Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 47
Knattspyrnuúrslit í Evrópu Lið Arnórs og Péturs skildu jöfn Belgía LOKEREN og Antwerp gerðu jafntefli í 1. deildinni í Belgíu um helgina. Aö sögn Arnórs var leik- urinn vel leikinn og úrslitin voru sanngjörn. „Viö náöum aö skora úr aukaspyrnu í fyrri hálfleiknum, en Van Der Elst jafnaöi fyrir þá á 25. mínútu síöari hálfleiksins. Pétur átti mjög góöan leik meö liöi sínu. En óg átti erfitt meö aö leika af fullum krafti," sagði Arn- ór. Anderlecht vann stóran sigur, 4—0, um helgina á Seraing og er nú meö tveggja stiga forystu í deildinni. Antwerp er í ööru sæti. Staöan í deildinni er mjög jöfn, en þó bendir margt til þess aö And- erlecht ætli aö takast aö verja titil sinn frá því í fyrra. Úrslit leikja í Belgíu uröu þessi: Lokeren — Antwerp 1 — 1 Beerschot — Beveren 2—3 Anderlecht — Seraing 4—0 Lierse — Ghent 1—2 Winterslag — Molenbeek 1 — 1 Tongeren — Kortryk 2—0 FC Bruges — Waterschei 2—2 Waregem — SK Bruges 1 — 1 Standard — FC Liege 1—0 Staðan: Staöan: Anderlecht 16 7 3 59—27 39 Antwerp 16 5 5 43—24 37 Standard 15 8 5 58—30 36 FC Brugge 12 8 6 43—33 32 Waterechei 12 8 6 37—31 32 Ghent 11 10 5 41—31 32 Lokeren 12 7 7 36—23 31 Beveren 11 9 6 55—29 31 RWD Molenbeek 8 10 8 27—26 26 Kortryk 8 9 9 31—34 25 Lierse 8 8 12 26—38 22 Beerschot 7 7 12 34—46 21 SK Brugge 6 9 11 29—38 21 FC Liege 5 10 11 21—44 20 Waregem 6 8 14 30—41 18 Seraing 3 11 12 21—56 17 Winterslag 3 8 15 24—46 14 Tongeren 4 6 16 27—52 14 Holland ÚRSLIT leikja í Hollandi um síö- ustu helgi uröu þessi: FC Groningen — FC Utrecht 2—1 Feyenoord — Willem 3—2 Helmond — AZ 67 1—o Fortuna — Roda 1—1 GA Eagles — Zwolle 2—1 Ajax — FC Twente 5—0 Haarlem — Nec Nijmegen 2—0 Knaltspyma I Nac Breda — PSV 1—5 Excelsior — Sparta 2—0 Staöan í 1. deild hollensku knattspyrnunnar er þessi: Ajax 26 19 5 2 75—26 43 Feyenoord 26 18 7 1 57—28 43 PSV 26 16 8 2 63—25 40 FC Groningen 26 8 13 5 47—37 29 Sparta 26 9 10 7 47—38 28 Haarlem 26 10 7 9 27—34 27 Excelsior 26 10 6 10 33—31 26 Fortuna Sittard 26 9 8 9 30—32 26 A2 67 25 10 5 10 36—25 25 Roda JC 25 9 7 9 41—39 25 FC Utrecht 26 9 7 10 39—42 25 Helmond Sport 26 8 7 11 36—49 23 Pec Zwolle 26 6 7 13 33—45 19 GA Eagles 26 5 9 12 30—51 19 FC Twente 26 4 10 12 24—42 18 Willem 2 25 5 7 14 31—43 17 NEC 26 3 11 12 23—48 17 NAC 26 4 8 14 22—57 18 Ítalía ROMA er í efsta sæti í 1. deildar- keppninni á Ítalíu. Liöiö hefur hlotiö 34 stig. Juventus er í ööru sæti meö 31 stig. Verona kemur svo í þriöja sæti meö 30 stig. Inter er í fjórða sæti með 28 stig. Úrslit leikja általíu uröu þessi um helg- ina. Avellino — Genoa Roma — Udinese Catanzarro — Cagliari Sampdoria — Napoli Inter Milan — Cesena Torino — Florence Pisa — Juventus Verona — Ascoli V-Þýskaland EITT hundraö og fjörutíu þúsund áhorfendur sáu þá átta leiki sem fram fóru í V-Þýskalandi um síö- ustu helgi. Úrslit leikjanna uröu þessi: VFL Bochum —Hamborg SV 1—1 Eintracht — Bayern MUnchen 1—1 DUsaeldorf — Kaiserslautern 2—1 Karlsruhe — FC Köln 1—1 Eintracht Frankfurt — Gladbach 3—0 Leverkusen — Hertha Berlin 2—1 Dortmund — Bremen 4—2 Hartwig skoraöi fyrir Hamborg á 22. mínútu og í fyrri hálfleiknum átti Hamborg góöa möguleika á aö gera alveg út um leikinn en Hru- besch og Magath voru mjög óheppnir aö ná ekki aö skora úr 2—0 0—0 1—2 1—1 3—1 2—0 0—0 2—1 Er þýska knattspyrnan á niðurleið? Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni i V-Þýakatandi: — ÞAÐ þótti mikiö áfall fyrir vestur-þýska knattspyrnu aö stórveldiö Bayern MUnchen skyldi vera slegiö út úr Evrópu- keppninni í knattspyrnu af skoska liöinu Aberdeen. Jafn- framt hefur veriö mikiö skrifaö um þaö í blöðum hér aö Hamborg SV hafi verið heppiö aö tapa ekki stærra í heimaleik sínum á móti Dynamo. Rússarnir áttu tvö stangarskot í leiknum og fóru illa með upplögö marktækifæri. Nú er því rætt og ritaö um aö þýska knattspyrnan sé á niðurleið og þaö komi ekki lengur fram í dagsljósið leikmenn eins og Breitner, Beckenbauer og Over- ath. Þá er fjallað um þaö í dagblöö- um hér aö Juþp Derwall landsliös- þjálfari hafi reifaö þá hugmynd aö þeir leikmenn sem ekki vilja leika í landsliöinu verði aö greiða 3000 marka sekt. Derwall hefur nú gert allt til þess aö fá Felix Magath sem leikur meö Hamborg til að sþila en Magath hefur ekki gefiö kost á sér. Magath hefur nú nýlega lýst því yfir aö þaö sé hugsanlegt aö hann leiki meö landsliöinu en þá aöeins ef félagi hans í Hamborg, Groh, sem er miöjuspilari eins og Magath, veröi valinn líka. Aösókn aö knattspyrnuleikjum hér hefur ekki veriö jafn mikil og oft áöur og eiga sum knattspyrnu- félögin því erfitt uppdráttar, og eru í fjárhagserfiöleikum. Nú er þaö til dæmis Ijóst aö Bayern Múnchen þarf aö leika marga vináttuleiki til þess aö ná sér í fjármagn til kaupa á nýjum leikmönnum. Daninn Sör- en Lerby sem liöið ætlar aö kaupa mun eiga aö kosta 2 milljónir marka. JG/ÞR góöum tækifærum. í síöari hálf- leiknum komu leikmenn Bochum mjög ákveönir til leiks og náöu aö jafna leikinn á 61. mínútu. Patzke skoraöi mark Bochum. Þessi úrslít komu nokkuð á óvart enda er Hamborg í efsta sæti en Bochum í 12. Rummenigge náöi forystunni fyrir Bayern strax á 17. mínútu. Var það 17. mark Rummenigge í deild- inni í vetur og er hann markahæst- ur. En Ronald Worm jafnaöi metin fyri Braunschweig meö fallegu mafki á 26. mínútu. Stuttgart lék ekki um helgina og á nú tvo leiki til góöa á efstu liöin og gæti náö þeim aö stigum. Staö- an í V-Þýskalandi er nú þessi: Hamburger SV 25 14 9 2 58:24 37 Bayern MOnchen 25 14 7 4 58:20 35 Borussia Dortmund 25 15 4 6 60:36 34 VFB Stuttgart 23 14 5 4 55:29 33 Werder Bremen 23 13 5 5 43:28 31 1. FC Köln 24 12 7 5 4928 31 1. FC Kaiserslautern 24 9 10 5 35:33 28 1. FC NUrnberg 24 9 5 10 31:46 23 Eintracht Frankfurt 25 10 3 12 35:33 23 Braunschweig 24 7 7 10 27:38 21 Arminia Bielefeld 24 8 5 11 34:52 21 VFL Bochum 24 6 8 10 26:33 20 Fortuna DUsseldorf 25 6 8 11 39:60 20 Bayer 04 Leverkusen 24 6 6 12 26:48 18 Mönchengladbach 24 7 2 15 38:46 16 Hertha BSC Berlin 24 4 8 12 31:43 16 Karlsruher SC 24 4 6 14 30:59 14 Schalke 04 23 4 5 14 31:50 13 • Pétur Pétursson lék vel um helgina. Liö hans Antwerpen er nú í ööru sæti í Belgíu. • Karl-Heinz Rummenigge skoraöi sitt 17. mark í 1. deildar keppninni í vetur. Rummenigge er markahæstur í V-Þýskalandi. Simonsen til Danmerkur? DANSKI landsliösmaöurinn Allan Simonsen, sem undanfariö hefur leikiö meö 2. deildar liöinu Charl- ton Athletic í Englandi, er nú sennilega á förum þaöan. Hann lék meö liöinu gegn Leeds á laugardaginn, en taliö er öruggt aö það hafi veriö hans síöasti leikur. Simonsen, sem kjörinn var Knattspyrnumaður Evrópu 1977, kom til Charlton frá spánska liöinu Barcelona í haust, en meiðsli hafa hriáö hann í vetur. Hann hefur aö- eins getaö leikiö 15 leiki meö Charlton, og „hefur ekki náö aö styrkja liöiö nægilega mikið" eins og sagöi í fréttaskeyti í gær. Hann hefur 1.500 pund í viku- laun hjá Charlton (um 47.000 ís- lenskar) og hefur liöiö átt í erfiö- leikum meö aö standa í skilum viö hann, þar sem áhorfendum hefur fariö fækkandi á leiki Charlton. Nokkur dönsk félög hafa sýnt áhuga á aö fá Simonsen til sín og þykir allt benda til þess aö hann snúi til heimalands síns áöur en langt um Köur. • Arnór veröur aö taka sér hvíld frá knattspyrnu í tvær vikur vegna meiðsla. „Verð að taka mér tveggja vikna hvflcT' — segir Arnór Guðjohnsen „ÉG veit aö þaö verður ekkert af því að ég fari til Ipswich. í fyrstu var ég svolítið svekktur en er al- veg kominn yfir þaö núna. Ég veit ekkert hvaö veröur, forráöamenn Lokeren eru fanir aö tala alvar- lega viö mig um aö ég verði áfram hjá félaginu. Fái ég mjög góöan samning hjá félaginu aftur getur allt eins verið aö ég endur- nýi samning minn viö félagiö. En víssulega væri þaö gaman ef ég fengi góð tilboð frá einhverjum frægum félögum," sagöi Arnór Guðjohnsen í spjalli viö Mbl. — Ég er núna meiddur í nára og gat ekki leikið af fullum krafti um helgina. Það varö aö sprauta mig fyrir leikinn. Á morgun fer ég í læknismeöferð og reyni svo aö leika bikarleikinn með Lokeren á miðvikudag, en eftir þann leik er Ijóst aö ég verð að taka mér tveggja vikna hvíld frá knatt- spyrnu. Ég vona bara aö þessi meiðsli séu ekki alvarleg. Fyrri bik- arleik okkar í 8 liða úrslitunum lyktaði meö jafntefli, 0—0, og núna leikum viö á útivelli. Þaö verður erfitt, sagöi Arnór. — þR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.