÐ - FLJÓTUM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.