Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983 27 Kirkjur á landsbyggðinni Messur á sunnudag Pálmasunnudag Guöspjall dagslns: Lúk. 19.: Innreiö Krists í Jerúsalem HJARÐARHOLTSSÖFNUÐUR: Sunnudagaskóli í skólanum, sunnudag kl. 11. Sr. Friörik Hiartar. GRUNDAFJARÐARKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 14. Sr. Gísli H. Kolbeins. BÍLDUDALSKIRKJA. Á Pálma- sunnudag Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Dalla Þóröardóttir. BLÖNDUÓSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 — Kirkjukvöld í Blönduóskirkju kl. 20.30. Sigríð- ur Höskuldsdóttir á Kagaðarhóli flytur hugleiöingu, Gestur Guö- mundsson syngur einsöng. Fermingarbörn lesa ritningarorö og kirkjukórinn syngur. Sóknar- prestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Ferm- ingarguösþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason. RAUFARHAFNARKIRKJA: Fjöl- skylduguösþjónusta á pálma- sunnudag kl. 14. Fermingarbörn flytja texta. Organisti Stephen Yates. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. ESKIFJARÐARKIRKJA: Barna- stund á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sóknarprestur. REYÐARFJARÐARKIRKJA: Barnastund á morgun, laugar- dag, kl. 10.30. Sóknarprestur. VÍKURPREST AK ALL: Kirkju- skólinn í Vík á morgun, laugar- dag, kl. 11. Guösþjónusta í Víkurkirkju sunnudaginn kl. 14. Organisti Sigríöur Ólafsdóttir. Sóknarprestur. BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA í Fljótshlíð: Messa pálmasunnu- dag kl. 14. Organisti Margrét Runólfsson. Sr. Sváfnir Svein- bjarnarson. KIRK JUH VOLSPREST AK ALL: Sunnudagaskóli Hábæjarkirkju heldur leikja- og söngstund í skólanum á morgun, laugardag, kl. 16.30. Guösþjónusta í Hábæj- arkirkju fellur niöur sunnudag, en messaö veröur þá í Lundi kl. 11. Biblíulestur á prestsetrinu nk. mánudagskvöld kl. 21. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. ST AFHOLTSPREST AKALL: Messa í Haukadalskirkju á sunnudaginn kl. 14. — Sam- koma veröur í Skálholtskirkju á sunnudagskvöldiö kl. 21. Lúth- ers-minning. Erindi flytur dr. Eln- ar Sigurbjörnsson. Helga Sig- hvatsdóttir og Gry Ek Gunnars- son leika barokverk á blokk- flautu og orgel. Bjarni Haröarson sagnfræöinemi segir frá og sýnir skyggnur frá dvöl sinni í israel. Sóknarprestur. STAÐARBAKKAKIRKJA: Messa á sunnudaginn kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sr. Guöni Þór Ólafsson. ara ryovarnar óbyrgo Peugeot bjóöa nú fyrstir allra á íslandi 6 ára ryðvarnar- ábyrgð á allar gerðir bíla sem þeir framleiða. Til að hindra ryðmyndun þá fara bílarnir í gegnum 10 þrepa meðferð á mismunandi framleiðslustigum Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum, sem gerir bílana ákjósan- lega í akstri á vondum vegum. Bílarnir eru bæði framhjóla- og afturhjóladrifnir. Frönsk smekkvísi hvar sem litið er á bílana. HAFRAFELL VAGNHÖFÐA 7° 85-2-11 Gerið góð kaup á kjöti til páskanna NÝSLÁTRAÐ SVÍNAKJÖT Á ELDGÖMLU VERÐI ★ Svínalæri 1/1 m/beini ★ Svínalæri úrbeinaö ★ Hryggir 1/1 ★ Svínabógar þverskornir 1/1 ★ Svínabógar hringskornir 1/1 ★ Svínabógar úrbeinaöir ★ Reyktur bógur, hringskorinn 1/1 ★ Reyktur bógur, úrbeinaöur ★ Svínahnakki m/beini ★ Svínahnakki, úrbeinaöur ★ Reyktur svínahnakki, úrbeinaöur ★ Hamborgarhryggur m/beini ★ Hamborgarhryggur án hryggbeins ★ Reykt svínalæri 1/1 ★ Reykt svínalæri, úrbeinaö ★ Svínaskankar ★ Svínalundir A Svínakótilettur 99,00 kr. kg 198,00 kr. kg 190,00 kr. kg 99,50 kr. kg 109,90 kr. kg 144,25 kr. kg 121,20 kr. kg 176,40 kr. kg 109,00 kr. kg 162,60 kr. kg 184,10 kr. kg 199,00 kr. kg 280,30 kr. kg 135,00 kr. kg 223,98 kr. kg 31,15 kr. kg 306,80 kr. kg 239,55 kr. kg ÞYKKVABÆJARHANGIKJÓTIÐ LANDSFRÆGA ★ Reykt læri 1/1 hlutaö 114,90 kr. kg ★ Reyktur frampartur hlutaöur 69,30 kr. kg ★ Reykt læri úrbeinaö 178,00 kr. kg ★ Reyktur frampartur úrbeinaöur 129*00 kr. kg LÉTTREYKT LAMBAKJÖT ★ Hamborgarhryggir 98,00 kr. kg ★ Hamborgarhryggir úrbeinaðir 199,40 kr. kg ★ London Lamb 148,50 kr. kg ÚRBEINAÐ LAMBAKJÖT ★ Lambalæri úrbeinaö 150,50 kr. kg ★ Frampartur úrbeinaöur 119,99 kr. kg ★ Hryggir úrbeinaöir 177,40 kr. kg FUGLAKJÖT ★ R)úPur 86,00 kr. stk. ★ Kjúklingar 5 stk. í poka 96,00 kr kg DILKAKJÖT í HEILUM SKROKKUM A GAMLA VERÐINU Kynning í dag: Unnar kjötvörur. Kryddleginn lambahryggur. Electrolux ör- bylgjuofnar. Opiö til kl. 8 í kvöld og til kl. 4 á morgun Ol rm Ármúla 1A. Sími 86111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.