Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 3 : ' . HÁR GÆÐAFLOKKUR - Costa del Sol — 25 ár í leiguflugi Fjölsóttasta feröaparadís okkar °K*ar — sindrandi sólskin Brottfarardagar: 30/3, 10/4, 5/5, 26/5, 16/6, 23/6, 30/6, 7/7, 14/7, 21/7, 28/7, 4/8, 11/8, 18/8, 25/8, 1/9, 8/9, 15/9, 29/9. Torremolinos — staður, sem býöur mesta fjölbreytni í sumarleyf- inu, góöa gisti- og veitingastaði, fjörugt skemmtanalíf, frábaert veðurfar, beztu aöstööu til íþróttaiökana s.s. golf, tennis, siglingar, góöar sund- laugar og baöstrendur. Helstu gististaðir: Timor Sol, La Nogalera, Santa Clara, El Remo, Aloha Puerto Sol og Hotel Alay. Marbella — glæsilegur dvalarstaöur fyrir þá, sem gera kröfur um það bezta — hátízkustaöur Evróþu — töfrandi veröld sólskins og feguröar. Helstu gististaðir: Jardines del Mar, Hotel Andalucia Plaza og Pente Romano. Lignano Sabbiadoro 10 ár í sérhannaðri sumarparadis, nýtízkuleg — hreinleg — sívinsæl, kjörinn dvalarstaður allra, sem kunna að njóta lífsins meö lífs- glööu fólki. Frábær baöströnd, góölr veitingastaöir, úrval versl- ana. Kynnisferöir m.a. til Rómar, Feneyja, Flórenz og Austurríkis. Brottfarardagar: 31/5, 21/6, 12/7, 26/7, 2/8, 9/8, 16/8, 23/8, 30/8. Helstu gististaðir: LUNA Residence, Residence OLIMPO, TERRA MARE og Hotel International. 3» * % Sikiley — Giardini/Naxos Sólríkur, heillandi heimur suðrænnar stemmningar og feguröar. Fegurö — saga — listir — rómantík. „Þetta er fegursta umhverfi sem viö höfum búiö við,“ segja farþegarnir. Helstu gististaðir: Holiday Club, Hotel Holiday Inn, Hotel Hellenia Yachting. Brottfarardagar: 30/3, 20/4, 11/5, 1/6, 22/6, 13/7, 3/8, 24/8, 14/9. Portúgal ALGARVE Nýr, glæsilegur áfangastaöur Útsýn- arfarþega. Sannkölluö sólskinspara- dís — Gullströndin í Albufeira — Draumastaöur sóldýrkenda, sem kunna aö njóta lífsins. Helstu gistístaðir: Aparthotel VILA MAGNA, OLIVEIRAS de Montechoro, Clube PRAIA DA OURA og Hotel MONTECHORO. Brottfarardagar: 18/5, 8/6, 29/6, 20/7, 10/8, 31/8, 21/9. — Magaluf — Palmanova Eftirsóttur dvalarstaður fólks á öllum aldri. Valdir gististaðir á bestu baö- ströndunum. Heimur glaöværöar og gestrisni, frjálsræðis og fjölbreytni. Helstu gististaðir: PORTONOVA, VISTA SOL, Hotel For- te Gala vinas, Hotel Magaluf Sol og lúxushóteliö VALPARAISO. Brottfarardagar: 4/5, 25/5, 15/6, 6/7, 27/7, 17/8, 7/9. „Sólarsjóðurinn“ gengistryggir ferðapeningana • Sumarhús á Sjálandi frá 28/5 • Sex landa sýn 16. júlí • Mið-Evrópuferó 13. ágúst • Vikuferðir til: London, Amsterdam, Luxemborgar og Kaupmannahafnar. Sértilboö febrúarmánaöar gefur þér möguleika á aö greiöa ÚTSÝNARFERÐINA meö mánaöargreiöslum (minnst kr. 1.000) á 11 mánuöum og gengistryggja feröapeningana jafnóðum. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17 Sími26611 Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911. Hagstæöustu magnsamningar til langs tíma ganga beint inn í verölag Útsýnar — Þaö er afslátturinn sem skiptir máli og allir viöskiptavinir okkar eiga aögang aö HIN GULLNA STRÖND ÍTALÍU Mallorca

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.