Morgunblaðið - 04.02.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.02.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Skattframtöl Tek aö mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Pantiö sem tyrst. Ámi Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4, Reykjavik. Símar. 14314 og 34231. Skattaframtal 1983 Tek aö mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Sæki um frest. Gissur V. Kristjánsson hdl.. Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfiröi. Simi 52963. Handverksmaöur 3694-7357. S: 18675. Ódýrar vörur selur heildverslun. t.d. sæng- urgjafir og fatnað á ungbörn, varan selst á heildsöluveröi Geriö góð kaup. Opið frá kl. 1—6e.h. Markaöurinn Freyjugötu 9, bakhús. Óska eftir aö taka á leigu stórt húsnæöi í miöbænum, há leiga í boði. Upp- lýsingar í sima 13303, (Björgvin). féfagslíf -jJvJA__lA___*__] IOOF 1 = 16403048'/a = U.M.F. IOOF 12 = 16402048'/a = 9.0. ÚTIVISTARFERÐtR Lækjargata 6A, sími 14606. Simsvari utan skrifstofutima. Sunnudagur 6. febrúar, kl. 10 Gullfoss i klakaböndum. Tilval- in ferö fyrir alla fjölskylduna kl. 13.00. Skiöaganga i Innstadal á Hengitssvæöinu. Farastjó.i Egill Einarsson. Helgardvöl á Fluöum 11.—13. febrúar. Gisting: Smáhýsiö Skjólborg. Dægrastytting: 8 heitir pottar við húsiö. og gönguferö á Miöfell og Galtafell. Kvöldvaka. Sjáumst. Skiöafélag Reykjavikur. Tilkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Skiöagöngukennsla heldur áfram viö Skíöaskálann í Hvera- dölum nk. laugardag, 5. febrúar oq sunnudaginn 6. febrúar frá kl. 13—15 báöa dagana. Kennari veröur Agúst Jónsson. Innritun á skrifstofu félagsins i Skiöaskál- anum. Allar upplýsingar i síma 12371. Keramik námskeiö veröur haldiö aö Ingólfsstræti 18. Nánari uppl. i sima 21981, milli 13—16. 29734 milli 18—20. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmMammmmmmxmBmMMmm^M^Mmmm^mmMmmmmmmmmmmmmMmMmMmmBmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmMmMMmmmmmMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmB radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæöi óskast Menntamálaráðuneytiö óskar að taka á leigu húsnæði fyrir eina af stofnunum sínum. 120—200 m2 einbýlishús í vesturhluta borg- arinnar eða Seltjarnarnesi kæmi einna helst til greina. Upplýsingar gefur Anna Hermannsdóttir, deildarstjóri í síma 20970 á skrifstofutíma. Menn tamálaráðuneytið, 1. febrúar 1983. kennsla r*' Skíöaskólinn Hamragili Skíðanámskeið hverja helgi fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Við viljum sérstaklega minna á barnanám- skeiðin. Ath. að lyftur eru innifaldar í verði hjá okkur. Hópafslættir — fjölskylduafslættir. Lærðir kennarar uppl. og skráning í síma 33242 eftir kl. 5. tilkynningar Leiðrétting vegna auglýsingar um stööu heilsugæslulæknis í auglýsingu ráðuneytisins, dags. 20. janúar sl., um lausa stööu heilsugæslulæknis viö heilsugæslustöð Miðbæjar viö Egilsgötu, Reykjavík, misritaðist lokadagur umsóknar- frests. í stað 8. febrúar átti að standa 18. febrúar nk. Leiðréttist þetta hér með. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið, 2. febrúar 1983. bátar — skip Bátar til sölu Stálbátar, 200—140—75—66—65—26 tonn. Eikarbátar, 30—18—12—11—9 tonn. Plastbátar, 8—7—5—4—3—2 tonn. Eikartrillur af öllum stærðum. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, sími 14120. tilboö — útboö Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í steyptar hlífðarhellur fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriöju- daginn 15. febrúar 1983, kl. 11 f.h. INrjlKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR * Frikirkjuvegi 3 — Sir|^25800 Reykjaneskjördæmi Fundur veröur í kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi laugardaginn 5. febrúar kl. 12 á hádegi i Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö, Kópavogi. Formaöur. Austur-Skaftfellingar Sjálfstæöisfélag Austur-Skaftfellinga heldur félagsvist aö Hótel Höfn sunnudaginn 6. þessa mánaöar kl. 21. Kaffiveitingar, góö verölaun. Allir velkomnir. Nefndin. Aðalfundur FUS Egils. Mýrarsýslu. verður haldinn mánudaginn 7. februar, kl. 20.30, i Sjálfstæöishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Selfoss Sjálfstæöisfélagið Óöinn boöar til fundar sunnudaginn 6. febrúar kl. 15.00 í Sjálfstæöishúsinu á Selfossi. Gestur fundarins veröur Sverrir Hermannsson alþingis- maöur. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Kvöldráðstefna Verka- lýðsráðs Sjálfstæðis- flokksins um atvinnumál Verkalyösráö Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö aö halda fund um atvinnumál, mánudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Hvað er að gerast í atvinnumálum? Frummælendur: Friörik Sóphusson. alþingsmaður. varaformaöur Sjálfstæöisflokks- ins og Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi. formaöur atvinnumála- nefndar Reykjavikurborgar. Fundarstjóri: Sigurður Óskarsson, formaöur Verkalýösráös Sjálfstæöisflokksins. Allt sjálfstæöisfólk velkomið á meöan húsrúm leyfir. Akranes FUS Þór, Akranesi. gengst fyrir námskeiöi i ræöumennsku og fund- arsköpum. Námskeiöiö stendur næstu 5 vikur, 1 kvöld í viku. Nánari upplýsingar veröa veittar milli kl. 19 og 20. í síma 1120 Akranesi, sunnudag. mánudag og þriöjudag, nk. Stjórnin. I I Friörik Sophusson Magnús L Sveinsson Siguröur Oskarsson Verkalyðsráó Sjalfstæðistlokksins Þjóðaratkvæðagreiðslur mark leysa nema þær séu bindandi — segir Valfrelsi Framkvæmdancfnd hreyfingarinnar Valfrelsis samþykkti svohljóðandi ályktun: Framkvæmdanefnd hugsjóna- hreyfingarinnar Valfrelsi ályktar og leggur til, að athugað skuli vel hvort 80. grein í tillögum stjórn- arskrárnefndar eigi heima í stjórnarskránni eins og hún er, en hún er þannig: „Fjórðungur al- þingiskjósenda getur óskað eftir því að fram fari ráðgefandi þjóð- aratkvæðagreiðsla um einstök málefni. Um framkvæmd slíkra þjóðaratkvæðagreiðslu skal nánar fyrir mælt í lögum." Valfrelsi hefur kynnt sér ofangreint mál. Röksemdir fyrir ályktuninni eru aðallega þær, að stjórnarskrá þjóðar verði að vera bindandi en ekki aðeins ráðgef- andi, því annars munu flokkarnir, sem sagt 60 manns, ráða ferðinni eftir sent áður. Valfrelsi skorar á almenning að láta í sér heyra. T.d. með svohljóðandi skeyti eða bréfi til Alþingis: „Ég (við) undirritaður (uð) viljum bindandi þjóðarat- kvæðagreiðslur, þegar meirihluti kjósenda styður einstök málefni, en ekki aðeins ráðgefandi.“ Að áliti Valfrelsis eru þjóðar- atkvæðagreiðslur markleysa nenia þær séu bindandi. Valfrelsi mun kalla til borgarafunda um þetta mál mjög hráðlega, því greinin er ekki lýðræði heldur einungis full- trúaræði. Munið, að þar sem bundnar þjóðaratkvæðagreiðslur eru við- hafðar er velmegunin mest. Framkvæmdanefnd Valfrelsis: Hilmar Guðjónsson, Lárus Loftsson, Marias Sveinsson, Sniári Stefánsson, Sverrir Runólfsson (ábyrgðarmaður).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.