Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983 Fenner Reimar og reimskífur Fenner Ástengi Vald Poulsen Sudurlandsbraut 10, •ími 06499. ,MEGRUN ANMÆEXi með Firmaloss megrunarfæðinu frá Weider Products Það er vart hcegt að hugsa sér einfaldari leið til megrunar en að drekka reglulega eitt glas af góðum súkhulaðidrykh. Hver poki af Firmaloss megrunardufti inniheldur 20 gr. sem eiga að koma í staðinn fyrir eina eða fleiri máltíðir á dag. Þú hrcerir einfaldlega innihald pokans saman við stórt glas (ca. 250 ml.) af nýmjólk, léttmjólh, eða undanrennu, hrcerir vel i, og drykkurinn er tilbúinn. Leiðbeiningar á Islensku fylgja meö hverjum pakka af Firmaloss. Hvsr dagskammtur er sárpakkaöur m o'9un T. -tSsS.’SSSí- I Þú hellir í stórt glas (ca. 250 ml.) nýmjólk. léttmjólk, eöa undanrennu kSíöan hellir þú Firmaloss ' megrunarduftinu útí glasið I Að lokum hrærir þú vel I þannig aö | duftið blandist vel saman viö og þá er drykkurinn tilbúinn HEIMAVAL 44440M' ÚTSÖLUSTAÐUFt ÆFINGASTÖÐIN, ENGIHJALLA 8. KÓPAVOGI E1NKAUMBOÐ Klippiö út og sendið HE/M/U PÓSTNR Póstv. Heimaval Box 39 202 Kópavogi Ný staða í Borgarnesi: 21 á at- vinnuleys- isskrá Borgarnesi, 18. mars. í VETUR hefur í fyrsta skipti um margra ára skeið orðið vart við atvinnuleysi í Borg- arnesi. Nú er 21 Borgnesing- ur á atvinnuleysisskrá, 4 karlar og 17 konur. Gísli Kjartansson oddviti Borg- arneshrepps sagði í samtali við Mbl. að þetta væru mest húsmæð- ur sem unnu í sláturhúsinu í haust en hafa ekki fengið vinnu eftir að sláturtíð lauk. En einnig væri al- mennur samdráttur hjá atvinnu- fyrirtækjunum þótt enn hefði ekki komið til mikilla uppsagna hjá þeim. „Þetta er alveg ný staða hér,“ sagði Gísli, „síðasta áratuginn að minnsta kosti hefur atvinnuleysi verið alveg óþekkt hér, yfirleitt frekar vantað fólk en hitt. Það fór fyrst að bera á þessu á síðasta ári, sérstaklega hjá konum, og núna er þetta í hámarki." Aðspurður hvað væri til ráða sagði Gísli: „Maður gerir sér vonir um að þetta leysist þegar líður á vorið því yfir sumartímann er víða fjölgað fólki vegna sumarleyfa og þjónustu við ferðafólk. Hrepps- nefnd er með það í athugun að auka eitthvað framlög til ungl- ingavinnunnar því við óttumst að til atvinnuieysis geti komið hjá skólafólki í sumar. Atvinnumála- nefndin hefur unnið mikið og með- al annars liggja fyrir áætlanir hjá henni um stofnun pappírsvinnslu. Einnig hefur verið rætt um að koma upp silungs- og laxmóttöku og vinnslu og fleira hefur verið rætt sem gæti orðið til að auka atvinnumöguleikana þegar til lengri tíma er litið." HBj. Bolungaryík: Tilvalin tœkifœris gjöf Soda Stream tækið er tilvalin gjöf við öll tækifæri Gerið sjálf gosdrykkina og sparið meira en helming. Sól hf. Þverholti 19, sími 91-26300 Sr. Gunnari Björnssyni færðar þakk- ir fyrir störf sín Sr. Gunnar Björnsson flutti 13. febr. sl. guðsþjónustu í síð- asta sinn í Hólskirkju sem sókn- arprestur okkar Bolvíkinga. Gunnar hafði þá nýverið hlotið kosningu í prestsembætti Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík. Eftir messu í Hólskirkju efndi sóknarnefnd Bolungarvíkur til kaffisamsætis í Félagsheimili Bolungarvíkur. Þar flutti formaður sóknar- nefndar, Jón Friðgeir Einarsson, þakkir til séra Gunnars fyrir hans dyggu þjónustu við söfnuðinn sl. 10 ár, og færði honum að gjöf myndarlega, innrammaða ljós- mynd af Bolungarvík. Margir fleiri tóku til máls og færðu Gunn- ari margvíslegar þakkir fyrir hans störf í byggðarlaginu síðustu 10 árin, s.s. við tónlistarkennslu, kór- stjórn karlakórsins og margt fleira. Bolvíkingar sjá hér á bak mikilsvirtum kennimanni og ekki síst tónlistarmanni, en Gunnar hefur undanfarin ár vakið athygli sem vaxandi sellóleikari. Gunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.