Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983 43 Ingunn Ragnarsdóttir, sem nú er aö Ijúka námi sem söngkcnnari. Tónleikar í Söngskólanum INGUNN Kagnarsdóttir heldur f kvöld tónleika í tónleikasal Söngskól- ans Hverfisgötu 44. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 20.30 og eru síðasti þátt- ur prófs Ingunnar úr kennaradeild. Hún hóf nám við skólann 1973. Kennarar hennar hafa verið Nanna Egils Björnsson og Guðmundur Jónsson, en síðustu 5 árin hefur Þuríður Pálsdóttir verið söngkenn- ari hennar, og Jórunn Viðar tón- skáld undirleikari. Á þessum árum hefur Ingunn, jafnhliða náminu, sungið með kór Söngskólans og fs- lensku óperunnar frá upphafi. Efn- isskráin samanstendur af íslensk- um lögum, þýskum ljoðum og óperuaríum. Á tónleikunum mun Guðmundur Þ. Gíslason tenor einnig syngja sinn hluta 8. stigs prófsins frá í vor. Undirleikari þeirra er Jórunn Við- ar. Tónleikarnir eru öllum opnir. Jóhann vann KEA-mótið JÓHANN Hjartarson sigraði á KEA-mótinu sem fór fram á Akur- eyri um hvítasunnuna. Jóhann hlaut 6 vinninga af sjö mögulegum og hlaut að launum 7 þúsund krónur. í 2.-5. sæti urðu þeir Helgi ólafsson, Dan Hansson, Róbert Harðarson og Elvar Guðmundsson með 5 vinninga. Kostaboð á kafbátaslóðir Tilboðsverð á Stokkhólmsferðum Stokkhólmur er heimsborg Það fer ekki á milli mála. Stokkhólmur hefur svo margt að bjóða beim sem heimsækja hana, að borginni er oft á tiðum likt við stóru heimsborgirnar í Asiu og Ameriku! Leikhús, ópera, bátsferðir, veitingahus, næturklúbb- ar.jazzklúbbar, söfn, sýningar, matstaðirog kynnisferðir gera Stokkhólmsdvölina ógleymanlega Stokkhólmsbúar eru alúð- legt fólk begar bú kynnist beim, og gististaðirnir og hótelin eru við allra hæfi. Eitt af bvi bægilegasta við Stokkhólm er sérstök ferðamannahandbók, sem er full af upplysingum og leiðbeiningum fyrir ferðafólk. í bókinni eru einnig sérstök afsláttarkort, sem annað hvort veita þér ókeypis aðgang að söfnum, skemmti- stöðum og syningum - eða umtalsverðan afslátt á veitingastöðum, bátsferðum og skemmtiferðum. Þessi bók er til sölu hjá Upplýsingaþjónustu Stokkhólmsborgar, sem jafnframt veitir ferðamönnum allar nauðsynlegar upplýsingar og aðstoð. Stokkhólmur er lykillinn að skemmtilegu sumarleyfi i Svíþjóð og jafnvel i Finnlandi FLUGLEIÐIR Gott fólk h/á traustu tólagi rrw6 5T0KKM Fluglelðlr bjóða nú sérstaka .sumarieyf- Ispakka" til Svíþjóðar, sem varla er hægt að kalla annað en kjarapakka. I boðinu felst fiug til og frá stokkhólml og bílalelgubíll í 3 vikur frá aðelns 11.875.00 krónum. Tll vlðbótar geta Fluglelðir selt þér elntak af .Nordisk Hotel Pass' sem glldlr sem sérstakt grelðslukort fyrlr glstingu. AGOODYEAR GEIGAR SPYRN ALDREI Fullkomin hjólbarðaþjónusta Tölvustýrð jafnvægisstilling GOODWYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ IhIHEKLAHF gjLaugavegi 170-172 Sírni 21240 Þetta eru að vísu stór orð en við höfum okkar ástæðu til að ætla að GOODYEAR hjólbarðarnir reynist betur en aðrar gerðir hjólbarða. Ræddu málin í rólegheitum við einhvern umboðsmanna okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.