Morgunblaðið - 23.02.1983, Side 32

Morgunblaðið - 23.02.1983, Side 32
^^Vskriftar- síminn er 830 33 íurgimiMaíiJtfc Ss jjglýsinga- síminn er 2 24 80 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983 Hækkanir 12,4—30% VERÐLAGSRÁÐ samþykkti á fundi borðsmjörlíki frá og með deginum í krónum í 33,00 krónur. Verðlagsráð s hækkun á jurtasmjörlíki, sem þýðir a 48,20 krónur. Verðlagsráð samþykkti enn- fremur að heimila 21,5% hækkun á saltfiski í neytendaumbúðum, sem þýðir, að hvert kíló hækkar úr 44,45 krónum í 54,00 krónur. Verðlagsráð samþykkti og hækkanir á svokölluðum vísitölu- brauðum á bilinu 12,4—18,3%. Seydd rúgbrauð, 750 grömm, hækka um 18,3%, eða úr 8,45 krónum í 10,00 krónur. Maltbrauð, 675 grömm, hækkar um 14,1%, eða úr 7,80 krónum í 8,90 krónur. á bilinu heimilaðar sínum, að heimila 30,4% hækkun á dag. Hækkar því hvert kíló úr 25,30 imþykkti ennfremur að heimila 24,9% t hvert kfló hækkar úr 38,60 krónum í Normalbrauð, 625 grömm, hækkar um 13,4%, eða úr 7,45 krónum í 8,45 krónur. Franskbrauð, 500 grömm, hækkar um 13%, eða úr 8,10 krónum í 9,15 krónur. Form- bökuð franskbrauð, 500 grömm, hækka um 12,4%, eða úr 8,85 krónum í 9,95 krónur. Heilhveiti- brauð, 500 grömm, hækkar um 13,4%, eða úr 8,20 krónum í 9,30 krónur. Loks hækkar formbakað heilhveitibrauð um 12,9%, eða úr 8,95 krónum í 10,10 krónur. Norðurlandaráðsþingið: Fámæli íslendinga vekur athygli — töluðu manna mest í Helsinki Ó.sló, 22. fehrúar, frá SigtryKgi Siglrygíssyni ÞAf) hefur vakið athygli að í al- mennu umræðunum, sem staðið hafa yfir í tvo daga á þingi Norður- landaráðs hér í Osló, hafa aðeins 5 íslenskir fulltrúar tekið til máls, fjórir fyrri daginn en aðeins einn seinni daginn. Nokkrir fulltrúar hafa látið strika sig ut af mælenda- skrá. Margar ástæður kunna að liggja hér að baki, en bent hefur verið á, að fyrir þinginu lá yfirlit um ræðuflutning á síðasta Norðurlanda- ráðsþingi í Helsinki. Þar kom fram, og var reyndar sérstaklega tiltekið, að miðað við stærð sendinefndar höfðu íslenzku fulltrúarnir talað langmest í Helsinki. Ráðherrarnir, sem töluðu í al- I fréttastjóra Mbl. mennu umræðunum voru Friðjón Þórðarson, Ingvar Gíslason, Svav- ar Gestsson og Tómas Árnason. Ólafur Jóhannesson talaði ekki. Eini þingmaðurinn sem talaði var Halldór Ásgrímsson, en þeir Pétur Sigurðsson, Sverrir Hermannsson, Eiður Guðnason, Páll Pétursson og Stefán Jónsson töluðu ekki. í almennu umræðunum á þingi Norðurlandaráðs í dag talaði að- eins einn íslendingur, Ingvar Gíslason menntamálaráðherra, en alls voru 46 þingfulltrúar á mælendaskrá. Sjá í miðopnu fréttir frá Norð- urlandaráðsþinginu. Sigið í Hallgrímskirkju SLYSAVARNARFÉLAGSMENN úr Björgunarsveit Ingólfs í Reykjavík voru með æfingu í Hallgrímskirkju um helgina, þar sem þeir æfðu ýmis tækniatriði varðandi björgun með þyrlu. Gunnlaugur Rögnvaldsson, Ijósmynd- ari Mbl., smellti þessari mynd af köppunum, þar sem þeir æfðu sig í sigi í lausu lofti, án þess að hafa einhverja viðspyrnu, en menn lenda einmitt í slíkum aðstæðum, þegar sigið er úr þyrlu. Seðlabankinn: Endurkaupir ekki afurðalán út á skreið Kauplagsnefnd: Ágreiningur um verðbæturnar VEGNA mikillar óvissu um markaðsmál skreiðar hefur Seðlabankinn ekki endurkeypt afurðalán vegna nýrrar framleiðslu skreiðar það sem af er þessu ári, segir í fréttatilkynningu, sem Morgunblaðinu barst í gær frá Seðlabankanum. Þar segir ennfremur, að viðræður hafi farið fram um þessi mál milli Seðlabankans, viðskiptaráðuneytisins og viðskiptabankanna og hafí bankastjórn Seðlabankans nú ákveðið, að á meðan þessi óvissa vari, sem nú ríkir á sölu skreiðar til Nígeríu, verði ekki endurkeypt afurðalán út á skreið. Ennfremur segir í fréttatilkynningu Seðlabankans: og hafa dregist jafnvel á annað KAUPLAGSNEFND kemur saman til fundar árdegis til að ganga frá útreikningi framfærsluvísitölu og verðbóta á laun 1. marz nk., en sam- kvæmt upplýsingum Mbl. er hækk- un framfærsluvísitölunnar á bilinu 15—16% og verðbótahækkunin á bilinu 14—15%. Kauplagsnefnd kom saman til fundar í gærdag, þar sem ganga átti frá framangreindum útreikn- ingi, en aðilar náðu ekki samkomulagi. Fulltrúi Vinnuveit- endasambands fslands lýsti þá SÍÐUSTU fjórar vikurnar hafa 11 íslenzk flutningaskip siglt frá land- inu með um 100.000 tunnur af salt- aðri síld til markaðslandanna, þar af voru voru 10 skip með fullfermi. Áður var búið að senda 5 frama með um 20.000 tunnur og þessa þeirri skoðun sinni, að fara ætti eftir gildandi lögum, eða bráða- birgðalögunum, um útreikning verðbóta. Samkvæmt þeim eigi að- eins að greiða hálfar verðbætur, eins og gert var í desember. Aðrir aðilar, sérstaklega full- trúar ríkisvaldsins og launþega, halda því hins vegar fram, að með bráðabirgðalögunum hafi aldrei verið hugmyndin að greiða hálfar verðbætur á laun, nema við hækk- unina 1. desember sl. dagana er verið að lesta til viðbótar 22.000 tunnur í þrjú flutningaskip. Að sögn Sfldarútvegsnefndar hefnr því verið mikið álag á söltunarstöðvum, Framleiðslueft- irlitinu og skrifstofu Sfldarútvegs- nefndar að undanfornu. „í apríl á sl. ári voru settar strangar reglur um innflutning á vörum til Nigeríu. Á meðai þeirra var skreið, en Nígería hefur um langt skeið verið nær eini markaðurinn fyrir þessa framleiðslu, ef frá er talið lítið magn, sem selt hefur verið til Ítalíu. Hefur enginn innflutn- ingur verið á skreið til Nígeríu síðan nema gegn innflutnings- leyfum, sem hafa verið veitt mjög t.akmarkað. Greiðslur fyrir skreið hafa komið dræmt Þegar lestun á þessum þremur skipum verður lokið veður búið að flytja út um 142.000 tunnur eða 65% af framleiðslu síðustu vertíðar. Gert er ráð fyrir að út- flutningi saltsíldar verði lokið á fyrri hluta aprílmánaðar og er ár. Við árslok 1982 var talið, að birgðir af skreið hafi verið 12.240 lestir, auk nær 5.900 lesta af hausum. Alger óvissa ríkir um það hver framvinda verður á skreiðarsölu á Nígeríumark- aði, en allar þær upplýsingar, sem fyrir liggja virðast benda til, að ekki megi vænta þess, að um verulegan útflutning þang- að verði að ræða á yfirstand- andi ári. Jafnvel þótt útflutn- öll síldin flutt út með íslenzkum skipum. Mest af síldinni fer til Sovétríkjanna, Svíþjóðar og Finnlands, en smávegis til Vestur-Þýzkalands og Banda- ríkjanna. Áætlað útflutningsverðmæti saltsíldarframleiðslunnar á síð- ustu vetríð er um 500 milljónir króna. ingur yrði svipaður og á síðasta ári, væri það ekki nema lítill hluti þeirra birgða, sem fyrir- liggjandi eru.“ Surtarbrandur á Vestfjörðum: 600 MW raf- stöð í 60 ár Alþingi samþykkti í gær að fela Orkustofnun og Rannsókn- arráði ríkisins rannsókn á surt- arbrandi á Vestfjörðum og könn- un leiða til nýtingar hans til orkuframleiðslu og iðnaðar. Þingsályktun hér að lútandi var samþykkt með 31 samhljóða at- kvæði, en fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Þorvaldur Garðar Kristjánssonn, alþingismaður. í greinargerð kemur m.a. fram, að í Stálfjalli í Vestur- Barðastrandarsýslu eru 180 milljónir tonna af surtar- brandi, sem myndi nægja 600 MWrafstöð í 60 ár. „Hér er um að ræða álíka mikið uppsett afl og nú er samtals í öllum vatns- aflsvirkjunum landsins", segir og í greinargerðinni. Vestfirðir eru snauðir af orkulindum, vatnsafli og jarð- varma. Ef nýting surtarbrands reynist gerleg gæti hún verið stórátak til eflingar byggðar á Vestfjörðum, sagði Þorvaldur Garðar Kristjánsson í fram- sögu. Sjá nánar á þingsíðu Mbl. í dag. Um 100.000 tunnur af saltsfld fluttar út síðustu fjórar vikur — áætlað útflutningsverðmæti síðustu vertíðar um 500 milljónir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.