Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983 7 E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Skjalaskápar ★ Norsk gæðavara ★ Ótal möguleikar ★ Vönduð hönnun ★ Ráðgjöf við skipulagningu Hús nr. 1676 Akureyri er til sölu eöa leigu meö húsgögnum. 42,85% í óskiptri sameign meö Grímu Guömundsdóttir. Tilboö sendist á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 1. júlí merkt: „Sameign í Þingvalla- stræti — 8759“. 73i(amati:a^utinn 12 1 $ Benz107D 1981. Orange, eklnn 92 þús. Sjálfsk. Verð 480 þús. /Audi Avant 100 1978 Blár, ekinn 63 þús. 5 dyra. Útvarp + segulband. 2 dekkjagangar á felgum. Fallegur bill. Verö 148 þús. AMC Power Fastback DL 1978 Ljósbrúnn, 6 cyt. sjálfsk. m/öllu. Út- varp og segulband. Sportfelgur. Ek- inn aöeins 34 þús. Algjör dekurbfll. Verð 148 þús. Peugeot 504 GRD diesel 1980 Ath.: Vantar nýlega bíla á staðinn. Sýningarsvæði úti og inni. Citreén GSA Pallas 1981 Blásanzeraöur, eklnn 24 þús. km. Verö 195 þús. Honda Accord 1981 BIAsans 5 gfra. aklnn iMni 18 þO*. Verö kr. 215 þús. Wagoner 1974 S|álfsk. meö öllu, brúnn, 8 cyl, eklnn 77 þús. Nýtt lakk. Powerstýri. Verð 120 þús. Skiptl á ódýrarl þíl. Subaru 1800 1982 Rauöur, ekinn 26 þús. Sfsalistar o.fl., ný endurryövarlnn. Gullfallegur bíll. Verö 250 þús. Drapplitaöur, sanzeraður, ekinn aö- eins 65 þús. Ðnkabfll. Verö 190 þús. Range Rover 1976 Gulur, ekinn 125 þús. Útvarp og seg- ulband. Verö 240 þús. Skiptl á ódýr- ari. Wiiiys Golden Eagle 1979 Brúnsanseraöur 8 cyl (304), sportfelgur, spllttað drlf 0.8. Eklnn 51 þús. ÚrvalsbW. Verö kr. 300 þús. Skipti möguleg. Daihatsu Runabout Grásans, eklnn 39 þús km. Verö 125 þús. Einnig Daihatsu Charade 1982. Verö 168 þús. Alræði neitunarvaldsins Ein setning í „viöræðugrundvelli Alþýðubandalagsins", sem formaður þess lagði fram í tilraunum sínum til stjórn- armyndunar, segir í raun allt sem segja þarf bæði um erindi flokksins í ríkisstjórn og kjarnann í pólitík hans: „NEITUNARVALD EINSTAKRA FLOKKA í MEIRIHÁTTAR MÁLUM VERDI TRYGGT OG VIRT!“ í kjölfar þessarar alræöiskrcfu, sem tíunduð er í Þjóö- viljanum um helgina, spyr einn helzti stjórnmálaskýrandi hans: „Hvaö er þaö pólitískt sem gefur Morgunblaðinu siðferðilegan rétt til aö kalla Alþýöubandalagiö ólýðræðis- legt?“ — Allur bakgrunnur þess, pólitískur ferill, arfleifð og rætur, sem liggja í aðildarflokki aö Komintern, sem og krafa þess um neitunarvald lítils minnihluta á kostnað mikils meirihluta, svara spurningu Þjóðviljans. Þetta vissi sá gjörla er spurði. Grátkonu- skrif Þjóö- viljans Sú var tírtin art I»jóðvilj- inn var herskátt blað og hávaðasamL sem tók oft stærra upp í sig en munn- rúm leyfrti. Þó kapp blarts- ins væri oftar en hitt án forsjár var það aldrei í gervi dalalæðu — eða skrif þess í grátkonustfl. Nú er öldin önnur. Og í síðasta helgarblaði, þegar stjórnar- myndunartilraunir Svavars Gestssonar, sem Þjóðvilj- inn hóf með miklum mannalátum, vóru að renna út í sandinn, sukku allar síður, utan viku- skammtur Flosa, í sálarvfl. „f þriðja lagi er sérstak- lega umhugsunarvert," segir stjórnmálaskýrandi Þjóðviljans, „hversu langt (Morgun)blaðið seilist til að krossfesta Svavar GesLsson sem einhvers konar Stalín allra stalína. Það má enginn óhreinka sig á því að tala við þann mann...“ I»ctta orðalag allt er sér- lega eftirtektarvert: • Sú samlíking sem felst í orðinu „krossfesta", þegar fjallað er um hinn pólitíska forsjármann Alþýðubanda- lagsins, félaga flokksfor- mann Svavar GesLsson, segir sitt, og þarf ekki glúr- inn sálfræðing til að skyggnast inn í þann hug- arheim, er að baki liggur oröavalinu. • Að krossfestast sem „Stalín allra stalína" er frumlegt orðalag, sem ekki hefur fyrr sézt á prenti, og sýnir hvar skórinn kreppir helzt að. • Orðið „óhreinka", sem enginn hefur viðhaft í þessu sambandi nema greinarhöfundur, vitnar máske um einhvers konar grunsemdir — eða hvað? Rauöi þráðurinn í skrif- um Þjóðviljans þessa dag- ana er sá, að strandsigling Svavars Gestssonar sé ekki honum að kenna, heldur „Morgunblaðsmafí- unni“, eins og komizt er að orði í leiðara Þjóðviljans. Morgunblaðið „er að ákveða fyrir aðra, hvað sé rétt og hvað rangt“, segir fréttaskýrandinn. Sárindi Þjóðviljans vegna feröaloka flokksfor- mannsins eru yfirþyrm- andi. Allt sem honum mis- tókst, sem er ekkert smá- ræði, ef marka má grát- konuskrifin, er fært í reikning Morgunblaösins! Þeir meta ekki Morgun- blaöiö lítils, Þjóðviljamenn. En þeir vanmeta greinilega eigin þátt í kollsiglingu „Stalíns allra stalína", svo notuð séu þeirra eigin orð. „Engar stjórn- málalegar for- sendur. Haraldur Blöndal, lögfræð- ingur, segir í nýlegri blaða- grein: „Allir vita að þessi til- raun (Svavars Gestssonar) er gjörsamlega þýðingar- laus og hlegið aö henni út um allan bæ. Alþýðu- bandalagið hefur ekki ver- ið viðræðuhæft um stjórn- armyndun eftir kosningar og sannast sagna hafa aðr- ir stjórnmálaflokkar tak- markaðan áhuga á stjórnarsamstarfi við kommúnista. Hafa enda allar ríkisstjómir, sem kommúnistar hafa staðið að, farið frá með buxurnar á hælunum en landið nán- ast á hausnum...“ „Það er út af fyrir sig rétt hjá Morgunblaðinu, að langt er í land með að kommúnistum verði falin stjórnarforusta á fslandi. Ot frá því sjónarmiði er vit- anlega stjórnarfarslega rangt að fela kommúnista stjórnarmyndun...“ „Sveinn Björnsson spurði Brynjólf Bjarnason, þegar á árunum 1941 og 1942, hvort hann gæti myndað ríkisstjórn. Brynj- ólfur svaraði, að ekki skorti viljann, en hins veg- ar væru engar stjórnmála- legar forsendur fyrir slíkri stjórnarforostu." Þessar tilvitnanir í grein lögfræðingsins spegla efa- lítið almannaviöhorf, eins og mál standa nú í íslenzk- um þjóðarbúskap, enda reynslan af stjórnaraðild Alþýðubandalagsins allar götur síðan 1978 enn of lif- andi í þeim veruleika, sem landsmenn þreyja þessa dagana. SÁÁ # Félagar! Lokaátak gjafabréfasöfnunarinnar er sunnudaginn 29. maí. Við þurfum á hjálp ykkar að halda þann dag. Hringið í síma 33370 og 82399, og látið skrá ykkur til starfa. Verum minnug þess, að margar hendur vinna létt verk. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.