Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983 47 SKOÐANAKÖNNUN-gUM v siimarleyi 10 Lesandinn er beöinn aö svara eftirfarandi spurningum ffyrir sjálfan sig og merkja viö eftir eigin skoöun og sannfæringu. Látiö okkur síöan vita, ef viö getum oröiö aö liöi og aöstoöaö, t.d. meö TOPPFERÐ Á TOPPAFSLÆTTI þar sem þú nýtur öryggis, þjónustu og þæginda í staö óvissu, óvæntra útgjalda og óþæginda. Torremolinos frá kr. 11.000 í 3 vikur TIL ATHUGUNAR! Austurstræti 17 Sími 26611 Akureyri: Hafnarstræti 98, címl OOO 1 1 Feróaskrifstofan UTSÝN Lögboöið sumarleyfi er nú 4—6 vikur. Hefuröu ákveöið hvernig þú eyöir því, og hvaöa valkostur sé beztur? Fer í 12 daga hringferð um landið ................................ □ í langferðabíl, með fararstjóra, gistingu og fullu fæði, kr. 21.300. C) Fer til útlanda. Kannið verðskrár og viðbótargjöld. Hver kosturinn er ódýrastur: Áætlunarflug gisting ekki innifalin .............................. □ Sigling með skipi í farþegaklefa gisting erlendis ekki innifalin . □ Leiguflug Útsýnar með gistingu erlendis .......................... □ Fagmaöurinn veit, aö fríið byrjar fyrst, þegar komiö er á áfangastað. Því fljótara, þægilegra og ódýrara sem feröalagiö er, þeim mun betur nýtur þú langþráðs sumarleyfis. Ef þig langar aö eyöa öllum tímanum og sumarleyfispeningunum í þreytandi feröalög, vonlausar biöraöir, umferöaröngþveiti og leit aö óráönum staö fyrir órætt verö, þá er þaö þitt mál, en ÚTSÝN getur boðiö þér betri kosti. Ef þú lætur þér nægja kr. 500 á dag til framfæris heima hjá þér, kemstu af meö kr. 10.500 í 3 vikur. Fyrir 500 krónum meira kemstu meö Útsýn í 3 vikur á veðursælasta staö Evrópu, Costa del Sol á Spáni. Alm. flugfargj. til Algarve í Portúgal (eftir 1/4) kr. 31.290 Gisting í 3 vikur ............................. kr. 12.400 . , , kr. 43.690 Utsýnarferö í 3 vikur kostar frá .............. kr. 12.400 Mismunurinn er sá sami og almennt flugfargjald .................................. kr. 31.290 þ.e. þú flýgur frítt til Portúgal. \ Þetta kö!.um viö TOPPFERÐIR MEÐ TOPPAFSLÆTTI A) Dvelst heima. Sl. sumar var meðaltal sólarstunda í júlí 3,8 á dag .. □ B) Ferðast um landiö .................................................. □ Meðal bifreiðakostnaður á hringferð um landiö kr. 12.680 (meðaltal af viðmiðunartölum FIB og ríkisstarfsm.) Meðal gistikostnaður með morgunverði og 1 máltíð á dag kr. 900x21, þ.e. kr. 18.900 í 3 vikur. Hvað þýöir orðlð AFSLÁTTUR fyrir þlg? Aðeins hagstæðir samningar sem koma farþeganum til góöa, geta lækkað raunverulegan feröakostnaö. Beriö saman eftirfarandi dæmi: Alm. flugfargjald til Costa del Sol (eftir 1/4) kr. 31.290 Gisting á 4ra stjörnu hóteli í 3 vikur ......... kr. 12.600 kr. 43.890 Útsýnarferö í 3 vikur frá ...................... kr. 11,000 Mismunur kr. 32.890 Sé miöaö viö svonefnt „sólarfargjald“, sem gildir í 12—30 daga lækkar fargjaldiö um ...... kr. 12.532 og mismunurinn er samt kr. 20.358 sem er hreinn sparnaöur farþegans. Lignano frá kr. 12.900 3 vikur Aigarve Portúgal frá kr. 12.400 i 3 vikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.