Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 19 Karfavogur Góö 110 fm hæö ásamt 45 fm bílskúr. Bgnin er á 1. hæö í finnsku timburhúsi. Ný eldhúsinnrétting. íbúöin er öll í mjög góöu ástandi. Akv. sala. Verö 1,8 millj. FasteignamarKaöur Rárfesangarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HOS SFARtSJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfrasoingur. Pétur Þór Sigurösson hdl. FASTEIGINIAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Símatími 13—16 í dag Viö erum fluttir frá Lindargötu 6 í Hús verslunarinnar, 6. hæð. Vallarbraut — Sérhæö Til sölu 150 fm efri sérhæö í þríbýli ásamt ca. 45 fm bílskúr. Hæöin skiptist í rúmgóöa forstofu, þvottaherb., gestasnyrtingu, skála, eldhús, stofu og borðstofu. Á sér gangi eru 4 svefnherb., baö og geymsla. Ákv. sala eöa skipti á góori 4ra herb. íbúö m/ bflskúr á 1. eoa 2. hæð eða í lyftuhúsi innan Elliöaáa. Hafnarfjörður — Hvammabraut — í smíðum Höfum til sölu eftirtaldar íbúoir í glæsilegu sambýl- ishúsi viö Hvammabraut. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. 3ja herb. íbúöir á 1., 2. og 3. hæö og 4ra herb. íbúö á 1. og 2. hæo. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og afh. í mars 1984. Öll sameign frágengin. Lóö frágengin og bíla- stæöi malbikuö. Góö greiöslukjör. Traustur bygg- ingaraöili. Teikningar á skrifstofunni. Ath.: Opiö ffrá 1—3 í dag. fTF) FASTEIGNA I UÖl I IN Fasteignavioskipti FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAuT 58-60 SÍMAR 35300435301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Þessi tvö parhús eru til sölu, annaö húsiö er stein- steypt ca. 140 fm aö grunnfleti, ásamt ca. 40 fm bílskur, bví húsi fylgir 7000 fm eignarland ásamt 700 fm byggingarlóö. Hitt húsiö er timburhús sem er hæö, ris og kjallari, 800 fm eignarlóö. Til greina kemur aö selja allt í sitt hvoru lagi eöa allt saman í einum pakka. Upplýsingar á skrifstofu. HUGINN fasteignamiölun, Templarasundi 3, Reykjavík. Selfoss — Hvera- gerði — Þorlákshöf n Selfoss Eínbýlishús viö Heimahaga, Suöurengi og Vallholt Sérhæo viö Tryggvagötu. Einbýlishús í Arbæ 3000 fm eignarlóö. Hveragerði Einbýlishús viö Reykjamörk og Kambahraun. Parhús viö Borgarheiöi og Heiöarbrun Þorlákshöfn Einbýlishús viö Eyjahraun, Egilsbraut, og Reykiabraut Raohús viö Selvogsbraut. Vantar Hef kaupendur aö fokheldu einbýlishús og eða eldri húsum í Hvera- gerði. ÞORSTEINN GARDARSSON, VIÐSKIPTAFRÆOINGUR KVÖLD- OG HELGARSIMI 99-3834. w------ Flyðrugrandi Glæsileg 2ja herb. íbúð Til sölu er glæsileg 2ja herb. íbúö á efstu hæö í 3ja hæöa blokk. Ca. 60 fm. 30 fm svaiir í hásuöur. Glæsileg og vönduö íbúö. Ákv. sala. Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, símar 25722,15522. Garðabær Glæsilegt ein- býlishús á f alleg- um útsýnisstað Til sölu glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 155 fm., ásamt 55 fm tvöföldum bílskúr. Húsiö stendur á fallegum útsýnisstaö og er fullfrágengiö aö utan sem innan. Vandaö og fallegt tréverk. Ákv. sala. Teikn. á skrifstofu. Uppl. gefur Huginn, fasteignamiölun, Templarasundi 3, símar 25722,15522. Opiö 1—3 í dag Fyrir ákveðna kaupendur vantar okkur eftirtaldar eignir: 3ja herb. — Breiöholt i Seljahverfi eða Neðrs- Breioholti. 3ja herbergja í vesturbæ Stór og góö 2Ja herD. kemur einnig til greina. 3ja herb. í vestur- eða austurbæ aðeins góö ibúð kemur tll greina. Sérnædir á góoum stöðum í Reykjavík. Æskilegar með bílskúr. Verö frá 2m. Söluturn eða húsnæöi hentugt fyrtr sötu- turn og videoleigu. 2ja herb. íbúðir á ýmsum stöðum i borginni og náqrenni. HÚSEIGNIR VClTUSUNOIf simi 28444. &SKIP Daniel Arnaton löggiltur fas teignasali. TIL SÖLU Opiö í dag 3—6 LAUGAVEGUR 24, 3. hæð, ca. 312 fm. 4. ha3ð ca. 230 fm. 50 fm svalir. Húsnæöið er tilvaliö til íbúðarhúsnæðis, skrifstofu- eða þjónustustarfsemi Bakhús ca. 93 fm aö gr.fl. 3ja hæö til- valin undir verslun eöa léttan Iönað. RÁNARGATA 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Danfoss kerfi, Sér hiti. ÁLFHEIMAR Vönduö 5—6 herb. íbúö á 2. hæð. SELJABRAUT vönduö 4ra til 5 herb. íbúö á 2. hæö. Vandaöar innr. Parket á gólfi. SELFOSS lóö norðan Ölfusár, Jaöar, auk tveggja minni lóöa. SUMARHÚS við Hjalla í Kjos. LÓOIR Lóöir undir sumarbú- staöi i Borgarf iröi. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suöurlandsbraut 6 Sími 81335 Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Kjörgarður Höfum fengiö til sölu verslunarsamstæðuna Kjörgaröur, Laugaveg 59. Húseignin er samtals 3800 fm og er kjallari, jaröhæö og þrjár hæöir. Húseignin selst í hlutum eöa í heilu lagi. Ótæmandi nýtingarmöguleikar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur t#fésöngarfélagsiris hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SIMI 28466 (HUS SPARtSJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.