Morgunblaðið - 22.03.1983, Blaðsíða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1983
Sími50249
Dauða skipið
(Death ship)
Afar spennandi mynd. George
Kennedy, Richard Grenna.
Sýnd kl. 9.
3ÆJAR8ÍP
" 1' 1Simi 50184
Rödd dauðans
Hörkuspennandi amerísk sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
blnbtö
í Kaupmannahöln
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
'esiö af
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
J41orj3imliTnMí>
TÓIMABÍÓ
Sími 31182
Fimm hörkutól
(Force Five)
FORGlmVE
Hörkuspennandi karatemynd par
sem leikstjórinn Robert Clouse (Ent-
er the Dragon) hefur safnaö saman
nokkrum af helstu karateköppum
heims í aöalhlutverk. Slagemélin (
þeeeari mynd eru evo mögnuö eó
finnska ofbeldiseftirlitiö taldi aér
ekylt aö banna hana jafnt fullorön-
um og börnum. Leikstjóri: Robert
Clouee. Aöalhlutverk: Joe Lewia,
Banny Urquidaz, Master Bong Soo
Han.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 éra.
18936
Harðskeytti ofurstinn
islenskur texti.
Hörkuspennandi striösmynd í litum
meö Anthony Quinn.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuó börnum innan 14 éra.
B-salur
Maöurinn með
banvænu linsuna
ialenzkur taxti
Spennandi, ný kvikmynd meö Sean
Connery.
Sýnd kl. 9.
Siöuetu sýningar.
Thank God it’s Friday
Heimsfræg bandarísk mynd í litum
um atburói föstudagskvölds í líflegu
diskóteki. Aöalhlutverk: Jetf Gold-
glum, Donna Summer.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Verðfryggð innlán -
/ j\ vörn gegn verðbólgu
rjrBÚNAÐARBANKINN
\c\y Trausfur banki
Collonii
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
Dularfull og spennandi ný íslensk
kvikmynd, um ungt fólk, gamalt hús
og svipi fortiöarinnar. — Kvikmynd
sem lætur engan ósnortinn.
Aöalhlutverk: Lilja Þöriedóttir og
Jóhann Siguróaraon.
Úr umsögnum kvikmyndagagnrýn-
enda: ... . lýsing og kvikmyndataka
Snorra Þórissonar er á heimsmæli-
kvaröa . . . Lilja Þórisdóttir er besta
kvikmyndaleikkona, sem hér hefur
komiö fram .. . óg get meö mlkllli
ánægju fullyrt, aö Húsiö er ein besta
mynd, sem ég hef lengi séö..
S.V. f Mbl. 15.3.
.... Husió er ein sú samfelldasta ís-
lenska kvikmynd, sem gerö hefur
veriö ... mynd, sem skiptir máli..
B.H. f DV 14.3.
... . Húsiö er spennandi kvikmynd,
sem nær tökum á áhortandanum og
heldur þeim til enda . . . þegar best
tekst til í Húsinu veröa hversdags-
legir hlutir ógnvekjandi...“
E.S. f Tímanum 15.3.
Bönnuö innan 12 éra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er aýnd í Dolby Starao.
ifÞJÓOLEIKHÚSIfl
ORESTEIAN
7. sýning fimmtudag kl. 20
8. sýning laugardag kl. 20.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
LÍNA LANGSOKKUR
laugardag kl. 14.
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
í kvöld kl. 20.30 Uppselt
miövikudag kl. 20.30 uppselt.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
<»J<»
LEÍKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
SKILNAÐUR
i kvöld kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
JÓI
miövikudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir.
GUÐRÚN
Frumsýn. fimmtudag uppselt.
2. sýn. íöstudag kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Raúö kort gilda
SALKA VALKA
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
AIISTURBÆJARRifl
Harkan sex
(Sharky's Machlne)
Hörkuspennandi og mjög vel leikln
og gerö, ný, bandarísk stórmynd f
úrvalsftokki. Þessi mynd er talln ein
mest spennandi mynd Burt Reyn-
olds Myndin er í litum og Panavis-
ion. Aöahlutverk og leikstjórl: Burt
Reynolds. Ennfremur hin nýja leik-
kona: Rachel Ward, sem vakiö hetur
mikla athygli og umtal.
1*1. taxli.
Bönnuó innan 16 éra.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15
■ ^rinrifl ■
BÍOBEB
Smiðiuvegi 1
Er fil framhaldalíf?
Að baki dauðans dyrum
Mióapantanir fré kl. 6
(13. aýningarvika)
Allra sídustu sýningar.
Áður an aýn-
ingar heljaat
mun Ævar R.
Kvaran koma
og flytja afuft
erindi um
kvikmyndina
og hvaða
hugleiðingar
hún vekur.
Athyglisverö mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræölngsins Dr.
Maurice Rawlings. fal. texti. Bönnuó
innan 12 éra.
Sýnd kl. 9.
Heitar Dailasnætur
(Sú djarfasta fram aö þessu)
HOT
DALLAS
NIGHTS
Tho fí&aJ Story
Ný, geysidjörf mynd um þær allra
djörfustu nætur sem um getur í Dall-
as. Sýnd kl. 11.30.
Stranglega bönnuó innan 16 éra.
Nafnskírteina krafiat.
srz
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöiU!
Heimsóknartími
■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■
••mmmni
VlSiTlNG
Hai 6
Æsispennandi og á köflum hrollvekj-
andi ný litmynd meö fal. fexta frá
20th Century-Fox, um unga stúlku,
sem lögö er á spítala eftir árás
ókunnugs manns, en kemst þá aö
þvi, sér til mikils hryllings, aö hún er
meira aö segja ekkl örugg um líf sltt
innan veggja spítalans. Aöalhlutverk:
Míke Ironside, Lee Grant, Linda
Purf.
Bönnuó börnum innan 16 éra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARAS
Simavarí
32075
B I O
Týndur
missing.
1 OOMtO 5TPMPT
5B —eJwanS
Nýjasta kvikmynd lelkstjórans Costa
Garvas, Týndur, býr yfir jreim kost-
um, sem áhorfendur hafa þráö í
sambandi viö kvlkmyndir — bæöl
samúö og afburöa góöa sögu. Týnd-
ur hlaut gullpálmann á kvikmynda-
hatiöinni í Cannes 82 sem besta
myndin. Aöalhlutverk: Jack Lamm-
on, Siaey Spacek. Týndur er út-
nefnd til þriggja óskarsverölauna nú
i ár, 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack
Lemmon, besti leikari. 3. Sissy
Spacek, besta leikkona
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuó börnum.
Blaóaummæli: Greinilega ein besta
og sú mynd ársins, sem mestu máll
skiptir. Lemmon hefur aldrel veriö
betri. og Spacek er nú viöurkennd
leikkona meö afburöastjórn á tilfinn-
ingum og dýpt. —
Archer Winston, New York Poat.
*
FRUM-
SÝNING
Tónabíó
frumsýnir í dag
myndina
Fimm
hörkutól
Sjá augl. annars stað-
ar í blaóinu.
MOTHER
LODE
Týnda gullnáman
Dulmögnuö og spennandi ný banda-
rísk Panavision-litmynd, um hrika-
lega hættulega leit aö dýrindis tjár-
sjóöi í iörum jaröar. Charlton Hest-
on, Nick Mancuso, Kim Basinger.
Leikstjóri: Charlton Heston.
fslenskur texti.
Bönnuó innan 12 éra.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hnkkaó verö
Svarta vítið
' Y Tf’ M
WARREN OAIES
KENNORTON
EINFALDI MORÐINGINN
ZIIII3S ■
Hrikaleg og spennandi litmynd,
um heiftarlega baráttu milll
svartra og hvítra, á dögum
prælahalds, meö Warren Oates,
Isela Vega, Pam Griar og hnefa-
leikaranum Ken Norton.
fslenskur taxti.
Bönnuó innan 16 éra.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Frábær sænsk litmynd, margverðiaunuö.
Blaöaummæli: „Leikur Stellan Skarsgárd
er afbragö. og liöur seint úr minni." —
„Orö duga skammt til aö lýsa jatn áhrit-
amíkilli mynd, myndir af þessu tagi eru
nefnilega fágætar". Stelian Skarsgérd,
Mari Johansson, Hans Alfredson. Leik-
stjóri: Hans Alfradson.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Ofurhuginn
Æsispennandi og viöburöahröö
bandarísk Panavision-litmynd,
meö mótorhjólakappanum Evil
Knievel. afrek hans á bithjólinu
og baráttu vió bófaflokka. meö
Evil Kniaval,
Gene Kally,
Lauren Hutton.
Leikstjóri:
Gordon Douglaa.
fslenekur taxti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.