Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 11 Glæsilegt hús í Suð- urhlíóum Til sölu er glæsilegt raðhús í Suöurhlíðum á besta staö meö miklu útsýni. Á neöri hæö eru stofa, eldhús, gestasnyrting og bílskúr. Á efri hæð 3—4 svefnherb. undir súö, baöherb. og setustofa með arni. Um þaö bil 8 metrum úti á lóð er sérhús á 2 hæöum, 57 fm hver hæö, sem nota má sem sér einbýli eöa undir læknastofu, skrifstofu o.fl. Húsiö hentar sérlega vel tveim fjölskyldum eöa fólki sem vill skapa sér vinnuaðstöðu viö hús- dyrnar. Húsiö er fokhelt og til afhendingar strax. Teiknistofan ARKO teiknaöi. Allar uppl. og teikningar á skrifstofunni. Húsafell FASTEIGNASALA Langhoitsvegi 115 ___________________ ______ _ Aóalsteinn Pétursson I Bæ/arieiöahusinu) ”simi: 8Ki66 Bergur Guónason hdl mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Skrifstofuhúsnæði Til leigu viö Suöurlandsbraut fullbúiö skrifstofu- húsnæöi ca. 400 fm. Laust um miðjan ágúst. Lysthafendur vinsamlegast leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 2120" fyrir mánaöamót. Keðjuhús í Fossvogi Var aö fá í sölu fokhelt keöjuhús á mjög fögrum og eftirsótt- um staö í nágr. Borgarspítalans. Húsiö er á hornlóö. Einkar fallegt og byggt eftir sérlega skemmtilegri teikningu. Þessi sjaldgæfa eign er um 285 fm aö stærö meö bílskúr. Býður uppá margþætta möguleika og er búin helstu kostum einbýlishúss. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson, lögg. fasteignasali, kvöldsími 21155. Símatími í dag 1—4 Vandað einbýlishús á stérri loó, möguleiki á einni eða tveimur byggingarlóóum jafnframt Húseignin er á tveimur hæöum ca. 300 fm og er nú séríbúö á neöri hæöinni. Eignin er sérstaklega vönduö aö fyrstu gerö og viðhald hefur veriö gott. Arkitekt Skarphéöinn Jóhannsson. Sömu eigend- ur frá upphafi, tvöfaldur stór bílskúr, arinn í stofu, mjög stór lóö, sérstök frá náttúrunnar hendi og smekklega unnin. Verölaunagaröur. Vandaðar innréttingar. Frábært tækifæri til aö eignast vandaö hús á góöum staö í einstöku um- hverfi. 85009 — 85988 Dsn V.S. Wiium lögfrasöingur. Ólafur Guömundsson sölum. KjöreignVi Ármúla 21. FASTEIGNAMIÐLUN iiiih nnnnm FASTEIGNAMIÐLUN Skoöum og verömetum eignir samdægurs. Opið kl. 1—6 Einbýlishús og raöhús Esjugrund. Til sölu sökklar aö einbýlishúsi ca. 150 fm ásamt 50 fm bílskúr. Allar teikningar fylgja. Öll gjöld greidd. Verö 370 þús. Dalvík. Fallegt eldra einbýlishús á tveimur hæöum ásamt sambyggöu ööru húsi sem er ca. 100 fm. 70 fm bílskúr. Verö 1500 þús. Bugöutangi, Mosfellssveit. Faiiegt raöhús á einni hæö 85 fm. Falieg suöurlóö. Ákveöin sala. Verö 1550—1600 þús. Skagaströnd. Fallegt einbýlishús á tveimur hæö- um sem er ca. 200 fm ásamt góöum bílskúr. Útihús fyrir hesta fylgja. Kögursel. Fallegt parhús sem er tvær hæöir og ris samtals ca. 160 fm ásamt bílskúrsplötu. 4 svefnherb. Verð 2,3—2,4 millj. Lágholt — Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 120 fm ásamt 40 fm bílskúr. Falleg velræktuö lóð meö sundlaug. Ákv. sala. Verö 2,4 millj. Mosfellssveit. Glæsilegt fullbúiö einbýlishús á einni hæð ca. 145 fm ásamt tvöföldum 45 fm bílskúr. Húsiö er steinhús og stendur á mjög góðum og fal- legum staö. Ákv. sala. Frostaskjól. Fallegt fokhelt raöhús á 2 hæöum ásamt innbyggöum bMskúr. Samtals 200 fm. Ákv. sala. Teikn. á skrifstofu. Verð 1800 þús. Hraunhólar Garðabæ. 2 parhús annaö er steinsteypt ca. 140 fm ásamt kjallara aö hluta 40 fm góður bMskúr. 7.000 fm eignarland ásamt 700 fm byggingarlóö. Hitt húsiö er timburhús sem er kjallari, hæð og ris. 800 fm eignarlóö. Fallegur staöur. Eign- irnar seljast allar saman eöa í sitt hvoru lagi. Heiönaberg. Fallegt fokhelt raöhús á tveimur hæöum ásamt bMskúr ca. 140 fm. Húsið skilast fok- helt aö innan en fullbúiö aö utan. Verö 1550—1600 þús. Skólatröð Kóp. Fallegt endaraöhús sem er kjall- ari og tvær hæöir ca.180 fm ásamt 40 fm bMskúr. Verð 2.450—2,5 millj. Brekkutún KÓp. Til sölu er góö einbýlishúsalóö á mjög góöum staö ca. 500 fm ásamt sökklum undir hús sem er kjallari, hæö og rishæö ca. 280 fm ásamt bMskúr. Teikningar á skrifst. Verö 750 þús. Hjaröarland, Mosfellssveit. Til sölu er einbýii á byggingarstigi sem er jaröhæö og efri hæð ásamt tvöföldum innbyggðum bMskúr. Ca. 300 fm. Kjallari er uppsteyptur. Verö 1200 þús. Grindavík. Mjög fallegt einbýlishús á einni hæö 120 fm ásamt bílskýli. Timburhús. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Skipti á eign á Reykjavíkursvæöinu. Hveragerði. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm. Góöur staöur. Stór lóð. Ákv. sala. Skipti koma til greina á 2ja herb. íb. í Rvk. Verö 980 þús. Heióarbrún Hveragerói. Faiiegt nýtt einbýiis- hús á einni hæö. Ca. 145 fm ásamt 55 fm bMskúr. Ákv. sala. Verö 1,6—1,7 millj. Grindavík. Fallegt endaparhús á einni hæö ca. 110 fm ásamt bMskúrsrétti. Vönduö eign. Ákv. sala eöa skipti á eign í Keflavík. 5—6 herb. íbúöir Skipholt. Falleg efri hæö, ca. 130 fm í þríbýlishúsi, ásamt bMskúrsrétti, suöur svalir. Verö 1800 þús. Drápuhlíö. Falleg sérhæö ca. 115 fm í fjórbýli ásamt bMskúrsrétti. Nýtt eldhús. Suður svalir. Ekkert áhvi'landi. Ákv. sala. Verð 1950—2 millj. Hjallabrekka KÓp. Falleg 5 herb. sérhæö í tví- býli ca. 145 fm ásamt 30 fm einstaklingsíbúö. 30 fm bi'lskúr fylgir. Ákv. sala. Verö 2,6—2,7 millj. Heimar. Falleg efri hæö ca. 138 fm í þríbýlishúsi ásamt 30 fm bi'lskúr og aukaherb. í kjallara. Ákv. sala. Verð 1975 þús. Mosgerði. Falleg hæö i tvíbýlishúsi ca. 100 fm ásamt herb. i risi. 30 fm bílskúr. Falleg lóö. Ákv. sala. Verð 1800 þús. Lindargata. Falleg 5 herb. ibúö ca. 140 fm á 2. hæö í tvíbýli. Stórar stofur. Suöursvalir. Verö 1800 þús. Kambsvegur. Góö ný 140 fm neöri sérhæö í tvíbýlishúsi. Rúml. tilb. undir tréverk. Ákv. sala. Verö 1800 til 1850 þús. Hraunbær. Falleg 4ra—5 herb. endaíbúö á 2. hæö ca. 115 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. Ákv. sala. Verö 1550—1600 þús. Miklabraut. Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö i þríbýli, ca. 125 fm. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Suöur- svalir. ibúöin er mikiö endurnýjuö. Nýtt rafmagn. Nýj- ar lagnir. Danfosskerfi. Ákv. sala. Verö 1750 þús. 4ra herb. íbúðir Framnesvegur. Falleg 4ra herb. íbúö á efstu hæö í 6 íbúöa húsi, steinhús, ca. 115 fm. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Frábært útsýni. Ákveöin sala. Verö 1500—1600 þús. Skaftahlíð. Falleg 4ra herb. íbúó í kjallara ca. 115 fm í fjórbýlishúsi. ibuðin er litið niöurgrafin. Sér inng. Góður staður. Verö 1500 þús. Stelkshólar. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, efstu, ca. 100 fm. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Verö 1450 þús. Brekkustígur. Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð efstu í steinhúsi. Fjórbýli. Ca. 110 fm. Ný teppi og parket. Vestursvalir. Ákv. sala. Verö 1450—1500 þús. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 110 fm. Suð-vestur svalir. Verö 1,4—1.450 þús. Blikahólar. Falleg 4ra til 5 herb. ibúó á 2. hæö ca. 110 fm ásamt bílskúr. Glæsilegt útsýni. Verð 1750 þús. Hofsvallagata. Falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö. Lítiö niöurgrafin. Ca. 100 fm. Sér inng. Sér hiti. Verð 1,4—1.450 þús. Kleppsvegur. Falleg 4ra herb. íbúö á jaróhæö. Ca. 115 fm. Skipti æskileg á 2ja herb. ibúö á góðum stað. Ákv. sala. Verö 1.350—1,4 millj. Kleppsvegur inn viö Sund. Faiieg 4ra—5 herb. íbúö í kjallara. Lítið niðurgrafin ca. 120 fm. Ákv. sala. Verð 1,2—1,3 millj. Seljabraut. Falleg 4ra herb. íbúö á einni og hálfri hæö, efstu, ca. 120 fm, ásamt fullbúnu bílskyli. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Ákv. sala. Laus strax. Verö 1500—1550 þús. Tjarnargata. Góö 4ra herb. íbúó á 3. hæö í steinhúsi, ca. 110 fm ásamt 3 herb. í risi, sem er ca. 55 fm. Skipti æskileg á 4ra herb. ibúö á jaröhæö miðsvæðis í bænum eöa vesturbæ. Ákv. sala. Verö 2 millj. Hraunbær. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö (efstu), ca. 115 fm. Stórar suöur svalir. I kjallara er mjög fullkomin sameiginleg sauna aöstaöa. Verö 1450—1500 þús. 3ja herb. íbúðir Hraunbær. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 85 fm. Sérinng. Stórar svalir. Verö 1350—1400 þús. Kjarrhólmi. Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 85 fm endaíbúó. Suðursvalir. Þvottahús í íbúöinni. Ákveðin sala. Verð 1300 þús. Ægisíöa. Falleg 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 60 fm í þríbýlishúsi. Tvöfalt verksmiöjugler í gluggum. Nýtt baöherb. Góóur staöur. Laus fljótlega. Verö 1300 þús. Orrahólar. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, ca. 90 fm í 3ja hæöa blokk. Vestur svalir. Innréttingar frá JP, ákv. sala. Verö 1300—1350 þús. Kópavogur — Austurbær. Faiieg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 85 fm í fjórbýlishúsi. Ákv. sala. Verö 1250—1300 þús. Njörfasund. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö í risi ca. 95 fm tvibýlishús. Suöursvalir. Fallegur garöur viö húsið. Verö 1350 þús. Holtsgata. Mjög falleg 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 90 fm ásamt aukaherb. í risi. Ákv. sala. HátÚn. Falleg 3ja herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi ca. 85 fm. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler í gluggum. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Ákv. sala. Verð 1350 þús. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 80 fm. Suóaustursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö 1200 þús. 2ja herb. íbúðir Langholtsvegur. Snotur 2ja herb. ibúð í kjallara ca. 50 fm í tvíbýlishúsi. Ósamþykkt. Ákveöin sala. Verð 700 þús. Skipasund. Falleg 2ja herb. íbúö í risi ca. 65 fm i steinhúsi. Góöur og rólegur staöur. Verö 850—900 þús. Laugavegur. Falleg 2ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 60 fm. íbúöin er mikiö standsett. Verö 850—900 þús. Lokastígur. Glæsileg 2ja herb. ibúö á jaröhæó, ekkert niöurgrafin, ca. 65 fm í steinhúsi. ibúöin er öll sem ný. Sérhiti. Nýtt tvöfalt verksm.gler. Afh. 1. ágúst. Hraunbær. Falleg einstaklingsíbúó á jaröhæö. Ca. 25 fm. Ákv. sala. Verö 450 þús. Álfhólsvegur. Mjög falleg nýleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 55 fm. Sérinng. Fallegt útsýni. (Ósam- þykkt). Ákv. sala. Laus strax. Verö 850—900 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson 8> Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆDf (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.