Morgunblaðið - 27.04.1983, Page 19

Morgunblaðið - 27.04.1983, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1983 19 Ferðamálaráð: Auknu fé varið til umhverfismála FERÐAMÁLARÁÐ ákvað á fundi sínum fyrir skömmu að verja auknu fé, á þriðju milljón króna, til um- hverfismála á þessu ári. Á síðasta ári var upphæðin tæp ein milljón króna. Að sögn Heimis Hannessonar, framkvæmdastjóra Ferðamála- ráðs, var þessi ákvörðun tekin í kjölfar aukinnar umræðu um um- hverfismál, bæði innan Ferða- málaráðs og Náttúrurverndar- ráðs. Væri þessi upphæð ætluð til aukinnar gæslu, leiðbeininga og fleiri þátta er gætu orðið til þess, meðal annars, að vernda náttúru landsins og auka þjónustu við ferðamenn. Sem dæmi mætti nefna úrbætur á tjaldstæðum og gerð nýrra, bætta snyrtiaðstöðu, samvinnu um notkun sæluhúsa, fleiri göngustíga og skiltagerð til leiðbeininga. Sagði Heimir, að hér væri um umtalsvert átak að ræða og yrði höfð um þetta samvinna við fjölda aðilja, meðal annars áhuga- mannafélög víða um land. Þetta væri þáttur í því að hafa landið opið ferðamönnum og vernda það um leið. Lýst eftir sjónarvottum vegna slyssins á Breiðholtsbraut LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir var austur götuna, hafi verið eftir sjónarvottum að umferðaslysi stöðvuð við gangbrautarljósin í sem varð þriðjudaginn 19. aprfl sama mund og slysið varð. öku- klukkan 12.10 á Breiðholtsbraut maður þeirrar bifreiðar eða aðr- við gangbrautarljósin skammt ir sem séð hafa eða geta gefið vestan Norðurfells, þar sem lítil upplýsingar um slysið, eru beðn- telpa varð fyrir bifreið, sem ekið ir að hafa samband við slysa- var vestur götuna. rannsóknardeild lögreglunnar Talið er að bifreið, sem ekið sem fyrst. „Sjóleiðin til Bagdad“ sýnd bráðlega á Bíldudal LEIKFÉLAGIÐ Baldur á Bfldu- dal hefur að undanförnu unnið að æflngum á leikritinu „Sjóleiðin til Bagdad“ eftir Jökul Jakobsson, leikstjóri er Kristín Anna Þórar- insdóttir, en hún hefur áður leikstýrt fyrir Baldur „Tobacco road“ og „Skjaldhamrar“. Með hlutverk í Sjóleiðinni fara: Heba Harðardóttir, Ottó Valdimarsson, Þuríður Sigur- mundsdóttir, Hannes Friðriks- son, Jóna Gunnarsdóttir, Agnar Gunnarsson og Ágúst Gíslason. Hvíslarar: Elínborg Bene- diktsdóttir og Erna Hávarðar- dóttir. Leiktjaldamálun: Hafliði Magnússon. Fyrirhugað er að frumsýna verkið laugardaginn 30. apríl og i framhaldi af því er ætlunin að ferðast með það víðsvegar um Vestfirði. 7 videoleigur á höfuðborgarsvæðinu. Húsið opnað kl. 19.00 q / Gestum fagnaö meö fordrykk. Afhending happdrætt-^ ismiöa. Sala bingóspjalda — glæsilegir vinningar. Vorfagnaður Útsýnar í Broadway ^ ÖrsyKi ' BECADWAy Austurlenskur kvöldverður Matreiddur af Ólafi Reynissyni, yfir- matreiöslumanni Broadway í sam- vinnu viö Ning de Jesus, frá Manila. Matseðill: Bali-salad Hrísgrjón Guale Kambing Agar-Agar meö bl. ávöxtum og kókoshnetumjólk. Verö aöeins kr. 330 HEIMSREISAA myndum. Qestur kvo\d Ungfrú og herra Hinar fræknu fimleikastúlkur Útsýn 1983 Jazz-sport Dómnefnd hefur valiö 30 sýna listir sínar. keppendur í lokakeppn- 'ina og verða þeir allir fkynntir á hinu glæsilega t sviöi Broadway. Dans — Danssýning Hljómsveit Björgvins Hall- Reynir dórssonar og Kara Diskótek Gísli Sveinn Lofts- «nn Tizkusýning: W ^ Spilaöar ver umfprAir Spilaöar veröa 3 umferöir. Glæsilegir vinningar. sýna glæsilegan tískufatnaö frá ^ nn Aðgöngumiðar og borðapantanir í Broadway í dag. Pantiö tímanlega því alltaf er fullt á Útsýnarkvöldum. TIL DAGLEGRA NOTA ntn 2500 KRÓNUFSÚT Philips eldavélar. FÁST I TVEIMUR STÆRÐUM. VK) ERUM SVEIGJANLEGIR í SAMNINGUM dý Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8 -15655 HITAMÆLAR Jaxi ^ðtuKrOauuiSKUir <@t Vesturgötu 16, sími 13280.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.