Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAl 1983 31 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar 12—30 tonna bátar óskast Vantar nauðsynlega 12—30 tonna báta á skrá. Góðir kaupendur að réttum bátum. Vantar enfremur báta allt að 150 tonnum. Eignahöllin Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu 76 Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 30 rúmlesta eikarbát, smíðaður 1975, verið er nú að setja niður í bátinn 300 hp Mitsubishi-aöalvél. SKIPASALA- SKIPALEIG A, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Til sölu Til sölu er hér í borg sérverslun í fullum rekstri sem verslar með kristal og glervörur. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar, Ármúla 40, næstu daga. B)örn Steffensen og Ari Ó. Thorlacius EndurskoAunarstofa Ármúla 40, Reykjavik. húsnæöi i boöi Til leigu frá 1. júní nýtt og glæsilegt 50 fm húsnæði í miöbæn- um. Hentugt fyrir t.d. verzlun, skrifstofu eða þ.h. Tilboð sendist Mbl. merkt: „M — 3689“ fyrir 1. júní. Til leigu 120 fm verslunar- og eða iðnaöarhúsnæði á jarðhæð við Dalshraun í Hafnarfirði. Laust frá 1. júní. Uppl. í síma 53948. Hefurðu frétt það nýjasta? Ef þú ert heimavinnandi húsmóöir en þarft aö drýgja tekjur heimilisins svolítió, er starf hjá Heimilishjálpinni sf„ Skipholti. tilvaliö tækifæri. Þú getur bókstaflega ráöiö hve mikiö og hve oft þú vinnur. Mundu aö einungis er um aö ræöa „heimilisræstingu" ekki nein „ráöskonustörf". Og hver segir aö paö sé betra að ræsta skrifstofuhúsnæöi en heimili? Upplýsingasími 39770 milli kl. 9—12 f.h. Nú hefurðu frétt það nýjasta! Starf hjá Heimilishjálpinni sf. er hægt aö laga aó stundatöflu barn- anna Þannig getur þú drýgt tekjur heimilisins á meöan börnin eru í skólanum, leikskólanum eöa gæsluvellinum, en veriö komin heim pegar þau þarfnast pín aftur. Er petta ekki betra en hlaupa út á kvöldin frá heimilinu og bóndanum? Upplýsingasími 39770 mllll kl. 9—12 f.h. ýmislegt Fósturheimili Tvo bræður, f. ’72 og ’73 bráðvantar fóstur- foreldra til frambúðar. Þeir sem hafa áhuga á að bæta tveimur bráðhressum strákum við fjölskyldu sína, snúi sér til undirritaðrar. Félagsmálafulltrúinn, bæjar- skrifstofunum, Austurvegi 2, s. 94-3722, ísafiröi. tilkynningar Sumaropnun — sumarlokun Frá og með 30. maí til 31. ágúst verða skrifstofur okkar opnar frá 8.00 f.h. til 16 e.h. LEE umboðið — BHI umboöið, KR. Þorvaldsson & Co. heildverslun, Grettisgötu 6, símar 24478—24730. Selfoss Sjálfstæóisfélagiö Óöinn boðar tll fundar fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Selfossi. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö. Frummælendur veröa alþingismennirnir, Þorsteinn Pálsson, Árnl Johnsen, Eggert Haukdal. Allir velkomnir. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 á eigninni Ránargata 7, Flateyri, þinglesinni eign Steingríms Stefnis- sonar fer fram eftir kröfu Péturs Axels Jóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 27. maí 1983 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Guðmundur Sigurjónsson aöalfulltrúi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 á eigninni Aðalgötu 62, Súðavík, þinglesinni eign Heiðars Guð- brandssonar fer fram eftir kröfu Hauks Bjarnasonar hdl. og Péturs Axels Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 26. maí 1983 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Guðmundur Sigurjónsson aðalfulltrúi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 á eigninni Aðalstræti 5, Þingeyri, þinglesinni eign Sveins Haukssonar fer fram eftir kröfu Péturs Axels Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 27. maí 1983 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Guðmundur Sigurjónsson aðalfulltrúi. Reiðhjólaskoðun á Nesinu Byggðarlagsnefnd JC — Nes gekkst fyrir skoðun reiðhjóla á Sel- tjarnarnesi laugardaginn 14. inaí. Skoðun þessi hafði vikuna áður verið kynnt í Mýrarhúsaskóla og börnin fengið bréf með sér heim þar sem helztu öryggisatriði voru talin upp. Alls létu um 180 börn og fullorðnir skoða hjól sín og fengu þau að henni lokinni skoðunarmiða límdan á hjólin. Kinnig fengu þau lista yfir þau atriði, sem lagfæra þurfti, ef einhver voru. JC-félagar nutu aðstoðar Sæmundar Pálssonar, lögreglu- þjóns, sem fræddi börnin, og tveggja starfsmanna fyrirtækisins Hjól og vagnar, sem sáu um viðgerðir á staðnum. Skák: Tómas Björnsson drengjameistari TÓMAS Björnsson varð drengjameist- ari íslands í skák um hvítasunnuna. Hann sigraði Þröst Þórhallsson, 2—0, í skemmtilegu einvígi um titil- inn eftir að þeir höfðu orðið efstir og jafnir. Báðir hlutu þeir 7 vinninga af 9 mögulegum. Þriðji varð Snorri G. Bergsson ineð 6'/ý vinning. Davíð Ólafsson hafnaði í fjórða sæti með 6 vinninga og fimmti varð Andri Áss Grétarsson einnig með 6 vinninga. Þáttökurétt höfðu drengir 14 ára og yngri. _____^ ______ Togveiði- bann afnumið Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveð- ið, að bann það við togveiðunt út af Vestfjörðum, sem gilda átti til 11. júní nk. falli niður 26. mái nk., og vertá heimilt að hefja togveiðar á þessu svæði föstudaginn 27. maí nk. Bann þetta var sett í því skyni að koma í veg fyrir veiðar á nýhrygndri grálúðu, sem er horuð og því lélegt hráefni til vinnslu, en að lokinni at- hugun rannsóknaskipsins Hafþórs, er sýnt, að eigi er þörf að banna veið- ar á þessu svæði lengur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.