Morgunblaðið - 05.02.1983, Side 1

Morgunblaðið - 05.02.1983, Side 1
40SÍÐUR OGLESBÓK 29. tbl. 70. árg. LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá fréttamannafundi þeirra Helmut Kohls og Margareth Thatchers í gær, sem haldinn var í kjölfar fundar þeirra, en þar ræddu þau einkum möguleika á takmörkunum á kjarnorkueldflaugum í Evrópu en jafnframt alþjóðleg pen- ingamál og atvinnuleysisvandann, sem fer enn vaxandi bæói í Vestur-l>ýzka- landi og Bretlandi. ap. Norræni menningarmálasjóðurinn: Meira fé komi í hlut íslendinga Kaupmannahöfn, 4. fehrúar. Frá fréllarilara Morgunblaósins, Ib Björnbak. ÍSLANI) á aó fá meira en áöur í sinn hlut af því samnoræna fé, sem varið er til menningarmála. ('hr. Christiansen skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum í dag, en hann er sá ráðherra dönsku stjórnarinnar, sem fer með samnorræn mál af hálfu Danmerkur. Fréttamannafundurinn í dag var liður í undirbúningi undir þing Norðurlandaráðs, sem fram fer í Osló 21.—25. febrúar nk. Kohl og Thatcher: Styðjum eindregið núll-lausn Reagans London, 4. febrúar. Al\ Að svo komnu er aetlunin að auka veitinguna til íslands um 2 millj. d. kr., en ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um, hvort enn meira fé verði veitt til íslands úr þessum samnorræna menningarmálasjóði. Ástæðan fyrir auknum fjárveitingum til ís- lendinga nú er m.a. sú, að verð- bólgan hefur af íslendingum hluta þess fjár, sem þeir ættu að fá úr sjóðnum. Þess vegna á nú að taka upp nýtt reikningskerfi til úthlut- unar á þessu fé, þar sem hlutur íslands verður ekki fyrir borð bor- inn af völdum verðbólgunnar. Fjárhagsáætlun Menningar- málasjóðs Norðurlandaráðs fyrir árið 1984 nemur um 140 millj. d.kr. Á fundi ráðsins í Osló gefst í fyrsta sinn tækifæri til þess að ræða fjárhagsáætlanir þess, áður en þær eru samþykktar. Þá verða einnig til meðferðar tillögur um að fjölga fulltrúum í ráðinu úr 78 í 87, þar sem Grænland, Færeyjar og Álandseyjar eiga hvert um sig að fá tveggja manna sendinefnd í ráðinu í framtíðinni. Þá er jafn- framt áformað að fjölga fulltrúum íslands í Norðurlandaráði úr 6 í 7. HELMUT Kohl, kanslari Vestur- Þýzkalands og frú Margaret Thatch- er, forsætisráðherra Bretlands lýstu því sameiginlega yfir í dag, að þau styddu eindregið svonefnda núll- lausn, en markmiö hennar væri, að engar meðaldrægar kjarnorkueld- flaugar væru í Evrópu. En jafnframt lýstu þau bæði því yfir, að þetta væri „ekki eina lausnin" á þessu máli. í sameiginlegri yfirlýsingu eftir fund þeirra á Chequers, sveitasetri frú Thatcher, sagði ennfremur, að núlllausnin væri „langbezta leiðin" til þess að hernaðarjafnvægi kæm- izt á milli þeirra SS-eldflauga, sem Sovétmenn hafa komið fyrir í Evr- ópu og þeirra eldflauga af Peersh- ing-gerð svo og stýrieldflauga, sem áformað er af hálfu NATO-ríkj- anna að koma fyrir í Vestur-Evrópu á þessu ári. En þau Kohl og frú Thatcher sögðu ennfremur, að aðrar leiðir væru mögulegar, svo framarlega sem þær byggðust örugglega á grundvallarreglunni um jafnvægi í kjarnorkuvopnabúnaði milli NATO og Sovétríkjanna. „Kanslarinn og ég erum sammála um, að ekki komi til mála, að Sovétríkin hafi einokun á þessari tegund vopna“, sagði frú Thatcher við fréttamenn eftir fund hennar og Kohls, sem stóð í 4‘k klukkustund. Þau lýstu jafnframt bæði yfir stuðningi sínum við til- lögu Reagans Bandaríkjaforseta um fund hans og Yuri Andropovs, ANTONIO EANES, forseti Portúgals rauf þing í dag og boöaði til almennra þing- leiðtoga Sovétríkjanna, þar sem undirritað yrði samkomulag um bann við öllum meðaldrægum eld- flaugum. Þessari tillögu hefur þeg- ar verið hafnað af Andropov. Gert var ráð fyrir, að Kohl færi flugleiðis heim til Vestur-Þýzka- GEORGE Bush, varaforseti Bandaríkjanna, lýsti því yfir í ræðu, sem hann flutti í dag fyrir afvopnunarnefnd Sam- einuöu þjóöanna í Genf, aö Bandaríkjammönnum væri þaö „fyllsta alvara“ að komast aö samkomulagi um meðal- drægar kjarnorkueldflaugar. BaÖ hann sovézku fuiltrúana í nefndinni aö færa ráða- mönnum í Moskvu þessi skila- boð. Bush sagði, að viðræður sínar við sovézku nefndarmennina hefðu verið mjög gagnlegar. Hann kosninga í landinu 25. apríl nk. í því skyni aö binda enda á sjö vikna stjórnarkreppu, sem hófst meö því að Franc- isco Pinto Balsemao forsæt- isaráöherra sagöi af sér 20. desember sl. Þetta verður í tíunda sinn, sem þingkosningar fara fram í Portú- gal, eftir að lýðræði var aftur komið á í landinu 1974. Sú ríkis- stjórn, sem mynduð verður í kjöl- far kosninganna, verður sú fimm- tánda á 9 árum. Dagurinn, sem Eanes foseti hefur valið til þing- kosninganna er afmælisdagur byltingarinnar, er einræðinu var ste.vpt í Portúgal, en það hafði verið við lýði í nær hálfa öld. Balsemao kunngerði þá „óaft- urkallanlegu" ákvörðun að segja af sér einni viku eftir að sam- steypustjorn hans, þar sem átt höfðu aðild jafnaðarmenn, kristi- legir demókratar og konungssinn- ar, hafði beðið ósigur í almennum bæjar- og sveitarstjórnarkosning- um. Þá bar. hann einnig fyrir sig stöðugar deilur milli stjórnar- flokkanna sem ástæðu fyrir af- sögn sinni. lands í dag. Á fundi hans og frú Thatcher voru einnig til meðferðar þau vandamál, sem efst eru á baugi í alþjóðlegum peningamálum, at- vinnuleysið, sem fer vaxandi í lönd- um þeirra beggja og fjárhagsáætl- un Efnahagsbandalags Evrópu. gaf það þó alls ekki í skyn, að sam- komulag væri á næsta leiti, hvorki að því er snertir takmarkanir á meðaldrægum né langdrægum kjarnorkueldflaugum. Sagðist hann ekki hafa heyrt neitt það frá sovézku fulltrúunum, sem tilefni gæfi til þess að álíta, að Sovét- menn hefðu breytt afstöðu sinni. Sovézka fréttastofan TASS skýrði svo frá í dag, að Bush hefði ekki tekizt að sýna fram á, að Bandaríkjastjórn væri alvara í þeirri viðleitni að takmarka kjarnorkuvopnabúnað sinn. Hann hefði aðeins ítrekað tillögu Reag- ans forseta um að eyðileggja kjarnorkueldflaugar i Evrópu. Sjá bls. 18. jm m Mesta tap hjá Pan Am New Vork, 4. febrúar. Al\ PAN AM-flugfélagið hefur kunngert, að meira tap hafi orðið á innaniandsflugi félagsins í Bandaríkjunum en nokkru sinni áður eða 485.3 millj. dollarar. Á síðasta ársfjrórðungi 1982 var tap- ið 272.9 millj. dnllarar eða um 3 millj. dollarar á dag. Pan Am heldur uppi flugi um allan heini. Af hálfu félagsins er auknum peningaskiptum í erlendum gjaldeyri m. a. kennt um lélegan árangur þess á síð- asta ári. Mikið af farmiðum með vélunt félagsins innanlands í Bandarikjunum eru greiddir með gjaldmiðli þess staðar, þar sem þeir eru keyptir og er þessu fé stðan skipt fyrir dollara. Þar sent dollarinn hafi stöðugt verið að ha'kka undanfarin ár gagn- vart flestum öðrum gjaldmiðl- unt, hafi félagið borið miklu lakari hlut frá borði en ella. Týnd Mozartsinfónía finnst í Óðinsvéum OAinsvúum, 4. febrúar. Al\ SÉRFR/EDINGAR hal'a nú skorið úr um, að nótnahandrit, sem fannst í bókasafni sinfóníuhljómsveitarinn- ar í Oðinsvéum, hafi að geyma sin- fóníu eftir Wolfgang Amadeus Moz- art frá því hann var 12 ára gamall. Þetta verk Mozarts hefur verið týnt í tvær aldir. Gunnar Thygesen, bókavörður hjá sinfóníunni í Óðinsvéum, seg- ist hafa fundið handritið fyrir nærri ári innan um alls konar gögn, sem borgarskjalasafnið af- henti sinfóníuhljómsveitinni. Hann þóttist strax vita hvers kyns var en hafði ekki hátt um það fyrr en sérfræðingar höfðu staðfest gruninn. Sinfóníuhljómsveitin í Oðinsvéum ætlar að flytja verkið seint á þessu ári en það er í þrem- ur þáttum, allegro moderato, and- antino og rondo. Fyrsti og þriðji þátturinn eru í moll. Jens Peter Larsen, prófessor í Kaupmannahöfn, og víðfrægur sérfræðingur í Joseph Haydn, seg- ist ekki vera í neinum vafa um að verkið sé eftir Mozart. „Ég hef leg- ið yfir því dögum og vikum saman og er alveg viss í minni sök. Hér er ekki um að ræða eina af bestu sin- fóníunum, en mjög fallegt verk engu að síður,“ sagði hann. Thyge- sen sagði, að alltaf hefði verið vit- að um þetta verk þótt það hefði ekki fundist fyrr en nú. Sannað þykir, að „Klubben", tónlistarfélag í Óðinsvéum, hafi komist yfir handritið árið 1798, sjö árum eftir lát Mozarts og er jafn- vel talið, að sinfónían hafi verið flutt á vegum þess. Mozart, sem var Austurríkis- maður, lést árið 1791, 35 ára gam- all. Hann samdi sitt fyrsta verk fimm ára gamall en alls samdi hann 626 tónverk, þar af 40 sin- fóníur. Þingkosningar í Portúgal 25. apríl Eanes forseti rauf þing í gær Lissabon, 4. fobrúar. Al\ Fyllsta alvara ad takmarka vígbúnað — sagði Bush í viðræðunum í Genf (ienf, 4. febrúar. Al\

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.