Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 Héraðsvaka á Egilsstöðum ** Menningarsamtök Fljótsdalshér- aðs gangast fyrir „Héradsvöku“ meö breyttu sniöi frá því, sem hefur verið um skeið. Áform um enn frek- ara átak í þessum efnum verður þó að bíða betri tíma vegna aðvífandi kosninga nú. I'að telst til nýbreytni, að efnt er til fjölbreyttrar sýningar, sem hlotið hefur heitið „Alþýðulist". Aðilarnir eru alls níu talsins og gripir fjölbreyttir að gerð: olíu- í(TM ^ ,.1 %. Selma Jónsdóttir, forstöðumaður Listasafns íslands í sýningarsal Listasafns íslands. Morgunblaðið / Kristján Einarsson. Listasafn íslands: Höggmyndasýning opnuð í dag, laugardaginn 16. apríl, verð- ur opnuð höggmyndasýning í Lista- safni íslands. Á sýningunni eru verk eftir Ásmund Sveinsson, Kinar Jónsson og Sigurjón Ólafsson. I'á eru á sýningunni Ijósmyndir eftir einn þekktasta Ijósmyndara Banda- ríkjanna, David Finn, af höggmynd- um listamannanna. Finn tók þessar myndir þegar hann var hér á ferð í fyrra. Sýningin verður opnuð klukkan hálf tvö í dag og verður opin til 1. maí sem hér segir: um helgar frá 13.30 til 22 og virka daga frá 13.30 til 18. Eftir 1. maí og til 15. maí verður opið um helgar eins og áð- ur, en síðan aðeins á þriðjudögum og fimmtudögum frá 13.30 til 16. málverk, vatnslitamyndir, stein- myndir, teikningar, tréskurður, vefnaður o.fl. Þótt flestir sýnenda séu sjálfmenntað áhugafólk eru sumir meðal þeirra menntaðir í myndlist. Áformað er að slíkar sýningar verði árlegur viðburður á Héraði. Héraðsvakan hófst með kvöld- vöku í Menntaskólanum fðstudag- inn 15. apríl en að lokinni vökunni var sýningin opnuð. í dag, laugardaginn 16. apríl, er sýningunni „Alþýðulist" haldið áfram frá kl. 14—21. Þá hefst kab- arett í Valaskjálf (kl. 9 e.h.) sem Leikfélag Fljótsdalshéraðs og Tónkór Fljótsdalshéraðs sjá um. Almennur dansleikur verður að loknum kabarettinum með hljóm- sveitinni Skruggum. Á sunnudag kl. 14 verður sýn- ingin „Alþýðulist" opnuð á ný og við lok hennar kl. 18 er Héraðs- vöku lokið. Þórður Ilall ásamt tveimur verka sinna. Morgunblaðid/Emilía Þórður Hall opnar sýningu í kjallara Norræna hússins KLIIKKAN þrjú í dag opnar Þórður Hall sýningu á myndverkum sínum í kjallara Norræna hússins. Á sýning- unni eru 51 mynd, 40 olíumálverk og 11 teikningar. Þórður hefur tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér heima og erlendis, en síðasta einkasýning hans var í Helsinki fyrir tveimur árum. Efnivið í myndir sínar sækir Þórður einkum til náttúrunnar, en flestar myndirnar eru lands- lagsmyndir eða náttúruform. Sýn- ingin er opin daglega milli 14 og 22 og stendur til 1. maí. Rennt í gegnum listasöguna — Guðmundur Björgvinsson opnar sýningu á Kjarvalsstöðum stórar, sú stærsta er til dæmis 3x18 metrar. Á sýningunni eru líka háraun- GUÐMUNDUR Björgvinsson mynd- listarmaöur með meiru opnar sýningu á Kjarvalsstöðum laugardaginn 16. apríl. Guðmundur sýnir 60 verk, unn- in með akryl á striga. Listamaðurinn lýsir sýningunni svo: „Við getum sagt að sýningin sé þrískipt. Kjarni sýningarinnar er eins konar ferðalag í gegnum lista- söguna. Ég tek listasöguna fyrir og tjái mig um mörg helstu verk hennar á expressionistískan hátt. Við getum kallað þetta endurbæt- ur, eða helgispjöll, eftir atvikum. Það eru 35 myndir sem tilheyra þessum kjarna og eru sumar ansi sæjar myndir og síðan eru þarna myndir sem eru einhvers staðar á milli þess að vera raunsæjar og raunvilltar. Mótífið er mannslík- aminn og maðurinn sem slíkur, en blóm eða landslag er hvergi að finna á þessari sýningu." Verkin á sýningunni eru unnin á sl. tveimur árum, en fyrir hálfu öðru ári var Guðmundur með sýn- ingu á Kjarvalsstöðum og hefur haldið tvær minni sýningar síðan, í Djúpinu og Gallerí Lækjartorgi. Sýningin opnar kl. 14 á laugardag- inn. Guðmundur Björgvinsson I góðum félagsskap. MorgunblaÖid/Kristján Einarsson. r Tíl unga fólksins í Reykjavík Ungt fólk á samleiö meö Sjálfstæöisflokknum. Hann hefur jafnan veriö brautryöjandi nýrra hugmynda og hlýtt kalli ungs fólks í stefnu og l störfum. / Nú er þörf nýrrar endurreisnar og Sjálfstæöis- 9 flokkurinn er tilbúinn aö hafa forystu fyrir henni. Komiö og kynnist nýjum viöhorfum í húsi ís- lenzku óperunnar (Gamla bíó) laugardaginn 16. apríl kl. 13.45—16.00. Þar flytja ungir sjálfstæöismenn ávörp og landskunnir I skemmtikraftar koma fram. Magnús Kjartansson leikur létt lög frá kl. 13.45. Stutt ávörp á milli skemmtiatriða: Árni Sigfússon, Bessí Jóhannsdóttir, Davíö Oddsson, Geir H. Haarde. Hljómsveitin Þeyr — fyrsta ís- lenska rokkhljóm- sveitin í húsi íslensku óper- unnar — Kynnir nýjar stefnur. r Okeypis aógangur á meðan húsrúm leyfir Þorgeir Ástvaldsson og Magnús Ólafsson skemmta. Magnús er jafnframt kynnir. Júlíus Vífill Ingvarsson Óperu- söngvari syngur. Ný viðhorf x-D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.