Morgunblaðið - 06.02.1983, Síða 15

Morgunblaðið - 06.02.1983, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 15 Raðhús í Fossvogi Til leigu er raöhús ásamt bílskúr og öllum húsbúnaöi frá 15. júní til tveggja ára. Upplýsingar um fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „F — 3622“. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Símatími 1—3 2ia herb. Hraunbær, mjög góö einstaklingsíbúö á jaröhæö. Lagt fyrir þvottavél á baði. Ákveðin sala. Nýtt á sölu- skrá. Engjasel, mjög góö 2ja—3ja herb. ibúö á 4,.hæö ásamt fokheldu bílskýli. Vandaðar innréttingar. Ákveöin sala. Bjargarstígur, 50 fm íbúö á 1. hæö þarfnast stand- setningar. Miklir nýtingarmöguleikar. Ákv. sala. Hátún, góö 2ja herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Búr innaf eldhúsi. Nýir gluggar og nýtt tvöfalt gler. Ákveöin sala. Eyjabakki, mjög rúmgóö um 70 fm góð íbúö á 1. hæð. Öll sameign, utan sem innan nýstands. Laus nú þegar. Ákv. sala Nýtt á söluskrá. 3ja herb. Álagrandi, mjög góö jaröhæö sem er ekki fullgerö en íbúðarhæf. Sérgarður. Góö sameign. Ákveðin sala. Fífusel, mjög góö og fullgerö íbúö á 3. hæö. Óvenju vandaöar innréttingar. Stórar suöursvalir. Ákveöin sala. Krummahólar, rúmgóö vönduö og vel frágengin íbúö, ásamt góöum bílskúr. Akveöin sala. Laugavegur, rúmgóö ibúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Laus strax. Akveöin sala. Þverbrekka, glæsieign á 2. hæö i fjölbýli. Vandaöar innréttingar. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Áveöin sala. Jöklasel, óvenju falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús innan íbúðar. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Etstasund, mjög góö 3ja herb. risíbúö ásamt auka- herb. í kjallara. Góöur garöur og sameign. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Flyórugrandi, mjög góö íbúö á 4. hæö. Sameign til fyrirmyndar. Þvottahús á hæðinni. Laus strax. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Furugrund, stórglæsileg íbúö á efri hæö i 2ja hæöa blokk. Gott aukaherb. í kjallara. Eign í algjörum sér- flokki. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Flókagata, rúmgóö íbúö í kjallara. Mjög góö staö- setning. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Bræóraborgarstígur, óvenju stór 3ja herb. íbúö. Til- búin undir tréverk nú þegar. ibúöin er mjög rúmgóö á 2. hæð i lyftuhúsi. Stórar svalir. Fæst á mjög hag- stæöum kjörum. Snorrabraut, notaleg íbúö á 3. hæö. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í öllum gluggum. Nýir gluggapóstar. Ákv. sala. Kópavogsbraut, mjög góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr. Ákvöin sala. Nýtt á sölu- skrá. 4ra—5 herb. Mávahlíó, 4ra herb. góö risíbúð í þríbýlishúsi. Góöar svalir. Ákv. sala. Þingholtsstræti, mjög skemmtileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö, einstaklega fallegur garður. Fifusel, um 115 fm íbúö á 1. hæð. Herb. á jaröhæö samtengt íbúö. Þvottaherb. innan íbúöar. Góöar inn- réttingar. Ákv. sala. Flúðasel, mjög falleg og rúmgóö á 4. hæð. Vandaöar innréttingar. Bílskýli. Ákveöin sala. Hrafnhólar, óvenju vönduö eign á 4. hæð. Sameigin- legt þvottahús á 1. hæð meö vélum. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Kleppsvegur, mikið endurbætt íbúð á 2. hæö, rúm- góö og skemmtileg eign. Eign í sérflokki. Alfheimar, um 125 fm íbúö í mjög góöu ástandi. Ofarlega viö Álfheima. Eign i sérflokki. Ákveöin sala. Hrafnhólar, óvenju vönduö eign á 2. hæö. Sameigin- legt þvottahús á 1. hæö með vélum. Ákveöin sala. Arnarhraun, 4ra herb. 120 fm glæsileg ibúö á 2. hæö í tvibýlishúsi. Nýlegar innréttingar. Nýtt tvöfalt verk- smiöjugler. Mikiö útsýni. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Hjallabraut, 4ra til 5 herb. falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Stór stofa. Mikið útsýni. Ákv. sala. Krummahólar, 4ra herb. ca. 100 fm góö íbúö á jaröhæð. Hentar sérstaklega fyrir fulloröiö fólk og fatlaða. Ákv sala. Básendi, 4ra herb. rúmgóö hæö. Nýleg eldhúsinn- rétting. Vandaö hús. Bílskúrsréttur. Ákveöin sala. Langholtsvegur, hæð og ris. Góö hæð ásamt vina- legu risi i sænsku timburhúsi. Bílskúrsréttur. Ákveðin sala. Hólmgarður, íbúöin er á efri hæð með tveim herb. í risi. Eignin er í mjög góöu ástandi. Býöur upp á ýmsa möguleika. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Herjóllsgata, Hafn., 4ra herb. ca. 110 fm falleg hæð í tvibýlishúsi. ibúöin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 herb., eldhús og baö. Góöur bílskúr. Stór og faileg lóö. Frábært útsýni. Nýtt á söluskrá. 6 herb. og hæöir Nýbýlavegur, 6 herb hæö í þríbýll um 140 fm. Vönduö eign aö öllu leyti. Góöur bílskúr. Ákveöin sala. Mávahlíö, 6 herb. rishæö í þríbýlishusi asamt litlum herbergjum á háalofti. Óvenju stór herbergi og eld- hús á hæðinni. Gott sjónvarpshol og svalir. Ákveöin sala. Hraunbær, mjög vönduö íbúö á 2. hæö i fjölbýli um 140 fm meö 4 svefnherbergi. Eign í sérflokki. Akveöin sala. Stærri eignir Melsel, um 290 fm tengihús langt komlö aö innan, en ópússaö aö utan. Bílskúr óuppsteyptur en sökklar komnir. Ákv. sala. Tunguvegur, mjög gott raðhús sem er 2 íbúöarhæðir og kjallari. Húsiö er ca. 65 fm að grunnfleti. Eignin er verulega endurbætt. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Frakkastígur einbýlishús á 2. hæöum og óinnréttaö- ur kjallari. Húsiö er á eignarlóð og þarfnast stand- setningar. Ákv. sala. Fjaróarás húsið er á 2. hæðum samtals um 300 fm. Fullfrágengiö aö utan, að innan er neöri hæöin íbúö- arhæf, en eftir að pússa efri hæð. Lóöin að mestu fullfrágengin. Óvenju skemmtileg teikning Uppl. aö- eins á skrifstofunni. Lambhagi — Álftanesi. Húsið er um 210 fm á 1. hæð. Tvöfaldur bílskúr. Húsið stendur á góöri sjávar- lóð, og er i fokheldu ástandi. Getur afhenst nú þegar. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Lindarhvammur, mjög gott nýstandsett einbýlishús á 2 hæöum, ásamt 2ja herb. ibúð. Innbyggður bil- skúr. Ákveðin sala. Nýtt á söluskrá. Seljahverfi, 270 fm timbur einingahús sem er kjallari, hæð og ris. Húsiö er fullfrágengiö aö utan en rúmlega tilbúið undir tréverk að innan og íbúðarhæft. Bílskúr. skipti á góðri sérhæð koma til greina. Hagaland Mosfellssveit, fullbúiö timbur-einingahús, með nýjum vönduöum innréttingum. Fokheldur kjall- ari með hitalögn undir öllu húsinu. Plata fyrir 55 fm bilskúr komin. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Kambasel, raöhús, húsiö er um 190 fm á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Er rúmlega tilb. undir tréverk. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð eða bein sala. Fljótasel, endaraöhús, mjög gott raðhús ásamt bil- skúrsrétti. Gæti hugsanlega fengist í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Seljahverfi. Annars ákveöin sala. Bláskógar, einbýli, um 250 fm einbýlishús á 2 hæðum meö innbyggöum bílskúr. Þetta er eitt glæsilegasta einbýlishús í Reykjavík hvað allar innréttingar, skipulag og frágang varöar. Stór lóð og fullfrágengin. Eign í algjörum sérflokki. Ákveö- in sala. Lóöir og sökklar Kársnesbraut, lóö undur tvílyft einbýlishús. Góö staösetning. Mikiö útsýni. Ákveöin sala. Esjugrund, sökklar og botnplata aö tvílyftu raöhúsi, ásamt nánast öllu efni til aö halda byggingunni áfram. Skipti á lítilli eign í Reykjavik koma til greina. Mjög hagstætt verð, ef samiö er strax. Lóó undir tvilyft raöhus i Seláshverfi. Ákveöin sala. Lóó undir einbylishus í Mosfellssveit. Ákveöin sala. Glæsilegt parhús á bezta útsýnisstaö í Mosfellssveit. Húsin afhendast í rúmlega fokheldu ástandi i vor. Minni ibúðir teknar upp í kaupin ef óskaö er. Fasteignamarkaður Fjárfestíngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSHG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðmgur: Pétur Þór Sigurðsson Opiö í dag kl. 1—6. Einbýlishús og raðhús Kleifarsel nýtt 300 fm einbýlishús á 2 hæðum. Ákv. sala. Arnartangi, á einni hæö 145 fm einbýlishús, 5 svefnherbergi, 2 stofur, 40 fm bílskúr. 7 ára hús. Verð 2—2,1 millj. Garðabær, 300 fm einbýlishús á 2 hæöum. Neöri hæö íbúðarhæf. Efri hæð tilbúin undir pússningu. Tilbúiö að utan. Ákveöin sala. Hafnarfjörður, 190 fm raöhús á 2 hæöum. Sambyggöur bilskúr. Fífusel. 150 fm endaraöhús á tveimur hæöum. Ákv. sala. Smáíbúðarhverfi. Einbýlishús, hæö og ris alls ca. 180 fm. Bílskúr. Fjarðarás. Nýtt 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum, neöri hæð tilbúin, efri hæð tilbúin undir pússningu. Árbær. 140 fm raöhús með bílskúr. 4 svefnherb. Vandaðar innrétt- ingar. Nýtt gler. Útb. 1400—1450 þús. Granaskjól. 250 fm einbýlishús, fokhelt en tilbúiö að utan. 40 fm bílskúr. Teikn. á skrifst., ákv. sala. Hjarðarland, Mos. Alls 240 fm nýlegt timburhús. Hæðin fullbúin. Vandaðar innréttingar. Ákv. sala eöa skipti á minni eign. Marargrund. 240 fm einbýli, fokhelt. 50 fm bílskúr. Mosfellssveit. Nýtt rúmlega 200 fm timburhús. Fullbúin hæöin. Hafnarfjöróur. Járnvarið timburhús, kjallari, hæö og ris. 50 fm grunnflötur. Byggt 1935. Talsvert endurnýjaö. Verð 1,3 millj. Laugarnesvegur. 200 fm einbýlishús, timbur, á 2 hæðum ásamt bílskúr. Ákveðin sala eða skipti á minni eign. Norðurbær Hafnarf. 140 fm vandaö einbýlishús á einni hæö ásamt tvöföldum bílskúr. 4 rúmg. svefnherb. Byggt '74. Hæðir Hlíðar, i fjórbýlishúsi 140 fm íbúö á 3. hæö. 4 svefnherb. Bílskúr. Leifsgata, 125 fm efsta hæð og ris i þríbýlishúsi. Bílskúr. Gesta- snyrting. Suöursvalir. Verö 1,4—1,5 millj. Mosfellssveit. 150 fm hæö í eldra tvíbýlishúsi. Stór eignarlóö. Otrateigur, með sér inngangi rúmlega 90 fm íbúð í tvíbýli. Flísalagt baðherb. Nýlegar innréttingar. Geymsluris. Bílskúr. Hverfisgata. Rumlega 170 fm hæð í steinhúsi. Innréttað sem 2 íbúöir. Möguleiki sem ein stór íbúö eöa skristofuhúsnæöi. Garóabær. Vönduö 140 fm sérhæö í tvíbýlishúsi. Flísalagt baö. Allt sér. 32 fm bílskúr. Skipti á ca. 170 fm einbýli eöa ákveöin sala. 4ra—5 herb. íbúðir Básendi Á 1. hæö í tvíbýlishúsi, ca. 85—90 fm íbúö. Nýleg innrétt- ing, nýtt gler, bilskúrsréttur. Þverbrekka, 120 fm íbúð á 6. hæö í fjölbýlishúsi, 4 svefnherb., tvær stofur, flísar á baöi, tvennar svalir. Verö 1250—1300 þús. Norðurbær Hf., Falleg 130 fm ibúö á 2. hæð, 4 svefnherb., s.-svalir, bílskúr. Óðinsgata. Hæð og ris, alls ca. 90 fm m. sér inng. í steinhúsi. Baðstofuloft panelklætt, nýleg eldhúsinnrétting, ný teppi. Hvassaleiti 110 fm íb. á 2. hæö ásamt nýlegum bílskúr. Eingöngu skipti á einbýlishúsi. Kjarrhólmi. 110 fm íbúð á efstu hæð. Þvottaherb. í ibúðinni. Suöur Svalir. Mikið útsýni. Verð 1200 þús. Krókahraun. 118 fm íbúð á 2. hæö efstu í fjórbýlishúsi. Ný teppi. Nýjar innréttingar. 32 fm bílskúr. Sala eöa skipti á 4ra herb. Flúðasel, mjög falleg íbúð á 8. hæö meö góöum innréttingum, nýj- um teppum og parketi. Góöar suöursvalir. Góð sameign. Bilskýli. . Engihjalli. 5 herb. íbúö á 2. hæð. 125 fm. Verö 1,3 millj. Álfheimar. 4ra herb. 120 fm björt ib. á 4. hæö. Mikiö endurnýjuö. Danfoss. Verksmiöjugler. Suöursvalir. Laugavegur. Hæð og ris, endurnýjað að hluta. Laust nú þegar. Vesturbær. 90 fm efri hæð í tvíbýli. Byggingarréttur fyrir tvær íbúðir ofan á. Laust nú þegar. Verð 900—950 þús. Ákv. sala. Skipti. Hrafnhólar. 110 fm íbúö á 1. hæö. Furuinnréttingar. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 1,2 millj. Hjallabraut Hf. 117 fm íbúö á 2. hæö i 8 ára húsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Rúmgóð stofa. Suöur svalir. Leifsgata, nýleg 100 fm glæsileg íbúð á 3. hæö. Verð 1250 þús. 3ja herb. íbúðir Vesturberg 85 fm íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Verö 1 millj. Álfheimar 3ja herb. íbúð m. miklu útsýni á 4. hæö. Laus fljótlega. Langholtsvegur 80 fm góó íbúó í kjallara í þríbýlishúsi. Sér inn- gangur. Ekkert áhvilandi. Kaplaskjólsvegur á 3. hæð 90 fm íbúö. Suöursvalir. Verö 1,1 millj. Vesturbraut Hf., 75 fm íbúð í risi. Allt sér. Verð 750 þús. Suðurgata Hf. 97 fm íbúð á 1. hæð í 10 ára húsi, sér þvottaherb., suðvestursvalir, fjórbýlishús, Ákveöin sala. Verö 1,1 millj. Einarsnes. 70 fm íbúö á 2. hæö. Ákveðin sala. Verð 720 þús. Furugrund. Nýleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæö. Eikarinnréttingar. Kópavogsbraut — Sér hæð. 90 fm aöalhæð i tvíbýli. Mikið endur- nýjuö. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Byggingarréttur fyrir ca. 140 fm. Álfaskeið. 3ja herb. 100 fm ibúö á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Brekkustígur. Ca. 80 fm íbúð á 1. hæð. Verö 850—900 þús. Eyjabakki, góö 90 fm íbúð á 3. hæð. Fura á baði. Verö 1 millj. Hraunbær. Rúmlega 70 fm ibúö á jaröhæö með sér inngangi. Ný teppi. Vönduö sameign. Verö 900—950 þús. Seltjarnarnes. 85 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Fura á baði. Leirubakki. Góö 86 fm íbúö á 1. hæö. 2 herbergi í kjallara. 2ia herb. íbúðir Dúfnahólar falleg 65 fm íbúö á 6. hæö. Glæsilegt útsýni yfir borg- ina. Verð 850 þús. Útb. 650 þús. Álfaskeiö, 67 fm ibúö á 1. hæö. Suöursvalir. 25 fm bilskúr. Bjargarstígur. 55 fm íbúö á 1. hæð i timburhúsi. Verö 650 þús. Krummahólar. 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæö. Bílskýli. Hjallabraut Hf. Óvenju falleg rúmlega 70 fm íbúö á 3. hæö, endi. Viöur í lofti. Sér þvottaherb., rúmgóð stofa. Suður svalir. Sér hiti. Kaldakinn Hf., góö 2ja—3ja herb. íbuð. Sér hiti. Nytt gler. 77 fm. Litið niöurgrafin. Verð 800—850 þús. Skútuhraun, 180 fm fokhelt iönaðarhúsnæði. Grettisgata — lönaðarhúsnæði. 150 fm húsnæöi viö Grettisgötu. Iðnaðarhúsnæöi — Kapalhraun 730 fm iönaöarhúsnæði. Johann Daviðsson. simi 34619, Agúst Guðmundsson. simi 41102 Helgi H Jonsson, viöskiptafræðingur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.