Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983 19 Þrjár efstu á kvenna- listunum þremur 1. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mannfræðingur, 30 ára, gift Hjálmari H. Ragnarssyni. 1. Kristín Halldórs- dóttir húsmóðir og kennari, Seltjarn- arnesi, 43 ára, gift Jónasi Kristjáns- syni. Reykjavík 2. Guðrún Agnars- dóttir læknir, 41 árs, gift Helga Valdimarssyni. Reykjanes 2. Sigríður Þorvalds- dóttir húsmóðir og leikari, Mosfells- sveit, 41 árs, gift Lárusi Sveinssyni. 3. Kristín Ástgeirs- dóttir sagnfræðing- ur, 31 árs, ógift. 3. Sigríður H. Sveinsdóttir hús- móðir og fóstra, Kópavogi, 34 ára, gift Trausta Ólafs- syni. Norðurland eystra 1. Málfríður Sigurð- ardóttir húsmóðir, Jaðri, Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu, 56 ára, ekkja. 2. Elín Antonsdóttir verkakona, Akur- eyri, 34 ára, gift Skafta Hannessyni. 3. Þorgerður Ilauks- dóttir kennari, Ak- ureyri, 62 ára, gift Ingiberg Jóhann- essyni. Fylkingin stydur Alþýðubandalagið FYLKINGIN, sem boðið hefur sjálfstætt fram í öllum kosningum til Alþingis frá því 1974, býður ekki fram nú, en þess í stað hefur fram- kvæmdanefnd miðstjórnar hennar nú ákveðið að hvetja fylgismenn sína til að kjósa Alþýðubandalagið í kosningunum í apríl. í yfirlýsingu Leiðrétting í OPNU bréfi Leifs Sveinssonar til póst- og símamálastjóra, sem birt- ist í Morgunblaðinu í gær, féll niður dagsetning bréfsins, on það var sent til póst- og símamála- stjóra hinn 11. marz sl. Ennfremur féll niður eftirmáli, sem var svo- hljóðandi: Svar óskast fyrir 20. marz 1983. Fylkingarinnar af þessu tilefni segir svo meðal annars: „Fylkingin hefur í undanförnum tvennum kosningum aðeins boðið fram í Reykjavík. Fylkingin skor- ar á þá stuðningsmenn sína sem greitt hafa henni atkvæði að kjósa Alþýðubandalagið í komandi kosningum. Þetta stafar ekki af því að við teljum vera grundvall- armun á Alþýðuflokknum og Al- þýðubandalaginu, heldur af hinu að Alþýðuflokkurinn á nú við djúpa kreppu og uþplausn að stríða, á sama tíma <j>g harðsvírað- ir hægri kratar á við Jón Baldvin Hannibalsson sækja á í flokknum. Við þessar aðstæður má telja að verkafólk leiti fremur til Alþýðu- bandalagsins en Alþýðuflokksins.“ Framboðsfundir á Vesturlandi Sjálfstæöisflokkurinn er aö hefja fundaferö um Vesturlandskjördæmi og veröa fyrstu tveir fundirnir í dag og á morgun. í Stykkishólmi verður fundur í kvöld í Lionshúsinu og hefst hann klukkan 21. Ræðumenn á fundinum veröa Friðjón Þórðar- son, ráöherra, Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, og Sturla Bööv- arsson, sveitarstjóri. Á morgun, laugardag, verður fundur í Félagsheimili kirkjunnar og hefst hann klukkan 13. Ræðu- menn verða hinir sömu og á fund- inum í Stykkishólmi. STALHF Fyrirliggjandi i birgðastöö galvaniserað plötujárn Plötuþykktir frá 0,5—2 mm Plötustærðir 1000x2000 mm og 1250x2500 mm Borgartúni 31 sími 27222 km ■***: NÚ GETURÐU VALIÐ GLANSS - 1 ”mA — — MATTS ÁFERÐ! NÝR VALKOSTUR í KODAK FRAMKÖLLUN.____________ Pað er alltaí eitthvað skemmtilegt að ske hjá Hans Peter- sen og nú stendur þér til boða nýr valkostur í Kodak íram- köllun: Eí þú tekur á KODAK-íUmu geturðu valið á milli glans- og mattáíerðar á íjósmyndimar þínar. SJÁÐU MUNINN OG SEGÐU SVO TIL Þegar þú kemur með KODAK-filmu í framköllun til okkar eða nœsta umboðsmanns okkar, skaltu íá að sjá muninn á glans- eða mattáíerðinni áður en þú segir til um hvora þú vilt íá. Valið er smekksatriði, en aðalatriðið er að þú átt kost á því, — með KODAK auðvitað. GLANS- eða MATTáíerð - því íínt skal það vera KÉ írá KODAK HfiNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.