Morgunblaðið - 09.01.1983, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf.
RADNINGA.;
ÞJONUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Sölustjóra (234)
fyrirtækiö er traust fyrirtæki með fjölbreytta
starfsemi.
Starfssvið: Almenn sölustartsemi, umsjón
með sölumönnum, samband við erlenda og
innlenda viðskiptaaðila, gerð söluáætlana
o.fl.
Nauðsynlegt aö viökomandi eigi gott meö
samskipti, geti unnið sjálfstætt og skipulega.
Æskileg starfsreynsla við sölu- og mark-
aðsmál og/ eða haldgóð viðskiptamenntun.
Vinsamlegast sendið umsóknirnar á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum númeri viðkomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
RÁDNINGA RÞJÓNUS TA
GRENSASVEGI 13, R.
Þórir Þorvarðarson,
SIMAR 83472 8 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKADS- OG
SÖLURADGJÖF.
ÞJÓDHAGSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖL VUÞJÓNUS TA,
SKOÐANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMSKEIDAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Starfsmaður óskast
óskum að ráða áreiðanlegan starfsmann.
Æskilegt er, aö umsækjandi hafi einhverja
þekkingu og áhuga á afeindatækni og ým-
iskonar nákvæmum tækjabúnaði. Meirapróf
bifreiðastjóra nauðsynlegt. Tilboð er greinir
aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun-
blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „L — 333“.
Ritarastörf
Heildverslun
sem verslar meö hársnyrtivörur óskar eftir
sölumanneskju hálfan daginn.
Uppl. í síma 25818.
Atvinnutækifæri
Handlagið og samviskusamt fólk vantar nú
þegar eða seinna til samsetningar á eldavél-
um. Uppl. hjá tæknideild í síma 50022.
Rafha, Hafnarfiröi.
Húsasmiöur
sem er að Ijúka némi í byggingaiönfræöi (byggingatækni) úr Tækni-
skóla íslands óskar eftir atvinnu.
Ýmis störf í byggingariónaöi koma til greina. Upplýsingar í sima
34640.
I
fl Dagvistunar-
w mál; -störf
Starfsfólk óskast til afleysingastarfa.
a) Leikskóla viö Bjarnhólastíg.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma 40120.
b) Leikskóla viö Þórubrekku.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma 42560.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Starfskraftur
óskast
óskum að ráða áhugasaman starfsmann á
trésmíðaverkstæði, mikil vinna.
Upplýsingar á staðnum.
Hagvangur hf.
RAÐNINGAR-
ÞJÓNUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Viðskiptafræðing (220)
til starfa hjá verslunar- og þjónustufyrirtæki á
Akureyri.
Starfssvið: áætlanagerö, markaðsrannsókn-
ir, gerð söluáætlana, útreikningur og úr-
vinnsla gagna varöandi verslunarrekstur o.fl.
Við leitum að viöskiptafræðingi. Æskilegt að
viðkomandi hafi starfsreynslu sem tengist
verslun og viðskiptum.
Starfsmann (189)
til starfa hjá ferðaskrifstofu í Reykjavík.
Starfssvið: feröaskipulagning sala og útgáfa
farseöla, bréfaskriftir móttaka viðskiptavina
o.fl.
Við leitum aö manni meö góöa vélritunar- og
tungumálakunnáttu, örugga framkomu og
getur leyst verkefni sín sjálfstætt. Nauösyn-
legt að viðkomandi hafi reynslu í útgáfu far-
seöla og geti hafið störf fljótlega.
Vélaverkfræðing/ vélatæknifræðing
(191)
til starfa hjá stór-fyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: almenn tæknistörf, s.s. eftirlit og
hönnun.
Vinsamlega sendið umsóknir á eyðublöðum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merkt-
um númeri viðkomandi starfa.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf.
RÁDNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEG113, R.
Þórir Þorvarðarson,
SIMAR 83472 S 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKADS- OG
SÖLURÁDGJÖF,
ÞJÓÐHA GSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKOÐANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMSKEIÐAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Óskum eftir að ráða ritara lögmanns í hálfs
dags eða heilsdagsstarf sem fyrst.
Umsækjandi fullnægi eftirtöldum skilyröum:
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta, geti
starfað sjálfstætt.
Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið stúd-
entsprófi á verslunar- og viðskiptasviði og
hafi einhverja starfsreynslu.
Skriflegum umsóknum með upplýsingum um
náms- og starfsferil sé skilaö sem fyrst.
Lögfræði og Endurskoöun hf., Laugavegi 18,
Reykjavík, Ólafur Ragnarsson hrl.,
Þorsteinn Kristinsson löggiltur endurskoöandi.
Eldhúsval,
Brautarholti 6.
Aðstoð á skrif-
stofu — sendill
Óskað er eftir starfsmanni til aðstoðar á
skrifstofu, innheimtustarfa o.fl. Þarf að hafa
bíl til umráöa.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 12. janúar merkt:
„I — 3580“.
Bókari
Viljum ráða mann eða konu í hlutastarf við
bókun á tölvuskerm. Verslunarskólapróf eöa
hliðstæö menntun æskileg. Nánari upplýs-
ingar veittar hjá skrifstofustjóra (ekki í síma).
jöfur„ 0
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði 100 fm
óskast til leigu fyrir léttan hreinlegan iönað
ca. 100 fm. helst í Breiðholtinu eöa nágrenni.
Uppl. í síma 75472.
Vistheimili
óskað er eftir vistheimili fyrir 12 ára pilt, sem
verður í Hlíðarskóla, deild fyrir hreyfihamlaöa
nemendur frá jan.—maí 1983.
Upplýsingar í síma 20970, eða 26260 (Haf-
dís).
Teiknistofa
Innanhússarkitekt óskar eftir aðstöðu á leigu
undir teiknistofu sína. Nánari upplýsingar í
síma 30852 á kvöldin.
Menntaskólakennari
sem er aö byggja óskar eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Æskilegt væri í Garðabæ eða Kópavogi. Er-
um 3 í heimili.
Tryggjum góöa umgegni, skilvísar og örugg-
ar mánaðargreiðslur. Fyrirframgreiðsla og
meðmæli ef óskaö er.
Upplýsingar í sumum 79168 og 45122.
Útboð
Olíufélagið Skeljungur hf. óskar eftir tilboö-
um í að byggja bensínstöö í Borgarnesi. Um
er að ræða aö byggja á tilbúnum grunni
léttbyggt einnar hæöar hús, 180 fm að
grunnfleti. Verkinu skal lokið 1. júní á þessu
ári. Útboösgagna má vitja gegn 1000 kr.
skilatryggingu á bensínstöð Skeljungs hf. viö
Brákarbraut, Borgarnesi, eða hjá undirrituö-
um, þar sem tilboð veröa opnuð fimmtudag-
inn 20. janúar kl. 11.00.
nrt
OPMAR PÖR CDÐMUNDS50N
ORNOlfURHAll ARKITFKT/'RFAI
ARKfTEKTASTOFAN SF
Borgartúni 17, sími 26833.