Morgunblaðið - 04.02.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.02.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1983 W2& SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Arshátíö SVFR Stangaveiðifélags Reykjavíkur Aögöngumiöasala og boröapantanir á morgun (laugardag) á skrifstofu SVFR frá kl. 13 til 16. Félagsmenn fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti á þessa glæsilegu árshátíö. Skemmtinefnd SVFR. U s SVFR SVFRSVFR SVFR SVFR SVFR Verkamannabústaðir í Hafnarfirði Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði hefur ákveðið að auglýsa að nýju eftir umsóknum vegna Víðivangs 1. Þeir einir hafa rétt til kaupa á íbúð í verkamannabústöð- um, sem uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Eiga lögheimili í Hafnarfirði. b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi. c) Hafa haft meðaltekjur fyrir sl. þrjú ár sem séu ekki hærri en kr. 91.500.- fyrir einhleyping eða hjón. Fyrir hvert barn innan við 16 ára aldur sem er á framfæri umsækjenda bætast við kr. 8.100,- Greiöslukjör: Umsækjandi, sem fær úthlutað íbúð, skal inna af hendi greiðslu sem nemur 10% af verði íbúðar og greiðist í tvennu lagi. Fyrri helmingurinn greiðist inn- an átta vikna frá dagsetningu tilkynningar og úthlutun íbúðar, en seinni helmingurinn samkvæmt nánari ákvörð- un stjórnar. Þeir aðilar sem sóttu um þann 9. nóv. 1982 — 1. des. 1982 þurfa ekki að endurnýja sínar umsóknir. Allar aðr- ar umsóknir þarf að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálaskrifstof- unni, Strandgötu 6 og ber að skila umsóknum þangað eigi síðar en 18. febrúar nk. Hafnarfirði, 1. febrúar 1983. Stjórn verkamannabústaöa í Hafnarfiröi JÆJA Funduð þið kjötlærin okkar í blaðinu í gær? Reynið nú að finna þau, og komið með þau í Borgarkjör. Sérverslun með kjötvörur Borgar kjör gildir fímarS-636320 fTaiIl 8Ú helgÍ 7 Láglauna- bæturnar l>art limjur nú fyrir svart á hvítu í nefndaráliti Sig- hvats Björgvinssonar í tií- efni af hinum frægu bráöa- biri;Aalögum ríkisstjórnar- innar frá 21. ágúst 1982, aó verkalýósforystan var höfð meó í ráóum þegar fjár- málaráóuneytió samdi regl- urnar um láglaunabæturn- ar, sem vakið hafa reiði og hneykslan um land allt eft- ir aó ávísanirnar voru sendar út skömmu fyrir jól. I»ykir mönnum aö reglurn- ar sem við var miðað séu í senn ósanngjarnar og vit- lausar. I>egar reiði almenn- ings var mest út af þessu máli fóru verkalýðs- foringjar Alþýðubandalags- ins, flokksbræður Kagnars Arnalds, fjármálaráðherra, undan í flæmingi og þótt- ust lítið sem ekkert við málið kannast ef þeir mót- mæltu því ekki harðlega. I>jóðviljinn greip til gömlu ráðanna, sem eru í því fólg- in að birta forsíðufréttir undir tilbúnum fyrirsögn- um sem stangast alfarið á við fréttina sjálfa. A l'orláksmessu stóð þessi fyrirsögn á forsíðu l>jóðviljans: Oánægja með launabæturnar? Lítið kvartað við verkalýðsfélng- in. Fréttin sjálf hófst svo á þessum ummælum Björns Björnssonar, hagfræðings Alþýðusambandsins: „l>að hefur talsvert verið hringt til okkar og kvartað yfir út- reíkningí láglaunabótanna eða spurst fyrir um einstök atriði varðandi þær...“ hröstur Olafsson, að- stoðarmaður fjármálaráð- herra, sagði í svörum til Sighvats Björgvinssonar, að Asmundur Stefánsson, forseti ASÍ, Björn Þórhalls- son, varaforseti ASÍ, yfir- menn á skrifstofu ASI og verkalýðsforingjar eins og Ouðmundur J. Guðmunds- son hefðu tekið þátt í sam- ráðsfundum um láglauna- ba>turnar. Fulltrúar ASÍ Yfirklór hverra? Úrklippan er úr Morgunblaðinu frá 14. janúar síöastliðinn þegar leitaö var álits þriggja launþega á láglaunabótunum. í þessum við- tölum sagði Sigríður Skarphéðinsdóttir með- al annars: „Kaup okkar er skert með lögum og síðan reynt að klóra yfir kaupskerðinguna með þessu móti, fyrir pólitíkusana og jafnvel einnig þá í Alþýðusambandinu." Réttmæti þessara orða Sigríðar hafa nú sannast, því að allar reglur um láglaunabæturnar voru samdar í samráöi viö forráöamenn Alþýðu- sambandsins. Athyglisvert er, að hugmyndir hinna þriggja viðmælenda Morgunblaðsins 14. janúar 1983 um það hvernig bregðast heföi átt viö verðbótaskerðingunni 1. des- ember sl. með hag hinna lægst launuðu í huga eru í samræmi viö þær reglur sem sett- ar voru meö febrúarlögunum frægu 1978 sem Alþýðusambandið, Alþýðubandalagið og Alþýöuflokkurinn úrskurðuöu þá óalandi og óferjandi. hefðu skoðað alla útreikn- inga, þeir hefðu ekki gert neinar tillögur um fyrir- komulagið sem ekki voru skoðaðar, þeir hefðu ekki sett fram nein sjónarmið um fyrirkomulag láglauna- bótanna sem ekki var á fallist. Síðasta spurningin sem Þröstur Olafsson svar- aði var á þessa leið: Voru einhverjar hugmyndir eða tillögur um útfærsluna. sem fulltrúar Alþýðusam- bandsins andæfðu eða mótmæltu, sem engu að síður voru framkvæmdar? Svar Þrastar var skýrt og skorinort: Nei. Umræður í nýju ljósi Miðað við þessi svör Þrastar Olafssonar við spurningum Sighvats Björgvinssonar verður að skoða allar umra-ðurnar uni láglaunabæturnar í nýju Ijósi. I>að er augljóst að forystusveit Alþýðu- sambands Islands var höfð með í ráðum og féllst á þá tilhögun sem svo harðlega hefur verið gagnrýnd. Eins og við var að búast hafa verkalýðsforingjarnir hrugðist við hver með sínu lagi. Guðmundur J. Guð- mundsson lét að því liggja, að framkvæmd fjármála- ráðunevtisins á reglunum væri röng. Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, svar- aði þeim aðfinnslum Guð- mundar J. hér í blaðinu 30. desember og sagði meðal annars: „Stór hluti af því sem (íuðmundur J. Guð- mundsson segir er mis- skilningur. Ilann segir að skattstofan eigi að reikna bæturnar út eftir skatt- framtali og í reglugerðinni um láglaunabætur sé tekið fram, að þeir sem séu með eigin rekstur í einhverju formi, eigi að sækja um hæturnar sérstaklega í janúar. í þessum einstöku dæmum, sem sé verið að tiltaka séu þetta aðilar, sem séu með eigin rekstur og a>ttu ekki að fá greitt, nema sækja um það sér- staklega. l>essi fullyrðing hans er hrein vitleysa," sagði Höskuldur Jónsson um viðbrögð Guðmundar J. Guðmundssonar eftir að almenningur fór að gagn- rýna reglurnar um greiðslu láglaunabótanna, sem samdar voru í samráði við Guðmund J. að sögn Hokksbróður hans hrastar Olafssonar, aðstoðarmanns fjármálaráðherra. I>á sagði Höskuldur Jónsson hér í blaðinu, að framkvæmd reglugerðar- innar um láglaunabæturn- ar hefði verið með þeim hætti, að hann vissi ekki til þess að nein mistök hefðu verið gerð við hana. 73i(amatl:a?utinn ^■tettifgötu 12 - 1S Peugeot 505 S.R. 1982 Blár, ekinn 4 þús. Sjálfskiptur, afl- stýri, sóllúga. Verö 320 þús. Saab 99 1980 Brúnn, ekinn 30 þús. Vetrar- og sumardekk. Verö 180 þús. Daihatsu Runabout 1982 Toyota Hilux 1982 Hvítur, ekinn 19 þús. Útvarp, seg- ulband, skúffan klædd. Verð 230 þús. Skipti á fólksbíl. •C* V 4 Rauöur, ekinn 15 þús. Snjó- og sumardekk. Verö 155 þús. Toyota Hilux 1982 Hvitur, ekinn 25 þús. Útvarp. Volvo 244 D.L. 1978 Mazda 323 1500 1982 Grænsanz, ekinn 75 þús. Sjálf- Grásanz, ekinn 5 þús. Verö 170 skiptur, aflstýri, útvarp, segulband. þús. Verð 150 þús. Citroen G.S.A. 1981 Blár, ekinn 12 þús. Aflstýri, álfelg- Brúnsanz, útvarp, segulband, snjó- ur, sóllúga, rafdrifinn í læsingum og og sumardekk. Verð 170 þús. rúðum. Verö 235 þús. Leiðrétting Vegna prentvillna er hér með leiðrétt tilvitnun í ritgerð Bjarna Benediktssonar „Þættir úr fjöru- tíu ára stjórnmálasögu", sem birt- ist í grein eftir Þorvald Búason í Morgunbiaðinu í gær: „Alþingi og ríkisstjórn fara í umboði kjósenda með úrslitavald í stjórnmálum þjóðarinnar. Þess vegna verður að vera sem mest jafnrétti á milli kjósenda, ella skapast ranglæti, sem kann að eitra allt þjóðfélagið. Áður fyrri var kosningaréttur misjafn eftir stétt og stöðu; hinir fátækustu nutu hans löngum alls ekki. Það þykir fráleitt nú á dögum, en er þó engu lakara en misrétti eftir bú- setu. Þess vegna ríður á því, að kjördæmaskipanin geri sem minnst upp á milli manna eftir heimkynnum þeirra ... “ J—/esió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 |UovoiunIiIntiiLi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.