Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 12 Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870, 20998 Uppl. í dag kl. 2—4 í síma 46802. Sléttahraun Góö 2ja herb. 64 fm íbúð á 1. hæð. Álfaskeið Góð 2ja herb. 67 fm íbúð með góðum bílskúr. Við Hlemm 3ja herb. 85 fm ibúð á 3. hæð. Við Furugrund Glæsileg 3ja herb. 85 fm íbúö á 5. hæð. Þvottaherb. á hæöinni. Góð sameign. Við Asparfell 3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð. Þvottaherb. á hæöinni. Góður bílskúr. íbúð í toppstandi. Maríubakki Góð 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæö með aukaherb. í kjallara. Skarphéðinsgata 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð með bílskúr. Fannborg Falleg 3ja herb. 100 fm íbúð á 3. hæð. Stórar suðursvalir. Öldugata Góð 3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæð. Æsufell Góð 4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð. Góð sameign. Flúðasel Falleg 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Þvottaaöstaöa í íbúð- inni. Lokað bílskýli. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. 107 fm íbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góð sameign. Kríuhólar Góð 4ra—5 herb. 120 fm enda- íbúð á 5. hæö. Gott útsýni. Bílskúr með vatni og rafmagni fylgir. Álfaskeið 5 herb. 120 fm endaíbúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúrs- réttur. Nýbýlavegur Góð sérhæð um 140 fm. 4 svefnherb. Góður innbyggður bílskúr. Urðarbakki Glæsilegt raðhús á 2 hæðum. 5 svefnherb., stofur, eldhús, sjón- varpsstofa, baðherb., gesta- snyrting, þvottaherb. og geymslur. Bílskúr fylgir. Seltjarnarnes Fokhelt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr, samtals 230 fm. Teikn. á skrifstofunni. Heiðnaberg Raðhús á 2 hæðum með inn- byggðum bílskúr, samtals 160 fm. Selst fokhelt en frágengið að utan. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. Höföar til . fólks í öllum starfsgreinum? IttotxrunliTaftifc FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6ÆR HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Opiö í dag 1—3 Hraunbær Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Ný teppi. Parket á eldhúsi. íbúð í sér- flokki. Ákv. sala. Snæland Mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus fljótlega. Ákv. sala. Háaleitisbraut Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Laus fljótlega. Ákv. sala. Þinghólsbraut Mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Boðagrandi Mjög vönduð 3ja herb. íbúð á 4. hæö. Bílskýli. Blöndubakki Mjög góö 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu). Þvottahús á hæö- inni. íbúðarherb. í kjallara. Suö- ur svalir. Ákv. sala. Hamraborg Glæsileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Suöur svalir. Frábært út- sýni. Ákv. sala. Hraunbær Glæsileg endaíbúð á 1. hæð. Skiptist í 2 stórar stofur, 4 svefnherb., og skála, eldhús með borðkrók, flísalagt bað. Falleg eign. Austurbrún Efri sérhæö 140 fm. Skiptist í 2 stofur og 3 svefnherb., stórt eldhús og gestasnyrtingu. Þvottahús á hæðinni. Suður svalir. Góöur bílskúr. Hörðaland Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Parket á stofu og holi. Þvotta- hús á hæðinni. Æsufell Mjög góð 4ra herb. íbúö á 7. hæð. Góð sameign. M.a. frysti- hólf i kjallara. Bílskúr. Snæland Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Laus fljótlega. Ákv. sala. Bólstaðarhlíð Mjög góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Dalsel Glæsileg 4ra til 5 herb. íbúö á 1. hæð. Mjög gott bílskýli. Ákv. sala. Háaleitisbraut Glæsileg 4ra til 5 herb. enda- íbúð á 4. hæð. Ákv. sala. Vestmannaeyjar — einbýli Mjög fallegt einbylishús á einni hæð 115 fm auk bílskúrs. Út- sýni yfir dalinn og vestur flóann. Gott verð. Góð kjör. Breiðvangur Gullfalleg efri sér hæð með bílskúr. Hæðin er 145 fm og „ skiptist í 3 svefnherb., stofu, borðstofu, arinstofu, stórt og bjart eldhús, skála og baö. I kjallara fylgir 70 fm húsnæði óinnréttað. í smíðum Hlíðarás Mosf. 2x100 fm raðhús með bílskúr. Mjög gott útsýni. Brekkutún Kóp. Einbýlishús fokhelt, hæð og ris. Steypt bílskúrsplata. Til afh. nú þegar. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingi Jónsson hdl. FASTEIGNASKOÐUN Fasteignakaupendur — Fasteignaseljendur Skoðum og veitum umsögn um ástand og gæði fasteigna. Fasteignaskoðun Gunnars Indriðasonar MTFÍ, Laugavegi 18. Rvk. S. 18520. ^.HUSEIGNIN "^^^"sími 28511 Skólavöröustígur 18, 2. hæd Opið 1—5 Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfariö vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Einbýli — Garðabæ Ca. 200 fm einbýli auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, gott eldhús, vaskahús þar innaf. Gott bað og gesfasnyrting. Fal- leg lóö. Verö tilboð. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Lindargata — sérhæö 90 fm sérhæð í eldra húsi. Tvö- falt gler. Allt sér. Bílskúr fylgir. Verö 1 millj. í miöborginni stór hæð — íbúöar- húsnæöi — atvinnu- húsnæöi Stór hæð með stórri vand- aöri 4ra herb. rúmlega 130 fm íbúð til sölu. Auk þess er á hæðinni 40 fm húsnæði sem nota má undir rekstur. Möguleikar að stækka hús- næöiö i 6 herb. íbúð. Allar lagnir nýjar. Skipti á minni íbúð koma til greina. Verð tilboö. Framnesvegur — Raðhús Ca. 105 fm í endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrt- ingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr með hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Byggðaholt Mosfellssv. 143 fm auk bílskúrs. 4 svefn- herb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö. Viö Laufvang — 5 herb. 128 fm íbúð á 2. hæð, 3 svefn- herb., 2 stofur. Þvottahús á hæð. Verð 1,4—1,5 millj. Bein sala. Austurberg — 4ra herb. Mjög góö ca. 100 fm íbúð auk bílskúrs. 3 svefnherb., stofa, boröstofa. Góð teppi. Suöur- svalir. Verð 1250—1300 þús. Skúlagata — 4ra herb. Ágæt 100 fm íbúð á 2. hæð. 2 stofur, og 2 herb. Stórar suöur- svalir. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Bein sala, engln veö- bönd. Verö 1,1 millj.—1150 þús. Brávallagata — 4ra herb. Góð 100 fm íbúð á 4. hæð í steinhusi. Nýjar innréttingar á baði. Suður svalir. Sér kynding. Skipti koma til greina á 4ra—6 herb. íbúð á Reykjavíkursvæð- inu. Kjarrhólmi — 4ra—5 herb. Mjög góð 120 fm ibúð á 2. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb. Sór þvottahús og búr. Stórar suður- svalir. Verð 1200—1250 þús. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í vestur- eöa austur- bæ í Reykjavík. Við Seljabraut — 3ja—4ra herb. 115 fm ibúð á 4. hæð. 2 svefn- herb., hol, stór stofa, búr. Bíl- skýli. Bein sala. Álagrandi — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð við Álagranda Innréttingar á baö og í eldhús vantar. Verö 1200 þús. Furugrund — 3ja herb. Falleg 90 fm íbúö á 2. hæð með herb. í kjallara og snyrtingu. Skipti koma til greina á 110—120 fm íbúð í Reykjavík. Verð 1,2 millj. Miðtún — 3ja herb. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýlegar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð tilboö. Eskihlíð — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 2. hæð, auka- herb. fylgja í risi og kjallara. Lítil veðbönd. Verð 1.050 þús. Sörlaskjól 3ja herb. 70 fm íbúð auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verð 1.250 til 1.300 þús. Eingöngu skipti á 4ra herb. ibúö með bílskúr í vesturbæ. Hringbraut — 3ja herb. Góð 70 fm íbúð á 4. hæð. 2 svefnherb., stofa, ný flísalagt baö, nýlegt teppi. Tvöfalt gler. Sér kynding. Verö 900—950 þús. Fjölnisvegur — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúð í kjallara, lítiö niðurgrafin. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð. Verð 700 þús. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð í Hraunbæ. Verð 850 þús. Álftahólar — 2ja herb. Björt og góð 60 fm íbúð á 3. hæð við Álftahóla. Vestmannaeyjar Höfum fengið til sölu 2 hæðir um 100 fm að flatarmáli hvor. ibúöirnar eru í toppstandi í gömlum stíl. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Verð 990 þús. Bein sala. Öll skiptl koma til greina. Athugið myndir á skrifst. Verzlunarhúsnæði Höfum fengið 50 fm verzlunar- húsnæði á jarðhæð við Hverfis- götu. Lausf strax. Verð 600 þús. Vogar Vatnsleysuströnd 110 fm einbýli á tveimur hæð- um. Ris: 2 svefnherb. og geymsla. Hæð: 3 herb. og eld- hús. i viðbyggingu við hæðina er bað, eitt herb. og þvottahús. Tvöfalt gler. Verð 400 yil 450 þús. Skipti koma til greina á 2ja til 3ja herþ. í Reykjavík. Vogar Vatnsleysuströnd — Lóö 3ja ha. lóð í Nýjabæjarlandi. Verð 300 þús. Vantar Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúð meö bílskúr í vestur- bæ. Höfum kaupanda er bráðvantar 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Höfum fjársterkan kaupanda að toppeign í Þingholtunum. HÚSEIGNIN Skol»*orðu«t«g 18 2 h«ð — Simi 28511 R«lur Gunnlaugiton logfr»ðingur . j I i n tafrife s £ Gódan claginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.