Morgunblaðið - 08.07.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.07.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1983 31 lf nKiim hpnnnir“ Mvorum „Við teljum okkur nokkuö ðr- ugga með að komaat í aöra um- ferð. Það er langt í úrslitin ennþé og öll liðin munu taka okkur al- varlega í ár þar sem viö erum Evrópubikarmeiatarar," sagöi lan Donald fulltrúi Aberdeen þegar dregið hafði verið í Evrópubik- arkeppninni, en eins og kunnugt er keppa Skagamenn við Aber- deen í fyrstu umferð. „Við komum til þessarar keppni í ár með miklu meiri reynslu en í fyrra og talsvert sterkara liö,“ bætti hann viö og sagöist vera mjög ánægöur meö aö fá Akur- nesinga í fyrstu umferö, þeir heföu veriö heppnir. Watford frá Englandi, sem tekur þátt í UEFA-keppninni í fyrsta skipti, dróst á móti Kaiserslautern frá Þýskalandi. Forráöamenn fó- lagsins sögöu aö þetta heföi veriö erfiöur dráttur og aö þeir heföu verið óheppnir, en þeir væru jafn- framt ánægöir meö aö taka þátt í slíkri keppni í fyrsta sinn. • Ætla boxararnlr að ráðast á áhorfandur? Nai, þair duttu aðains út fyrir hringinn og dómarinn varð að stððva laikinn á msðan þair klðngr- uðust inn í hann aftur. Unglingamót IR UNGLINGAMÓT ÍR, sem ráðgart var að færi fram dagana 9. og 10. júlí nk. hefur af óviöráðanlegum ástæðum verið frestað til mánu- dagsins 18. júlí, og hefst það kl. 18.45 á Frjálsíþróttavellinum í Laugardal. Keppt veröur í flokkum 14 ára og yngri og veröa keppnisgreinar í öllum flokkunum 100 m hlaup og 800 m hlaup; í pilta- og stráka- flokkum hástökk en í telpna- og stelpnaflokki langstökk. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi berist Hafsteini Óskarssyni ( síma 33970 í síðasta lagi að kveldi 14. júl(. Þátttökugjaldiö er kr. 20 pr. grein. mm Leikir helgarinnar ÞRÍR leikir verða í 1. deild á laugardaginn og einnig á mánudag. í kvöld verða tveir leikir (2. deild og nokkrir (3. og 4. deild. Leikir helgarinnar eru annars sem hér segir: Föstudagur 8. júl(: 2. deild Akureyrarvöllur — KA:Njarövík kl. 20.00 2. deild Húsavíkurv. — Völsungur;Elnherji kl. 20.00 3. deild A Akranesvöllur — HV:Selfoss kl.20.00 3. deild B Krossmúlavöllur — HSÞ:Magni kl. 20.00 3. deild B Neskaupstaöav. — Þróttur.Austri kl. 20.00 3. deild B Seyöisfj.völlur — Huginn:Valur kl. 20.00 4. deild A Suðureyrarv. — Stefnir:Bolvíkingar kl. 20.00 4. deild B Kópavogsvöllur — Augnablik:ÍR kl. 20.00 4. deild B Stjörnuvöllur — Stjarnan:Hafnir kl. 20.00 Laugardagur 9. júlí: 1. deild Akranesvöllur — ÍA:Þór 1. deild Kópavogsvöllur — UBK: Víkingur 1. deild Isafjaröarvöllur — ÍBÍ:ÍBV 2. deild Garðsvöllur — Víöir:KS 2. deild Kaplakrikavöllur — FH:Fylkir 3. deild A Grindavíkurv. — Grindav.:Skallagr. 3. deild A Kópavogsvöllur — ÍK:Víkingur 3. deild A Melavöllur — Ármann:Snæfell 3. deild B Sauöárkr.v. — Tindastóll: Sindri 4. deild A Hvale.h.v. — Haukar 4. deild A Skeiöiö — Reynir Hn.:Óöinn 4. deild B Grundarfj.v. — Grundarfi.:Léttir 4. deild C Heimal.v. — Eyfellingar:Arvakur 4. deild C Melavöllur — Víkverji:Stokkseyri 4. deild C Víkurv. — Drangur:Hveragerði 4. deild E Árskógsstr.v. — Reynir:Vaskur 4. deild E Dalv.v. — Svarfdælir: Vorboöinn 4. deild E Ólafsfj.völlur — Leiftur:Árroðinn Sunnudagur 10. júlí: 2. deild Laugardalsvöllur — Fram:Reynir Mánudagur 11. júlí: 1. deild Laugardalsvöllur — Valur:ÍBK Hrafna Fl. kl. 14.30 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 17.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl.14.00 kl. 16.00 kl. 14.00 kl. 16.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 20.00 kl. 20.00 Óskar fjórði • Oddur Sigurðsaon keppir (200 m í dag. Hann komst ekki ( úrslit (400 m hlaupinu. ÓSKAR Jakobsson hafnaði í fjórða sæti í kúluvarpi á heims- leikum stúdenta. Hann kastaöi 19,41 metra sem er langt frá hans besta, en veður var afieitt til keppni á meðan úrslitin fóru fram og engin stórafrek voru unnin. Það var Bandaríkjamaður sem kastaöi lengst eða 19,71 metra, síðan kom Júgóslavi með 19,64 og Rússi með 19,61. Oddur Sigurösson komst ekki í úrslit í 400 metra hlaupinu, varö fjóröi í sínum riöli í undanúrslitum á 47,12 sek. Hann keppir í kvöld í 200 metrunum og á mánudags- kvöldið keppir Einar Vilhjálmsson í spjótkasti. Ingi Þór Jónsson keppti í 100 m. baksundi og hafnaöi í 20. sæti og kemst hann því ekki ( úr- slit. Ingi synti á 1:05,37 sek og hef- ur hann oft synt betur. Sovétmenn hafa mikla yfirburöi á þessu móti. Þeir hafa hlotiö 35 gullverölaun, 13 silfur og 13 brons til þessa, en næstir á eftir þeim eru Rúmenar meö 4 gull, 7 silfur og 4 brons, Bandaríkjamenn eru í þriöja sæti. IBK sigraði Tindastól Keflvíkingar sigruöu Tindastól frá Sauöárkróki í bikarkeppninni fyrir norðan í gærkvöldi, þeir tryggöu sér sigur seint ( síðari hálfleik þegar Einar Á. Ólafsson skoraði fyrir þá. Leikurinn var fjörugur og gáfu heimamenn 1. deildarliöinu ekkert eftir og hefði sigurinn alveg eins getað oröið þeirra. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og spennandi, bæöi liöin áttu sín færi en þeim tókst þó ekki aö skora. Veöur var mjög gott og grasvöllur- inn á Sauöárkróki eins góöur og hægt er aö hugsa sér til aö leika knattspyrnu enda fengu þeir tæp- lega 400 áhorfendur aö sjá fjörug- an og skemmtilegan leik. Árni Stefánsson, fyrrverandi lands- liösmarkvöröur, stóö sig mjög vel í marki Tindastóls, greip oft mjög • Menn tala oft um að knatt- spyrna sá gróf og ruddaleg fþrótt. Hér sjáum við mynd frá landsleik Frakka og Skota í rugby, og okkur sýnist að ekki sá tekið neinum vettlingatökum á and- stæðingnum, eða hvaö sýnist þér? Meistaramotið i sundi um helgina • Meistaramót íslands ( sundi hefst í kvöld kl. 20 í Laugardals- laug og mun keppnin standa yfir um helgina. Allt besta sundfólk landsins mun taka þátt í mótinu og veröur efalaust mikið reynt við ýmiskonar met. Lögreglan í golfi LANDSMÓT lögreglumanna ( golfi fer fram á golfvellinum á Hellu á laugardaginn og verður byrjaö að ræsa út kl. 13. Kepp- endur eru beðnir aö mæta tím- anlega til keppni þannig aö hægt veröi að leika holurnar 18 á laug- ardeginum, en keppt veröur bæði með og án forgjafar. Tindastóll ÍBK 0—1 skemmtilega inn í leikinn. Gunnar Guömundsson var einnig mjög sterkur í vörninni en annars var • Einar Á. ólafsson skoraöi sig- urmark Keflvíkinga (gær. liöiö mjög jafnt, allir böröust vel og voru ákveönir í aö láta Keflvíkinga hafa fyrir sigrinum. Hjá Keflavik bar mest á þeim Ragnari Mar- geirssyni og Óla Þ. Magnússyni sem báöir áttu mjög góöa spretti, sérstaklega í síöari hálfleik. Síöari hálfleikurinn var ekki eins jafn og sá fyrri. Keflvikingar sóttu mun meira en þeim tókst þó ekki aö skora sigurmarkiö fyrr en um 15. mín. voru eftir af leiknum. Skömmu síöar fengu þeir dæmda vítaspyrnu sem Ragnar Margeirs- son tók en hann skaut framhjá, en Árni markvörður heföi liklegast variö hana ef Ragnar heföi hitt markiö því hann kastaöi sér í rétt horn og alveg út viö stöng. Keflvík- ingar eru þar meö komnir í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Bikarkeppni KSÍ: Dregið í 8 liða úrslitin í gærdag var dregið ( bikar- kappni KSÍ í 8 liöa úrslitin. Liöin sam drógust saman voru þassi: Tindastóll, ÍBK—Valur, ÍA. Þau lið sem sigra í innbyröisleikjum þassa liða leika saman. UBK — Víkingur Fylkir — FH KR — Þróttur, ÍBV FRJÁLS> Langstökksskór Stærðir 4W-11. Hlaupa- skór 5 garðir. Stæröir 3Vi—12 Kastskór Stæröir 5-11% llinc||óllf/ @/lk<<Q]!r//<s>in<sir KLAPPAriSTIG 44 SIMI 1 1 783,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.