Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 6 BÓK í DAG er sunnudagur 6. febrúar, sem er 2. sd. í níu viknaföstu, 37. dagur ársins 1983, Biblíudagurinn. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 01.04 og síðdegisflóö kl. 13.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.54 og sól- arlag kl. 17.31. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 08.37. (Almanak Háskólans.) Svo segir Drottinn: Bölv- aður er sá maður, sem reiðir sig ó menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en hjarta hans víkur frá Drottni. (Jer. 17. 5.) KROSSGÁTA I6 LÁRÉTT: — 1 áfall, 5 skurdur, 6 strá, 7 2000, H bciska, II ósamstædir, 12 loga, 14 muldri, 16 bölvar. LOÐRÉnT: — 1 morgunverður, 2 þyngdareinin^, 3 fugl, 4 dökk, 7 poka, 9 sára, 10 tjón, 13 inngangur, 15 sani- hljóóar. LAt'SN SÍPI STI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 syl^ja. 5 aa, 6 klunni, 9 f< n. 10 el, II ea, 12 ála, 1.9 laut. 15 stó, 17 afsaka. LÓÐRÉTT: — 1 sakfella, 2 laun, 3 san, 4 adilar, 7 lesa, 8 net, 12 átta, 14 uss, 10 ók. FRÉTTIR TORGKLUKKAN gamla, sem eitt sinn var kölluð Persil- klukkan er enn í lamasessi. Hún mun hafa staðið flesta þá daga sem liðnir eru af þessu ári. Fyrir nokkrum dögum tókst að lagfæra ljósin á Útvegsbankaklukkunni, en hún hafði verið formyrkvuð svo dögum skipti. LÆKNAR í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingarmálaráðu- neytinu segir að Ólaft Grétari Guömundssyni lækni, hafi verið veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingur í augnlækning- um hérlendis. Þá hefur ráðu- neytið veitt Birni Magnússyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í lungna- lækningum, Jens A. Guð- mundssyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæð- ingarhjálp. Þá hefur cand. med et chir. Brynjólfi Jónssyni verið veitt leyfi til að stunda al- mennar lækningar hér á landi. í KENNARAHÁSKÓLA Is- lands verður fluttur fyrirlest- ur á mánudagskvöld. Fyrirles- arinn er norskur talkennari, Carl Thomas Carlsten að nafni. Fjallar fyrirlestur hans um umbætur á samskipan stuðningskennslu og almennr- ar kennslu á yngri og eldri stigum grunnskólans. Fyrir- lesturinn verður í stofu 301 í Kennaraháskólanum og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Lágafellssóknar heldur skemmtifund í Hlé- garði annað kvöld, mánu- dagskvöldið kl. 20.30 og verður þar ýmislegt til skemmtunar. Á SAUÐÁRKRÓKI við emb- ætti sýslumanns Skagafjarð- arsýslu og bæjarfógetans þar í bænum er laus staða yfirlög- regluþjóns lögreglunnar, en sú staða hefur verið laus um nokkurt skeið. Og jafnframt er laus staða eins lögregluþjóns. — Umsóknarfrestur um þess- ar tvær lögregluþjónsstöður á Sauðárkróki er til 20. þ.m. HRAUNPRÝÐISKONUR í Hafnarfirði halda aðalfund deildarinnar nk. þriðjudags- kvöld 8. febr. í húsi deildarinn- ar í Hjallahrauni 9 kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður gripið í bingó. SYSTRAFÉLAG Víðistaðasókn ar í Hafnarfirði heldur aðal- fundinn annað kvöld, 7. þ.m. í Víðistaðaskóla og hefst hann kl. 20.30. Að loknum fundar- störfum verður flutt skemmti- dagskrá og kaffi borið fram. Alþýðuflokkiirum ályktar um atvipnumál: „Hver dagur, sem líður án stefnu- breytingar verður öðrum verri“ „Atrl—Uyd er mí mtira of at- TÍaaa ótiyggarí «a «■ aurfra ára skeið, sea afleiðiaf aI atefaa rfkia- atjéraariaaar. Afkoan af Vryffi fjllBarftm bebaBa ar ófaaA af QfHl ttrÍMwrfniitgkk öAa ravúiai. laadit kefar atMraat eka ha»?fr tram i u katiaiaáfiiaa I aeta Mar Aa atefaahraytiafar retk- ar Mraia rerri," aefir i fréttatfl- kyaaiafa, aeaa MatfaabiaMaa bef- ar borizt H Alþýkaflokkaaai of Qallar aai ályktaa flokkaatjkraár ■ atriaaamál Alþýðuflokkurinn leggur til að skipuð verði atvinnumálanefnd, svona til að reyna að halda atkvæð- unum lifandi meðan flokkarnir koma sér saman um skiptingu þeirra!! LAUGARNESSÓKN: Kvenfé- lag Laugarnessóknar heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudag kl. 20 í kirkjukjallar- anum. FRÁ HÖFNINNI í GÆR var Úðafoss væntanleg- ur til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. í dag, sunnudag er Hvítá væntanleg að utan svo og Hvassafell. Þá er von á leiguskipinu Mary Garrant (Eimskip) í dag, einnig frá út- löndum. Á morgun, mánudag- inn er togarinn Engey væntan- legur inn af veiðum til löndun- ar. Tillögur bárust frá 867 aðilum krossgáta Fyrir nokkru efndi Trésmiðj- an Víðir h/f í Kópavogi til al- mennrar samkeppni um nafn á nýja gerð af húsgögnum, sem hönnuð voru af hinum þekkta finnska hönnuði Ahti Taskinen. Þátttaka í samkeppninni var ótrúlega góð, alls bárust til- lögur frá 867 aðilum. Nöfn þau, sem bárust í keppnina, voru flest ættuð úr jurtarík- inu, svo sem nöfn á blómum, jurtum og viðartegundum. Dómnefndin var sammála um að veita verðlaun fyri nafnið SALIX sem er latneska heitið á víði sem má nota bæði hérl- endis og erlendis. Alls bárust 6 tillögur um nafn- ið SALIX. Var því dregið um vinninginn. Dregið var nafn Ragnheiðar Gústafsdóttur, Tjarnarbraut 27 í Hafnarfirði. Hún hlýtur SALIX sófasett að launum. Trésmiðjan Víðir biður Mbl. að þakka öllum sem tóku þátt í samkeppninni, svo og dóm- nefndinni, sem falið var hið erfiða verk að velja á milli margra ágætra nafna. Myndin er af Ragnheiði Gúst- afsdóttur ásamt börnum sínum og Gústafi Óskarssyni verslun- arstjóra hjá Víði. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta aDÓtekanna í Reykja- vík dagana 4 til 10. febrúar, aó báöum dögunum meö- töldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á 'augardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12 Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.3C. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14_16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- ar.ími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl 10—11og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30 Sunnudnga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Gími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.