Morgunblaðið - 04.02.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.02.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1983 15 Björgunarmenn í þyrlu koma fólki í einum kláfanna í togbrautinni til hjálpar á sunnudag. Veiddu tvo kláfa upp úr höfninni Singapore, 2. febrúar. Al*. Reiðubúinn að taka við völdum að nýju — segir Ben Bella fyrrverandi forseti Alsír I'arís, 3. febrúar. AP. AHMET Ben Bella, fyrrverandi forseti Alsír, hefur tilkynnt ad hann sé reidubúinn að snúa aftur í sitt fyrra embætti í sex mánuði til að „leysa úr læðingi viðreisnaröflin“ í fóðurlandi sínu. Hafnarstarfsmenn við höfnina í Singaporc náðu í dag upp tveimur kláfum, sem féllu í sjóinn á laug- ardag þegar olíuborpallur, sem verið var að draga, rakst í togvír- ana og sleit þá með þeim afleiðing- um, að sjö manns létu lífið. Skera varð 71 metra hátt mastur borpallsins í sundur með logsuðutækjum til þess að ná Napólí, 3. febrúar. AP. I*RÍR menn til viðbótar hafa verið drepnir í blóðugum erjum hópa inn- an „C’amorra“-hreyfingarinnar í Napólí á Ítalíu, en undir því nafni gengur „mafían“ alræmda þar um slóðir. Með þessum morðum er fjöldi þeirra, sem drepnir hafa verið með þessum hætti í Napólí og stálvírunum frá honum. Kláf- ferjunni, sem tengir stærstu eyju Singapore við eyna Sentosa, hefur verið lokað á meðan við- gerð fer fram. Þrettán farþegar björguðust með ævintýralegum hætti úr fjórum kláfum, sem dingluðu í lausu iofti þegar björgunarmenn komu þeim til hjálpar á þyrlum. nágrenni orðinn 27 frá síðustu áramótum. Mennirnir þrír voru drepnir á miðvikudagskvöld rétt fyrir utan Napólí sama dag og Sandro Pert- ini, forseti Ítalíu kom í heimsókn til borgarinnar gagngert í því skyni til þess að hvetja til harðari aðgerða gegn „Camorra“-hreyf- ingunni. Þetta kemur fram i viðtali við hann í franska dagblaðinu „Le Matin" í dag, en Ben Bella var for- seti Alsír frá því landið hlaut sjálfstæði og fram til ársins 1966, þegar honum var vikið úr embætti af Houari Boumedienne og hand- tekinn. Veður víða um heim Akureyri +13 léttskýjað Amsterdam 2 rigning Barcelona 11 léttskýjað Berlin 3 skýjað BrUssel 6 skýjað Chicago 1 snjór Dublin 9 heiðskírt Feneyjar 7 skýjað Frankfurt 6 snjór Færeyjar 0 skýjað Genf 5 skýjað Helsinki +« heiðskírt Hong Kong 16 heiðskfrt Jerúsalem 10 skýjaö Jóhannesarborg 28 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 heiðskírt Kairó 15 rigning Las Palmas 18 léttskýjað Lissabon 17 heiöskfrt London 7 skýjað Los Angeles 16 rigning Madrid 13 skýjað Mallorca 12 alskýjað Malaga 15 léttskýjað Mexíkóborg 23 heiðskírt Miami 25 skýjað Moskva 2 heiöskirt Nýja Delhí 18 heíðskírt New York 12 skýjað Ósló +2 heiðskfrt París 8 skýjað Peking 5 heiðskírt Perth 34 skýjað Reykjavík +5 skýjað Rio de Janeiro 28 skýjaö Rómaborg 16 heíðskírt San Francisco 13 skýjað Stokkhólmur +3 heiðskirt Sydney 16 skýjað Tel Aviv 16 skýjað Tókýó 11 skýjað Vancouver 7 skýjað Vínarborg 4 skýjað Hann var látinn laus úr fangelsi fjórtán árum síðar, samkvæmt skipun frá arftaka Boumedienne í emætti, Benjedid Chadli. Hann hefur að jafnaði dvalið nokkra mánuði á ári í Frakklandi síðan hann fékk leyfi til utanferða árið 1981. „Þrátt fyrir góðan ásetning hef- ur stjórn Alsír ekki tekist að ná neinum árangri í stefnumálum sínum og þeim vandamálum sem við þjóðinni blasa," segir Ben Bella í viðtalinu. „Ég hef þess vegna ákveðið að sitja ekki lengur þegjandi. Ég er maður mannrétt- inda og þau eru um þessar mundir eitt mesta vandamál sem múham- eðstrúarmenn eiga við að stríða." Ben Bella sagði í viðtali við blaðið að hann væri ekki í vitorði með nokkrum andspyrnuhópi. Ben Bella hefur dvalið í Sviss að undanförnu, en í síðastliðinni viku voru fimm lífverðir hans hand- teknir í París vegna meintrar þátttöku í vopnuðu ráni 1981. Fjórum þeirra var vísað frá Frakklandi, en sá fimmti hefur verið ákærður vegna ránsins. Ben Bella heldur því fram að hann sé ofsóttur af frönsku lög- reglunni og hann hafi látið líf- vörðum sínum vopn í té að ráði lögreglunnar. Hafi átt þátt í morðunum London, 3. febrúar. AP. ÍSRAELSMENN aðstoðuðu við að skipuleggja hin „þjóðarmorðs- kcnndu" fjöldamorð, sem framin voru á palestínskum flóttamönnum í Beirút í septcmber sl. og voru í „hlutverki aðstoðarmanna, er drápin fóru fram“. Þetta er niðurstaða alþjóðlegrar nefndar, er kunngerð var í London í dag. Af hálfu ísraelsmanna hefur allri áðild að þessum fjöldamorð- um verið neitað alfarið fyrr og síð- ar, en þriggja manna opinber rannsóknarnefnd.sem skipuð var í ísrael, hyggst kunngera niðurstöð- ur sínar síðar í þessum mánuði. Þrír drepnir í Napólí íbúa Evrópu Reagan Bandaríkjaforseti: Opið bréf til Hvetur Sovétmenn til samkomulags um algert bann við meðaldrægum kjarnorkueldflaugum Tillögu Reagans Randaríkjaforscta um afnám allra meðaldrægra kjarnorkueldflauga af yfirborði jarðar hefur verið vel fagnað í Vestur- Evrópu. Af hálfu Sovétmanna hefur henni hins vegar verið hafnað á þeirri forsendu, að í henni væri „ekkert nýtt“. Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýzkalands, hefur samt komizt svo að orði, að hér væri um „friðarboðskap" að ræða og nú yrðu Sovétmenn að sýna það í viðræðunum í Genf, að þeir vildu í raun semja um frið og afvopnun. Tillaga Reagans forseta var borin fram í opnu bréfi til íbúa Evrópu, en það er einmitt þar, sem búið er að koma fyrir meðaldrægum kjarnorku- eldflaugum Rússa og ætlunin er að koma þar fyrir meðaldrægum kjarn- orkueldflaugum Bandaríkjamanna til þessa að svara þeirri hótun, sem felst í eldflaugum Sovétríkjanna. Bréf Reagans Bandaríkjaforseta fer hér á eftir í heild sinni: Hvíta húsinu, Washington, 28. janúar 1983. Opið bréf til íbúa Evrópu frá Reagan forseta. Bandarískir og sovézkir emb- ættismenn hafa fyrir skemmstu hafið að nýju samningaviðræður í því skyni að komast að sam- komulagi um eftirlit með meðal- drægum kjarnorkuvopnum. Við höfum borið fram tillögu um og munum halda áfram að leggja að Sovétmönnum að samþykkja al- gert bann við meðaldrægum kj arnorkuvopnaeldflaugum þeirra og þeim, sem við hyggj- umst koma fyrir til andsvara við eldflaugum þeirra. Krafa Sov- étmenna um að viðhalda kjarn- orkuvopnahótuninni gagnvart bandamönnum Bandaríkjanna, en neita þeim um samsvarandi Ronald Reagan möguleika til þess að halda aftur af þeirri hótun, er þar aðal- hindrunin. Það verður að finna leið til þess að yfirstíga þessa hindrun. Alveg eins og bandamenn okkar geta reitt sig á Bandaríkin til þess að verja Evrópu, hvað sem það kostar, þá megið þér reiða yður á það, að við munum gera allt, sem í okkar valdi er, til þess að komast að sanngjörnu og skynsamlegu samkomulagi til þess að draga úr hinni sovézku kjarnorkuvopnahótun. í þessum anda hef ég beðið Bush varaforseta að bera þá til- lögu fram í þeirri borg, þar sem austrið mætir vestrinu, við Andropov, aðalritara sovézka kommúnistaflokksins, að hann og ég hittumst, hvar og hvenær sem hann óskar, til þess að und- irrita samkomulag, sem bannar bandarískar og sovézkar meðal- drægar eldflaugar hvarvetna á yfirborði jarðar. Ég ber þetta tilboð fram í þeirri sannfæringu, að slíkt samkomulag myndi þjóna hags- munum beggja aðila og það sem skiptir mestu máli, að íbúar Evr- ópu eigi sér ekki aðra ósk dýr- mætari. Því hvet ég hr. Andro- pov eindregið til þess að sam- þykkja það. AMERÍKA PORTSMOUTH/ NORFOLK City of Hartlepool 4. feb. Mare Garant 18. feb. City of Hartlepool 23. feb. Mare Garant 11. marz. NEWYORK City of Hartlepool 3. feb. Mare Garant 16. feb. City of Hartlepool 22. feb. Mare Garant 10. marz. HALIFAX Hofsjökull 11. feb. City of Hartlef'^-.v 0^»<"epo0 ÖM 0 25. feb. BRETLAND/ MEGINLAND FELIXSTOWE Alafoss 7. feb. Eyrarfoss 14. feb. Alafoss 21. feb. Eyrarfoss 28. feb. ANTWERPEN Álafoss 8. feb. Eyrarfoss 15. feb. Alafoss 22. feb. Eyrarfoss 1. mars ROTTERDAM Alafoss 9. feb. Eyrarfoss 16. feb. Álafoss 23. feb. Eyrarfoss 2. mars HAMBORG Alafoss 10. feb. Eyrarfoss 17 feb. Alafoss 24. feb. Eyrarfoss 3. mars WESTON POINT Helgey 1. feb. Helgey 14. feb. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 4. feb. Manafoss 11. feb. KRISTIANSAND Dettifoss 7. feb. Manafoss 14. feb. MOSS Dettifoss 4. feb. Manafoss 11. feb. HORSENS Manafoss 16. feb. Mánafoss 2. mars GAUTABORG Dettifoss 9. feb. Manafoss 16. feb. KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 10. feb. Mánafoss 17. feb. HELSINGBORG Dettifoss 11. feb. Mánafoss 18. feb. HELSINKI Hove 21. feb. GDYNIA Hove 23. feb. THORSHAVN Dettifoss 19. feb. VIKULEGAR STRANDSIGUNGAR -framogtilhaka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.