Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983
í DAG er föstudagur 25.
mars, boðunardagur Maríu,
84. dagur ársins, Maríu-
messa á föstu. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 03.35 og síö-
degisflóð kl. 16.16. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 07.13
og sólarlag kl. 19.57. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.34 og tunglið í suöri
kl. 23.17. (Almanak Háskól-
ans.)
Treystu Drottni af öllu
hjarta, en reiddu þig
ekki á eigiö hyggjuvit.
(Orðskv. 3, 5.)
KROSSGÁTA
1 2 3 M ■4
W
6 J i
■ w
8 9 1° ■
11 ■ 13
14 15 »
16
LÁRÉTT: — ). bein, 5. starf, 6. vcna,
7. gelt, 8. gretta, 11. ósamsUeðir, 12.
óhreinka, 14. er flatur, 16. þittur.
LÓÐRÉTT: — 1. sómi, 2. fim, 3. skel,
4. á, 7. op, 9. klaufdýr, 10. baeti, 13. ii,
15. skammstöfun.
LAUSN SÍÐUSmi KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. fiskum, 5. VI, 6. reió-
ar, 9. hik, 10. N.K., 11. er, 12. una, 13.
nafn, 15. Ægi, 17. Auðunn.
LÓÐRETT: — 1. ferhenda, 2. svik, 3.
kið, 4. markar, 7. eira, 8. ann, 12.
ungu, 14. fieð, 16. in.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór Skaftá úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til út-
landa og togarinn Engey fór
aftur til veiða og Mánafoss
lagði af stað til útlanda. Til
hafnar kom hinn frægi togari
Hólmadrangur og var hann
tekinn í slipp. Þá er togarinn
Sléttbakur farinn út aftur. í
gær fór Hvassafell af stað
áleiðis til útlanda og í gaer-
kvöldi lögðu af stað úr Mána-
foss og Laxá. í dag er togarinn
Ingólfur Arnarson væntanlegur
inn af veiðum til löndunar.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á Hallveigarstöðum á
morgun, laugardag kl. 10.30.
Sr. Agnes Sigurðardóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta á morgun, laugardag
kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnu-
dagaskóli á morgun laugardag
kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson.
BLÖO & TÍMARIT
FYRífTA hefti Ægis, rits
Fiskifélags íslands, á þessu ári
er komið út fyrir nokkru.
Þetta hefti hefst á skýrslu
Más Elíssonar fv. fiskimála-
stjóra er hann flutti á síðasta
fiskiþingi um starfsár Fiski-
félagsins 1981—1982. Birtar
eru í ritinu ályktanir fiski-
þingsins og þar er ræða sem
Jón Páll Halldórsson á ísafirði
flutti á þinginu um „rekstr-
arskilyrði sjávarútvegsins".
Ýmsan fróðleik er að finna í
dálkunum Reytingur og sagt
er frá kolmunnaveiðum „Eld-
borgar". Þá er í þessu hefti
efnisyfirlit LXXV. árgangs og
eru dálkarnir Útgerð og afla-
brögð. Skýrslur um fisksölur
erlendis og aflaskýrslur. Á
kápu er mynd af stálskipinu
Patrekur BA og sagt frá þessu
litla tveggja þilfara skipi í rit-
inu siálfu. Loks er svo grein
um „Áhrif botngróðurs á olíu-
notkun og ganghraða" eftir þá
Auðun Agústsson og Emil
Ragnarsson f tæknideild
Fiskifélagsins.
Ritstjórar Ægis eru þeir
Þorsteinn Gislason og Jónas
Blöndal.
FRÉTTIR
ÞAÐ var nú hvorki meira né
minna en 15 stiga frost norður á
Strandahöfn í fyrrinótt og hér í
bænum fór það niður í 6 stig, en
varð mest 16 uppi á Hveravöll-
um. En nú eru sem sé vonir til
að stundir þessa frostkafla séu
taldar, því spáð var í gærmorgun
að frostlaust myndi verða orðið
á landinu öllu eftir næsta sól- |
AIK útlK fyrir sérframboA dr. Gumwr* Thoroddsen, for&aettsrádherra:
Það skal nú ekki verða sagt um Gunnsu gömlu að hún beri líka út góðu börnin, lömbin mín!
arhring. 1 fyrradag skein sólin
hér í Rvík í nær tíu og hálfa
klst., en í fyrrinótt snjóaði svo
aftur 6 millira., en úrkoman
mældist mest 8 millim. t.d. á
Galtarvita og Þingvöllum.
SKÓLASTJÓRASTÖÐUR. I
nýlegu Lögbirtingablaði aug-
lýsir menntamálaráðuneytið
nokkrar skólastjórastöður
lausar til umsóknar. I Vest-
fjarðaumdæmi eru það skóla-
stjórastöður við Grunnskól-
ann í Mýrarhreppi og
Reykhólaskóla. I Norðurlands-
umdæmi vestra skólastjóra-
staða við Grunnskóla Ákra-
hrepps. í Norðurlandsum-
dæmi eystra eru það
skólastjórastaða við Bröttu-
hlíðarskóla Akureyri, Þela-
merkurskóla og Grunnskólann
Kópaskeri. — Og í Reykja-
nesumdæmi skólastjórastaða
við Grunnskólann í Njarðvík-
um og Ásgarðsskóla. Um leið
augl. svo ráðuneytið lausar
margar kennarastöður í þess-
um umdæmum. Umsóknar-
frestur um þessar stöður allar
er til 8. apríl næstkomandi.
í ÞJÓÐSKJALASAFNI íslands
er einnig laus staða sem sama
ráðuneyti veitir og segir í augl.
í Lögbirtingi að æskilegt sé að
umsækjendur hafi háskóla-
próf (embættispróf í sagn-
fræði eða íslensku). Umsókn-
arfrestur um þessa skjala-
varðarstöðu er til 12. apríl nk.
STYRKTARFÉL. vangefinna
heldur aðalfund sinn f Bjark-
arási við Stjörnugróf á morg-
un, laugardaginn 26. mars kl.
14. Að loknum fundarstörfum
mun Sigríður Thorlacius rifja
upp minningar frá fyrstu
starfsárum félagsins og að
lokum verður kaffi borið fram.
SÓKNARNEFND Seltjarnar-
ness og Vinasamtök efna til
samverustundar í félagsheim-
ili bæjarins á morgun, laug-
ardag 26. þ.m. og hefst hún kl.
15. Kaffiveitingar verða og
flutt verður fjölbreytt
dagskrá.
NESKIRKJA. Samverustund
félagsstarfs aldraðra verður f
safnaðarheimili Neskirkju á
morgun, laugardag kl. 15.
Geirlaug Þorvaldsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson koma
í heimsókn.
KÖKU- OG blómabasar heldur
Foreldra- og styrktarfélag
heyrnarskertra að Klapparstfg
28 hér í bænum á morgun,
laugardag 26. mars, og hefst
hann kl. 14. Þess er vænst að
þeir sem gefa ætla kökur komi
með þær þangað (Klapparst.)
milli kl. 10 og 13 laugardag.
KVENSTÚDENTAR halda há-
degisverðarfund á morgun,
laugardag, í Arnarhóli og
hefst hann kl. 12.30. Gestur
fundarins verður Steinunn
Bjarnadóttir starfsmaöur
Kvennaathvarfsins og mun
hún segja frá starfseminni
þar.
FÉL. SNÆFELLS- og Hnapp-
dælinga á Suðurnesjum efnir
til kökubasars á morgun, laug-
ardag, í Sjálfstæðishúsinu f
Keflavfk, Hafnargötu 46 og
hefst hann kl. 14.
MARÍUMESSA á föstu - Boð-
unardagur Maríu er í dag.
„Messudagur til minningar
um það, að Gabríel engill vitr-
aðist Maríu mey og boðaði
fæðingu Krists," segir í
Stjörnufræði/Rímfræði.
I Kvöld-, nnlur- og helgarþíónutla apótakanna í Reykja-
I vík dagana 25. marz til 31. marz. að báöum dögum meö-
Bl töldum er í Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónaamiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heímilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er lasknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlœknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tii föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kf. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verió
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Síglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sang-
urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringt-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f
Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagl. A laugardogum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft-
abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga.
Grentásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — Heilsu-
verndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimili
Reykjavíkur; Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópavogahtelió: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Helmsóknarlimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landtbókasafn falanda: Safnahusinu vió Hverllsgötu:
Lestrarsalir eru opnlr mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Úllánssalur (vegna heimlána) er
oplnn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háakótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088
Þjóöminjatafniö: Opió þrlöjudaga, fimmtudga. laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30 — 16.
Liataaafn fslands: Oplö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sórsýning: Manna-
myndir f eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Elnnlg laugardaga í sepl,—april
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Siml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þlngholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga
sept,—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sóthelmum 27,
siml 83780. Heimsendingarþjónusla á prentuöum bókum
vió fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánudaga og flmmtu-
dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagölu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni. simi 36270. Vlökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsatn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýsingar í sima
84412 milll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Hóggmyndasaln Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö prlðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasaln Einars Jónssonar: Opið miðvikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöln er opið mið-
víkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókaaaln Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardslslaugin er opin mánudag tll töstudag kl.
7.20—19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 6—13.30.
Sundlaugar Fb. Braióholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Veaturbajarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnun-
artima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug f Mosfallssvait er opln mánudaga tll föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunalfml fyrlr karla á sama tima. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á
sama tfma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fímmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatíml fyrlr karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöió oplö frá kl. 16 mánu-
daga—fösludaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—töstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerin opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—fösludaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatnt og htta svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 f síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhrlnglnn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhrlnginn í síma 18230.