Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 4 Peninga- markadurinn (--------------^ GENGISSKRÁNING NR. 23 — 4. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,020 19,080 1 Sterlingspund 28,929 29,021 1 Kanadadollari 15,461 15,510 1 Dönsk króna 2,1824 2,1893 1 Norsk króna 2,6387 2,6471 1 Sænsk króna 2,5282 2,5362 1 Finnskt mark 3,4944 3,5054 1 Franskur franki 2,7027 2,7112 Belg. franki 0,3919 0,3932 Svissn. franki 9,3545 9,3840 Hollenzkt gyllini 6,9837 7,0057 1 V-þýzkl mark 7,6647 7,6889 "1 ítölsk líra 0,01334 0,01338 1 Áusturr. sch. 1,0915 1,0950 1 Portúg. escudo 0,2013 0,2019 1 Spánskur peseti 0,1450 0,1455 1 Japansktyen 0,07918 0,07943 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 25,539 25,620 03/02 20,5107 20,5756 J r N GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 4 FEBR. 1983 — TOLLGENGI í FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 20,988 18,790 1 Sterlingspund 31,923 28,899 1 Kanadadollari 17,061 15,202 1 Dönsk króna 2,4082 2,1955 1 Norsk króna 2,9118 2,6305 1 Sænsk króna 2,7898 2,5344 1 Finnskt mark 3,8559 3,4816 1 Franskur franki 2,9823 2,7252 1 Belg. franki 0,4325 0,3938 1 Svissn. franki 10,3224 9,4452 1 Hollenzk florina 7,7063 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,4578 7,7230 1 ítölsk líra 0,01472 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2045 1,0998 1 Portúg. escudo 0,2221 0,2031 1 Spánskur peseti 0,1601 0,1456 1 Japansktyen 0,08737 0,07943 1 írskt pund 28,182 25,691 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1L. 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. • 6. Avisana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmenna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung Sem liður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 42,0% 45,0% 47,0% . 0,0% 1,0% 27,0% 8,0% 7,0% 5,0% 8,0% Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 6. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Robert Jack, prófastur Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. .8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar „Missa solemnis“, helgimessa í D-dúr op. 123 eftir Ludwig van Beethoven. Elisabeth Söder- ström, Marga Höffgen, Walde- mar Kmentt og Martti Talvela syngja með kór og hljómsveit Nýju fflharmoníunnar í Lund- únum; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður Láttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju á Biblíudaginn. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleik- ari: Gústaf Jóhannesson. Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku. l'msjónar- maður: Páll Heiðar Jónsson. 13.55 Leikrit: „Allar þessar kon- ur“ eftir David Wheeler. Þýð- andi: Þorsteinn Hannesson. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Jón Sigur- björnsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Gérard Lemarquis, Sigurveig Jónsdóttir, Bríet Héð- insdóttir, Sigríður Þorvaldsdótt- ir, Margrét Guðmundsdóttir, Margrét Ákadóttir og Ragn- heiður Steindórsdóttir. 15.15 Sænski vísnasöngvarinn Olle Adolphsson. Hljóðritun frá fyrri hluta tónleika í Norræna húsinu á listahátíð 6. júní sl. — Kynnir: Baldur Pálmason. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Kommúnistahreyfingin á ís- landi. — Þjóðlegir verkalýðs- sinnar eða handbendi Stalíns. Dr. Svanur Kristjánsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar í Gamla bíói 29. f.m. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einsöngvari: Sieg- linde Kahmann. Einleikari: Anna Málfríður Sigurðardóttir. Framsögn: Sigríður Skúlason. a. Þrjár sinfóníur úr „Krýningu Poppeu" eftir Claudio Monte- verdi. b. Melodrama-ballöður eftir Franz Schubert, Robert Schu- mann og Franz Liszt. c. Tvær óperuaríur eftir Puccini. 1. „O, mio babbino caro“, úr óperunni Gianni Schicchi. 2. „Un bel di vederemo“, úr óper- unni Madama Butterfly. d. Ballettsvíta nr. 4 eftir Skúla Halldórsson. — Kynnir: Áskell Másson. 18.00 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veisfu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guð- mundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Guömundur Gunnars- son. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kynlegir kvistir III. þáttur — „Gæfuleit“ Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um íslenska listmálarann Þorstein Hjalta- son. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar- maöur: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. yVIWUIMGUR 7. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson Dytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafsteins — Sigríður Árnadóttir — Hild- ur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdótt- ir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ólöf Kristófers- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr./. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (17). 15.00 Miðdegistónleikar. Enska kammersveitin leikur prelúdíu og fúgu op. 29 eftir Benjamin Britten; höfundurinn stj. / Ulf Hoelscher og Ríkishljómsveitin í Dresden leika Fiðlukonsert í d-moll eftir Richard Strauss; Rudolf Kempe stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Kölski á gráskjóttum", írskt ævintýri. Þýðandi: Hróð- mar Sigurðsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. 16.50 Að súpa seyðið. Þáttur um vímuefni. Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 3. kafli — „At være sammen"; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Arnlaugsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tjlkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guð- jón B. Baldvinsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar: Óperettu- tónlist. Fflharmóníusveitin í Berlín, Útvarpshljómsveitin í Köln, Rafael-hljómsveitin, Anna Moffo, Rene Kollo, Inge- borg Hallstein o.fl. leika og syngja lög úr óperettum eftir Jo- hann Strauss, Franz Lehár, Jacques Offenbach, Richard Heuberger og Franz von Suppé. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar" eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (7). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 Fögur er hlíðin. Sverrir Kristjánsson flytur hugleiðingu. (Áður útv. 15. október 1972). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 3. þ.m.; síðari hl. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. „Rómeó og Júlía“, ballettsvíta nr. 2 eftir Sergej Prokofjeff. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. febrúar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böövarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Séra Bjarni Sig- urðsson lektor talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið" eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Glerbrot á mannfé- lagsins haug“. Hulda Runólfs- dóttir les frásagnir úr ritum Ingunnar Jónsdóttur frá Kornsá. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Feröamál Umsjón: Birna G. Bjarnleifs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.20 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjörtur Pálsson lýkur lestrin- um. (18). 15.00 Miödegistónleikar Pro Arte kvartettinn leikur Pí- anókvartett í c-moll op. 60 eftir Johannes Brahms/ Sinfóníu- hljómsveit Parísar og kór París- aróperunnar flytja „Pavane" fyrir hljómsveit og kór op. 50 eftir Gabriel Fauré; Jean-Pierre Jacquillat stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmaður: Ólafur Torfa- son (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (8). 22.40 Áttu barn? Þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.15 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og sólina. Fyrsti kafli: „Medúsa“ Umsjónarmenn: Guðni Rúnar og Haraldur F.'osi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR 6. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Blessuð börnin Bandarískur framhaldsflokkur. I»ýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla Fjórði þáttur. Breskur mynda- flokkur í átta þáttum um nútímalist og áhrif hennar á samtímann. Fjórði þáttur fjallar einkum um nýjar stefnur í •jygKÍngaflist og hönnun sem óx ásmegin eftir fyrri heimsstyrj- öld. I»ýðandi Hrafnhildur Schram. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Landið okkar Gljúfrin miklu í norðri Fyrri hluti. Fallvötnin í auðn- inni. Jökulsá á Fjöllum er fylgt frá eyðisöndum Mývatnsöræfa, um hamragljúfur og fossa, þar til grjótauðnin víkur fyrir gróð- urríki Hólmatungna. Umsjónarmaður Björn Rúriks- son. 21.55 Kvöidstund með Agöthu Christle Þegar magnolian blómstrar Leikstjóri John Frankau. Aðalhlutverk: Ciaran Madden, Jeremy Clyde og Ralph Bates. Saga af konu sem reynist erfitt að velja milli eiginmanns og elskhuga. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Picasso — Dagbók málara Bandarisk mynd um meistar- ann Pablo Picasso, líf hans og verk, með viötölum við börn hans og ýmsa samferðamenn. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Já, ráðherra. (Yes, Minister.) Nýr flokkur 1. þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum um valdastreitu ný- bakaðs ráðherra og heimaríks ráðuneytisstjóra. Valinn besti gamanmyndaflokkur í bresku sjónvarpi 1981. Aðalhlutverk: Paul Eddington og Nigel Hawthorne. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.45 Gullöldin. (L’age d’or.) Þögul, súrrealísk kvikmynd frá 1930 eftir Luis Bunuel. Adeila á hræsni og siðalögmál borgar- legs samfélags og kirkju og bælingu kynhvatarinnar. 22.50 Dagskrárlok. . Kynning á dagskrá hljóövarps og sjónvarps er á bls. 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.