Morgunblaðið - 16.04.1983, Page 21

Morgunblaðið - 16.04.1983, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 21 Ágúst Petersen sýnir í Listmunahúsinu LAUGARDAGINN 16. aprfl kl. 14.00 verdur opnuð í Listmunahúsinu, Lækjargötu 2, sýningin SKYGGNST UNDIR SKELINA. Á þessari sýn- ingu eru eingöngu manna- og portretmyndir eftir Agúst Petersen. Ágúst fæddist í Vestmannaeyj- um 20. nóvember 1909. Hann stundaði nám í teikningu hjá hin- um kunna teiknara og gullsmið, Birni Björnssyni, á árunum 1930 til 1931. Þá var hann við nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík árin 1946 til 1953. Þar var aðal- kennari hans Þorvaldur Skúlason. Árið 1955 fór Ágúst i námsferð til Frakklands og Bretlands. Ágúst hefur haldið fjölda einka- sýninga og tekið þátt í samsýning- um bæði hérlendis og erlendis. Sýning þessi er að hluta til sölu- sýning en einnig eru margar myndir fengnar að láni hjá söfn- um og einstaklingum. Sýningin er opin daglega frá kl. 10 til 18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 18. Lokað mánudaga. Síðasti sýningardagur er 1. maí. Ketill Larsen opnar sýningu DAGANA 16.—23. aprfl, heldur Ket- ■II Larsen málverkasýningu að Frf- kirkjuvegi 11. Sýninguna nefnir hann „Ljós frá öðrum heimi“. Þetta er 14. einkasýning Ketils. Á sýningunni eru um 45 myndir. Þær eru ýmist málaðar í olíu eða acryl-litum. Einnig eru nokkrar teikningar. Á sýningunni verður leikin tónlist eftir Ketil af segul- bandi, til að undirstrika blæbrigði myndanna. Sýningin verður opin alla dagana frá kl. 14—22. (FrétUtilkynning) JNeiOgistiMgiMfr Áskriftarsíminn er 83033 81144 Grensásveg 3 33530 RENAULT TRAFIC Lipurogrúm- góöur sendibíll Framhjóladrifinn, rúmgóður og lipur sendi- bíll. Sérstaklega hentugur fyrir fyrirtæki til vöruútkeyrslu og sendiferða. Vélastærð: 1397 cm bensín. 2068 cm diesel. Burðargeta: 800 kg eða 1000 kg. RENAULT er reynslunni ríkari. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.