Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
9
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870,20998
Efstihjalli
Glæsileg 2ja herb. 70 fm enda-
íbúð á 2. hæð (efstu hæð).
Hraunbær
Fallegt raðhús á einni hæö um
137 fm, auk bílskúrs.
Engihjalli
Góð 2ja herb. 65 fm íbúð á 3.
hæð. Þvottahús á hæöinni.
Hraunbær
3ja herb. 75 fm íbúö á jaröhæð.
Góöar innréttingar.
Viö Háaleitisbraut
Falleg 3ja herb. 95 fm íbúö á 4.
hæð. Frábært útsýni.
Sólvallagata
3ja herb. íbúö á efri hæð í þrí-
býlishúsi. Laus nú þegar.
Seljabraut
Glæsileg 4ra herb. 100 fm íbúð
á 1. hæð.
Flúðasel
Falleg 4ra herb. 110 fm íbúð á
2. hæð. Frágengin sameign og
lóö. Lokað bílskýli.
Vogahverfi
Góö 4ra herb. 100 fm ibúö á
jarðhæð. Allt sér.
Kóngsbakki
Falleg 4ra herb. 107 fm ibúö á
3. hæð. Góö sameign.
Kríuhólar
Góð 4ra til 5 herb. 120 fm
endaíbúö á 5. hæö. Góöur
bílskúr. Gott útsýni.
Barmahlíð
4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur.
Kjarrmóar
Raöhús á 2. hæöum. Samtals
um 100 fm. Bílskúrsróttur.
Skólageröi
Parhús á tveimur hæðum. Sam-
tals 125 fm. Góöur bilskúr.
Réttarholtsvegur
Raðhús, kjallari og 2 hæðir.
Samtals 130 fm. Fæst í skiþtum
fyrir stóra 2ja herb. íbúð.
Hofgaröar
Fokhelt einbýlishús á einni hæð
meö tvöföldum bílskúr samtals
230 fm.
Sumarbústaðaland
Höfum til sölu sumarbústaða-
land í Grímsnesi.
Hilmar Valdimarsaon,
Ólafur R. Gunnarsaon, viðskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasími 46802.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstígs).
SÍMAR 26650—27380.
Drápuhlíð
2ja herb. ca. 80 fm rúmgóð
kjallaraíbúö. Stórt og gott eld-
hús, furuklætt baðherb. meö
glugga. Sér inng.
Bjargarstígur
3ja herb. ca. 60 fm íbúö á 1.
hæð í timburhúsi (tvíbýli). Mikiö
endurnýjuð. Sór inng. Sér hiti.
Álfhólsvegur Kóp.
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 1.
hæð. Fokheldur bílskúr. Frá-
bært útsýni.
Háaleitisbraut
5 herb. 140 fm rúmgóð íbúð á
2. hæð. Þvottaherb. og búr inn-
af eldhúsi. Nýtt verksmiöjugler.
Bílskúrsréttur.
Flókagata Hafn.
4ra herb. 110 fm sérhæð
(jaröhæö) í þríbýlishúsi. Ekkert
niöurgrafln. Virkilega góö íbúö.
Bílskúrsréttur.
Breiðvangur hafn.
4ra herb. 115 fm góð íbúð á 2.
hæð. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi.
Lögm Högni Jónsson hdl
Sölum.: Örn Scheving
Hólmar Finnbogason Simi 76713.
26600
allir þurfa þak yfír höfuðid
ÁLFHÓLSVEGUR
3ja herb. ca. 70 fm íbúö á 2. hœö í
nýlegu fjórbýlis, steinhúsi. Þvottahverb.
inn af eldhúsi. Bílskúr. Verö 1250 þús.
ÁSGARÐUR
4ra herb. ca. 111 fm raöhús á tveimur
hæöum auk kjallara. Sér hæö eöa góö
íbúö í makaskiptum möguleg. Verö
1600 þús.
ENGJASEL
Mjög gott endaraöhús á tveimur
hæöum auk kjallara ca. 74 fm aö
grfl. Fullbúiö, fallegt hús. Verö 2,5
millj. Möguleiki á.skiptum á minni
eign i Breiöholti.
EFSTIHJALLI
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2. hæö í 6
íbúöa blokk. Mjög góö ibúö. Suöur
svalir. Verö 1250 þús.
ENGJASEL
4ra herb. ca. 117 fm íbúö í 7 íbúöa
blokk. Góöar innréttingar. Bílskýli. Suö-
austursvalir. Gott útsýni. Verö 1550
þús.
FLYÐRUGRANDI
Á eftirsóttum staö i Vesturbæ 3ja herb.
ca. 80 fm ibúö á 3. hæö i blokk. Furu-
klætt baöherb. Svalir. Verö 1350 þús.
FAGRAKINN
Einbýlishús, steinhús, sem er kjallari,
hæö og óinnr. ris. ca. 80 fm aö grfl.
Snyrtilegt hús. Frág. lóö. Ákveöin sala.
Verö 2.0 millj.
HÓLAHVERFI
Stórglæsilegt, fullgert einbýlishús á
góöm staö i Hólahverfi. Allar nánari
uppl. á skrífstofunni. Verö 7,0 millj.
HÁALEITISBRAUT
6 herb. ca. 150 fm ibúö á 4. hæö í
blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Bílskúrs-
réttur. Skápar í öllum herb. Vestur og
suöur svalir. Góöar innréttingar. Útsýni
geysimikiö. Verö 1900 þús.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. ca. 97 fm íbúö á 3. hæö i 3ja
hæöa blokk Ófrág. bílskúr. Suö-vestur
svalir. Skipti á 2ja herb. ibúö koma til
greina í sama hverfi. Verö 1500—1550
þús.
HAMRABORG
2ja—3ja herb. íbúö ca. 78 fm á efstu
hæö í háhýsi. Þvottaherb. í ibúöinni.
Bilskýli. Stórar vestur svalir. Mjög gott
útsýní. Falleg ibúö. Verö 950 þús.
JÖRFABAKKI
5 herb. íbúö á 2. hæö í blokk. Þvotta-
herb. i ibúöinní. Góöar Innréttingar.
Suöur svalir. Verö 1300 þús. Möguleg
skipti á 6 herb. íbúö (makaskipti).
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. ca. 60 fm lítiö niöurgrafin kjall-
araibúö í þríbýlis, steinhúsi. Sér hiti.
Björg íbúö. Verö 800 þús.
LJÓSALAND
Raöhus á fjórum pöllum samt. 8 herb.
ca. 10—11 ára gamalt. Gott hús. Suöur
svalir. Útsýni. Bilskúr. j neösta hluta
hússins er lítil 2ja herb. ibúö meö sér-
inng. Verö 3,1 millj.
LUNDARBREKKA
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á efstu haBö í
enda í blokk. Herb. í kjallara fylgir.
Þvottaherb. í íbúöinni. Ágæt ibúö.
Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verö
1500 þús.
HVASSALEITI
Glæsilegt raöhus á tveimur hæöum
alls um 260 tm. Innb. bilskúr. Verö
3,2 millj.
SAFAMÝRI
6 herb. ca. 170 fm parhús á tveimur
hæöum. Parket. Gott baöherb. Stórt
eldhús. Bílskúr meö hita og rafmagni.
Góö aökoma. Verö: Tilboö.
STÓRAGERÐI
3ja herb. ca. 92 fm íbúö á 4. hæö. i 8
ibúöa blokk. Suöur svalir. Góöar inn-
réttíngar. Ekkert áhvílandi. Verö
1050—1000 þús.
VESTURBERG
2ja herb. ca. 60 fm ibúö á 6. hæö í
háhýsí. Snyrtílegt eldhús Vestur svallr.
Glæsilegt útsýni. Góö aökoma. Laus
strax. Verö 830—850 þús.
YRSUFELL
Raöhús ca. 135 fm á einni hæö. 4
svefnherb. Stórt og gott eldhús. Góöar
innréttingar. Bílskúr meö vatni og raf-
magni, tvöf. Verö 1950 þús.
Fasteignaþjónustan
Áusturstræti 17, i. 26600
Kári F. Guöbrandsson,
Þorsteinn Steingrimsson,
lögg. fasteignasali.
81066
Leitid ekki langt yfir skammt
Krummahólar
2ja herb. 55 fm ibúð á jarðhæö.
Verð 760 þús.
Krummahólar
2ja herb. góð 60 fm endaib. á 4.
hæð. Fallegt útsýni. Útb. ca.
600 þús.
Hraunstígur Hafnarf.
2ja herb., góð 56 fm íb. á jarð-
hæð í tvíbýlishúsi. Útb. 600 þús.
Skipasund
3ja herb. 86 fm íb. á 3. hæð
ásamt bilskúr. Útb. 930 þús.
Blöndubakki
4ra herb. góð ca. 110 fm íb. á 3.
hæð. Sér þvottahús. Stórt
aukaherb. í kja. S.svalir Útb.
980 þús.
Fífusel — skipti
4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæð.
Bein sala eða skipti á 2ja—3ja
herb. íb. Verð 1300 þús.
Breiðvangur Hafnarf.
4ra herb. góð 115 fm íb. á 2.
hæð. Sér þvottahús. Útb. ca. 1
millj.
Álfheimar
4ra herb. góð 115 fm íb. á 1.
hæð. S.svalir. Útb. 975 þús.
Engihjalli Kópavogi
4ra herb. falleg ca. 100 fm íb. á
8. hæð. Útb. 920 þús.
Dúfnahólar bílskúr
5 herb. falleg 125 fm íb. á 1.
hæð ásamt bilskúr. Útb. 1 millj.
Engjasel
Falleg 107 fm 4ra herb. íbúð á
1. hæð. Sér þvottaherb. Falleg-
ar innréttingar. Utb. 1,1 millj.
Bústaðahverfi
130 fm raðhús á tveimur hæö-
um ásamt plássi i kjallara. Nýtt
eldhús. Eign í góðu ástandi.
Verð 1,6 millj.
Túngata Álftanesi
140 fm fallegt elnbýlishús á einni
hæð ásamt bílskúr. Útb. ca. 1,7
millj.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarletöahusinu ) simt 8 10 66
Adalsteinn F*etursson
Bergur Guónason hd>
Allir þurfa híbýli
26277
★ Sérhæð Kópavogur
Glæsileg efri sérhæö viö Digra-
nesveg. Tvær stofur, 3 svefn-
herb. eldhús, þvottur og bað,
arinn í stofu. Mikið útsýni.
Bilskúr.
★ Hvassaleiti 4ra herb.
Mjög góð íbúð, stofa, 2—3
svefnherb., eldhús og bað.
Snyrtileg sameign. Bilskúr. Ákv.
sala.
★ Eskihlíð
Glæsileg 5 herb. íbúð á 2. hæð.
2 stofur, 3 svefnherb. Eldhús og
bað. Kælir í ibúöinni. Skipti á
3ja herb. íbúð í nágrenninu.
★ Kaplaskjólsvegur —
5 herb. endaíbúö. Stofa, 4
svefnherbergi, eldhús og bað.
Útsýni. Ákv. sala.
★ Laugaráshverfi
Nýleg glæsileg 5 herb. 135 fm
sérhæð. íbúöin er 3 svefnherb.,
tvær stofur, eldhús og bað. Allt
sér.
★ í smíðum
2 ibúöir í nánd við Borgarspital-
ann. Afh. fokheldar eöa lengra
komnar.
★ Engihjalli
Góð 3ja herb. íbúð. Stofa, 2
svefnherb., eldhús og bað. Fal-
legar innréttingar. Mikil sam-
eign. Ákv. sala.
★ Seljahverfi
Mjög góð 4ra herb. endaíbuö,
Híbýli og skip
MtArtMfuc Qar6*«lr«t> M Simi N277 Mn ólataaen
Hringcaon iini 4MM Gilli Olaftaon IðgmaOur
p æt$ut til U
n S Áskriftœsíminn er 83033
Alftanes einbýlishús
Einbýlishús á sunnanveröu Álftanesi.
Húsiö er hæö og kj. Hæöin er m.a. stof-
ur, 4 herb., eldhús, þvottahús, baö o.fl.
Kjallari fokheldur. Húsíö er íbúöarhæft
en ekki fullbúiö. Um 1000 fm sjávarlóö.
Giæsilegt útsýni. Verö 2,2 millj. Skipti á
5 herb. hæö í Reykjavík eöa Kópavogi
koma vel til greina.
í Smáíbúöahverfi
— Sala — skipti
150 fm einbýlishús m. 35 fm bílskúr og
stórum fallegum garöi. 1. hæö: stofa,
boröst. 2 herb. eidhús og þvottahús.
Efri hæö: 4 herb. og baö. Hægt er aö
breyta húsinu í tvært 3ja herb. íbúöir.
Bein sala eöa skipti á minni húseign i
Smáíbúöahverfi (Geröunum) kæmi vel
til greina.
Við Hofgarða
180 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr.
Húsiö er nú fokhelt. Verö 2,0 millj.
Einbýlishús í
Seljahverfi
Til sölu um 200 fm mjög vandaö einbýl-
ishús á eftirsóttum staö í Seljahverfi.
Verö 3,4 millj.
Raðhús við Kjarrhólma
Höfum til sölu um 100 fm vandaö raö-
hús viö Kjarrhólma. 1. haaö: stofa, 2
herb., eldhús, baö og fl. 2. hæö: stórt
fjölskylduherb. Bílskúrsréttur. Verö 2.0
millj.
Parhús viö Hjallasel
Vorum aö fá til sölu mjög vandaö par-
hús á 3 hæöum samtals um 290 fm.
Gott útsýni. Möguleiki á sauna o.fl. 5
svefnherb. o.fl. Verö 2,7—2,8 millj.
Bílskúr.
Endaraöhús viö
Flúðasel
Um 150 fm vandaö raöhús á tveimur
hæöum. Uppi: 4—5 herb. og baö. 1.
hæö: stofa, eldhús, þvottahús o.fl. Verö
2,3 millj.
Við Eskihlíð
6 herb. 140 fm góö íbúö í kjallara. Tvöf.
verksm.gler. Ný standsett baöherb.
Verö 1,6 millj.
Við Háaleitisbraut
5—6 herb. 150 fm glæsileg íbúö á 4.
hæö. Tvennar svalir, m.a. í suöur. 4
rúmgóö svefnherb. Stórkostlegt útsýni.
Ðílskúrsréttur. Verö 2 millj.
Við Suðurhóla
4ra—5 herb. 110 fm mjög góö íbúö á 3.
hæö. ibúöin er 2 saml. stofur, (parket)
rúmgott eldhús m. vandaöri innr., 3
svefnherb., flisalagt baöherb., m.
þvottaaöstööu, o.fl. Góöar suöursvalir.
Við Bræðraborgarstíg
4ra herb. 100 fm skemmtiteg íbúö á 1.
hæö i steinhúsi. Verö 1400 þúe. Þvotta-
aöstaöa í íbúöinni.
Viö Þingholtsstræti
4ra herb. vel standsett íbúö á jaröhæö í
góöu steinhúsi. Tvöf verksm.gl. Sér
inng. Verö 1200—1250 þús.
Kaplaskjólsvegur —
skipti
4ra herb. ibúö á 2. hæö m. íbuöarherb
í kj. Fæst i skiptum fyrir vandaöa rúm-
góöa 3ja herb. íbúö í Vesturbænum
(sunnan Hringbrautar).
Við Kleppsveg
4ra herb. íbúö ca. 105 fm + íbuöarherb
i risi. Verö 1200 þús. Ekkert áhvilandi.
Við Kjarrhólma
3ja herb. góö ibúö á 1. hæö. Verö 1.100
þús.
Viö Jörfabakka
3ja herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Verö
1 millj.
Við Seljaveg
3ja herb. 70 fm ibúö á 3. hæö. Verö 800
þús.
Viö Víðihvamm Kóp.
3ja herb. 90 fm jaröhæö í sérflokki —
öll standsett, m.a. ný raflögn, tvöf.
verksm.gl. o.fl. Sér innr. Rólegur staöur.
Verö 1100 þús.
Við Hamraborg m.
bílskýli
2ja herb. 60 fm mjög skemmtileg ibúö a
7. hæö Bilskýli. Gott útsýni. Ákveöin
sala Verö 920 þús.
Verslunarpláss í
Vesturborginni
Höfum til sölu 100 fm verslunarhusnaaöi
(á götuhæö) viö fjölfarna götu i Vestur-
bænum.
Jörð við Hvolsvöll
Til sölu um 100 ha jörö skammt frá
Hofsvelli. Á jöröinni er ibúöarhús.
hesthús fyrir 10 hesta og vélageymslur.
25 ha. ræktaö land. Frekari upplýs. á
skrifstofunni.
Snyrtivöruverslun í
Miðbænum
Höfum fengiö til sölu þekkta snyrtivöru-
verslun á góöum staö i hjarta borgar
innar. Allar nánari upplýs. aöeins é
skrifstofunni.
25 Eicnflrrmunm
ÞINGHOLTSSTRIETI 3
SlMI 27711
Sölustjori Sverrlr Krlstlnsson
Valtyr Sigurðsson hdl
Þorleitur Guómundsson sölumaöur
Unnsteinn Bech hrl. Siml 12320
EIGNASÁLAN
REYKJAVIK
BYGGINGARLÓÐ
Höfum t sölu byggingarlóö v. Rauöa
geröi (bótaloö). A lóöinni má byggja
einbýlishús eöa hús m. 2 ibuöum, (ann-
arri litilli á jaröh.) Byggingarhæt nú þeg-
ar.
LOKASTÍGUR 2JA
HERB. ÁKV. SALA
Ca. 80 fm risibúö i tvibýlish. v. Lokastíg.
(járnkl. timburh.) Snyrtileg eign m. sér
inng. og sér hita. Til afh. í júni nk.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. íbúö á 5 hæö i tyftuhusi Sér
inng af svölum. Góöar svalir. Mikiö út-
syni.
LAUGARNESHVERFI
4—5 herb. ca. 110 fm jaröhæö (lítiö
nröurgr.) v. Hofsvaliag. I ibúöinni eru 3
svefnherbergí og rúmg. stofa m.a. Sér
inng. Sér hiti. Góö eign.
KÓNGSBAKKI 4RA
HERB. SALA — SKIPTI
4ra herb. íbúö í fjölbýlish. Sér þv. herb.
innaf eldhúsi. Sala eöa skipti á mlnni
eígn.
V/BOGAHLÍÐ
130 fm 5 herb. ibúö á 2. hæö. Tvennar
svalir íbúöinni fylgja 2 aukaherb. i kj.
Akveðtn sala. Laus i júni nk.
IÐNAÐARMENN
LISTAMENN
Ca. 250 fm husnæöi i mtöborginni
hentugt f. léttan iönaö. eöa fyrir lista-
menn. Tresm vefar sem eru á staönum
geta fylgt. Til afh. nú þegar.
EIGIMASALAfM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Emarsson, Eggerl Eliasson
28611
Þjórsárgata
Höfum í einkasölu járnvarið
timburhús sem er steyptur kj.,
hæð og góð rishæð, bílskúr,
stór og talleg lóö. Hús þetta er
laust nú þegar. Verð 1,7—1,8
millj.
Lóð í Miðborginni
230 fm fyrir hús á tveimur hæö-
um ásamt rishæö. Allar teikn. á
skrifstofunni.
Klapparstígur
Einbýlishús sem er kjallari, 2
hæðir og manngengt ris, ásamt
verslunarhúsnæði í viðbygg-
ingu. Eign þessi gefur mjög
mikla möguleika.
Hraunbær
Mjög góö 4ra herb. 110 fm íbúð
á 1. hæð. Nýlegar innréttingar í
eldhúsi.
Laugarnesvegur
Járnvarið parhús, kjallari, hæð
og ris ásamt bílskúr. Endurnýj-
að aö hluta.
Nýlendugata
3ja herb. 85—90 fm íbúð á
jaröhæð ásamt herb. i risi. Ákv.
sala. Verð um 950 þús. Laus
fljótlega.
Tjarnargata
3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæö í
blokk. Ásamt litlu geymslurisi.
Ákv. sala.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 2. hæð ásamt
herb. í kjallara.
Jörfabakki
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ákv.
sala.
Bjarnarstígur
4ra til 5 herb. 115 fm íbúð á 1.
hæð í steinhúsi.
Meðalfellsvatn
Sumarbústaður í sérflokki meö
sauna, bátaskýll, vatni og raf-
stöð. Allar uppl. á skrifstofunni.
Hafnir
Lítið einbýlishús á 2. hæðum.
Töluvert endurnýjaö. Verö aö-
eins um 500 þús.
Sér samningar um sölulaun
vegna stórra eigna t.d. einbýl-
ishúsa.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúövík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.