Morgunblaðið - 22.03.1983, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 22.03.1983, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur klefamaður óskast Þarf að vera samviskusamur og geta unniö sjálfstætt. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Hraðfrystistööin í Reykjavík, Mýrargötu 26. Lögfræðingur Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða lögfræðing til fjölbreytilegra lögfræðistarfa. í starfinu felst m.a.: 1. Innheimtumál. 2. Umsjón með kjarasamningum. 3. Ýmis samningagerð. 4. Eignaumsjón/eignaumsýsla. 5. Almenn lögfræðileg ráögjöf. í boði er skemmtileg vinnuaöstaða, góð laun og áhugavert starf, sem gefur mikla mögu- leika. Heitið er fullkomnum trúnaði. Öllum bréfum verður svarað. Þeir sem áhuga kunna að hafa leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 26. marz meö sem skýrustum persónu- og ferils- upplýsingum merkt: „Lögfræðistarf — 013“. Meinlaus þykir mér maturinn, sagði konan Viö leitum að sölumanni fyrir virt matvæla- fyrirtæki. Starfið er taliö henta mjög vel fyrir konu sem getur unniö sjálfstætt og hefur ánægju af að umgangast fólk. Vinnutími 8.30 til 16.15. Upplýsingar veitir Þórdís G. Bjarnadóttir í síma 44033 milli kl. 10 og 12, mánudag til miðvikudags. Ráðgjafaþjónusta Stjómun — Skipuiag Skipuiagnmg — Vmnurannaókmr Flutnmgatartm — Birgðahald Upplysmgakarfi — Toivuráögiof Markaðs- og soiuréögjof St|órn«nda- og starfsp|álfun REKSTRARSrOFAN — Samstarf siáifstaaðra rakstrarráðgiafa á mismunandi svðum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91-44033 Óskum eftir aö ráða markaðsfulltrúa í tölvudeild Starfið felst í eftirfarandi: 1. Hafa umsjón með uppbyggingu markaðar fyrir einkatölvur (Persional Computers). 2. Standa fyrir kynningu á nýrri gerð tölva, fyrir núverandi viöskiptavini fyrirtækisins. 3. Könnun á hugbúnaðarframboði og aðstoð við breytingar á hugbúnaði fyrir íslenskan markað. 4. Sjá um samningagerð við væntanlega umboðsmenn. Starfiö krefst reynslu í sölumennsku, góðrar þekkingar á einkatölvum, og tölvum almennt, bæði á vélbúnaöi og hugbúnaði, og góðrar framkomu. Allar nánari upplýsingar veitir deildarstjóri tölvudeildar fyrirtækisins. (Sími 24120). Kristján Ó. Skagfjörð hf. hefur starfað á ís- lenskum tölvumarkaði síðan 1975, og er ann- að stærsta tölvufyrirtæki landsins í dag. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir Digital Equip- ment Corp., (PDP-11 og VAX-11 tölvur), Ericsson Information System og Tektronix Ltd. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRD HF Hólmsgata 4~ pósthólf 906 - sími 24120 -121 Reykjavík Ritari — bókari Ungt verktakafyrirtæki í örum vexti nálægt miðbæ, óskar að ráða starfskraft til að ann- ast færslu bókhalds, ritarastörf auk annarra skrifstofustarfa. Fjölbreytt og lifandi starf. Starfsreynsla í ofangreindum störfum ásamt góðri vélritunarkunnáttu nauðsynleg. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Ritari, bókari — 15“ fyrir 26. mars. 1. stýrimann vantar á 100 tonna línubát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 50993. Heildsalar — Iðnrekendur Viljið þið lækka sölukostnaðinn? Viljið þiö bæta reksturinn? Viljið þið koma vörum ykkar á markaðinn á hagkvæmari hátt? Viljið þið að vörur ykkar séu kynntar við- skiptavinum af reyndum og ábyrgum aöila? Ef svo er vill SÖLUÞJÓNUSTAN gjarnan eiga viðræður við ykkur. Ábyrgð — Reynsla — Öryggi. Söluþjónustan (Stefán Aðalsteinsson, sölumaður), símar 71391 (skilaboð) ^ á daginn, kvöldin og um helgar. Bókhald Bessastaðahreppur óskar að ráða vanan bókhaldara til starfa. Uppl. veitir sveitarstjóri á skrifstofunni í Bjarnarstaðaskóla (ekki í síma). Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Vonarland Egilsstöðum Þroskaþjálfa vantar á Vonarland sem fyrst. Upplýsingar gefnar í síma 97-1177 eöa 97- 1577. smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar ? þjónusta , (A—AV1 A,.A A a Tökum að okkur alls konar viögeröir SKiptum um gtugga, hurðir, setj- um upp sólbekki, viögerðlr á skólp- og hitalögn, alhliöa við- gerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. i síma 72273. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. 231, Latymer Court, London, W6 7LB. 01-748 4497. Ódýr og góö fermingjargjöf. Ljóömæli Ólinu og Herdisar á Hagamel 42. Víxlar og skuldabróf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. AD KFUK Amtmannsstíg 2 B Aöalfundur KFUK og Vlndáshlíö- ar. Fundurinn hefst kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. □ Helgafell 59833227 VI — 2 I.O.O.F. Rb. 1 = 13203228'A — Bingó □ Edda 59833227 = 6. I.O.O.F. 8 = 16403238% = E. Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, al- mennur Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Fimmtudaglnn 24. mars kl. 20.30 efnir Feröafélag islands tll kynnlngar og myndakvölds i nýju Félags- og menningarmlö- stööinni viö Geröuberg 3 og 5 i Hólahverfi. Breiöholti. 1) Guörún Þóröardóttir kynnir í máli og myndum nokkrar feröir Fi, tilhögun feröanna og flelra sem nauösynlegt er að vita fyrlr væntanlega þátttakendur í ferö- um félagsins. 2) Björn Rúrlksson sýnir myndlr frá Hornströndum, teknar úr lofti og á landi. Komiö í hina nýju Menningar- miöstöö í Breiöholti á flmmtu- daginn nk. og kynnist starfi Feröafélagslns. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag islands Páskavíka Þeir félagar sem ætla aö dvelja i skála félagsins dagana 31/3—4/4 '83 eru beönir aö mæta í KR-heimilinu viö Frosta- skjól, fimmtudaginn 24/3 '83 kl. 20.00 og greiöa dvöl sína þar. Innifaliö í veröi er matur, ferölr og fl. Stjórnin. Minnst 20 ára starfsemi Vinahjálpar MIÐVIKUDAGINN 9. þ.m. komu félagskonur „Vinahjálpar“ saman til hádegisverðar aö Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Var fundurinn fjöl- mennur, rúml. 120 konur. Tilefni samkomunnar var, að minnast 20 ára starfsemi „Vinahjálpar". For- maðurinn, frú Doris Briem setti fundinn og bauð gesti velkomna. Síðan tók sendiherra Noregs, frú Anne Marie Lauretsen til máls, lýsti hún stofnun klúbbanna, en þeir voru stofnaðir þ. 29/1 1963, á heimili norska sendiherrans í Reykjavík. Höfðu eiginkonur þriggja sendi- herra, sem þá störfuðu á íslandi, komið sér saman um að stofna 2 klúbba, sem áttu að auka kynni íslenskra kvenna og erlendra, sem hingað koma og dvelja um stund- arsakir, einnig til að safna fé til styrktar vangefnum börnum, sem þá þörfnuðust hjálpar. Konur þessar voru: frú Anne Penfield frá ameríska sendiráð- inu, frú Sue Boothby breska sendi- ráðinu og svo húsfreyjan, frú Elisabet Cappelen. Klúbbarnir voru bridge-klúbbur og saumaklúbbur. Af 25 konum sem mættu á fundinum 29/1 ’63 skrifuðu sig 19 í saumaklúbbinn og 17 í bridgeklúbbinn. Hafa klúbbar þessir vaxið og dafnað á þessum 20 árum, erum við allar í mikilli þakkarskuld við þessar 3 konur, 2 þeirra eru enn á lífi, en frú Anne Penfield andaðist fyrir nokkrum árum. Að loknu máli sendiherrans af- henti frú Áslaug Boucher gjafir dagsins, en þær eru: 1. Til barnadeildar st. Jósepsspít- ala, Landakoti, smásjá á fæti til eyrnaskoðunar (geta 2 lækn- ar notað hana í einu). Mótttak- andi gjafabréfs fyrir smásjána var Sævar Halldórsson yfir- læknir barnadeildarinnar. Vottaði hann Vinahjálp þakkl- æti sitt og spítalans. 2. Vandaður ljósritari til heimilis þroskaheftra í Tjaldanesi. Mót- takandi var Davíð Gunnarsson sem mætti fyrir Birgi Finnsson forstj. Tjaldaness. Vinahjálp hefur gefið margar góðar gjafir til ýmissa sjúkrahúsa og stofnana á þessum árum, mis- munandi stórar, en allar hafa komið að góðum notum. Þær eru jafnmargar og árin. Saumaklúbburinn er stórtækari í fjáröflun en bridgeklúbburinn, sem veitir mörgum konum, sem ekki hafa við mikið að vera, marga ánægjustund, auk þess, sem hann hefur alltaf miðlað einhverju fé í sameiginlegar gjafir. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, heiðraði Vina- hjálp með nærveru sinni þennan dag. (Fréttatilkynning) ^\iiglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.