Morgunblaðið - 09.01.1983, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starf óskast
Margt kemur til greina. Hef fram aö bjóöa
lögfræðimenntun hdl.-réttindi, og mjög góöa |
ensku- og dönskukunnáttu.
Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst
merkt: „B — 3585“.
1. vélstjóri
óskast á skuttogara.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
augl.deild Mbl. fyrir miövikudaginn merkt:
„Hafnarfjöröur — 334“.
Hálfsdagsvinna
Góö reiknivéla- og vélritunarkunnátta nauö-
synleg. Bókhaldsþekking æskileg. Þarf aö
geta byrjaö sem fyrst.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 13. janúar merkt:
„Vinna — 335“.
Atvinna í boði
Laust er til umsóknar skrifstofustarf hjá iön-
fyrirtæki frá og með 1. febrúar n.k.
Umsóknir merkt: „Dugleg — 332“ sendist
Mbl. fyrir 15. janúar n.k.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Reyndir aðstoðarlæknar
Tvær stöður reyndra aöstoöarlækna
(superkandidata) við lyflækningadeild Borg-
arspítalans eru lausar til umsóknar. Önnur
staöan veitist frá 1. marz, og hin frá 1. maí
nk., til eins árs, meö möguleika á framleng-
ingu.
Umsóknarfrestur til 31. janúar nk.
Umsóknir sendist til yfirlæknis lyflækninga-
deildar spítalans, sem veitir allar nánari upp-
lýsingar.
Hjúkrunarfræðingar
. Lausar eru stööur á eftirtöldum deildum
Sérfræöimenntun æskileg.
Á sótthreinsunardeild. Afleysingastaða.
vinnutími 4 klst. virka daga.
Á Geödeild.
Á gjörgæzludeild. Full vinna og hlutavinna,
vinnutími kl. 13.00—17.00 virka daga.
Á skurðdeild. Full vinna og hlutavinna.
Vinnutími kl. 8.00—14.00 virka daga.
Á Svæfingadeild.
Á Hjúkrunar- og endurhæfingadeild
(Grensás). Full vinna og hlutavinna, nætur-
vakt.
Á ýmsum deildum spítalans. Um er aö ræöa
8 klst. eöa 4 klst. vaktir.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
störf sendist hjúkrunarforstjóra. Nánari upp-
lýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra í síma 81200.
Sálfræöingur
Viö Geðdeild Borgarspítalans er laus staöa
sálfræðings til afleysinga og veitist staöan til
31. des. 1983.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir
1. febrúar nk. og veitir hann jafnframt frekari ;
upplýsingar um stöðuna.
Reykjavík, 7. janúar 1983.
Borgarspítalinn.
Afgreiðslumaður
Óskum aö ráöa röskan afgreiðslumann í ,
verslun vora.
Framtíöarstarf fyrir góöan mann. Upplýs-
ingar veitir verslunarstjóri (ekki í síma).
Bílanaust hf.,
/ Síóumúla 7—9.
Húsbyggjendur —
Húseigendur
Tveir vandvirkir og duglegir húsasmiöir geta
bætt viö sig verkefnum nú þegar. Alia ný-
smíöi, breytingar, viöhald og uppsetningar.
Tímavinna eöa tilboö ef óskaö er.
Þór Skjaldberg, sími 85841.
Magnús Magnússon, sími 36296.
Garðabær
Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Fastráöning
kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofu í
Sveinatungu viö Vífilstaðaveg.
Félagsmálaráö Garðabæjar.
Félagasamtök sem vinna að mannúðarmál-
um vilja ráða dugmikinn
framkvæmdastjóra
Starfiö felur m.a. í sér: Daglegan rekstur
samtakanna. Umsjón með fjármálum. Um-
sjón meö fjáröflunum. Samskipti viö opin-
bera aöila. Samskipti viö aöildarfélög sam-
takanna.
Ósérhlífni, reglusemi og heiðarleiki eru áskilin.
Umsóknir sem innihalda allar nauösynlegar
upplýsingar og launakröfur skal senda í lok-
uöu umslagi til augl.deild Mbl. fyrir 15. janúar
merktar: „Landssamtök — 3765“.
Skrifstofustarf
Heilsdags skrifstofustarf er laust til umsókn-
ar hjá stóru fyrirtæki meö skrifstofur í miö-
bænum.
Um er aö ræða starf við undirbúning gagna
fyrir tölvuunninn vinnulaunaútreikning.
Umsækjandi þarf aö hafa verslunarskóla-
próf, hliðstæða menntun eöa starfsreynslu
og geta hafið störf fljótlega.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu
Morgunblaðsins merkt: „B — 3586“.
Ritari —
Símavarsla
Starfið fellst í eftirfarandi:
1. Innlendar og erlendar bréfaskriftir svo og
önnur tilfallandi vélritun.
2. Símavarsla.
3. Umsjón meö útflutningi á pósti og póst-
kröfum.
4. Aðstoð við viöskiptamannabókhaid.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. merkt: „R — 336“.
Verðlagsstofnun
Verðlagsstofnun óskar aö ráða viöskipta-
fræöing/hagfræðing til starfa í hagdeild
stofnunarinnar.
Tvö hálfs dags störf koma til greina.
Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma
27422.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Verölagsstofn-
un, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir 15. janúar
nk.
Hae\an.izur hf
RADNINGAR-
ÞJONUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Framkvæmdastjóra
Fyrirhugaö er aö stofna samband íslenskra
kaupskipaútgeröa. Samtökin leita aö fram-
kvæmdastjóra til aö annast:
Daglegan rekstur og framkvæmd þeirra
verkefna, sem eru viöfangsefni samtakanna.
Æskilegt aö umsækjandi sá á aldrinum
30—45 ára og hafi talsverða reynslu á sviði
stjórnunar og skipulagsmála.
Starfiö mun einkum varöa ýmis sameiginleg
verkefni hagsmunamála skipaútgeröa svo
sem:
— Menntunar- og skólamál starfsmanna,
— tolla og skattamál,
— sjóréttarmál og alþjóöa siglingar,
— lagamál,
— mönnunarmál skipa,
— ýmis tækni- og öryggismál,
— samskipti viö opinberar stofnanir og fé-
lög.
Framkvæmdastjórinn þarf aö geta hafiö störf
sem fyrst. Umsóknir sendist ráöningarþjón-
ustu Hagvangs hf., merkt: „S.Í.K. fyrir 17.
janúar 1983.
Gagnkvæmur trúnaður.
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKAÐS- OG
SÖLURÁDGJÖF,
ÞJÓÐHAGSFRÆÐI-
ÞJÓNUSTA,
TÖL VUÞJÓNUS TA,
SKOÐANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMSKEIÐAHALD.
Hagvangur hf.
RÁDNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEG113, R.
Þórir Þorvarðarson,
SiMAR 83472 & 83403
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
PÁÐNINGAR ö^iiTr
feJONUSTAN «&rd6a=
FORRiTARA OG/EÐA KERFISFRÆDING
fyrir fyrirtæki í Reykjavík. Jafnframt því aö
leita aö forritara eða kerfisfræðingi kemur vel
til greina að ráða mann sem hefur einhverja
undirstööuþekkingu í forritun eða hefur
áhuga á að læra forritun. Æskilegt aö viö-
komandi hafi stúdentspróf eöa sambærilega
menntun. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst.
SKRIFSTOFUMANN, karl eða konu fyrir
bókhaldsfyrirtæki. Þarf aö hafa bíl til umráða
og byrja fljótlega.
Umsóknareydublöd á skrilstofu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað.
Rádningarþjónustan
|Sn BÓKHALDSTÆKNI HR
|u I Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Úlfar Steindórsson
sími 18614
Bókhald Uppgjör FJdrhald Eignaums''sla RádmngaiÞ)ónusta
Framtíðarstarf
Karl eöa kona óskast til starfa hálfan- eða
allan daginn (eftir hádegi) viö viögeröir á
kveikjurum, og til almennra afgreiöslustarfa.
Hér er um framtíðarstarf aö ræða.
Æskilegur aldur 25—40 ára.
Einungis reglusamt og ábyggilegt fólk kemur
til greina.
Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir sínar í
pósthólf 585, 121 Reykjavík, fyrir miöviku-
dagskvöld, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
I. Guömundsson & Co.
Þverholti 18, pósthólf 585.
121 Reykjavík.