Morgunblaðið - 23.02.1983, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRANING
NR. 35 — 22. FEBRÚAR
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 19,300 19,360
1 Sterlingspund 29,568 29,660
1 Kanadadollari 15,765 15,814
1 Dönsk króna 2,2689 2,2760
1 Norsk króna 2,7241 2,7325
1 Sænsk króna 2,6122 2,6203
1 Finnskt mark 3,6061 3,6173
1 Franskur franki 2,8374 2,8462
Belg. franki 0,4082 0,4095
Svissn. franki 9,6536 9,6836
Hollenzkt gyllini 7,2762 7,2988
1 V-þýzkt mark 8,0428 8,0678
1 ítölsk líra 0,01393 0,01398
1 Austurr. sch. 1,1444 1,1479
1 Portúg. escudo 0,2086 0,2093
1 Spánskur peseti 0,1492 0,1497
1 Japanskt yen 0,08279 0,08305
1 írskt pund 26,692 26,755
(Sérstbk
dráttarróttindi)
21/02 21,0828 21,1485
v V
—
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
22. FEBR. 1983
— TOLLGENGI í FEBR. —
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Kr. Toll-
Sala gengi
21,296 18,790
32,626 28,899
17,395 15,202
2,5036 2,1955
3,0058 2,6305
2,8823 2,5344
3,9790 3,4816
3,1308 2,7252
0,4505 0,3938
10,6520 9,4452
8,0287 7,0217
8,8746 7,7230
0,01538 0,01341
1,2627 1,0998
0,2302 0,2031
0,1647 0,1456
0,09136 0,07943
29,453 25,691
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verótryggöir 3 mán. reikningar...... 0,0%
5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 8,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstimann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóöniim 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir februar 1983
er 512 stig og er þá miðaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö viö 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Á skíðuni kl. 19.00:
r"“
á
/ / / j | / //; j / t A i XfsS i H \ I 4
/fll/ý’i V // / // // » Jí f\ j j II \ ; ' h
44
A
■r&\
/Á M/sM
r‘.f
Skárennsli og plógbeygja. Úr Skíðabók AB.
Plógbeygja
Kl. 19.00 verður á dagskrá annar þáttur skíðakennslu Sjónvarpsins.
í þessum þætti verða m.a. kenndar plógbeygjur og ýmsar æfingar
tengdar þeim. Umsjónarmaður er Þorgeir D. Hjaltason. Síðasti þáttur
verður á dagskrá miðvikudag 2. mars kl. 19.00.
Sjávarútvegur og siglingar kl. 10.30:
Stjórnendur Litla barnatímans, Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor-
steinsdóttir.
Litli barnatíminn kl. 16.40:
Sögur, blokkflautu-
leikur og gátur
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 er
Litli barnatíminn. Stjórnendur: Sess-
elja Hauksdóttir og Selma Dóra
Þorsteinsdóttir.
— Krakkarnir í Völvukoti koma
öðru sinni í heimsókn til okkar í
þáttinn, sagði Selma. — Spilað
verður á blokkflautur. Gunnhildur
og Rósa lesa sögu, „Mamman sem
gat ekki sofnað". Bragi og Birgir
stjórna gátuleik og sögð verður
saga um hund og kött. Og svo velur
Stefán Jan lokalagið.
Bræðingur kl. 17.00:
Tölvur til einkanota
Útflutningur
sjávarvöru 1982
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
er þátturinn Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjónarmaður: Ingólfur
Arnarson.
— í þessum þætti greini ég
frá útflutningi sjávarvöru á ár-
inu 1982, sagði Ingólfur, — og
fjalla svo um aflann eins og
hann var á því ári, eftir tegund-
um og verkunarskiptingu. Það
kemur eins og vænta mátti fram
í þessu yfirliti, að sjávarútvegur-
inn dugar þjóðinni langbest í
gjaldeyrisöfluninni.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
— Að þessu sinni verður hugað að tölvumálum, sagði Jóhanna, — fjallað
um tölvur til einkanota og skoðað hvaða gagn megi hafa af þeim. Ég tala m.a.
við konu sem hefur kennt á tölvunámskeiðum, Kristínu Steinarsdóttur, en
hún er jafnframt kennaranemi í Kennaraháskólanum. Eins og kunnugt er
hefur því verið lýst yfir að nú eigi að tölvuvæða grunnskólana í náinm
framtíð, en það kemur m.a. fram í viðtalinu við Kristínu, að það er til ein
tölva í Kennaraháskólanum, og að henni hafa engir aðgang af kennaranem-
um, nema þeir sem eru með stærðfræði sem valgrein. Þannig virðist eiga að
standa að undirbúningi þess að tölvuvæða grunnskólana hér á landi. I þætt-
inum ræði ég einnig við 17 ára gamlan áhugamann um tölvur, nemanda í
Ármúlaskóla. Hann heitir Matthías Matthíasson og er að vinna þessa dagana
að kynningu á tölvum í sambandi við kynningarviku Ármúlaskólans, Árdaga.
Loks ræði ég við sölumann í einni af þeim verslunum borgarinnar sem hefur
töivur á boðstólum og á milli atriðanna spila ég að sjálfsögðu tölvuvædda
músík.
Utvarp ReykjavíK
/VIIÐMIKUD^GUR
23. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rósa Baldursdóttir
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vefurinn hennar Karlottu"
eftir E.B. White. Ragnar Þor-
steinsson þýddi. Geiríaug Þor-
valdsdóttir les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Ingólfur Arn-
arson.
10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur
Jóns Aðalsteins Jónssonar frá
laugardeginum.
11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um
vísnatónlist í umsjá Gísia Helg-
asonar. Aöstoðarmaður: Eyjólf-
ur Kristjánsson. Minnst verður
Sigurðar Þórarinssonar, jarð-
fræðings.
11.45 Úr byggðum. IJmsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll —
Knútur R. Magnússon.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sig-
urðsson les (8).
io.15.00 Miðdegistónleikar: ís-
lensk tónlist. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur „Endurskin
úr norðri“ op. 40 eftir Jón Leifs
og „Concerto lirico" eftir Jón
Nordal; Páll P. Pálsson stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Ráðgátan rannsökuð“ eftir
Töger Birkeland. Sigurður
Helgason les þýðingu sína (3).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
endur: Sesselja Hauksdóttir og
Selma Dóra Þorsteinsdóttir.
17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Gísla og Arnþórs Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ_________________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
Tónleikar.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 Myrkir músíkdagar 1983
Frá tónleikum með verkum eft-
ir John Speight í Norræna hús-
inu 28. f.m. „Vier Stiicke“ f.
flautu og píanó; Einleiksverk f.
flautu; Einleiksverk f. klarín-
ettu; Tríó f. fiðlu, selió og pianó;
Kvintett f. fiðlu, lágfiðlu, selló,
kontrabassa og píanó og
„Missa brevis“.
Flytjendur; Bcrnhard Wilkin-
son, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir,
Einar Jóhannesson, Hildi-
gunnur Halldórsdóttir, Sigurður
Halldórsson, Daníel Þorsteins-
son, Michael Shelton, Sesselía
Halldórsdóttir, Pétur Þor-
valdsson, Richard Korn og kór
undir stjórn Jónasar Ingimund-
arsonar. Kynnir: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar" eftir Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson les þýð-
ingu sína. (21).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (21).
22.40 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.05 Kammertónlist. Leifur Þór-
arinsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
23. febrúar
18.00 Söguhornið
Umsjónarmaður Guðbjörg Þór-
isdóttir.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir
hans
Hertoginn og fylgifiskur hans.
Framhaldsflokkur eftir sögu
Marks Twains. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.35 Hildur
Fimmti þáttur dönskukennslu
endursýndur.
19.00 Á skíðum
Annar þáttur skíðakennslu
Sjónvarpsins. ! þessum þætti
verða m.a. kenndar plógbeygjur
og ýmsar æfingar tengdar þeim.
Umsjónarmaður Þorgeir D.
Hjaitason. Síðasti þáttur verður
á dagskrá Sjónvarpsins mió-
vikudaginn 2. mars kl. 19.00.
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Líf og hcilsa
Geðheilsa — Síðari hluti
Áfram verður fjallað um geð-
sjúkdóma og nú fyrst og fremst
ýmiss konar meöferð og lækn-
ingu þessara sjúkdóma. Umsjón
og stjérn: Maríanna Friðjóns-
dóttir.
21.35 Dallas
Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.20 Kolling Stones
Svipmyndir frá hljómleikum
bresku hljómsveitarinnar „The
Rolling Stones" í Gautaborg í
júní 1982. Einnig eru rifjuð upp
gömul, vinsæl lög hljómsveitar-
innar, rætt við Bill Wyman
bassaleikara, Peter Wolf og
fleiri. (Nordvision — Norska
sjónvarpið)
23.10 Dagskrárlok