Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýr og góö fermingjargjöf. Ljóðmæli Ólínu og Herdísar á Hagamel 42. Atvinna óskast Tvitug stúlka óskar eftir atvlnnu. Flest kemur til greina. Get byrj- að strax. Uppl. í síma 28775. húsnæöi : í boöi í «4 a ../1—A——1 Eignamiölun Suðurnesja Einbýlishús steinsteypt 96 fm + kjallari, 35 fm bílskúr. Ekkert áhvílandi. Vel staðsett. Verð kr. 1.550 þús. Góð 3ja herb. hæð viö Sunnu- braut. Sér inngangur. Glæsileg ibúð. Verö kr. 900—950 þús. Grindavík 3ja herb. íbúö viö Dalbraut ásamt bílskúr. Verð kr. 660 þús. Glæsilegt einbýlishús 138 fm ásamt góðu geymslulofti og kjallara undir öllu húsinu. Verð 1800 þús. 160 fm einbýlishús viö Víkur- braut í góöu ástandi. Verð 1100 þús. 128 fm glæsílegt einbýllshús viö Hvassahraun. Eign í sérflokki. j Bílskúr 55 fm. Verö 1850 þús. Raðhús f smíðum rúmlega fok- helt. Verö kr. 950 þús. □ Gllmli / Edda, Mimir, Glitnir, fundi 26.3. frestað til 16.4. □ Helgafell 59833257 IV/V-2 I.O.O.F. 1 = 16403258 'A = Sk.F. Frá Guðspeki- fólaginu Áskriftarsími Gangtera er 39573. Fundur veröur í kvöld föstudag 25. mars kl. 21.00. Séra Rögn- valdur Finnbogason flytur erindi sem hann nefnir: Þankar um kirkju og trúarlíf. Stjórnin. m Páskaferðir 5 daga ferðir, 31. mars: 1. Snæfellsnes. Ovenju margir ÚTIVISTARFERÐIR sérkennilegir staðir sem vert er að sjá, gengið á jökulinn. Far- arstj. Kristján M. Baldursson. 2. Öræfasveit. Þjóögaröurinn í Skaftafelli, tindar, jöklar og heit- ir lækir. Fararstj. Ingibjörg Ás- geirsdóttir og Styrkár Svein- bjarnarson. 3. Þórsmörk. Mörkin skartar oft sínu fegursta að vetrarlagi. Far- arstj. Ágúst Björnsson. 4. Fimmvörðuháls. Fyrir áhuga- sama fjallamenn, reynda eða óreynda, en takiö gönguskíöi með. Fararstj. Hermann Valsson. 3ja daga ferð, 2. apríl. Þórsmörk. Velkomin i hópinn sem fyrir er. Skemmtum hvert öðru á kvöld- vökum i öllum feröum. Enn er timi til aö rifja upp gömlu góöu lögin. Sjáumstl Glæsilegur kökubasar veröur haldinn i Framheimillnu laugardaginn 26. mars kl. 13.00. Framkonur. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Vestur-Húnvetningar Almennur stjórnmálafundur veröur í félagsheimilinu á Hvammstanga (neöri sal) laugardaginn 26. mars kl. 2.00. Á fundinn mæta: Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra, Eyjólfur Konráö Jónsson, alþingismaöur, Páll Dagbjartsson, skólastjóri og Ólafur Óskarsson bóndi. Sjálfstæöisflokkurinn. Akranes Fundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu að Helöargeröi 20, sunnu- dagsmorguninn 27. marz kl. 10.30. Fundarefni: 1. Jóhannes Finnur Halldóreson, bæjarritarl, kynnlr starfsemi bæjar- skrifstofunnar. 2. Almennar hringborðsumræður. Sjálfstæöisfólk mætlð vel og fálö ykkur morgunkaffi. Stjórn fuHtrúaráös Sjálfstæöisfólagana á Akranesl. Hellissandur Almennur stjórnmálafundur. Sjálfstæðisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund sunnudaginn 27. mars kl. 21.00 í Röst. Ræðumenn: Friðjón Þóröarson, ráðherra, Valdimar Indrlðason, fram- kvæmdastjóri, Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri og Kristófer Þorlelfs- son, héraöslæknir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sjálfstæölsflokkurtnn. Þórshöfn Almennur stjórnmála- fundur veröur haldinn i Félagsheimilinu á Þórshöfn á morgun, laugardag kl. 14.00. Ræöumenn: Halldór Blönda! alþingismaöur og Vigfús Jónsson, bóndi á Laxamýri. Ólafsvík Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund i Ólafsvík sunnudaginn 27. mars kl. 21.00 í Sjóbúöum. Ræðumenn: Friöjón Þórðarson ráöherra, Valdlmar Indrlöason fram- kvæmdastjóri, Sturla Böövarsson sveltarstjóri, Krlstófer Þorleifsson héraöslæknlr. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Sjálfstœölsflokkurlnn. Almennur stjórnmálafund- ur á Raufarhöfn veröur haldinn í Félagsheimillnu Hnitbjörg á Raufarhöfn í dag, föstudaglnn 25. marz kl. 21.00. Ræðumenn: Halldór Blöndal, alþingismaöur og Vigfús Jónsson, þóndi á Laxamýrl. Ólafsfjörður — Ólafsfjörður Lárus HeBdér Bjöm Út úr kreppunni Almennur fundur veröur haldinn meö fram- bjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Noröur- landskjördæmi eystra á Ólafsfiröi, mánudag- inn 28. marz nk. í Hótel Ólafsfjörður, kl. 20.30. Frummælendur: Halldór Blöndal, Lárus Jónsson og Björn Dagbjartsson. Fyrirspurnir og almennar umræöur á eftir. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Ólafsfirói. Út úr kreppunni Félag sjálfstæöismanna i Árbæjar- og Seláshverfi heldur rabbfund meö Ellert B. Schram og Jóni Magnússynl í félagsheimili sjálf- stæöismanna aö Hraunbæ 102B, mánudaginn 28. mars kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Grundarfjörður Almennur stjórnmálefundur Sjálfstæöisflokkurlnn heldur almennan stjórnmálafund ( Grundarflröl laugardaginn 26. mars kl. 13.00 i Félagsheimili kirkjunnar. Ræðumenn: Friöjón Þóröarson, ráöherra, Valdimar Indriðason, fram- kvæmdastjóri og Sturla Böövarsson, sveltarstjóri. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Sjálfstæölsflokkurlnn. Stykkishólmur Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisflokkurlnn heldur almennan stjórnmálafund í Stykklshólmi föstudaginn 25. mars kl. 21.11 í Lionshúsinu. Ræðumenn: Friöjón Þóröarson, ráöherra, Valdlmar Indrlöason, fram- kvæmdastjóri og Sturla Böövarsson, sveitarstjórl. Sjálfstæöisflokkurlnn. Heimdallur — Hvöt — Óöinn — Vöröur „Endurreisn atvinnulífsins — einn flokk til ábyrgöar“ Sjálfstæöisfélögin i Reykjavfk halda almennan hádeglsfund um at- vinnumál, laugardaginn 26. mars kl. 12—14 f Valhöll. Framsögumenn: Davíö Scheving Thor- steinsson. Pótur Sigurösson, al- þingismaöur. Ragnhildur Helgadóttlr, lögfræöingur. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræöingur. Fundarstjóri: Erna Hauksdóttir, viösklpta- fræöinemi. Lóttur málsveröur verö- ur á boðstólnum. Barna- gæsla og videó fýrir börnin á meöan á fundi stendur. Allir velkomnir. „Njósnari leyni- þjónustunnar“ frumsýnd í Bíóhöllinni BÍÓHÖLLIN frumsýnir í dag páskamynd sína, The Soldier eða Njósnari leyniþjónustunn- ar. Leikstjóri er James Glickenhaus, en með aðalhlut- verk fer Ken Wahl. Myndin er um CIA-njósnara, sem kallað- ur er fyrir yfirmenn CIA til að hjálpa til að uppræta samsæri ísafjörður: Söngskemmtun Sunnukórsins ísariröi, 24. marz. SUNNUKÓRINN á ísafirði held- ur söngskemmtun í Alþýðuhúsinu í kvöld, og aftur annað kvöld, Tóstudaginn 25. marz, klukkan 20.30 báða dagana. í kórnum eru nú 50 söngvarar og hefur Jónas Tómasson, tón- skáld, stjórnað kórnum undan farin ár. A efnisskránni eru ýmis kórlög sungin á öllum Norður- landamálunum auk ýmissa ann- arra þekktra laga. Lokaþáttur tónleikanna er frumflutningur á kórverki eftir söngstjórann fyrir blandaðan kór, upplestur og hljóðfæraleik- ur. Heiti verksins er Mold og dag- ar, en textarnir, sem fluttir eru, eru eftir Sigurð Pálsson, Stein- unni Sigurðardóttur og Nínu Björk Árnadóttur. Sunnukórinn var stofnaður 25. janúar 1934 og hefur starfað nær óslitið síðan. Fyrsti söngstjóri kórsins var Jón- as Tómasson, tónskáld, afi núver- andi söngstjóra. Aðrir sönstjórar kórsons hafa verið Ragnar H. Ragnar, Kjartan Sigurjónsson og Hjálmar Helgi Ragnarsson. — Úlfar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.