Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983 21 Pétur lagði upp tvö mörk — og Atli skoraði eitt HAMBURGER SV, sem í kvöld leikur til úrslita um Evrópubikar- inn gegn Juventus, er enn ó toppnum í Þýskalandi. Liðið gerði um helgina jafntefli við Kaisers- lautern, 2:2, á útivelli. Liðið hefur nú 48 stig ásamt Werder Bremen, sem sigraði Bielefeld 5:1. Leikur Hamburger og Kaisers- lautern var mjög skemmtilegur, og komu öll mörkin á sex mínútna kafla. Manny Kaltz geröi fyrsta markiö úr víti á 55. mín. Hans- Peter Briegel jafnaöi úr víti aöeins einni mín. síöar. Dieter Kitzmann Taka þátt í prufu-leikum ÞRÍR fnálsíþróttamenn taka þátt í prufu-Olympíuleikum, sem fram fara í Los Angeles seinni hluta næsta mánaðar, en þar í borg verða Ólympíuleikarnir haldnir aö ári. Frjálsíþróttamennirnir eru Þrá- inn Hafsteinsson HSK, Vésteinn Hafsteinsson HSK og Þórdfs Gísla- dóttir ÍR. Gefst þeim kærkomiö tækifæri til aö kynnast aöstæöum f Los Angeles, því all miklar líkur eru á því aö þau veröi meöal kepp- enda á Ólympíuleikunum 1984 þar sem þau hafa í vor unniö afrek, sem eru betri en Ólympíulágmörk. kom Kaiserslautern svo yfir, en Júrgen Milewski jafnaöi svo fyrlr HSV á 61. mín. Úrslitin í Þýskalandi uröu annars þessi um helgina: Braunschw. — Karlsruhe 5:1 Kaiserslautern — Hamburger 2:2 Dortmund — Bayern 4:4 Núrnberg — Frankfurt 3:0 Bremen — Bielefeld 5:1 Dússeldorf — Leverkusen 4:0 Stuttgart — Hertha 4:1 Köln — Gladbach 2:1 Schalke — Bochum 2:0 Möhlmann skoraöi fyrsta mark- iö fyrir Bremen gegn Bielefeld meö skalla, Völler geröi annaö markiö, Reinders þaö þriöja en Geils minnkaöi muninn. Neuberth og Meier geröu svo síöustu mörkin fyrir Bremen. Stuttgart vann öruggan sigur á Hertha Berlin. Mörkin geröu Kelsch, Allgöwer (tvö) og Karl- Heinz Förster. Mark Herthu geröi Glöde. Atli og Pétur og félagar þeirra í Fortuna Dússeldorf unnu stórsigur á Leverkusen, 4:0. Atli skoraöi eitt mark meö skalla af markteig eftir aukaspyrnu Zewe. Var þaö fyrsta markiö. Dusend skoraöi annaö markiö eftir undirbúning Atla, Theis geröi þriöja markiö eftir fyrirgjöf frá Pétri Ormslev, og fjóröa markiö geröi Thiele, einnig eftir sendingu frá Pétri. Snjall leik- ur Islendinganna í Dússeldorf, og báöir fengu þeir þrjá i einkunn í Bild am Sonntag. Staöan er þannig í Þýskalandi: Hamburger 32 18 12 2 72:32 48 Bremen 32 21 6 5 72:36 48 Stuttgart 32 18 8 6 75:44 44 Bayern 32 16 10 6 71:30 42 Köln 32 16 9 7 65:38 41 Kaiserslautern 32 14 13 5 53:37 41 Dortmund 32 16 7 9 74:51 39 Frankfurt 32 12 5 15 47:51 29 Dússeldorf 32 10 8 14 57:72 28 Núrnberg 32 11 6 15 42:61 28 Bielefeld 32 11 6 15 43:69 28 Bochum 32 7 12 13 35:46 26 Braunschweig 32 8 10 14 38:59 26 Leverkusen 32 8 9 15 37:64 25 Gladbach 32 10 4 18 54:57 24 Schalke 04 32 7 6 19 46:66 20 Karlsruhe 32 7 6 19 37:82 20 Hertha 32 5 9 18 38:61 19 Evrópukeppni meistaraliða Úrslit frá upphafi FYRSTI úrslitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliöa fór fram áriö 1956. Úrslit í leikjunum hafa oröið þessi: Ár: 1956 Lið: Real Madrid—Stade de Reims 4:3 1957 Real Madrid—AC Fiorentina 2:0 1958 Real Madrid—AC Milano 3:2 1959 Real Madrid—Stade de Reims 2:0 1960 Real Madrid—Eintracht Frankfurt 7:3 1961 Benfica—Barcelona 3:2 1962 Benfica—Real Madrid 5:3 1963 AC Milano—Benfica 2:1 1964 Inter-Milano—Real Madrid 3:1 1965 Inter-Mílano—Benfica 1:0 1966 Real Madrid—Partízan Belgrade 2:1 1967 Celtic—Inter-Milano 2:1 1968 Manchester United—Benfica 4:1 1969 AC Milano—Ajax Amsterdam 4:1 1970 Feyenoord—Celtic 2:1 1971 Ajax Amsterdam—Panathinaikos 2—0 1972 Ajax Amsterdam—Inter-Milano 2:0 1973 Ajax Amsterdam—Juventus 1:0 1974 Bayern MOnchen—Atlétíco Madrid 4:0 1975 Bayern Munchen—Leeds U. 2:0 1976 Bayern Munchen—St.Etienne 1:0 1977 Liverpool—Bor. Mönchengladbach 3:1 1978 Liverpool—FC Brugge 1:0 1979 Nottingham Forest—Malmö 1:0 1980 Nottingham Forest—Hamburger SV 1:0 1981 Liverpool—Real Madrid 1:0 1982 Aston Villa—Bayern Munchen 1:0 • Atli Eðvaldsson skorar hér mark sitt gegn Leverkusen um helgina. Hann lagði upp eitt mark í leiknum og Pétur Ormslev, sem sést fyrir miðri mynd, lagöi upp tvö markanna. Mörg mót hjá GR FIMMTUDAGINN þ. 19. þ.m. fór fram keppnin um Arneson- skjöldinn. Þátttakendur voru 69. Úrslit uröu sem hér segir: högg Björn Morthens 79— 9 = 70 Haukur V. Guömundsson 80— 9 = 71 Einar L. Þórisson 78— 5 = 73 Ragnar Ólafsson 74— 1 = 73 Eyjólfur Jónsson 91—18 = 73 Besta skor: Ragnar Ólafsson 74 högg Undirbúningskeppni um Hvíta- sunnubikarinn fór fram sl. laugardag. Þátttakendur voru 59. Úrslit urðu þessi: högg ívar Harðarson 90—23 = 67 Jón Örn Sigurðsson 81— 9 = 72 Brynjar Viöarsson 92—19 = 73 Opið öldungamót fór fram sl. sunnudag. Þátttakendur voru 31. Úr- slit uröu þessi: högg Hafsteinn Þorgeirsson GR 76— 9 = 67 Jóhann Eyjólfsson GR 82—11 = 71 Sveinn Snorrason GK 80— 8 = 72 Besta skor: Hafsteinn Þorgeirsson GR 76 högg Maí-mót drengja fór fram mánu- daginn 23. þ.m. Keppendur voru 20. Úrslit urðu sem hér segir: Án forgjafar: högg Karl Ó Karlsson 79 Jón H. Karlsson 81 Sigurjón Arnarsson 85 Með forgjöf högg Siguröur Sigurðsson 90—36 = 54 Eiríkur Guðmundsson 93—36 = 57 Sigtryggur Hilmarsson 92—27 = 65 Þórir Kjartansson 91—26 = 65 Fimmtudaginn 25. þ.m. fer fram keppnin um styttu Jason Clark, ræst veröur út frá kl. 16.00. Nk. laugardag kl. 13.00 fer fram punktakeppni fyrir 21 árs og yngri. Sanngjörn úrslit Sl. mánudag fengu Keflvík- ingar Vestmannaeyinga í heim- sókn í annarri umferð 1. deildar- innar. Keflvíkingar hófu leikinn af miklum krafti og eftir aöeins rúmar 3 mínútur kom fyrsta markið. Eftir þvögu fyrir framan mark Vestmannaeyinga barst knötturinn til Rúnars Georgsson- ar, sem staösettur var utarlega um 3—4 metra inni í vítateig, og skoraði hann með frekar lausu skoti, út við stöng. Aðalsteinn, markvörður Vestmannaeyinga, gerði enga tilraun til aö verja, og hefur ef til vill verið skyggt á hann, en einhvern veginn virtist þetta skot eiga að vera auðvarið. Keflvíkingar sóttu miklu meir all- an hálfleikinn og á 36. mínútu skoraöi Óli Þór, eftir aö hafa brot- ist í gegnum vörn Vestmannaey- inga og hlaupið 2 varnarmenn af sér. Mjög vel gert hjá Óla. Óhætt er aö segja aó Vestmannaeyingar hafi verið mjög heppnir að fá ekki á sig fleiri mörk í hálfleiknum, en oft skall hurö nærri hælum viö mark þeirra. Eina umtalsveröa tækifæri Vestmannaeyinga kom á 41. mínútu, en þá komst Kári Þor- leifsson einn inn fyrir vörn Keflvík- inga, en skaut rétt fram hjá, en Þorsteinn var kominn vel út á móti, og líklega lokaö miklu af markinu. Vestmannaeyingar hófu síöari hálfleikinn af miklum krafti og var sem allt annaö liö væri komiö inn á völlinn. Þessi kraftur Vestmanna- eyinga virtist koma Keflvíkingum í opna skjöldu og eftir aöeins 4 mín- útur skoraöi Kári Þorleifsson. Knötturinn var gefinn fyrir markiö, ÍBK 0.1 — ÍBV og þar fékk Kári aö athafna sig í friöi fyrir vörn Keflvíkinga, rétt fyrir utan markteig, lagöi knöttinn vel fyrir sig og skoraöi með þrumu- skoti, óverjandi fyrir Þorstein. Kefl- víkingar vöknuöu upp viö markiö og næstu mínúturnar skiptust liöin á að sækja, og á 65. mínútu skor- aði Óli Þór þriöja mark Keflvíkinga, eftir mikla pressu á mark Vest- mannaeyinga, en knötturinn hrökk til Óla, eftir aö Aöalsteinn, mark- vöröur, hafði variö þrumuskot frá Einari Ásbirni. Það, sem eftir var leiksins fengu bæöi liöin tækifæri til aö skora, en fleiri uröu mörkin ekki. Besta tækifærið fengu þó Vestmannaeyingar, þegar Tómas Pálsson komst einn inn fyrir vörn Keflvíkinga, en Þorsteinn varöi glæsilega. Segja má aö úrslitin séu mjög sanngjörn miöaö viö gang leiksins, 2:0 sigur Keflvíkinga í fyrri hálfleik síst of stór, miöað viö slælega frammistööu Vestmannaeyinga í þeim hálfleik, og mjög jafn síöari hálfleikur, þar sem liöin uppskáru sitt hvort markiö. Leikur Keflvíkinga var nú allur annar en á móti Val sl. fimmtudag. Miklu meiri barátta í liöinu, meö þá Þorstein í markinu og Óla Þór sem bestu menn. Óli sýndi nú hvaö í honum býr, en hann gæti skilaö liöinu enn meiri árangri, ef honum tækist aö losna alveg viö eigingirn- ina. Vestmannaeyingar sýndu í þessum leik á sér tvær hlióar, áttu ömurlegan fyrri hálfleik, þar sem langspyrnur og hlaup sátu í fyrir- rúmi, en svo góöan síöari hálfleik, þar sem oft brá fyrir góöum sam- leik, og hrööum sóknarlotum. Bestur Eyjamanna í þessum leik var Tómas Pálsson, og þá vakti varamaöur, Bergur Agústsson, sem kom inn á er rúmar 15 mínút- ur voru til leiksloka, nokkra athygli, og undruðust margir, aö hann skyldi ekki vera í byrjunarliöinu. Ó.T. Einkunnagjöf: ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 8 Óskar Færseth 7 Rúnar Georgsson 6 Björn Ingólfsson 5 Gísli Eyjólfsson 6 Siguróur Björgvinsson 7 Einar Á. Ólafsson 6 Magnús Garóarsson 5 Björgvin Björgvinsson 5 Óli Þór Magnússon 8 Skúli Rósantsson 7 Freyr Sverrisson (vm.) 5 ÍBV: Aóalsteinn Jóhannsson 5 Tómas Pálsson 8 Vióar Elíasson 6 Þóróur Hallgrímsson 8 Valþór Sigþórsson 7 Snorri Rútsson 7 Sveinn B. Sveinsson 5 Jóhann Georgsson 5 Hlynur Stefánsson 6 Kéri Þorleifsson 7 Ágúst Einarsson 5 Bergur Ágústsson (vm.) 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.