Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 13 44 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Fastetgna- og voröbréfaMla. Mgumlölun atvinnuhuanasöia. fjarvarria, þ^óöhag- fraaöl-. rakatrar- og tötvuráögjöf Einbýlishús og raðhús Garðabær, 136 fm einbýlishús á einni hæð. í húsinu er stór stofa með hlöðnum arni, sérlega rúmgott eldhús, 3 stór barnaherbergi, hjónaherbergi með stórum skápum. Flísalagt bað. Parket á öllum gólfum. Öll loft viðarklædd. Mjög fallegur garöur. Sökklar fyrir bilskúr. Verð 2.550 þús. Kambasel, glæsilegt endaraöhús 240 fm með bílskúr. Á 1. hæö eru 4 svefnherb., og bað. Á 2. hæð eru 2 stofur, eldhús og húsbónda- herbergi, auk gestasnyrtingar. Sérlega bjart og skemmtilegt hús. Verö 2,2 millj. Höfum fleiri en 1 hús til sölu við þessa götu. Skólagerði Kópavogi, parhús á tveimur hæöum, 142 fm. Stór stofa, 3 svefnherb., gestasnyrting, sjónvarpsskáli. 35 fm bílskur. Ekkert áhvílandi. Álftanes — Túngata, 6 herb. 140 fm einbýlishús, 4 svefnherbergi, stórar stofur, 36 fm bílskúr. Falleg eign á góöum staö. Verö 2,250 þús—2,3 millj. Sérhæðir Vestast í Vesturbænum viö sjávarsiðuna ca. 135 fm sérlega skemmtileg sérhæð. íbúðin er endurnýjuö að mestu t.d. nýtt gler, endurnýjað eldhús, allt nýtt á baði. Parket á gólfum. Bilskúrsréttur. Verð 1750—1800 þús. Mávahlíö, 150 fm rishæð. 2 stofur, stór herbergi, sérlega rúmgott eldhús, 2 aukaherb. í efra risi. Bilskúrsréttur. Verð 1550 þús. Vallargerði — Kópavogi, 115 fm 4ra—5 herb. sérhæð. Ný eldhús- innrétting. Suöur svalir. Bílskúr. Sigtún, 5 herb. ca. 115 fm rishæö á rólegum staö. 3 svefnherb., 2 samliggjandi stofur. íbúðin er töluvert endurnýjuö. Nýjar raflagnir. Danfoss kerfi. Lítið áhvílandi. Verð 1250—1300 þús. 4ra—5 herb. íbúðir Hraunbær 120 fm 5 herb. á 3ju hæð. Stór stofa, 4 svefnherb., gott eldhús, þvottahús á hæðinni. Gott útsýni. Verð 1400—1450 þús. Laugavegur, tæplega 120 fm íbúð. Tilbúin undir tróverk í nýju glæsilegu húsi. Mjög skemmtilegir möguleikar á innréttingu. Gott útsýni. Verð 1,3 millj. Möguleiki á verötryggöum kjörum. Kleppsvegur, ca. 100 fm 4ra herb. endaíbúð á 4. hæö. íbúöin er nýlega endurbætt og í mjög góðu ástandi. Stórar suðursvalir. Frá- bært útsýni. Mikil sameign. Verð 1250 þús. Árbæjarhverfi — 4ra herb. ca. 100 fm mjög falleg íbúð. Verð 1280—1300 þús. Hvassaleiti, 110 fm 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð. Mjög skemmtileg eign á góöum staö. Mjög gott útsýni. Bílskúr. Verö 1,5 millj. Kóngsbakki, ca. 120 fm 5 herb., stór stofa, flísar á baði. Rúmgott eldhús. Suður svalir. Verð 1 millj. 270 þús. Laugarnesvegur, 5 herb. 120 fm. Ibúöin skiptist i 2 stofur, sérlega rúmgott eldhús og suðursvalir. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúð í Laugarneshverfi. Miklabraut, 4ra herb. ca. 80 fm ósamþykkt risíbúð. Ný eldhúsinn- rétting. Suðursvalir. Útb. 350 þús. Hraunbær — 4ra—5 herb., falleg íbúð á 1. hæð. Steinhleðsla og viöarklæðningar í stofu. Vandaðar innréttingar. Suöur svalir. Verð 1400—1430 þús. 2ja—3ja herb. íbúðir Kópavogur — Furugrund, 3ja—5 herb. Vorum aö fá mjög skemmtilega 3ja herb. 75 fm íbúö á 1. hæð ásamt 45 fm íbúð í kjallara. Möguleiki er á aö opna á milli hæða t.d. meö hringstiga. Á efri hæð eru vandaðar innréttingar, flísalagt baö. Verð 1450 þús. Krummahólar, skemmtileg, björt 3ja herb. ibúö ca. 100 fm á 4. hæð. Frystigeymsla, bílskýli. Verð 1 millj. 2 íbúöir i sama húsi. Lindargata, 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Mjög skemmtilega inn- réttuð. 46 fm bílskúr. Verð 1,1 millj. Sæviðarsund, glæsileg 2ja—3ja herb. 75 fm. Parket á eldhúsi og holi. Suðursvalir. Verð 1,1 millj. Veruleg lækkun við mjög góöa útborgun. Njörvasund, 3ja herb. jaröhæö í 2ja íbúöa húsi. Mjög skemmtileg íbúð á góðum staö. Verö 1,1 millj. Teigar, 3ja—4ra herb. 86 fm kjallaraíbúð. Nýjar vandaðar innrétt- ingar. Sér hiti. Danfoss kerfi. Verð 980 þús. — 1 millj. Kleppsvegur — 3ja herb., 90 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. F.irket á stofu og holi. Suðursvalir. Frábært útsýni. Verð 1050 þús. Vesturberg — 3ja herb., ca. 80 fm á 1. hæð. Verð 950—1 millj. Hraunbær — 3ja herb., 85 fm á 3. hæö. Rúmgóð vel með farin ibúð. Verð 1 millj. Blöndubakki — 3ja herb., ca. 95 fm. Stór stofa, borðkrókur í eldhúsi, rúmgóð herbergi, flísar og furuklæðning á baöi. Verð 1,1 millj. Vesturbær — Reynimelur, 3ja herb. 86 fm á 1. hæö. Stór stofa, flísar á baði. Suöur svalir. Verð 1,1 millj. Við Garðastræti, 2ja herb. kjallaraíbúö. Lítið niöurgrafin. Mjög mikið endurnýjuö. Verð 700—750 þús. Vesturbær, lítil einstaklingsíbúö á bezta stað í vesturbænum. Sam- þykkt. Verð 450 þús. Símatími í dag kl. 13—16. 86988 Solumenn: Jakob R. Gudmundsson heimasimi 46395. Sigurður Dagbjartsson. Ingimundur Eiharsson hdl. Sími 2-92-77 — 4 línur. ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Sparið ykkur sporin sjáið fasteignir í videó OPIÐ 1—5 Raðhús og einbýli Hvassaleiti — raðhús 200 fm raðhús á 2 hæöum með innbyggöum bílskúr. 5 svefn- herbergi, stórár svalir. Góður garður. Verð 2,8 millj. Vesturberg — einbýli Ca. 200 fm einbýlishús með 35 fm bilskúr. Svo gott sem full- klárað hus með fullbúnum garði. Frábært útsýni. Daisbyggð — einbýli 310 fm hús á 2 hæðum, með stórum bílskúr. Neðri hæð mjög vel íbúðarhæf, en á efri hæð er eftir aö pússa. Búiö aö hlaöa milliveggi. Frágengiö að utan. Verð 2,7 millj. Ásbúð — raðhús Ca. 160 fm á 2 hæðum, mjög glæsilegt raðhús, efri hæö 82 fm og neöri 78 fm og innbyggð- ur lítill bílskúr. Verð 2,5 millj. Langabrekka — einbýli Ca. 160 fm á 2 hæðum, 3 góð svefnherbergi. Góðar stofur, 40 fm fokheldur bílskúr. Mosfellssveit — einbýli 240 fm einbýli á 2 hæðum, við Hjarðarland. Efri hæð svo til fullbúin, neðri hæð tilbúin undir tréverk. Möguleiki á skiptum á minni eign í Reykjavík. Verð 2,3—2,4 millj. Arnartangi — einbýli 145 fm einbýli á einni hæð, full- búið að kalla með 40 fm bílskúr. Verð 2—2,1 millj. Hagaland — einbýli 155 fm timbureiningahús meö kjallara undir öllu. Fullbúiö með 4 svefnherb. Bílskursplata fyrir 55 fm bílskúr Verð 2,1 millj. Lítiö einbýli Hf. 55 fm gamalt forskalaö timb- urhús i Hafnarfirði. Verð tilboð. Torfufell — raðhús Ca. 140 fm á einni hæð. Full- búið með bílskúr. Akveðin sala. Verð 1750 þús. Dalsel Raðhús á þremur hæðum með bílgeymslu. Fullklárað. Mosfellssveit — einbýli 270 fm fallegt einbýlishús á tveimur hæðum við Hjarðarland i Mosfellssveit. Efri hæð svo til fullbúin, neðri hæð tilb. undir tréverk. Bilskúrssökklar. Verð 2,4 millj. Fagrakinn Hf. — einbýli Á 1. hæð 3 herb. 85 fm í kjall- ara, 50 fm 2ja herb. íbúð. Geymslur og þvottahús. Uppi óinnréttað ris. Bein sala eöa skipti á 2ja til 4ra herb. i Reykjavík. Verð tilboð. Heiöarsel — raðhús 240 fm raðhús á tveimur hæð- um með 35 fm bílskúr næstum fullkláraö. Verð 2,3 millj. Ásgarður — raðhús Raðhús af stærri gerðinni á 3 hæðum. Samtals ca. 200 fm auk einfalds bílskúrs. Verð 2250 þús. Laugarnesvegur parhús Timburhús sem er kjallari, hæö og ris ca. 60 fm að gr.fl. með bílskúr. Verð 1250 þús. Sertrædir Vallarbraut Seltj. Ca. 200 fm lúxus efri sérhæð, í tvibýli. Arinn í stofu, góður bílskúr. Falleg lóð. 6—7 herb. Hverfisgata 180 fm á 3. hæð í góðu húsi. Möguleiki aö taka 2ja herb. íbúð uppí. Verð 1350 þús. Ánaland Rúmlega fokheld ca. 130 fm íbúð með uppsteyptum bílskúr. 5 íbúöa hús meö mikilli sam- eign. 4ra til 5 herb. Háaleitisbraut 135 fm toppíbúö á efstu hæð i Sigvaldablokkinni. Suöursvalir. Bílskúr. Frábært útsýni. Ákveð- in sala. Hvassaleiti 115 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í endablokkinni við Hvassaleiti. Falleg ibúð. Ákveðin sala. Álfheimar 5 herb. íbúð á 1. hæð. Fæst i skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. ca. 110 fm á 2. hæð. Mjög góð íbúð. Ný teppi. Flísar á forstofu. Verð 1200 þús. Austurberg 4ra herb. skiptist i 3 svefnherb. og stofu. Nýleg teppi, nýlega málað. Bílskúr. Möguleg maka- skipti á 3ja herb. Verð 1300 þús. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð með góðum innréttingum. Laus fljótlega. Verð 1250. Kjarrhólmi 110 fm mjög góð íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. Verð 1200 þús. Laugavegur Ný íbúð tilb. undir tréverk. Á besta stað við Laugaveg, gæti einnig hentað undir þjónustu- starfsemi. Þverbrekka Góð ibúð á 2. hæð. 5 herb. 120 fm. Ákveðin sala. Verð 1250 þús. Hraunbær Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. 3ja herb. Hraunbær Ca. 85 fm íbúð á 1. hæð. Akv. sala. Verð 1050—1,1 millj. Grensásvegur Rúmgóð íbúð á 4. hæð. Ákv. sala. Verð 1 millj. Reynimelur Goð 90 fm íbúð á 1. hæð. Ákveðin sala. Verð 1100 þús. Álgrandi 75 fm góð íbúð. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1100—1150 þús. Garðastræti Mjög falleg íbúð i kjallara tæp. 90 fm. Verð 750 þús. Siifurteigur 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu standi. Verð 1400 þús. Rauðarárstígur Ca. 80 fm íbúð á jarðhæð. Rúmgóð íbúð. Niðurgrafin að hluta. Ákv. sala. Verð 900 þús. Sævíðarsund Mjög falleg 2ja til 3ja herb. íbúö í úrvalsástandi. Nýmálað hús. 2ja herb. Digranesvegur Góð íbúð á jarðhæð með sér inngangi og bílskúr. Nýbýlavegur Þokkaleg íbúð. Ákveðin sala. Verð 825 þús. I byggingu við Fokhelt einbýlishús Frostaskjól. Fokhelt raðhús við Frostaskól. Einbýlishúsaplata viö Frosta- skjól. Atvinnuhusnæði Auðbrekka Falleg 360 fm húseign á 2 hæð- um. Samtals 720 fm. Með 120 fm íbúð sem er tilbúin undir tréverk. Mjög gott ástand. Akveðin sala. Nýbýlavegur Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði i smíðum, skammt frá BYKO. Má skipta í smærri einingar. Nýr ónotaður sumarbústaður á bezta stað við Meðalfellsvatn til sölu. Ákveðin sala. Veiðirétt- ur fylgir. Viö gerum meira en aö verðmeta eignir, viö tökum líka videomyndir af þeim, sem viö bjóöum áhugasöm- um kaupendum aö skoða é skrifstofu okkar. Sími 2-92-77 — 4 línur. ignaval Laugavegi 18, 6. hœö. (Hús Máls og menningar.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.