Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 45
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
25
Kristín sigraði í öllum greinum:
Jónas og Kristín urðu
öruggir sigurvegarar
MEISTARAMÓT íslands í fimleikum fór fram um síðustu helgi. Jónas
Tryggvason varð íslandsmeistari í karlaflokki, og Kristín Gísladóttir í
kvennaflokki. Keppendur í mótinu voru 15. Tíu konur og fimm karlar.
Kristín Gísladóttir, Gerplu, sigraöi í öllum æfingunum og varð ör-
uggur sigurvegari. Gerði Kristín æfingar sínar mjög vel. Hún sýndi
yfirvegun og rósemi jafnframt sem henni hefur farið mjög verulega
fram í tæknilegum atriðum. Sérstaklega var gaman að sjá til Kristínar
í gólfæfingunum og þegar hún gerði æfingarnar á slánni.
í öðru sæti í kvennaflokki varð
Rannveig Guömundsdóttir, Björk.
Rannveig varð í ööru sæti i öllum
æfingunum og í tveim þeirra var
ekki mikil munur á henni og Krist-
inu. Rannveig á án efa eftir aö geta
gert enn betur því að þar fer efni-
leg fimleikakona. Þá vakti Esther
Jóhannsdóttir, ung að árum, mikla
athygli á mótinu. Heildarúrslit í
kvennaflokki urðu þessi:
íslandsmeistari, stúlkur.
Kristín Gísladóttir G 62,35
Rannveig Guðmundsdóttir B56.40
Esther Jóhannsdóttir B 42,85
Dóra Sif Óskarsdóttir B 40,80
Hlín Bjarnadóttir G 38,50
Bára Guðmundsdóttir B 37,45
Bryndís Ólafsdóttir G 36,60
Sigurborg Sigurðardóttir G 34,50
Úrslit í einstökum greinum í
kvennaflokki urðu þessi:
Stökk, stúlkur
Kristín Gísladóttir G 16,00
Rannveig Guömundsdóttir B 15,15
Dóra Sif Óskarsdóttir B 7,20
Slá, stúlkur
Kristín Gísladóttir G 15,85
Rannveig Guðmundsdóttir B 13,80
Esther Jóhannsdóttir B 12,45
Tvíslá, stúlkur
Kristín Gísladóttir G 13,55
Rannveig Guömundsdóttir B 12,30
Esther Jóhannsdóttir B 11,60
Gólf, stúlkur
Kristín Gísladóttir G 16,95
Rannveig Guömundsdóttir B 15,15
Dóra Sif Óskarsdóttir B 13,25
Jónas Tryggvason, Ármanni,
sem undanfarin ár hefur stundaö
nám við íþróttaháskólann í
Moskvu, varð hinn öruggi sigur-
vegari í karlaflokki. Jónas var aö
vinna sinn fyrsta íslandsmeistara-
titil í fimleikum og sjálfsagt eiga
þeir eftir að verða margir titlarnir
sem hann á eftir að bæta viö sig ef
hann heldur áfram á sömu braut.
Jónas hafði nokkra yfirburði í flest-
um æfingunum og sigraöi í þeim
öllum nema í stökki. Þar sigraöi
Davið Ingason, Ármanni.
Jónas sýndi mikla hæfni í hring-
unum og á tvíslánni, jafnframt sem
hann var í sérflokki í gólfæfingun-
um. Jónas hefur tekið ótrúlega
miklum framförum og eru æfingar
hans mjög stílhreinar og oft var
giæsilegt aö sjá til hans. Lokaúrslit
i karlaflokki urðu þessi:
íslandsmeistari
Jónas Tryggvason Á 102,70
Davíð Ingason Á 93,20
Guöjón Gíslason Á 79,65
Aöalgeir Sigurösson 38,90
hann keppti ekki í öllum áhöld-
um.
Úrslit í einstökum greinum á
mótinu í karlaflokki urðu þessi:
Bogahestur
Jónas Tryggvason Á 15,60
Atli Thorarensen Á 14,20
Davíð Ingason Á, 11,95
Stökk
Davíð Ingason Á 17,25
Jónas Tryggvason Á 17,05
Guðjón Gíslason Á 14,25
Gólf
Jónas Tryggvason Á 17,45
Davíö Ingason Á 15,95
Guðjón Gíslason Á 15,15
Hringir
Jónas Tryggvason Á 17,10
Davíö Ingason Á 16,30
Guöjón Gíslason Á 13,95
Tvíslá
Jónas Tryggvason Á 17,85
Davíð Ingason Á 15,00
Guðjón Gíslason Á 11,40
Svifrá
Jónas Tryggvason Á 17,65
Davíð Ingason Á 16,75
Guðjón Gíslason Á 13,40
Davíð Ingason, Ármani, sýndi
líka góö tilþrif á mótinu og geröi
margar æfingarnar mjög laglega. í
heild fór mótið mjög vel fram og
var því vel stjórnað.
— ÞR.
Haukar og KA efst
— eftir aðra umferð
úrslitakeppni efri liða 2. deildar
ÖNNUR umferð úrslitakeppni 2.
deildar — efri riðils — fór fram
að Varmá um helgina. Haukar
fengu fjögur stig út úr keppn-
inni, KA og UBK þrjú og Grótta
tvö. Haukar eru nú komnir í
efsta sætið, en KA sigraöi í
deildarkeppninni sjálfri. Renn-
um nú yfir leikina.
KA — Grótta 19—18
Leikurinn var hnífjafn frá upp-
hafi til enda og mikil barátta á
báöa bóga. Grótta hafði frum-
kvæðið í fyrri hálfleiknum, komst
mest í tveggja marka forystu, en
KA var ekki langt undan og
oftast var jafnt. Staðan í hálfleik
var 10—10. Gróttumenn mættu
ákveðnir í seinni hálfleikinn og
breyttu stööunni snarlega í
12—10. Það stóð hins vegar ekki
lengi því fyrr en varði höföu KA-
menn jafnaö. Eftir þaö mátti vart
á milli sjá hvor aöilinn hefði bet-
ur. Friöjón Jónsson, besti maður
KA, tryggöi Akureyringum hins
vegar sigurinn með marki sem
hann skoraði rétt fyrir leikslok.
Mörk KA: Friðjón Jónsson 7,
Erlendur Hermansson og
Flemming 4, Þorleifur 2 og Guö-
mundur og Jakob eitt hvor.
Mörk Gróttu: Sverrir Sverris-
son 10, Jón Hróbjartsson 3, Ax-
el, Jóhannes, Svavar, Siguröur
og Gunnar eitt mark hver.
UBK — Haukar 27—17
Það var tjóst strax í upphafi að
UBK færi meö sigur af hólml í
þessum leik, því fljótlega komust
þeir í 5—0. í leikhléi höfðu Blik-
arnir yfir, 14—10. I seinni hálf-
leiknum hélt UBK áfram að bæta
við forskot sitt, og virtist sem
Haukarnir væru að hugsa um allt
annaö en leikinn, enda þegar
blásiö var til leiksloka var stór-
sigur UBK staöreynd, 27—17.
Liö UBK var mjög jafnt í þess-
um leik, en bestur var þó mark-
maðurinn, Óskar Friöbjarnarson.
Hjá Haukunum bar enginn af,
og eitt er víst aö þetta var ekki
þeirra dagur.
Mörk UBK: Þóröur Davíösson
8, Aöalsteinn Jónsson 5, Björn
Jónsson, Brynjar Björnsson og
Kristján Halldórsson 3 hver, Sig-
urjón Rúnarsson 2, Stefán, Hilm-
ar og Gísli eitt mark hver.
Mörk Hauka: Þórir Gíslason 5,
Höröur Sigmarsson 4, Jón
Hauksson og Snorri Leifsson 2,
Ingimar, Stefán, Sigurgeir og
Árni eitt mark hver.
Grótta — UBK 19—17
Sigur Gróttu var nokkuö ör-
uggur — og öruggari en tölurnar
segja. Þeir höfðu vel yfir mest
allan tímann, voru t.d. með
19—14-forystu er skammt var til
leiksloka, en UBK skoraöi þrjú
síöustu mörkin.
Hjörtur Hjartarson skoraöi 10
mörk fyrir Gróttu, Sverrir Sverr-
isson, Jóhann Pétursson og Jó-
hannes þrjú mörk hver. Björn
Jónsson var markahæstur hjá
Blikunum, geröi 10 mörk.
KA — Haukar 20—28
Haukar náðu strax góðri for-
ystu i leiknum og var staöan
13—6 þeim í hag í leikhléi. Öll
spenna var því á bak og burt og
nánast formsatriöi að Ijúka leikn-
um. Munurinn jókst um eitt mark
í síðari hálfleiknum. Þórir geröi 8
mörk fyrir Hauka, Höröur og Ingi-
mar fimm hvor og Jón Hauksson
fjögur. Erlendur gerði 4 fyrir KA,
Friðjón, Jakob og Guðmundur
þrjú hver.
Haukar — Grótta 30—22
Haukar fóru þarna með örugg-
an sigur af hólmi og eins og gegn
KA var það góöur leikur þeirra í
fyrri hálfleiknum sem geröi út-
slagið — staöan i hálfleik var
orðin 16—5, og Grótta átti sér
ekki viðreisnar von. Hörður Sig-
marsson geröi átta mörk fyrir
Hauka, Þórir Gísla sex, Ingimar
fjögur. Sverrir var markahæstur
hjá Gróttu, geröi sex, Jóhann var
með fjögur, Siguröur og Svavar
meö þrjú hvor.
UBK — KA 20—20
Síöasti leikurinn í gær. Breiöa-
blik haföi góða forystu lengst af,
en KA náði að jafna áður en yfir
lauk. Þetta var mikill baráttu-
leikur og hasarinn full miklll á
köflum. Pétur Jóhannsson, þjálf-
ari UBK, Óskar Friöbjarnarson,
markvöröur liösins, og Guö-
mundur Lárusson, liðsstjóri KA,
voru allir útilokaðir.
Staöan er nú þessi:
Hauka 20 12 3 5 478—434 27
KA 20 11 5 4 464—436 27
Breiðab.20 9 5 6 403—368 23
Grótta 20 9 0 11 441—468 18
Þannig var lokakafli frábærs
leiks Vals og ÍBK í Laugardalshöll í
gærkvöldi. Síðasti leikur mótsins
og alger úrslitaleikur. Liöin jöfn að
stigum fyrir leikinn. Þaö fór vel á
þvt að þessi tvö liö léku síðasta
leikinn í mótinu því þau hafa haft
nokkra yfirburöi í vetur. Keflvík-
ingar komu upp úr 1. deildinni á
síðasta keppnistímabili og geta því
vel við unað. Að vísu skiljanlega
sárt að tapa tveimur stórleikjum
gegn Val á örfáum dögum. Þeir
töpuðu í undanúrslitum bikarsins
síðasta þriðjudag.
Ljó.sm. Kristján Einarsson.
• Þrír efstu í flokki karla á íslandameistaramótinu í fimleikum. Davíð Ingason (t.v.)
Ármanni varð annar með 93,2 stig samanlagt. Jónas Tryggvason varö íslandsmeistari,
hlaut 102,70 stig og Guðjón Gíslason varð þriöji með 79,65 stig. Þeir eru allir í Ármanni.
Fimm sekúndur eftir. Valsarar með boltann, Keflvíkingar ná honum
og sent er á Brad Miley inni á teig. Hann veður í átt að körfunni en Tim
Dwyer brýtur á honum. Þrír fingur dómarans á lofti — þrjú vítaskot.
Nei! Dómararnir hafa dæmt þrjár sekúndur á Miley er hann fékk
boltann. Dómur sem fáir skildu. Staðan er 88:87 fyrir Val og tíminn að
renna út. Dwyer fær boltann úr innkastinu og flauta tímavarðar gellur.
Leiknum lokið og Valur er íslandsmeistari í körfuknattleik 1983.
Sögulegar lokamínútur
Liðin léku mjög vel í gær. Vals-
arar fóru þó með sanngjarnan sig-
ur af hólmi þvi þeir leiddu nær all-
an tímann — Keflvíkingum tókst
tvívegis að jafna í fyrri hálfleik,
39:39 og 41:41, en aldrei að kom-
ast yfir. Lokamínúturnar voru
sögulegar. Er þrjár mín. voru eftir
skoraði Torfi 86:78 og útlítiö var
svart fyrir ÍBK.
Miley skorar tvö stig en Torfi
svarar í hvelli úr tveimur vítaskot-
um. Síðan fékk Björn Víkingur,
fyrirliði ÍBK, tvö víti — hitti úr öðru
— staðan þá 88:81, og Miley skor-
aði rétt á eftir 88:83 úr hraðaupp-
hlaupi og þá var ein mín. og fimm
sek. eftir. Jón Kr. Gíslason skoraði
síðan 88:85 og allt brjálað í Höll-
inni. Er 22 sek. voru eftir gerðist
umdeilt atvik.
Ríkharður skoraði körfu en
dæmdur var á hann ruðningur. Eft-
ir mikið þóf kom í Ijós að karfan
var ekki gild — dæmt var tvívíti —
villa á Axel og Rikka. Valur náöi
boltanum úr uppkastinu, en Jón
Kr. komst inn í sendingu, brotiö
var á honum í dauöafæri í
hraðaupphlaupi og hanri fékk þrjú
víti. Sextán sek. eftir og hann skor-
aði úr tveimur skotum, Staðan
88:87.
Lokasekúndurnar eins og áöur
var lýst og fögnuður Valsmanna aö
vonum mjög mikill. Þeir eiga nú
möguleika á að vinna tvöfalt —
leika til úrslita um bikarinn gegn ÍR
í Höllinni á fimmtudag. Skammt
stórra högga á milli hjá Völsurum.
Valur leiddi allan tímann
Eins og áður sagði leiddi Valur
allan tímann — mestur varð mun-
urinn 14 stig nokkrum sinnum í
seinni hálfleiknum. Keflvíkingar
náðu þó að minnka muninn með
frábærri baráttu og litlu munaöi í
lokin. Leikreynsla Valsara vó
þungt á metunum — þeir voru yfir-
vegaðri en Keflvíkingar og það
skipti miklu máli í leik sem þess-
um.
Kristján Ágústsson byrjaði frá-
bærlega í leiknum — skoraði sex
fyrstu stig Vals og hélt síðan upp-
teknum hætti — hvert skot hans af
öðru rataði rétta leið. Tim Dwyer
stjórnaöi liðinu eins og herforingi
og lék mjög vel þó hann lenti í
villuvandræðum. Fékk sína 4. villu
er tæpar 15 mín. voru eftir. Rík-
haröur náði sér ekki á strik í fyrri
hálfleik en raðaði svo í körfuna í
þeim seinni. Annars var Valsliðið
jafnt — Tim, Rikki, Kristján, Jón
og Torfi — og síðan fylltu Tómas
og Leifur upp í er á þurfti aö halda.
Brad Miley var mjög góður —
sérstaklega í vörninni. Hann hirti
15 fráköst í leiknum og skoraði 17
stig. Jón Kr. var frábær — gerði
stórkostlega hluti, og Þorsteinn
Bjarna og Axel voru einnig góöir.
Stigin: Valur. Kristján Ágústsson
26, Rikharður 20, Dwyer 16, Torfi
16, Jón Steingríms. 10. ÍBK: Axel
24, Jón Kr. 21, Miley 17, Þorsteinn
Bjarna. 16, Björn Víkingur 5, Einar
5- — SH.
Á þessari skemmtilegu mynd KÖE skorar Brad Miley eftir aó hafa lent
í samstuöi vió Torfa Magnússon. Torfi líggur, Miley er aó falla á gólfið
og Tim Dwyer fylgist spenntur meö.
Hin tvítuga Tamara McKinney,
Bandaríkjunum, sigurvegari í saman-
lagðri stigakeppni heimsbikarsins í
alpagreinum kvenna, sigraöi á sunnu-
daginn í svigi í Furano í Japan. Þetta
var síðasta keppni heimsbikarsins, en
Tamara hafði þegar tryggt sér heims-
bikarinn áöur en keppnin hófst á
sunnudag. Hún hefur einnig tryggt sér
sigur í stórsvigskeppni heimsbikars-
ins.
Erika Hess, Sviss, haföl forystu eftir
fyrri ferðina á sunnudaginn, fór á 38.18
sek., en McKinney hafði sex hundruö-
ustu úr sek. lakari tíma. Hún keyrði síö-
an mjög örugglega í síðari feröinni og
fékk tímann 33.62 sek., þannig aö sam-
Staðan
Úrslit leikja ( A-riöli úrslitakeppn-
innar í 1. deild handboltans uröu þessi
um helgina:
Víkingur — Stjarnan 22—19
FH — KR 23—23
KR — Víkingur 23—18
FH — Stjarnan 19—16
KR — Stjarnan 22—18
FH — Víkingur 29—24
Eftir þessa fyrstu umferö er staðan
því þannig:
KR 3 2 1 0 68—59 5
FH 3 2 1 0 71—63 5
Víkingur 3 1 0 2 64—71 2
Stjarnan 3 0 0 3 53—63 2
Kristján Arason, FH, er markahæst-
ur með 30 mörk (11 úr vítum), Sigurö-
ur Gunnarsson, Víkingi, er meó 20 (5
víti) og Gunnar Gíslason KR 20 (9 víti).
• Phil Mahre varö aó gera sér sjötta
sætiö aö góöu um helgina.
Heimsbikarhalinn
varð sjötti
Svíinn Stig Strand sigraði í síöustu
keppni heimsbikarsins, svigkeppni (
Hokkaido í Japan, um helgina. Sam-
anlagöur tími hans var 1:32.31, en
Andreaz Wenzel, Liechtenstein, varö
annar.
Tími Wenzel var 1:32.81, Júgóslavinn
Bojan Krizaj varö þriöji á 1:33.32, fjórði
ítalinn Paolo de Chiesa á 1:33.67 og
fimmti Franz Gruber, Austurríki, á
1:34.39.
Hinn nýbakaði heimsmeistari, Phil
Mahre, varð sjötti á 1:34.49. Ingemar
Stenmark datt og náði ekki aö Ijúka
keppni.
anlagöur tími hennar var 1:11.80. Hin
21 árs gamla Hess, sem í síöasta mán-
uöi tryggöi sér sigur í svigi heimsbikars-
ins, fékk samanlagöa tímann 1:12.00,
og lenti í öðru sæti.
„Ég vissi aö ég þurfti að leggja mig
alla fram í síöari ferðinni ef ég ætti aö
sigra," sagði McKinney eftir mótiö. Hún
sagði um frammistöðu sína í vetur: „Ég
er mjög ánægö og einnig mjög ánægö
meö aö enda tímabiliö meö sigri í þessu
svigmóti. Það er góöur endir á tímabil-
inu," sagði hún.
McKinney er fyrsta stúlkan frá
Bandaríkjunum sem sigrar í heimsbik-
arnum á skíöum í 17 ára sögu keppn-
innar, og Bandaríkjamenn eiga því sig-
Mahre vann
einnig
stórsvigið
Á laugardaginn sigraði Phil Mahre (
storsvigi í Furano, og sigraöi hann þv(
í stigakeppninni í þeirri grein — haföi
áóur tryggt sér sigur í samanlögóu
keppninní.
Mahre fékk samanlagða tímann
2:35.20, Max Julen, Sviss, varð annar á
2:35.21, og Ingemar Stenmark þriðji á
2:35.27. Mahre fékk 107 stig í stórsvig-
inu, Julen og Stenmark 100 hvor.
Stenmark skipar annaö sætiö þar sem
hann sigraöi í fleiri stórsvigsmótum.
urvegara í karla- og kvennaflokki í ár.
Phil Mahre sigraöi ( karlaflokki sem
kunnugt er. Erika Hess, sem varö þriöja
í samanlögöu keppninni, sagöi aö hún
myndi reyna að sigra næsta ár, og
sagöi hún aö minniháttar skuröaögerö
á hné sem hún gekkst undir fyrir jól,
hefði haft „lítilsháttar áhrif" á frammi-
stööu hennar i vetur.
Efstu keppendur í sviginu uröu þessir: Tamara
McKinney, Bandaríkjunum 1:11.80
Erika Hees, Sviaa 1:12.00
Malgorzata Tlaka, Póllandi 1:12.12
Hanni Wenzel, Liechtenatein 1:12.25
Hrehla Konzett, Liechtenatein 1:12.94
Roawitha Steiner, Auaturrfki 1:12.97
Dorota Tlaka, Póllandi 1:13.15
Paotott* Magoni, itallu 1:13.36
Daniola Zinl, Italiu 1:13.60
Anní Kronbichler, Austurríki 1:14.03
Valsmenn íslandsmeistarar
Torfi Magnússon:
„Ég var aldrei hræddur
um að tapa þessum leik"
Björn Víkingur:
„Munurinn gat ekki
verið minni — eitt stig
ÞAÐ ríkti mikil gleði í herbúöum
Valsmanna eftir aö íslandsmeist-
aratitillinn var í höfn. Heyra mátti
hátt og snjallt innan úr bún-
ingsklefa Valsmanna: „Hverjir eru
bestir“ og þá gall stór kór leik-
manna og stuðningsmanna: „Val-
ur“, „Valur“. Skélaö var í kampa-
víni og klefi Valsmanna var fullur
af stuðningsmönnum sem voru
að óska leikmönnum til ham-
ingju. Já, þaö er alltaf gaman aö
vinna Islandsmeistaratitil.
Þegar mesta gleöin var um
garö gengin tókst aö ni tali af
Torfa Magnússyni, fyrirliöa Vals
og inna hann eftir leiknum.
— Ég var aldrei hræddur um að
við myndum tapa þessum leik, við
erum með betra liö en þeir og átt-
um sigurinn fyllilega skilið. Það er
ánægjulegt aö titillinn er nú kom-
inn í höfn. Viö höfum lagt mikiö
erfiöi á okkur i vetur og erum nú
að uppskera þaö, sagði Torfi.
— Mótið var í heild skemmti-
legt og ég tel aö liö Keflavíkur geti
vel við unaö aö hafa leikiö til úr-
slita í mótinu viö okkur. Þeir hafa
staðiö sig vel í vetur. En erfiöustu
mótherjar okkar voru þá UMFN.
— Við munum nú leika án
nokkurrar pressu í úrslitaleik bik-
arkeppninnar og að sjálfsögðu
stefnum við aö sigri í þeim leik.
Þaö yrði góöur bónus að vinna
bikarinn líka.
Þjálfari Valsmanna, Tim Dwyer
hefur gert góöa hluti meö liðiö í
vetur. Hann sagði í uþphafi móts-
Torfi hampar fslandsbikarnum (
gærkvöldi. Ljó,m. köe
ins aö hann myndi stefna að því aö
liöiö sigraði í öllum mótum vetrar-
ins og hann viröist ætla aö standa
viö orð sín. Eftir leikinn sagöi Tim:
— Við erum 15 stigum betri en
þeir. Við erum með 10 manna heil-
steypt lið.
Og allir leikmenn okkar geta
leikið stórkostlega vel. Þaö ööru
fremur hefur skapaö sigur okkar í
mótinu í vetur. Við gáfumst aldrei
upp þó að illa gengi um tíma í vet-
ur. Leikurinn í kvöld var góður.
Keflavík er meö sterka liðsheild og
eru næstbestir íslenskra liöa í dag.
Þeir eiga framtíðina fyrir sér. Þeir
eru með ungt lið. Ég er viss um að
við vinnum ÍR-inga í bikarleiknum
á fimmtudaginn. Viö erum bestir.
Það er bara verst hvað áhorfendur
hafa misst af mörgum góöum leikj-
um í vetur. Mæta fyrst núna í lokin
verulega vel, sagði Tim.
— ÞR.
BJÖRN Víkingur, fyrirliði Kefla-
víkurliðsins, haföi þetta að segja
eftir úrslitaleikinn.
— Þaö voru aö sjálfsögðu mik-
il vonbrigöi aö tapa þessum lcik.
Ég vil meina að dómararnir hafi
gert mikil miatök í lokin þegar
þeir dæmdu 3 sekúndur á Miley.
Sá dómur var út í hött. Viö áttum
aö fá víti, á þvi var enginn vafi. En
ég vil nota tækifærið og óska
Valsmönnum til hamingju meö
sigurinn og titilinn. Munurinn gat
varla verið minni á liðunum, eitt
stig í lokin. Þeir léku drengilegan
leik. Þá vil ég koma á framfæri
þökkum frá leikmönnum Kefla-
víkurliösins til áhorfenda. Þeir
hafa stutt dyggilega viö bakiö á
Sigurður Valur:
„Vil ekkert
segja um dóminn“
„ÉG VIL ekkert segja um dóm
minn á lokasekúndum leiksins,
frekar en aóra dóma mína í hon-
um. Ég vil ekkert láta hafa eftir
mér um dómgæsluna eöa leik-
inn,“ sagöi Siguröur Valur Hall-
dórsson, dómari, er hann var
inntur eftir því af hverju hann
dæmdi 3 sekúndur á Miley é hin-
um örlagaríku lokasekúndum
leiksins í gær. _ Þp
Kðrfuknattlelkur
L ______,
okkur í allan vetur, og veitt okkur
ómetanlegan stuðning.
— ÞR
Framarar
unnu kæruna
Sem kunnugt er mættu Fram-
arar ekki til leiks vió Stjörnuna í
bikarkeppni HSf á dögunum í
Ásgarði og var leikurinn flautaöur
é og af. Þeir kæröu þar sem völl-
urinn er ólöglegur og hefur dóm-
stóll HSÍ nú dæmt í málinu. Á
leikurinn að fara fram á löglegum
velli á næstunni.
— SH.
McKinney endaði tíma-
bilið með sigri í svigi
— unnu ÍBK með einu stigi í æsispennandi úrslitaleik
Fram féll í 2. deild
— tapaói fyrir ÍR
EFTIR leik UMFN og KR á föstudaginn
var Ijóst að Fram átti enga möguleika
á að halda sár uppi ( úrvalsdeildinni.
Það vissu leikmenn liósins er þeir
gengu til leiks viö ÍR á sunnudags-
kvöldiö, og sást þaö greinilega á leik
liösins. Framarar lóku alls ekki vel og
virtust annars hugar mest allan t(m-
ann. ÍR vann öruggan aigur, 105—89,
en liðið haföi yfir, 55—35, í leikhléi.
Allt annaö var aö sjá til iR-inga en
Framra, og var fyrri hálfleikurinn sér-
staklega góöur hjá þeim. Þá léku þeir á
alls oddi og Framarar réðu ekki neitt við
neitt. Seinni hálfleikurinn var hlns vegar
ekki góöur hjá ÍR, enda öruggur sigur í
höfn, en kæruleysi leikmanna var engu
að síöur fullmikiö. ÍR-ingar mæta Val í
í síðasta leiknum
úrslitum bikarkeppninnar á fimmtu-
dagskvöldið, og þá veröa þeir aö leika á
fullri ferö allan tímann ef þeir ætla aö
eiga möguleika. Þeir hafa sýnt aö þeir
geta leikiö mjög vel, en liöiö hefur und-
anfarið átt ansi slaka kafla, eins og síö-
ari hálfleikinn gegn Fram.
Pétur Guömundsson var yfirburöa-
maöur í liði ÍR, og skoraði 50 stig í
leiknum. Næstir honum komu Hreinn
Þorkelsson og Ragnar Torfason meö 12
stig hvor og Gylfi Þorkelsson meö 10
stig.
Val Brazy var stigahæstur hjá Fram,
skoraði 21 stig, Viðar Þorkelsson geröi
20. Þeir voru einna bestir; einnig átti
Þorvaldur Geirsson nokkuð góöan leik.
Aðrir voru þó nokkuð frá sínu besta.