Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 7
GULLNA STRÖNDIN
LIGNANO
BÝDUfí ÞIG VELKOMINN
í 10. SINN
Gististaöirnir eru alveg viö Ijósa,
mjúka sandströndina —
„GULLNU STRÖNDINA", sem er
algjörum sérflokki.
LUNA er vandaöur, vinsæll, gististaöur
meö björtum, rúmgóöum ibúöum og full-
komnustu þjónustumiöstöö, sem völ er á
og eigin skrifstofu Útsýnar (opin daglega)
25 verzlanir á jaröhæö, veitingahús, kaffi-
hús, isbúö, hjólaleiga, hárgreiöslu- og
snyrtistofa, diskótek. Skemmtigarður (Ti-
voli Luna Parc) í 300 m fjarlægö. Dagleg
ræsting framkvæmd af íslenzku starfsfólki,
barnagæzla.
gengi pr. 5/1/83
2 eða 3 vikur
— Verö frá kr.
11.900.
Brottfarardagar:
31/5, 21/6, 12/7, 26/7, 2/8, 9/8,
16/8, 23/8, 30/8.
Austurstræti 17, sími 26611.
Akureyri:
Hafnarstræti 98, sími 22911.
OLIMPO - TERRA MARE
Nýjasta og glæsilegasta íbúöa-
samstæöan í LIGNANO viö eina
stærstu og glæsilegustu skemmti-
bátahöfn Evrópu.
Þú getur ekiö bílnum aö bygging-
unni öðru megin og siglt aö hinum
megin.
Stílhreinar nýtízkuíbúöir meö vönd-
uöum búnaöi. Eigin skrifstofa Út-
sýnar á jaröhæö ásamt fjölda þjón-
ustufyrirtækja, verzlana og
veitingastaöa.
Dodge Monaco
Brougham 1977
Ðlár, 318 vél, sjálfskiptur, aflstýri, út-
varp. Verö 145 þús.
VW Golf GL 1982
Grásanseraöur, ekinn 9 þús. km. 2
dekkjagangar Verö 210 þús. (Sklpti
möguleg á ódýrari.)
Saab 99 GL 1982
Blásanseraóur. ekinn 22 þús. km. Bein-
skiptur. 5 gira. Ymslr aukahlutir. Verö
kr. 260 þús.
Einnig Saab GLE 1981
Verð 230 þús.
Mazda 626 (1600)
Coupé 81
Grásanseraöur, ekinn 30 þús. km. Bein-
skiptur. 5 gira. Ýmsir aukahlutlr. Verö
180 þúa.
Rússajeppi frambyggö
ur 1977 diesel
Citroén GS Station 1979
Rauöur, útlit og ástand mjög gott. Verö
105 þús.
Vinsæll framdrifsbíl,
Toyota Tercel 1982
Rauöur, 5 gíra, ekinn 14 þús. km. 2
dekkjagangar. Ymsir aukahlutir. Verö"
195 þús.
Ljósbrúnn B.M.C. diesel vél (72HA)
Bre*ö snjódekk, upphækkaöur. Sætl f.
14. Uleö gler í rúöum. Verö 140 þús.
Volvo 244 G.L. 1980
Brúnsanseraöur. Ekinn 42 þús. km.
Sjálfskiptur m/öllu. Verö kr. 230 þús.
B.M.W. 518 1980
Grœnn, eklnn 35 |>ús. km. Utvarp,
segulband Snjó- og sumardekk. Verö
225 þús. (sklpti á ódýrarl).
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983
7
„Atvinnutækifæri sem
nægöu 20.000 manns til
lífsviðurværis“
Jónas Elíasson prófessor skrifar yfirlits-
grein í Stefni um möguleika í íslenzkum
orkuiónaöi. Valkostir aö hans mati eru:
1) þriðji ofn hjá járnblendifélaginu, 2)
stækkun ÍSALs um helming, 3) kísilverk-
smiöja í Reyöarfiröi, 4) álverksmiðja í
Eyjafiröi, 5) efnavinnsla á Reykjanesi og
6) olíuhreinsun. Hann telur möguleika á
að skapa atvinnutækifæri á þessum
vettvangi er nægi 20.000 manns til lífs-
viöurværis, sem sé „ekki fjarri því aö
vera hálf sú mannfjöldaaukning sem
reikna má með að veröi í landinu fram til
aldamóta".
Uppbygging
eða afturför
Jónas Elíasson prófessor
segir f gTein sinni um
orkuiðnað, sem vitnað er
til í tvídálki Staksteina í
dag, m.a.:
„Þessi uppbygging
myndi eiga sér stað á tutt-
ugu árum, meðan það sem
fyrir er var að mestu byggt
upp á tíu árum. lippbygg-
ingarhraðinn verður því
óbreyttur að mestu. Þetta
þýðir, að sá mannfjöldi
sem vinnur við byggingu
orku- og iðjuvera yrði að
mestu leyti óbreyttur, og
fjöldi nýrra atvinnuUeki-
færa sem skapaðist í stór-
iðju á hverju ári yrði líka
óbreyttur að meðaltali. Það
er því Ijóst, að ef þessi leið
verður ekki valin heldur
einhver hægari uppbygg-
ing, þá verður um afturfor
að ræða frá því sem nú er.
Ef þessi leið verður far-
in, þá verður orkuiðnaður
svipaður hluti af þjóðar-
búskapnum og hann hefúr
verið undanfarinn áratug.
Töhir um þetta eru auðvit-
að dálítið á reiki, en eftir
því sem næst verður kom-
ist, þá eru þær þessar:
Hhitfall raforkuiðnaðar
af vergri þjóðarframleiðslu.
Kaforkuframkv._______________3%
Slórídjuframkv.______________1%
KunUls 4%
Sé reiknað með að þjóðar-
fjárfesting verði 25% af
þjóðarframleiðslu, fást eft-
irfarandi tölur
Hhitfall raforkuiðnaðar
af þjóðarfjárfestingu.
Raforkuframkv.________ 12%
StóríðjufrmmkT.------- 4%
SamlaLs 16%
Glötum ekki
enn einu
tækifærinu
Sigurgcir Jónsson, að-
stoðarbankastjóri Seðla-
bankans, segir m.a. í grein
í sama Stefnishefti:
„íslendingar þurfa tví-
mælalaust að hasla sér nýj-
an völl í atvinnumálum til
frambúðar í framleiðslu
fyrir beimsmarkað, sem
hefur orkulindir landsins
að bakhjarli. Á þessu sviði
þarf þjóðin að byggja upp
þekkingu og reynslu í öll-
um þáttum framleiðslu,
sölu, stjórnun og rann-
sóknum í samvinnu við þá
aðila, sem fremstir standa í
dag. Eina framleiðslugrein
orkufreks iðnaðar, sem
getur orðið í senn nægilega
þróttmikil og umfangsmik-
il í fyrirsjáanlegri framtíð
til þess að gegna þessu
hlutverki, er álbræðsla og
starfsemi, sem henni getur
tengsL svo sem vinnsla úr
áli, framleiðsla á rafskaut-
um, súráli, magnesíum og
kLsilmálmi. Með þessu er
þó ekki sagL að aðrar
greinar orkufreks iðnaðar,
svo sem málmblendi-
iðnaður, geti ekki átt hér
framtíð.
Þrátt fyrir tímabundna
erfiðleika á álmarkaði f
dag bendir fiest til þess að
álbræðsla og tengd starf-
semi geti átt mikla framtíð-
armöguleika hér á landi.
íslendingar njóta tollfrelsis
inn á Evrópumarkaði og
greiða lægri flutnings-
kostnað en helstu keppi-
nautar, svo sem Kanada-
menn og Ástralíumenn.
Nemur kostnaðarmunur-
inn af þessum sökum lík-
lega milli 5 og 10%. Um
þessar mundir er verið að
leggja niður álbræðslur f
Evrópu vegna þess að þær
geta ekki greitt það orku-
verð, sem þar er krafist í
dag, og líklegt er að sú
þróun haldi áfram næstu
einn til tvo áratugi, sér-
staklega þar sem litlar og
óhagkvæmar verksmiðjur
eiga í hluL Jafnframt er
búist við, að álnotkun f
Evrópu eigi eftir að vaxa
allört fram yfir aldamóL
Við þessar aðstæður virð-
ast íslendingar standa
frammi fyrir sögulegu
tækifæri í atvinnumálum.
Hvergi innan við Evrópska
tollmúrinn, nema á fslandi,
verður völ á rafmagni til
nýrra álbræðslna, eftir því
sem best verður séð. Rétt
er þó að minnast þess, að
ekki er sopið kálið þótt í
auxuna sé komið og sam-
keppni við önnur lönd um
nýjar álbræðshir verður
vafalaust hörð, þó svo að
staða íslendinga varði all-
sterk. Það ætti hins vegar
að vera metnaðarmál þeirr-
ar kynslóðar, sem nú er
uppi, að láta ekki enn eitt
tækifæri í atvúi.iumálum
fram hjá sér fara."
Eðlilegt
samstarf
Geir H. Haarde hag-
fræðingur segir m.a. í grein
um orkuiðnað í Stefni:
„íslenska ríkið hefur
tapað gífurlegum fjármun-
um á eignarhlutdeild sinni
í íslenska járnblendifélag-
inu á Grundartanga. Það
er ekki rétt stefna að bæta
við fieiri fyrirtækjum f
landinu í eigu ríkisins sem
gætu þurft að búa við slfkt
tap. Hagsmunir íslendinga
felast heldur ekki í því að
hætta harðfengnum skatt-
peningum borgaranna í
slíkum rekstri. Hagsmunir
íslendinga felast f því að
selja vatnsorkuna á sem
hæstu verði og halda með
því jafnframt uppi vel laun-
aðri og mikilli atvinnu og
selja ýmsa aðra þjónustu
sem þessi starfsemi þarf á
að halda. Þaö er einfald-
lega eðlileg verkaskipting
að fá til samstarfs erlenda
eignaraðila til þess að ann-
ast fjármögnunar- og
áhættuhliðina, á meðan ís-
lendingar annast orkuöfi-
unarhliðina og ýmsa
smærri þætti.
Þetta er kjarni þessa
máls. Spurningin snýst um
það hvort taka eigi fé að
láni erlendis til þess að
byggja upp áhættusaman
orkufrekan iðnað með allri
þeirri áhættu sem í þvf
felst eða hvort leita eigi
eðlilegs samstarfs við er-
lenda aðila um uppbygg-
ingu slíkra fyrirtækja á 1s-
landi. Þótt hér sé mælt
með síðari leiðinni og fyrri
leiðin reyndar að mínum
dómi hrein fásinna við nú-
verandi aðstæður er ekki
þar með sagt að aðstæður
geti ekki breyst í framtíð-
inni. Eftir einhvern ára-
fjölda gætu aðstæður verið
orðnar þannig að það væri
skynsamlegt fyrir íslend-
inga að eignast stærri hhit í
þessum fyrirtækjum en ég
tel eðlilegt að verði nú. Það
fer vilaskuld allt eftir að-
stæðum og í þessu efni
sem öðrum er nauösynlegt
að hafa augun opin fyrir
breyttum viðhorfum og for-
sendum og hafa nægilegan
þroska til þess að breyta
um afstöðu ef aðstæður
breytast
Ekki verður skilið við
þetta málefni án þess að
benda á þá mótsögn sem
íelst í málflutningi vinstri
manna í málinu. Þeir þykj-
ast alla jafna vera meiri al-
þjóðasinnar en flestir aðrir,
en geta þó ekki hugsað sér
eðlilegt raunhæft samstarf
við aðrar þjóðir í efnahags-
og atvinnumáhim. Eina
skýringin virðist sú að þeir
þjáist af svokalíaðri „xeno-
phobíu", útlendinga-
hræðshi, sem birtist í
hroka, þjóðrembu eða
minnimáttarkennd gagn-
vart því sem erlent er og á
ekkert skylt við heilbrigða
ættjarðarást eða þjóð-
rækni, sem flestum öðrum
er í blóð borin."
Skíðaganga er
besta heilsuræktin
HALLDÓR
MATTHÍASSON,
skíöagöngugarpurinn lands-
kunni, leiðbeinir viöskipta-
vinum í versluninni um val og
meðferö Fischer-gönguskíöa
í dag, föstudaginn 25. marz,
frá kl. 15—18.
Opið til hádegis
laugardag.
SUÐURLANDSBRAUT8
Fischer gönguskíði
Árangur og ánægja.