Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 24
64
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1983
xjotou-
iPÁ
HRÚTURINN
!!!■ 2!. MARZ—19.APRIL
l*ú skalt alls ekki leyfa vinum
þínum ad blanda sér í fjármálin
þín. Fordastu ad taka þátt í
nágrannaerjum og ekki bera
slúdur á milli manna. Þú hefur
ödru þarfara ad sinna.
nautid
NAUTIÐ
tva 20. APRlL-20. MAl
t*ú átt viA erfiAleika aA stríAa í
vinnunni. Samstarfsmenn þinir
eru mjög óáreiAanlegir og þaA
er sífelld samkeppni. AA öAru
leyti er þetta góAur dagur, ásta-
málin ganga vel og þú faerA góA-
ar fréttir.
Wfií TVÍBURARNIR
íSsS 21. MAl—20. JÚNl
Þú verður fyrir vonbrigdum í
dag en láttu það ekki aftra þér
frá því ad athuga nýja raögu-
leika og kanna nýjar leiðir. Þú
skalt ekki vinna langt frameftir.
Ástamálin ganga vel í kvöld.
'jMjQ KRABBINN
^Hí 21.JÚNI—22.JÚL1
ÞaA eru einhver vandrsAi í
sambandi viA einhvern sem er
þér nákominn. Þú verAur feng
inn til þess aA leysa úr deilum.
Ekki blanda fjármálum í deil-
í«ílLJÓNIÐ
^23 JÚLl-22. ÁGÚST
Þú lendir í smávsgilegum vand-
ræAum ef þú ferAast eitthvaA í
dag. ÞaA er mikiA aA gera hjá
þér í dag og þér tekst aA leysa
þaó allt vel af hendi.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
PorAastu deilur á vinnustaA þín-
um. Þetta er góAur dagur til
þess aó vera heima meó fjöl-
skyldunni. HorfAu á sjónvarpiA í
kvöld eAa lestu góAa bók.
vogin
Qh\ VOGIN
W/iS* 23.SEPT.-22.OKT.
Þú færð líklega óvænta gesti í
dag sem setja allt heimilishald
hjá þér úr skorðum. Gættu að
þér í fjármálunum. Þú mátt
ekki lifa um efni fram. Gerðu
eitthvað skapandi í kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
dag þarftu að vera sparsamur
og gæta hófs í mataræði.
Keyndu að hvíla þig sem mest.
Þú ættir að hafa samband við
gamlan vin og fá góð ráð. Þetta
er rólegur dagur en getur þó
skipt máli upp á framtíðina.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú verður að reyna að gera allt
sem þú getur til þess að forðast
deilur við þína nánustu. Þér
hættir til að hafa alltof miklar
áhyggjur að ástæðulausu.
STEINGEITIN
22 DES.-19. JAN.
Kyddu tíma þínum eins mikiA
>g þú getur meA þínum nánustu.
VÚ ert eitthvaó veil fyrir í dag,
ivo þú skalt rayna aó forAast
nannfjölda og ekki vinna mikiA
dag.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Gaettu hófs í dag. Þú ert eitt-
hvaö uppstökkur og hættir til aó
rífast viA þína nánustu og bæta
þér svo upp leiAindin með því aA
borAa. FáAu fjölskylduna til
samvinnu og ræddu málin.
.< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Það koma upp smávægileg
vandaraál á heimili þínu. Þér
hættir til að vera of eyðslusam-
ur. Þú færð bæði góðar og
slæmar fréttir í dag og þetta
gerir þig ruglaðan í ríminu.
CONAN VILLIMADUR
DYRAGLENS
FytfST \JOKU p>AO„FÍLA-
B(24MPAf?AR " sv/O KÖMUj
'„HAFhJFiK&iMCAgRANP-
ARAR*--
'NÚ SICILST MÉe f\9
| ALLIR GAN6I OM 0G
SEGI .. SVAM PA_-
BKAMPARA “!
TOMMI OG JENNI
"tfí'HÍ-' MOHÚ \
£eICTA OSTA5LÓPIMA
FERDINAND
SMÁFÓLK
Elsku Sætabrauð Halló? Mótbárur ekki teknar til
Ég er ekkert sætabrauðið greina
þitt!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Samningurinn er 4 spaðar
með laufdrottningunni út:
Norður
♦ 5
V D10843
♦ D10
♦ ÁK532
Suður
♦ KG10642
V5
♦ ÁKG9
♦ 64
Hvernig er best að spila?
Þetta er spurning um að
sleppa með tvo gjafaslagi á
tromp. Ef trompið er 3—3 er
allt í sómanum, það er sama
hvort spilað er á kónginn eða
gosann. En í 4—2-legunni er
helmingi betra að spila á
kónginn en gosann. Ef kóngur-
inn heldur er smáu trompi
spilað næst. Þá tapast aðeins
tveir á spaða ef vestur á
drottninguna eða austur ásinn
annan.
Norður
♦ 5
V D10843
♦ D10
♦ ÁK532
Vestur Austur
♦ D9 ♦ Á873
V KG62 V Á97
♦ 65432 ♦ 87
♦ DG ♦ 10987
Suður
♦ KG10642
V 5
♦ ÁKG9
♦ 64
En með því að spila litlu á
gosann vinnst spilið aðeins í
4—2-legunni þegar austur á
drottninguna aðra.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Novi
Sad í Júgóslavíu í haust kom
þessi staða upp í skák þeirra
Johns Van der Wiel, Hollandi,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Predrags Nikolic, Júgóslavíu.
24. He8!! — Hxe8, 25. RxfG+ —
Kf7 (Eða 25. - Dxf6, 26.
Hxe8+ - Kg7, 27. Hg8 - Kf7,
28. Hf8+) 26. Hxe8 — He7
(Svartur vonast eftir 27. Hxd8
- Hel mát) 27. Dh7+! — Kxf6,
28. Dh8+ — Kg5, 29. h4+ og
svartur gafst upp. Með þessum
sigri náði Van der Wiel seinni
áfanga sínum að stórmeistara-
titli.