Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983
ÚTSALA
Útsalan hefst á morgun. Kjólar, dragtir, blússur,
pils. Stórkostleg verölækkun.
Dragtin Klapparstíg 37.
MYNDLIST
í áföngum
Kennari Einar Hákonarson listm.
Námskeiö í teikningu veröa haldin á vinnustofu minni aö
Vogaseli 1, Breiöholti, 17. jan.—17. febr. Innritun í
síma 71271.
1. áfangi, byrjendur, 10 skipti. Hluta og módelteiknun
Mánud. og fimmtud. kl. 17.50—19.50. 2. áfangi,
framhaldsfl., 10. skipti. Myndbygging, módelteiknun
kl. 20.00—22.00.
Kennslugjald, efni og áhöld hvers áfanga 1500 kr.
Aldurslágmark 16 ára.
RAFCEYMARNIR
eftirsóttu frá
CATERPILLAR
BÍLCEYMAR:
3ja ára ábyrgö.
AÐRIR GEYMAR:
2ja ára ábyrgö.
©
Caterpillar. Caf ogCiiefu skrásett vorumerki
Dalvík:
NAMSKEŒ)
í SJÁLFSSTYRKINGU
FYRIRK0NUR
(assertíveness training)
í samskiptum manna á milli kemur óhjá-
kvæmilega til vandamála og togstreitu. í
slíkum tilvikum er aukið sjálfstraust, sjálfs-
vitund og þekkíng hveijum manní styrkur á
sama hátt og það er undirstaða ánægjulegra
samskipta.
Námskeiðið er sniðið að bandarískri fyrir-
mynd og Iögð áhersla á að gera þátttakend-
um grein fyrir hvaða rétt þeir og aðrir eiga
í mannlegum samskiptum og hvemig þeir
geta komið fram málum sínum af festu og
kurteisi án þess að láta slá sig út af Iaginu
með óþægilegum athugasemdum. Enn-
fremur að læra að líða vel með sjálfum sér
og hafa hemil á kvíða, sektarkennd og reiði
með vöðvaslökun og breyttum hugsunar-
hætti.
Upplýsíngar í síma 2 72 24 sunnudag og
í síma 1 23 03 virka daga. Athugið að fjöldi
þátttakenda er takmarkaður.
/INNk
NMDIMN?SDÓTTIR
sálfræðingur
Bræðraborgarstíg 7
SNJO-
HJÓL-
BARÐAR
Eigum fyrirliggjandi takmarkaöan lager af eftir-
töldum hjólböröum.
Stærö
600 X 12
A78 X 13
B78 X 13
P155/80 X 13
155R X13
165R X13
P175/80R X 13
C78 X 14
E78 X 14
F78 X 14
G78 X 14
H78 X 14
P195/75R x 14
P205/75R X 14
165RX15
G78 X 15
P225/75R X 15
700 X 15/6PL
750 X 16/8PL
875 X 16.5/8PL
Vorö
1.825.-
1.801.-
1.827,-
1.692.-
1.912.-
2.061.-
2.048,-
1.984.-
2.124.-
2.211.-
2.356,-
2.400.-
2.333,-
2.338,-
2.197.-
2.432,-
2.829,-
3.280.-
4.445.-
3.804,-
A meöan birgöir endast gefum viö 10% staðgreiöslu-
afslátt eöa veitum góö greiöslukjör.
HJÓLBARÐAR
VéladeildSambandsins
Höfðabakka 9 Símar; 83490 og 38900
89% bæjar-
gjalda inn-
heimtust
Dalvík, 4. janúar.
AÐ ÞESSU sinni var innheimta bæj-
argjalda á Dalvík með svipuðu móti
og á síðasta ári. Samkvæmt upplýs-
ingum Snorra Finnlaugssonar, bæj-
arritara, voru álögð gjöld um 12
milljónir króna og innheimtust um
80% þeirra upphæðar eða 10,6 millj-
ónir króna. Að sögn Snorra hafa ein-
staklingar staðið vel í skilum en sök-
um þrenginga hjá nokkrum útgerða-
aðilum hafa þeir ekki getað staðið
að fullu í skilum við bæjarsjóð.
Um jól og áramót lágu í höfn
allir 4 togarar Dalvíkinga. 2. janú-
ar fóru báðir togarar Utgerðarfé-
lagsins til veiða, þeir Björgvin og
Björgúlfur. Dalborg togari
Söltunarfélagsins hélt til veiða að
kvöldi 3. janúar en sökum bilunar
fer Baldur eitthvað seinna. Um
miðjan janúar, eru þessi skip
væntanleg inn með afla og hefst
þá fiskvinnsla í fiskverkunarhús-
um að nýju. Netabátar hefja ekki
veiðar fyrr en 15. janúar sam-
kvæmt ákvörðun Sjávarútvegs-
ráðuneytisins. Kréturiunr.
Leiðrétting
Misritun varð á niðurlagi minn-
ingargreinar um Helga S. Jónsson,
í Morgunblaðinu 29. desember sl.
Rétt er niðurlagið þannig:
„Við greinarlok í minningu
Helga S. Jónssonar, verður mér
gengið að glugga undir skemmst-
um sólargangi. Myrkur himinninn
grúfir yfir.
En sem eg rými dýpra í hvolfið,
blikar mér stjarna stök. Síðan er
eins og tendrist stjarna af stjörnu,
lýsandi vörður leiðina upp — og
áleiðis út í ómælið.
Góða ferð.
Diddu, dætrum og ástvinum
öðrum, votta eg dýpstu samúö
mína og barna minna."
Kristinn Reyr
"N
enna-
vinir
Fimmtán ára sænskan piit með
mikinn íslandsáhuga langar að
heimsækja Isiand og dveljast með
íslenzkri fjölskyldu í eins og þjár
vikur, gegn því að bjóða pilti heim
til sín í samsvarandi tíma. Óskar
hann að komast í samband við ís-
lenzka pilta á sínu reki er kynnu
að hafa áhuga á skiptum af þessu
tagi:
Leif-Harry Andersson,
Vintervágen 5,
68300 Hagfors,
Sverige.
Frá Ghana skrifar táningur sem
segist hafa mikinn áhuga á íþrótt-
um og póstkortasöfnun:
Mohamed Osumanu Addiri.su,
P.O.Box 644,
Cape Coast,
Ghana.
Tvítugur ítali, sem safnar póst-
kortum o.fl. og hefur tónlistar- og
íþróttaáhuga:
Paolo Balestrieri,
Via 25 Aprile, 17,
43035 Felino (Parma),
Italy.