Morgunblaðið - 23.02.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.02.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983 j DAG er miövikudagur 23. febrúar, IMBRUDAGAR, 54. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 02.29 og síðdegisflóö kl. 15.08. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 08.58 og sólarlag kl. 18.26. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suöri kl. 22.29. (Almanak Háskólans.) Styö mig samkvæmt fyrirheiti þínu, aö ég megi lifa, og lát mig eigi til skammar verða í von minni. (Sál. 119, 116.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ 9 10 ■ n : ■ ' 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1. forræði, 5. blóm, 6. tób- ak, 7. verkteri, 8. spiliA, 11. fer í sjó, 12. landslag, 14. anga, 16. beiskar. IXHIRÉTT: 1. fara varlega, 2. ófag urt, 3. leynd, 4. sseti, 7. gana, 9. véla, 10. mannsnafn, 13. kassi, 15. 2000. LAUSN Á SfÐUím; KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. álkuna, 5. ul, 6. englar, 9. nag, 10. ká, 11. gg, 12. taó, 13. igla, 15. api, 17. ungana. LÖÐRÉTT: 1. áfenginu, 2. kugg, 3. ull, 4. afráða, 7. nagg, 8. aka, 12. tapa, 14. lag, 16. in. ÁRNAÐ HEILLA ára er í dag, 23. febrúar, frú Anna BjiirnsdóUir frá Hörgsholti, Ásenda 14 hér í Rvík. — Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum í félags- heimili Skagfirðingafélagsins, Síðumúla 35, eftir kl. 17 í dag. Eiginmaður Önnu, Eiður Sig- urðsson bóndi í Hörgsholti, lést árið 1963. FRÁ HÖFNINNI I' FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn í ferð á ströndina olíuskipin Stapafell og Kyndill. Þá fór togarinn Vigri aftur til veiða og Hofsjök- ull fór á ströndina. I gærmorg- un kom togarinn Jón Bald- vinsson inn af veiðum til lönd- unar. Þá fór Skaftá af stað til útlanda í gær, svo og Laxá, sem lagði af stað út um mið- nætti í nótt er leið. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Ei- ríksgötu 8 hér í Rvík týndist að heiman frá sér fyrir nokkr- um dögum, 15. þ.m., og hefur ekki komið í leitirnar enn. Þetta er gulbröndótt læða frekar smávaxin og er ómerkt. Síminn á heimilinu er 17489. KIRKJA_________________ BÚSTADAKIRKJA: Bæna- stund á föstu í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa verður í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Júlíana Kjartansdóttir, Rut Ingólfs- dóttir, Sesselja Halldórsdótt- ir, Inga Rós Ingólfsdóttir og Joe Ognibene flytja horn- kvintett eftir W.A. Mozart. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. FRÉTTIR ÞÁ virðist lokið í bili a.m.k. hlý- indakaflanum, því veðurstofan sagði I veðurfréttunum í gær- morgun, að kólna myndi í veðri með kvöldi í gær, er vindur gengi til suðvestanáttar. í fyrri- nótt var 5 stiga hiti hér í Reykja- vík og rigning. Frost var 3 stig norður á Raufarhöfn, en uppi á Hveravöllum 4ra stiga frost. í fyrrinótt hafði mest rignt austur á Kirkjubsjarklaustri, mældist næturúrkoman 11 millim. Þess var getið I veðurfréttunum að sólin hefði skinið í Reykjavík í 10 mín. í fyrradag. Aðfaranótt 23. febrúar í fyrravetur var einn- ig frostlaust hér í bænum. En á Raufarhöfn, þar sem þá líka var kaldast á láglendi, hafði verið eins stigs frost. IMBRIJDAGAR byrja í dag. Um það segir m.a. I Stjörnufr- æði/Rímfræði á þessa leið: Fjögur árleg fötu- og bænat- ímabil, sem standa þrjá daga í senn, miðvikudag, fimmtudag og föstudag eftir 1) öskudag, 2) hvítasunnudag, 3) krossm- essu (14. sept.) og 4) Lúcíum- essu (13. desember). Nafnið er komið úr engilsaxnesku og merking þess umdeild. BARNAVERNDARRÁÐ. í fréttatilkynningu frá mennta- málaráðuneytinu segir að menntamálaráðherra, Ingvar Gíslason, hafi skipað í Barna- verndarráð Islands til næstu fjögurra ára en í því eiga sæti fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Aðalmenn eru sam- kvæmt fréttatilk: Björn Líndal, lögfr., formaður, Helga Hann- esdóttir, geðlæknir, sr. Bern- harður Guðmundsson, Ásta Thoroddsen hjúkrunarfræð- ingur, Ásta Kristrún Ragnars- dóttir námsráðgjafi. Vara- menn eru: Tryggvi Gunnarsson lögfr., varaformaður, Haukur Helgason skólastjóri, Gylfi Ásmundsson sálfræðingur, Sig- urður Ragnarsson sálfræðing- ur, Margrét Jónsdóttir uppeld- isfræðingur. HOLTAGARÐAR sf. 1 tilk. i nýlegu Lögbirtingablaði til Firmaskrár Reykjavíkur er tilkynnt um stofnun sameign- arfélags undir nafninu Holta- garðar sf. í þeim tilgangi að reka stórverslun í Holtagörð- um (stórhýsi SlS). Eigendur sameignarfélagsins eru Kaup- félag Reykjavíkur og nágrenn- is 52%, Samband ísl. sam- vinnufélaga 30%, Kaupfélag Hafnfirðinga 6%, Kaupfélag Kjalarnesþings 6% og Kaupfé- lag Suðurnesja 6%. I stjórn fé- lagsins eiga sæti fimm menn tilnefndir af aðildarfélögun- um: Þröstur Olafsson, Bræðra- borgarstíg 21 b Rvík, formað- ur, Kjartan P. Kjartansson, Drekavogi 13 Rvík, Ingólfur Ólafsson Hrauntungu 41 Kópavogi, Ásgeir Jóhannsson, Sunnubraut 38 Kópavogi, og Gunnar Sveinsson, Brekku- braut 5 Keflavík. Fram- kvæmdastjóri Holtagarða sf. er Jón Nigurðsson Rituhólum 3 Rvík. 25 konur hér á landi frjóvgaðar með sæði úr dönskum sæðisbanka I»ú verður að stöðva innflutninginn á þessu gumsi. — Við viljum fá þetta sem aukabúgrein með niðurgreiðslum og kvótakerfi!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 18. febrúar til 24. febrúar, að báöum dögun- um meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Hóskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni. sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13,30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjðnuita borgarmtotnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjonustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.