Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast Viljum ráöa starfs- fólk til afgreiðslustarfa, málakunnátta æskileg. Tilboð merkt: „Reglusöm — 404“ sendist augld. Mbl. fyrir 28. þ.m. Símavarsla Starfskraftur, ekki yngri en 25 ára, óskast til síma- og talstöðvarþjónustu hjá bifreiöastöö í Reykjavík, þarf að geta hafið starf strax. Um hálfsdags starf er að ræða. Tilboð sendist Mbl. merkt: „B — 341“ fyrir 28. 3. Sjúkraþjálfarar Æfingastöð Styrktarfélagsins aö Háaleitis- braut 11 — 13, óskar eftir sjúkaþjálfurum nú þegar eða síðar. Nánari upplýsingar veitir Jónína Guð- mundsdóttir forstöðukona æfingastöðvar- innar. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Garðabær Blaðberi óskast á Flatir. Uppl. í síma 44146. f&orjpmMitfeife Nemi í rafmagns verkfræði óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma 27775. Laust starf Starf námstjóra í stærðfræði er laust til um- sóknar. Áskilið er að umsækjendur hafi kennsluréttindi, kennslureynslu á grunn- skólastigi og staðgóða þekkingu í stærö- fræði. Starfið felst m.a. í að leiðbeina um kennslu í grunnskóla, fylgjast með árangri hennar og stuðla að kennslufræðilegum um- bótum. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst nk. til 31. júlí 1984. Umsóknir um starfið, sem tilgreini m.a. menntun og fyrri störf, sendist ráðuneytinu fyrir 12. apríl nk. Menn tamálaráðuneytiö, 22. mars 1983. Óskum að ráöa starfsmann til sölustarfa. Fagþekking í trésmíði æskileg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sölumaöur — 3733“. Hagi hf. Toll- og verðútreikningar Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða vanan starfsmann til starfa við tollskjöl og verðútreikninga. Framtíðarstarf hjá góðu fyrirtæki fyrir áhugasaman aðila. Vinsamlega sendið frekari upplýsingar til Morgunblaðsins merkt: „Ábyrgöarstarf — 3732“ fyrir 30. marz. Laus staða Staða skólameistara við Verkmenntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, berist menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 12. apríl 1983. Menn tamálaráðuneytið, 22. mars 1983. 22% AFSLÁTTUR AF PÁSKAEGGJUM HÚSAVÍKURHANGIKJÖTIÐ VINSÆLA SVÍNAKJÖT FRÁMÓNU Leyft verð: Okkarverð: Leyft verð: Okkarverð: Nr. 2 60.00 kr. 46.40 kr. Hangilæri 141.35 kr. 114.90 kr. - 4 120.00- 92.80- Hangiframpartur 85.20 - 69.30 - - 6 160.00- 125.10- Hangilæri úrb. 246.15- 188.20- - 8 210.00- 164.10- Hangifram- - 10 315.00- 246.10- partur úrb. 174.90- 133.70- FRA NÓA Nr.3 Leyft verð: 79.00 kr. Okkarverð: 61.80 kr. KJÚKLINGAR 130.00- 189.00- 336.00 - 101.60 147.70 262.70 lBG401<r 95.00 kr. LONDON LAMB J9&301<r 118.50 kr. Svínabógur Svínakótilettur Svínalæri Svínakambur Hamborgarhr. m/beini Hamborgarhr. úrb. Svínahamborgar- læri Reyktur svínabógur Reyktur svínakambur KREDITKORTAÞJONUSTA Lágt verð Góð þjónusta Úrvals kjötvörur Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 53100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.