Morgunblaðið - 04.02.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1983 Auður Elísabct Guðmundsdóttir og Laddi í hlutverkum sínum í Veiði- ferðinni. Veiðiferðin í Bíóhöllinni RLPINGI? RLPIN6I! ER SRMTRLINU VIÐ BRNDRRÍKIN LOKIP?1' KVIKMYNDIN Veiðiferðin verð- ur nú sýnd að nýju í nokkur skipti í Bíóhöllinni í Reykjavík. Þessi gamansama fjölskyldumynd var gerð kvikmyndasumarið mikla 1979 og sýnd um allt land árið eftir og sáu hana þá um 65.000 manns. Myndin er tekin í fögru um- hverfi á ýmsum stöðum við Þingvallavatn og koma margir við sögu, bæði börn og fullorðn- ir, en atburðarásin er bæði viðburðarrík og spennandi. Margir þekktir leikarar koma fram í myndinni m.a. Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Árni Ibsen, Klemens Jónsson og Guðrún Þ. Stephensen og bræðurnir vín- sælu Halli og Laddi. ) í í l Farskip opnar skrif- stofu í Aðalstræti 7 FYRIK skömmu var opnuö í Aðal- stræti 7 skrifstofa hins nýstofnaöa fyrirtækis Farskip, sem mun gera út farþegaskipiö ms. Kddu á komandi sumri. Þessi mynd var tekin á skrif- stofunni og sýnir þær Valgerði Einarsdóttur og Svanhildi Bjarna- dóttur önnum kafnar við að kynna væntanlegum farþegum þá ferða- möguleika sem fyrirtækið býður upp á. Ms. Edda mun fara héðan á hverjum miðvikudegi og sigla til Newcástle í Englandi og Brem- erhaven í Þýskalandi. CITROÉNA I ófærðinni fer CITROEN það sem aðrir fólksbílar komast ekki En hvað segir eigandi CITROÉN CX REFLEX Guðmundur Ásmundsson DIESEL leigubílstjór i — Steindóri L „I ófærðinni í vetur hefi ég iðulega komist það sem aðrir gáfust upp á. Þökk sé því að hægt er að hækka bílinn." Globus? LAGMULI 5. SIMIÖI5S5 é Magnús Kjartansson samdi tónlist við myndina sem var gefin út á hljómplötu á sínum tíma, leikstjóri og höfundur handrits er Andrés Indriðason en kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn annast Gísli Gestsson. 85009 85988 Höfum kaupanda að hæð í Lækjunum Erum aö leita að hæð, ca. 120—160 fm, við Rauða- læk, Brekkulæk eða Bugöulæk. Aðrir staðir koma til greina. Bílskúr ekki skilyrði. Um er að ræða traustan kaupanda með góða greiðslugetu. Mögu- legt aö setja minni eign uppí en ekki skilyrði. Espigerði — Laus strax 4ra herb. falleg íbúð á efri hæð í enda. Sér þvottahús. Suður- svalir. Eyjabakki m. bílskúr Mjög góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð i enda. Gott útsýni. Bíl- skúr. Meistaravellir — Laus strax Björt og notaleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Suðursvalir. Bílskúrs- réttur. I Kjöreign Ármúla 21. 85009 — 85988 Dan V.S. Wllum, Mtgfraðlngur. Ólatur Guömundason sölum. Hvassaleiti - raðhús Vorum aö fá í sölu 200 fm raöhús á besta staö viö Hvassaleiti. Húsiö er á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Ákveðin sala. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) W dálLas HELGI uíörtur Geirsson «.jsry MATSEÐILL 1 Fylltir kjúklingar Sue Ellen. Nautahryggur Southfork. Eplapie Miss Elly. Verö kr. 375.- MATSEÐILL 2 JR vínkrydduð tómatsúpa. Ewing nautalæri. Lucy ostakaka. Steikin skorin í sal. Brauöborö — Salatvagn. Verð kr. 290.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.